Morgunblaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 32
FLJÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR.
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1970
Smygl um borð
í Reykjafossi
LÖGREGLAN í Hafnarfirði
fann smygl nm borð í Reykja-
fossi, er verið var að flytja það
frá borði, þar sem skipið lá í
Straumsvíkurhöfn aðfararnótt
sunnudagsins. Var hér um að
ræða á annað hundrað flöskur,
að miklum meirihluta til 75%
vodka.
Tildrög vtxru þau að lögreglu-
Ölvaður
í ökuf erð
ÖLVAÐUR ökumaður, sem
var að koma af skemmtun í
Keílavík aðfairarinótit suranu-
iagsins lenti í erfiðleikum með
bíi sinn hvað eftir annað, er
hann ætiaði að aka i Sand-
gerði. Um leið og hann ók frá
húsinu, sem hann býr i varð
fyrir honum mosaikveggur
einn mikill. Hann komst þó
frá veggnum og ók eftir Hring
braut. Þá var þar fyrir Volks
wagen, sem hann skemmdi
mjög mikið. Af stað tókst hon
um þó að komast á ný, þótt
ýmsir hlutir hafi nú verið
farnir að týnast úr farartæki
hans. Um 130 metra frá Volks
wagen-bifreiðinni varð svo
annar veggur á leið mannsins,
sem hindraði frekari för, þvi
að þá var annað framhjólið
komið upp í framsæti bílsins.
menn voru á eftiriitsferð á
Reykj ainesb raut er þeir sáu bif-
reið koma frá Straumsvíkur-
höfn. í fyrstu ætlaði hún að
beygja í norður, etn uan leið og
öfeuimaðiUT varð va;r Við lögregl-
uina slkipti hann um skoðun og
hélt í suðurátt. Við leit í bílnum
fundust 65 flöskur af 76% vodka,
27 flöskur af geonever og 2 flösk-
ur atf Raóhardi-rommi, eiranig 8
lengjur atf vind’lmigum. 1 bílnum
vom tveir menn, sem vomu hand
tefcnir. Hiran þriðji vatr hamdtek-
inin við skipishlið.
Meranimir játuðu ailiir smyglið
og sýndu fediustaðinn um borð
— í vélarrúmi að baki rafmagns
töfflu. Skipið muin hafa tatfizt
raofclkuð veginia þessa máis.
Mönrauraum hefúr nú verið
dleppt, en nuálið verður serat
saksóknara rdlkisins.
Karl Ottó Runólfsson.
Karl O. Runólfsson
tónskáld látinn
KARL Ottó Runólfsson tónskáld
lézt að heimili sinu í Reykjavík
um helgina. Karl fæddist f
Reykjavík aldamótaárið 1900 og
var nýlega orðinn sjötugur.
Karl Ottó Runólfsson var prent
ari að iðn, en stundaði síðar nám
í Kaupmannahöfn í fiðlu- og
trompetleik. Tónlistarkennslu
stundaði hann á Akureyri 1929
til 1934 og við Tónlistarskólann
frá árinu 1939. Hann stjórnaði
barna- og unglingalúðrasveitum
í Reykjavík frá 1955 og var
trompetleikari í Sinfóníuhljóm-
sveit íslands og Lúðrasveit
Reykjavikur.
Karl O. Runólfsson var þekkt-
ur fyrir tónsmíðar sínar, en hann
samdi m.a. sönglög, karlakórs-
og samkórslög, sónötur, ballett
og hljómisveitarveirk. Fyrri kona
Karls Ottó Rumólfssonar, Mair-
grét Sigurðardóttir, lézt 1934,
síðari kona hans, Helga Krdstj-
ánsdótitdr idtfdr rnanin sdinn.
Dómur fellur
30. desember
ÍSLENZKA stúlkan, sem setið
hefur í gæzluvarðhaldi í fsrael
fyrir að ætla að simygla 24,5 kg
af hassis til Kaupmannahafnar,
var í gær fundin sek af ðómi, sem
skipaður var þremur dómurum.
