Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1970 FH - Vikingur 17-16: Sigur FH-inga á sí ðustu stundu — en skotanýting liðsins 1 lágmarki l’EGAR rúmar fimm mínútur voru til leiksloka í leik FH og Víkinga á sunnudaginn höfðu Víklngar tvö mörk yfir og ekk- ®rt nema kraftaverk virtist geta komið í veg fyrir sigur þeirra. Þeir höfðu verið betri aðilinn leikinn út og mest náð 5 marka forystu í upphafi síðari hálf- leiks, er staðan var 13:8. En undrið gerðist. Á lokamínútun- um tókst FH að vinna muninn upp og meira en það, þar sem Geir Hailsteinsson skoraði sig- urmark FH á síðustu mínútunni og færði liði sínu, dýrmætan sig- ur, eftir harða viðureign. En þó að það væri Geir sem skoraði þetta þýðingarmikla mark, var þó annar leikmaður FH, sem átti stærri þátt í velgengni FH á þessum spennandi mínútum. Það var Hjalti Einarsson mark- vörður, sem sannaði snilli sína með því að verja vitakast þegar 5 minútur voru til leiksloka, og siðan hvert það skot sem Vík- ingar skutu. Þetta gerði öðru fremur gæfumuninn. Unigur leikmaður í FH-liðiinu, Óliafur Einarsson, virtist ætla að verða liði sáirau ákafiega dýr- keyptur í þessum leik. Ha.nn var h aldinn óskiljanlegri skotgræðgi og í hvert skipti sem FH-ingar voru með boltann. á tímaibili skautt hanin, oift úr mjög vomlít- iilili aðstöðu. Stóðu flestar sóíkin- ariotur FH-iinga aðeina ör- Skaamna stund. Ólafur þeasd er bráðefinileigur leikmaðiuir, og þeg- ar hainin hefur lært að stilia sdg avolítið, er eikki óQálkileigt að hanin verði ein styrkaata stoð F!H- liðsins, ásamt bráðefindiieguim leikmaTmi, sem emn er á umigl- ingsaldri, — Jóna®i Maignússynd. Þetta var bezti leikur Vík- inganna um langan tíma, og hefði einn bezti ieikmaður þeirra, Magnús Sigurðsson, ekki orðið fyrir meiðsium, er ekki óiiklegt að sigurinn hefði verið þeirra. Víkingarn- ir virðast á góðri leið með að verða stórveldi í handknatt- leiknum — reyndar hafa þessi orð vist oft verið um þá sögð, en sennilega hefur aldr- ei verið meiri ástæða en núna. Hinir ungu leikmenn liðsins eru hver öðrum efnilegri og virðast nú vera að taka út þroska sinn í íþróttinni, undir stjórn þeirra ágætu handknattleiksþjálfara, Karls Benediktssonar og Sigurð- ar Jónssonar. Gnðjón Magnússon skoraði fyrsta mark leiiíksiins fyrir Víkimiga, en Það er ekki stór smugan á Víkingsvörninni, sem Öm Hallsteinsson eygir, en eigi að síður not- færði hann sér hana og sendi boltann í netið. Gils, Einar, Ámi, Sigfús og Guðgeir fylgjast spennt- ir með. Jónas Maigniússon jafhaði fyrir FH. Aftur (komust Vílkingair yfir með mariki Eimars Magnússonar, en Geir jafnaði með giæsi'legu ökoti. Enn stóð svo jafnt á 3:3, 4:4 og 5:5, en FH-in.gar voru jafnan fyrri tiil að slkora. Lélku bæði liðim ágætan harndk.nattUeik og þegar 18 mínútur voru af leik skomaði Ólafiur ágætt mark úr aiukalkasti fyrir FH og breytti stöðummi í 6:5, og Emi Haill- steinssyni tókst síðan að aiulka bilið í 7:5. Bn lolkaimániútur fyrri hállfleilkB virtust ætla að verða afdrifa- ríkar fyrir FH-imga, Skotgræðgin var næsta fuirðuileg og skoruðu Víkinigar sex síðustu mörk leilks- ims á jafnmör.gum