Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 1
52 SÍÐUR (TVÖ BL.ÖÐ) 288. tbl. 57. árg. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Myndin var tekin í Gdansk og sýnir borgara á hröðum flótta undan lögreglu, er sem hæst. ófiirðir stóðu Bretar fá nýja vinnulöggjöf Loirado.n, 16. deseinber. — AP, NTB. — NEÐRI málstofan hefur sam- þykkt uppkast brezku stjómar- innar að nýrri vinnulöggjöf 20.000 Rússar í Kairó Wodhimigtcwi, 16. diesemtoer. -- AP. — TALA þeirra Rússa, sem hafa verið sendir til Egyptalands, landsmönnum til aðstoðar, er komin langt yfir 20.000, sam- kvæmt áreiðanlegum fréttum, sem borizt hafa frá Kaíró. Hing- að til hefur verið áætlað, að Framhald á bls. 2. Herinn við öllu búinn í Póllandi — verkföll og blóðugir bardagar í þremur borguni síðustu daga — allt sæmilega rólegt í gærkvöldi □ Sjá grein á blaðsíðu 10. □ Varsjá, 16. des. — AP-NTB. ÖLL voru veður válynd í Pól- landi í kvöld. Ákveðið hefur verið allsherjar herútboð í landinu og skriðdreka- lið kvatt út. í öllum helztu borgum Póllands var viðbúnaður mikill, en mestur þó í borgunum þremur, Gdansk, Gdynia og Sopot á Eystrasaltsströnd Pól lands, en þar logaði allt í bardögum frá því á mánudag og framundir dagmál í morg- un. Af þessum óeirðum bár- ust engar fréttir fyrr en í dag. Sovétskáld endurskoðað Moskvu 16. diesetmiber, NTB. DEII.D1R kommúnistaflokksins víða í Sovétríkjunum hafa gert upptæka nýja útgáfu af ritsafni sovézka skáldsins Sergei Jesen- in og gefiö út nýtt safn verka hans, að sögn flokksmálgagns- ins Pravda í dag. Upplag hvers verks er niilli 150.000 og 200.000, og er þeim opinberlega iýst svo að gæði þeirra séu léleg og ný Pranihald á bls. 3. Pólska fréttastofan segir að fáeinir æsingamenn og glæpa lýður hafi staðið fyrir þeim. Skýrt var frá að sex manns hefði látið lífið og þeir voru allir úr lögreglu eða Rússar deila á Svía Mostovu, 16. desemíber, NTB. MÁLGAGN sovézka röltihöíurada- sambanidsins, Literaturnaja Gaz- eta, birtir í dag nýj® gagrarýni á þá ákvörðun sænlSku akademí- unnar, að veita Alexamder Solz- heraitsyn bó'kmenintaverðlauin Nóbels. Að þessu sinni er tímia- ritið tilltölutega var(kiá-rit í gaign- rýnii sinni og styðst aðailega við nieikivseða 'grein uim nófoeflsskúld- ið úr vestiur-þýzíka tímaritirau „Deir Spiegel". Tíimaritið birtir grein „Spteg- ells“ með foTimála, þar sem segir að „borigar.ateg málgögn" haifi raeyðzt tlil að viðuitokerana, að ráð- stöfun sænsíku aikjademíunnar eigi sér „pólitískar ástæður." Pramhald á bis. 2. Breytingar á frönsku stjórninni? PARÍS 16. desamiber, NTB. Georges Pompidou, Frakklands- forseti, mun að öllum líkindum gera ýmsar breytingar á ríkis- stjóm sinni, áður en árið er liðið, að því er ssgir í áreiðaniegum heimildum NTB-fréttastofunnar í París í dag. Orðrómur er á kreiki þar í borg þess efnis að Maurice Schumann, utanríkis- ráðherra, muni draga sig í hlé, en ®kki er álitið að stefnubreyt- ing nein verði þótt ráðherrar komi og fari. Síðan meTmtamálaráðlh»errainra, Edimiorad Midh'élet, féll frá fyrir sköimimu hefur skipulagsráðlherr- ainm. Bettencourt fairið með emb- ætiti haras. Búizt er við að nú- verandi laindbúnaðamáðlherra, Jacques Duhamel verði meranta- málaráðherra, en Bettemcoiurt hefur einnig verið nefndur í þá stöðu. Aftur á móti hefur ekkert frétzt uim það, hver tæki hugs- anlleiga við eorabætti utanrdíkisráð- herra, ef Sdhiuiraamin hættir. heimavarnarliði. Óstaðfesíar fregnir greina frá, að hátt á annað hundrað manns hafi slasazt, fjölmargir alvarlega. I kvöld var allt að mestu með kyrrum kjörum, en fréttir heldur óljósar. Fréttaritarar segja að upp- haf óeirða þessara megi rekja til mjög mikilla verðhækk- ana, sem hafi orðið í landinu nú upp á síðkastið og frétta um að enn meiri hækkanir stæðu fyrir dyrum. Ber öllum saman um, að þessar óeirðir séu hinar mestu í Póllandi í fjórtán ár. Útgöngubann er í gildi í Gdansk, Gdynia og Sopot frá ki. 18 á kvöldin til kl. 6 að niorgni. Allt samband þessara borga við umheiminn er rofið, fliigsam- göngur liggja niðri og skip sem voru á höfnunum voru látin sigla út og engin umferð er ieyfð um þær nú. Samkvæmt AP og NTB-fréttaskeytum virt- ist sem ástandið væri rólegra í kvöid. 