Samkvæmt fréttaskeyti AP-
fréttastofunnar brast stúlkan í
grát í réttarsalnum í gær er
henni var tilkynnt þetta. Dóms-
uppkvaðnir.gu var frestað til 30.
desember.
Stú'lkam, sam býr í Kaup-
mairunalhöfn, var haradtelkiin hinin
22. október síðastliðinn á flug-
vel'li sfcailnimf frá Tel Avív, er
lögreglam bað uim að fá að Mta í
fairaraguir hemn'air. Það vafcti ginun
hjá lögregluinrai, eir stúlkam
greiddi Sem jatfmgildiir 12 þús-
und fcrómuim mótmaalalaust fyrir
umtframþyinigd faramigursina —
Strömg gæzla var á flugveUimiUim
vegna síeradurtekiraraa fluigvéia-
ráma.
Framboðslisti
S j álf stæðisf lokksins
á Vestfjörðum
Á FUNDI Kjördæmisráðs Sjálf-
stæðisflokksins í Vestfjarðakjör-
dæmi síðastliðinn laugardag var
tekin ákvörðun um skipan fram-
boðslista flokksins í kjördæminu
við næstu Alþingiskosningar. —
Listinn er þannig skipaður:
1. Matthíaa Bjarmason,
affiþm., ísatfirði.
2. Þorvaidur Garðar Krist-
Brezkir sjómenn
stela rækjubát
ÍSAFIRÐI 30. nóvember. —
Laust eftir miðnætti síðast-
liðna nótt, stálu tveir brezkir
togarasjómenn af togaranum
Captain Foley LO 33, rækju-
bát úr bátahöfninni á fsa-
firði og hugðust sigla til Eng-
lands.
Togarinm kom til ísafjarðar
síðastliðimn laugairdag vegna
vélarbikiwa.r. Um eittleytið í
nótt fcom matsveiran togarams
í lögreglustöðina og tilkyranfi,
að tveir sfcipsfélagar sámir
hefðu stolið bát úr höfnimni
og siiglt út Sfcutulsfjörð, Lög-
reglara hafði strax samband
viið hafnisögumaran og félklk
hanm með sér til að grewrasl-
ast fyrir um bátinn.
Hafrasögumaðuriwn sá strax
og hamn kom að höfninwi, að
ræfcjulbáturinn Einar ÍS 457
var horfiran úr hötfnirarai ög
var þegar hatft samiband við
eiganda bátsins, Hjört Bjaraa-
sora. Fór hatfnsögubáturinn
með tveimur lögregluþjómum
og eiganda bátsiras að leita að
honum og tfumdu þeir bátinn
úti uradir Hnífsdal og hatfði
vélin þá stöðvazt, vegna þess
að hirair brezku höfðu gleymt
að opna fyrir kælivatn vélar-
innar og bræddi hún úr sér
og er mikið skemmd.
Réttairhöld yfir Bretunum
hófust í dag, en togarinm let
úr höfn um hádegi án söku-
dólganma, sem gista faraga-
geymsilur lögregliuraraar.
— Fréttaritari.
Þess má geta að eigandi
rækjubátsins Eiraars ÍS er aldr
aður miaður, Hjörtiur Bjarwas.
Hjörtur mun samfcvaemt upp-
lýsiragum, sem Mbl. fékk f
gær, bera tjónið, sem Bret-
arnir ufflu, en það er töiuiveirt
— sfciptir tugum þúsunda og
er þá aflaltap ekki talið með.
Skipstjórinn raeitaði aligjör-
lega að setja tryggimgu fyrir
tjónirau áðúr en hamn lét úr
höfn, erada mun horaum elkfci
harfa borið skylda til þess.
jáwSBora, framkvæmdastjóri,
Reykjavífc.