miímiútum, án þess að FH-imgum tækist að svara fyrir ®ig. Virtist FH-ing- um svo mikiið í mun að slkora að þeir gættu sín lítt í vöminni, og skoruðu Víkiinigamdr flest þessara marka úr dauðafærum, þannig að Hjalti Einarsson, þótt góður væri í markinu, gat einig- um vörnium vilð komið. TAFLINU SNUIÐ VIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU Vílkingannir skoruðu svo fyrsta mairlkið í síðari háflfleik og faöfðu þar með náð firnm marka forystu 13:8, og þá þegar orðnar líkur á sigri þedrra, ekki sázt þeigar teikið var tiflllit til þess að liðið féll mjög _vel saman og lék prýðilega vel. Ólafur skoraði svo 9. mark FH-inga og Geir 10., þannig að staðan breyttiist í 13:10, Þá var dæmt víti á FH sem Bjöm slkoraði úr, en stómmu sáðar gerði Geir 11. marlk FH. Þeigar svo 10 mínútur voru til leiksfljoka höfðlu Vífltírag- ar enn þriggja metrka forystu, 16:13, en þá Skoraði Ólafur mark úr vítakasti fyrir FH og loka- Framhald á bls. 24 Glæsilegur árangur Fram Tapaði naumlega fyrir tveim af beztu félagsliðum heims leik sjónvarpað. Jafntsfli 5:5 varð í leiknum. IIM helgina tók handknatt- leikslið Fram þátt í hinni svokölluðu Fair Cup keppni í handknattleik, en til henn- ar hafði verið boðað af austur-þýzka Evrópumeistara- liðinu Gummersbach. Lék Fram þrjá leiki í ferðinni og var frammistaða liðsins með LFrar miklum ágætum — betri en nokkur hafði þorað að vona fyrirfram, enda engir aukvis- ar sem við var að keppa. Fram kom tii Þýzkalands á föstudagskvöld og tók þá þátt í íþróttahátíð með því að leika stuttan leik við Gummersback, og var þeim Á laugardag léku svo Fram- arar fyrst við Gummersbach og töpuðu þeir leiknum að- eins með einu marki 13:14, og er það glæsilegur árangur gegn svo sterku liði, sem lék á heimavelli. Strax að þeim leik loknum spiluðu Framar- ar við belgisku meistarana Olympikos og gerðu þá jafn- tefli 15:15, enda nýkomnir úr hinum harða og jafna leik við Gummersbach. Á sunnudaginn léku Fram- arar svo við Zagreb — júgó- siavnesku meistarana, og var sá leikur einnig mjög jafn og spennandi. Báru Júgóslavam- ir nauman sigur úr býtum, 13:11. i úrslitaleik keppninn- ar sigraði Gummershach Zagreb með 14 mörkum gegn 8. Geir Hallsteinsson — það var einstaklingsframtaki hans og Hjalta Einarssonar að þakka að FH vann sigur yfir Víkingum. Tveir glímufundir Aðaflfuindur Glimiuráðis Reylkja- víkuir veriðiur haldinin í KR- hekniflimu, lau'gairdaiginn 5. des- ember og hefst Qcl. 17.00. Aðal- fundur glimuidieildar KR verður 'haldiinn í félaig9h‘e''kniflÍTiiu mánu- dagintn 7. deseim.ber og hefst kL 20.30. Landslioið utan á laugardaginn — til keppni í Rússlandi ÍSLENZKA landsliðið í hand- knattleik heldur utan nk. laug- ardag til keppni í Rússlandi. í förinni verða 16 leikmenn, hinir sömu og léku I landsleikjunum við Bandaríkjamenn, nema hvað Ólafur Jónsson úr Val getur ekki farið, en í hans stað bætist Jón Svíar töpuðu Á SUNNUDAG fór fraim lands- leikur í hamdlknattleík milli Sví- þjóðar og Austur-Þýzkalands. Leikurimn fór fraim í Berllín og laulk með sigri Austur-Þjóð- verjainna 15:9, eftir jiafn'am og slkeimimtifl.egam fyrri (hálfleilk, sem laiuk með stöðunmd 6:5 fyrir Þjóðverja. Þeár höfðu svo tögl- im og hagldiraar í síðari hálfleilk og skoruðu Svíamir þá aðeins 4 mörk gegn 9. Hjaltalín Magnússon í hópinn, en hann stundar nám í Svíþjóð. í þessari ferð miunu íslemd- ingarmár taka þátt í kep.pmi, ásamt fjórum öðrum landisliðium, þ. e. Rússum, V-Þjóðverjum, Tókkum óg Júgósllövum. Verður fyrsti leilkurinm senmiflega 7. desember. Þeir leikmenm, sem faria í þessa ferð, eru: Geir Hallsteinssom, FH Órm Hallsteimisson, FH Hjaflti Eimarssom, FH Emil Karlsisom, KR Birgir Finmibogasom, FH Viðar Símonairson, Haukum Sturla Harafldsson, Haukum Stefán Jónsson, Haúkium Eimar Magnússon, Víkimgi Jón Hjaltalín, Víkingi Bjarni Jónsson, Val Guininsteinn Skúlas'Om, Val Brynjólfur Marikússon, ÍR Ágúst Svavarsson, ÍR Sigurbergur Sigsteinsson, Fram Hörður Kristimsson, Ármanmi. Leikir 28. núv. 1070 i X 21 Arsenal —; Liverpool i 2 - 0 Blackpool — Ipswicli 2 0 - 2 Crystal Palace — Wolves X / - / Everton — Totteníiara X 0 - 0 Leeds — Manch. City i 1 - 0 Man. Utd. — Huddersf’ld X 1 - 1 Newcastle — Burnley i 3 - 1 - Nott’m Forest — Dcrby • Z Z - Stoke — Southampton X 0 - 0 W.BA. — Chelsea X z - z West Ham — Coventry z 1 • z Cnrdiff —^Luton ' X 0 o Ármenningar sigruðu KR 18-16 — í skemmtilegum leik ÁRMENNINGAR náðu mikil- vægum áfanga í baráttunni um sæti í fyrstu deild að ári, þegar í fyrsta l«ik sínum í mótinu, er Reykvísk húsmóðir með 11 rétta — og 32 voru með 10 rétta REYKVÍSK húsmóðir, fimm barna móðir, reyndist vera getspökust þátttakenda ís- lenzkra getrauna í sl. viku, og sá eini sem hafði 11 rétta. — Og ég hef aldrei kynnzt ánægðari vinningshafa, sagði Gunnar Guðmannsson hjá Getraunum, er við höfðum samband við hann í gær- kvöldi. Konan mun fá rúm- lega 300 þúsund krónur í sinn hlut, ef ekki finnast aðrir seðlar með 11 eða 12 réttum, sem verður að teljast hcldur ólíklegt. Ekki færri en 32 reyndust svo hafa 10 leiki rétta og deila þeir með sér 2. vinn- ingi og verða um 4 þús. kr. i hlut. Upphæðin, sem Getraunir greiddu út til vinninga, nam um 430 þúsund krónum, þessa viku, og er það mjög svipuð upphæð og sL hálfan mánuð , en þessar þrjár vik- ur hafa verið metvikur hjá Getraunum. þeir unnu aðalkeppinauta sína, KR-inga með 18 mörkum gegn 16, eftir að hafa haft eitt mark yfir í hálfleik 8:7. Leikur þessi var hinn skemmtilegasti, en þó ekki eins vel leikinn og þegar þessi lið mættust í Reykjavíkur- mótinu fyrir skömmu. Þó a<3 Arraen.niinigair bæru sig- ut úir býtuim og hlytu tvö dýr- mæt sti.g, er þó séð fyrir að bar- átta þessara tveggja liða í deild- inni veriður mjög jöfn og tvísýn. Báðum liðunum heifur farið mjög firam, og gefia þau fyrstu deildar Mðumuim lítið eða efldkert efitir. Ármienningar slkoriuðu fynsta marik leiksims, en síðan gerðu KR-ingar þrjú mörk í röð, og höfðu betuir fnam í roiðjiain háflf- leikinn, en þá tófcst Árrnenn- ingum að jaifna 4:4. Höriður Kristinsson gerði síðan þirjú mörik í röð, og eftir þetta höfiðu Ármenndn'gar ætíð forystu í leilknum, utan þess að KR-imig- um tókst tvívegiis að jafna 7:7 Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.