1 Varsjá hefur ekki slegið í bardaga, en megn óánægja er þar ríkjandi vegna verðliækkana og vöruskorts. Þá gefa fréttir til kynna, að víffar, sé ólga í landinu en í of angreindum borgum og segir aff fjöldi námaverkamanna í borg- inni Katowice hafi gert verkfall og í ýmsum smærri borgum og bæjum hafi dregiff til tíffinda, þótt óljósar væru fregnir af því. Samkvæmt frásögn sjónarvotta Framhald á bls. 3. Baskadómar ekki birtir og talsmenn íhaldsmanna segja, aff þar með hafi veriff stigiff fyrsta skrefið í baráttunni fyrir því aff breyta andrúmsloftinu í brezkum efnabags- og félags- málum. Eruaravarpi'ð um hinia nýjiu vi'nraullöiggjöf var saimþykkít í raeðri máistofiunni mieð 324 ait- Ikvæðum gegin 280, þa’nraiig eið raolk(kirir stjórraairaindstæðinígar 'balfa verið þvi sairnþyiklkir. Verka- iraaranaifioiklku'riran hetfiur boðað áifnaimfojalldandi baráttu gegn 'fruimivarpinu og mura teggsja fram ýmsar brteytkiigatillllögur i raefradairumræ'ðum, en ólílkllegt er að raoklkuir þeirra veirði samþykkt og fru'mivarpið verður væntan- lega að lögum n'æsitia sutnar. Frumiviarpið miðar að því að birada enda á óilögleg verkföll oig veriðlur hægt aið höfða máll vegma brota á kj arasam.n i n gum. Samm- iragair um kaup og kjör verða einifaldaðir, atikvæðaigrieiðsluT um verkföll verða geraðar leynilegiar oig heimilaður verður tveggja mláraað.a umfougsuraar- og samin- inigstími eftir að saigt hefur ver- ið upp samniragusn. Netfrad, sem fjallllar uim frum- vairpið eftir -að þingið hefur nú samlþyklkt það í 'gruradv-alllaratriið- um, teikiur til altihuigunar tiltölu- lega smiávægiteigar breytingar á þv*í, en þinigmemn Verkamanna- fldkksins ráðgera fundi með teiðitiogum verkalýðáhreyfiragar- innar um jólin tifl undirbúnings kröfium um breytingar á frum- varpimu, þegar endanleg aikvæða greiðslia um það fer fram í næeta mlárauði. Frumvarpið er a@ mörgu ieyti svipað ráðstöfuraum, sem fyrrveraradi stjórn Veikam>ainna- fiokksins hafði á prjónuiraum, en lagði á hifluraa vegraa háværrar gagnrýni verkalýðsforingja. Madrid, 16. des. NTB. ÓLGA ríkir á Spáni meðan beð- ið er eftir dómsnppkvaðningu her réttarins í Burgos í málum Bask anna 16, sem eru ákærðir fyrir morð og önnur hermdarverk, en um leið bendir allt til þess, að birtingu dómanna verði frestað. Frestun dónisuppkvaðningar bendir til þess, að ákveðið hafi verið að kveða upp að minnsta kosti tvo dauðadóma. Stjórn Francos kemur saman til fund- ar á morgun, og bollalagt er, hvort Franco ríkisleiðtogi fari samkvæmt venju síðari ára og breyti hugsanlegum dauðadómum í 30 ára fangelsi. 300 menntamenn frá Kataloníu sem dvöldust í klaustrinu Mont- serrat til þess að mótmæla stefnu Francos, hafa skorað á stjórnina í yfirlýsingu að viður- kenna sjálfsákvörðunarrétt þjóð- arbrota. í Madrid hefur verið gripið til strangra varúðarráð- stafana til þess að koma í veg fyrir skemmdarverk á hernaðar- lega mikilvægum stöðum. 1 Barce lona hefur verið tilkynnt, að ekki verði gripið til refsiaðgerða gegn menntamönnunum, sem dvöldust í klaustrinu. 1 París var tilkynnt í dag, að franska stjórn- in hefði gripið til „mannúðar- ráðstafana" vegna ástandsins á Spáni, en ekki var skýrt nánar hvað þessar ráðstafanir fælu í sér. Liðsauki til Kompong Charn Phralom Penh, 16. desember. -— NTB. — SVEIT suffur-víetnamskra úr- valshermanna sótti í dag meff stuðningi fallhlífaliðs eftir þjóff- braut 7 til þess aff koma tii að- stoffar hersveitum Kambódíu- stjórnar, sem verja borgina Kom pong Cham, þriðju stærstu borg landsins. Um leið geisa harðir bardagar milli stjómarheririanna og skæruliða í Skoun, 70 km norffaustur af Phnom Penh á krossgötum þjóðbrauta 6 og 7. Vopn og skotfæri streyma til þessa mikilvæga bæjar, sem skæruliðar hafa þrengt mjög að upp á síðkastið. Halldis Moren fær þýðendaverðlaun Ósló, 16. desemiber, NTB. hent viðurkenningin á sviði SKÁLDKONAN Hallldis Mor- þeiss leikihúss og flutti Tor- era Vesaais hflaut í dag þýð- miod Skagiestad, leitohússtjóri, endiarverðlaun raorska lieikhús- ræðu henrai til heiðurs. sarrtbandsins, að upphæð átta Hallldis Moren er möngum þúsumd norskra króna. Verð- kumn hérlendis, m. a. frá því liaumin fékík hún fyrir þýð- hún kom til íslands með inigu sína á „The Tempest", miamini sinum, Tairje Vesaas, og eftir Willliam Shakespeare, iásu þau hjón úr vedkum sín- sem hún þýddi fyrir Det um í Norræraa húsimu. noröke teaitiret. Var henni af- r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.