3. Asberg Sigurðsson,
alþm., Reykjavik.
4. Anragrimur Jónason, síkóla-
Stjóri, Núpi, Dýraifirði.
5. HiJldur Einarsdóttir, frú,
Bdlumgarvík.
6. Jón Kristjánsson, stud. jur.,
Hókraavík.
7. Eragilbeirt Iragvarsson.,
bóradi, Mýri.
8. Ingi Garðar Siguæðsson,
tilraunastjóri, Reykhóium.
9. Jóhanna Helgadóttir, frú,
Prestabakka.
10. Marzelius Bemharðsson,
forstjóri, ísafirði.
UNDIR kvöld í gær tók að
. snjóa hér í borginni og varð
gífurleg hálka. Var lögregl
unni kunnugt um 17 bíla-
I árekstra. Strætisvagnar áttu í
miklum örðugleikum vegna
hálkunnar og voru vagnar á
eftir áætlun og jafnvel varð(
1 að sleppa ferðum. Fólk tók
| þessu með jafnaðargeði yfir
I leitt, sagði eftirlitsmaður SVR
í símtali við Mbl. seint í gær
* kvöldi. Þá var enn gífurleg
hálka, en vegna lítillar um-
| ferðar gekk vögnunum sæmi
lega að halda áætlun.
Suður í Kópavogi sagði lög
reglan, að umferðin hafi verið
hæg en snurðulaus. Þakkar
l lögreglan það hinni nýju vega
bót á Hafnarfjarðarvegi. —
1 Myndin sem tekin var í gær-
kvöldi er úr snæviþökktum
Laugavegi, en þar hafa nú
: verið settar upp jólaskreyting
1 ar, sem nutu sín mjög vel í
„jólaveðrinu“ í gærkvöldi.
(Ljósm. Mbl.: Sv. Þorrn.)
Kærði
ran
MAÐUR kom á lögreglustöðina
rétt fyrir miðnætti á laugardags-
kvöld og sagði hann tvo menn
hafa rænt sig 700 krónum á
Skólavörðustíg þá rétt áður.
Maðurinn kvaðst hafa verið
einn á gangi, þegar tveir menn
réðust skyndilega að honum og
fóru I vasa hans. Enginn var
nærstaddur, þegar þetta varð og
skildu ránsmennirnir tveir fóm-
arlamb sitt eftir i götunni.
Fimm menn
— slasast í árekstri
MJÖG harður árekstur varð
síðastliðinn laugardag kl. 14.45,
á Reykjanesbraut á móts við
Vogaafleggjara, en þar rákust
á jeppabifreið, sem var á suð-
urleið og fólksbíll, sem var á
norðurleið. Jeppinn var að fara
fram úr annarri bifreið, rétt á
hæla annarri og var kominn
yfir á vinstri vegarhelming, er
slysið varð. Skullu bílarnir
beint framan á hvor annan á
um 80 km hraða á kliikkiistund.
Hvroriigiir ökumanna hemlaði.
Allir, öktimenn og farþegar í
bíliinum slösuðust.
Áreksturinn var giifurlega
harður og að sögn iögreglunnar
í Hafnarfirði má mdildi heita að
fólkið sku.li hafa sloppið Mfandi
frá árekstrinuim. 1 fólksbdfreið-
ininá voru hjón með 3ja ára barm
og aninað eins árs. Koraan kast-
aðist út úr bíiinum og Já háttf
unddr honum er að var komdð.
Basðd börnán htotu höfuðáverka
og mun annað höfuðkúpubrotdð,
konan fót- og handleggsibrotim
og maður hennar mef-, handar-
og l'æonbotdnin og að auki skadd-
aður í munni, Ökumaður jepp-
ans hlaut höfuðáverka og hedia-
hrdstáng, en var i gær komdran
heim af sjúkrahúsi.
Líðan fólksdns var eftdr atvdlk-
um í gær.