Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 25
MORG-UNBtABH), ÞRLÐJUDA.GUR 1. DESKMBER 1970 25 />------- Allt er öruggt Alltertryggt Allir taka þátt í undirbúningi jólanna, því að hátíðanna vilja allir njóta í öryggi og friði. Tryggið í tíma allt sem tryggja Þarf' CLEÐÍŒG -JÖL MENNAR TRYGGINGAR P PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 ■') I.O.O.F. Rb 4 = 120128% — 9. III. Hjálpræðisherúm Þriðjudag kl. 20.30. Árshátíð Heimilasambandsins. Einsöngur, tvisöngur, upp- lestur. Veitingar og happ- drætti. Brigadér Enda Mort ensen talar. Heimilasam- bandssystur bjóða alla vel- komna. Kvenfélag Keflavikur heldur fund þriðjudaginn 1. desember kl. 8.30 stundvís- lega í Tjarnarlundi. Garð- yrkjumenn sýna alls konar jölaskreytingar o.fl. Mætið vel. Stjórnin. Óliáði söfnuðurinn Félagskonur safnaðarfólk og aðrir velunnarar safnað arins, eru góðfúslega minnt ir á basarinn n.k. sunnu- dag 6. desember kl. 2. Tek ið á móti gjöfum laugardag kl. 1—7 og sunnudag kl. 10—12 í Kirkjubæ. Kvenfélag Óháða safnaðarins Kvenféiag I.ágafeilssóknar Mosfellssveit, Kjalarnes Kjós. Jólafundur að Hlégarði fimmtudaginn 3. desember kl. 8.30 Sýnikennsla í jólaskreyting um og fleiru. Kaffidrykkja. Konum gefst kostur á að kaupa efni til skreyting- anna, greni og fleira þess háttar. Féiagsstarf eldri borgara i Tónabæ Á morgun verður opið hús frá kl. 1.30 5.30 e.h. Dagskrá: Lesið, spilað, telflt, bókaút lán, upplýsingaþjónusta, kaffiveitimgar kl. 4 syngur lögreglu'kórinn. Konur í Styrktarfélagi vangefinna Fjáröflunarskemmtunin verður 6. desember. Vin samiegast skilið munum happdrættið tímanlega. Frá Sjálfsbjörgu Reykjavik Spilum í Lindarbæ miðviku daginn 2. desember kl. 8.30, Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Xefndin. Farfuglar Myndakvöld Verður föstu- daginn 4. desember að Laufásvegi 41. kl. 20.30. Sýndar verða skuggamynd ir og myndagetraun eftir sýningu. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Farfuglar Opið hús á miðvikudags- kvöldum Munið handa- vinnukvöldin á miðvikudög um að Laufásvegi 41. Sími 24950. Kennd er leður- vinna, útsaumur, prjón og hekl. Kvenfélag Lágafellssóknar Basar félagsins verður að Hlégarði sunnudaginn 6. desember kl. 3. Vinsamleg- ast skilið munum í Hlé- garð laugardaginn 5. desem ber. Kvenfélag Háteigssóknar heldur und í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 1. desember kl. 8.30. Magnús Guðmundsson sýnir blóma- og jólaskreytingar. Félags- konur fjölmennið. Nýir fé- lagar velkomnir. Styrktarfélag lamaðra og fatl ’aðra Kvennadeild Jólafundur fimmtud. 3 des- ember að Háaleitisbraut 13 kl. 8.30. Mætið allar og tak ið egiinmennina með. Fíladelfia Almennur biblíulestur kl. 8.30. Ræðumaður Einar Gislason. Allir velkomnir. K.F.U.K. — A.D. Saumafundur og kaffi kvöld kl. 20.30. Fullveldi fagnað. Eldri og yngri stúd ínur félagsins annast fund inn. Konur eru minntar á bas- arinn sem verður haldinn laugardaginn 5. desember. Basarmunum og kökum sé vinsamlegast skilað i síð asta lagi föstudaginn 4. des ember að Amtmannsstíg 2b. Stjórnin. Sveínbjöm Dagfinnsson, hii. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. HAFSTEINN HAFSTEINSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Bankastræti 11 Slmar 25325 og 25425 VIÐTALSTiMI 2—4 Fái ég aö velja tek ég BLANDAÐ GRÆNMETI 0G GRÆNAR BAUNIR FRÁ KEA HeildsöfubirgSir: Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Kjötiðnaðarstöð KEA. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjafaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 Knútur Bruun hdl. lögmmnMkrifitofa Grottisgötu 8 II. h. Sími 24940. RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Simt 17752. þORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Málflutníngur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.