Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1970
V
*
*
Fóður úr þangi
og gr askögglar
Fóðuriðjan hf. stofnuð á Búðardal
Hin árlega Luciu-hátíð Sænsk- islenzka félagsins var ha-ldin í T>jóðleikhúskjallaranum s.I. sunnu
dagrskvöld. Þar komu Luciur fram og sungu undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur, en aðal-
ræðu kvöldsins flutti Ármann Snævarr. Formaður Sænsk-íslenzka félagsins er Guðlaugur Rósin-
kranz.
U mf erðartakmarkanir
í Reykjavík fyrir jól
Búðardal, 16. d'ea.
SL. LAUGARDAG var stofnað í
Búðardal hlutafélag, sem hlaut
nafnið Fóðuriðjan h.f.
Fóðuriðjan var stofnuð í þeim
tilganigi að reka verksmiðju til
vinnslu á fóðurmjöli úr þangi
Sýning
Eggerts
Sýning Eggerts Guðmundsson
ar listmálara í Listmálaranum á
Laugavegi 21 hefur verið fjöl-
sótt og 10 myndir hafa selzt. Sýn
ingunni lýkur á laugardagskvöld,
en hiún eir opin diaglega á verzl-
unarfcíma á virkum dögum.
Alls eru um 40 myndir á sýn-
ingunni.
Mikil
eftirspurn
— eftir miðum
á „Fást“
MJÖG mikil eftirspurn er á að-
göngumiðum fyrir frumsýning-
una á leikritinu Fást, sem frum-
sýnt verður i Þjóðleikhúsinu á
annan í jólum. Hátt á fjórða
hundrað hafa þegar skrifað sig
á biðlista fyrir frumsýninguna.
Æfingar hafa nú staðið yfir í
meira en 10 vikur fyrir þessa um
fangsmiklu og fjölmennu sýn-
ingu Þjóðleikhússins.
Að undanförnu hafa verið
tvær æfingar á dag og æfingar
verða flest kvöld til jóla. Leik-
stjórinn Karl Vibach kom til
landsins fyrir þrem vikum, en
áður hafði Gísli Alfreðsson, sem
er aðstoðarleikstjóri, stjómað
æfingunum. Aðalæfing leiksins
verður á Þorláksmessu.
Snæbjörn Ásgeirsson
AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganua í Kjós-
arsýslu var haldinn að Fólk-
vangi þriðjudaginn 8. des. sl.
Form. gaf skýrslu stjórnar og
gerði grein fyrir störfum
fulltrúaráðsir.s sl. starfsár.
l»á fór fram stjórnarkjör.
Var Snæbjörn Ásgeirsson ein
róma endurkjörinn sem for-
maður fulltrúaráðsins.
Aðnir í sitjóim voru kosniir:
GísE Arudrésson, Magmús Er-
lendsson og Guinnla'ugur Bniem.
Sjál’fkjömiir í stjóm eru for-
menn Sjálifstæðdisfélaganina í
sý.sl:unn,i, en þedr eru:
og graskögglaframleiðslai. Mikill
áhugi er á miálinu hér í héraðinu
og fjölmargir hluthafar. Gert er
ráð fyrir að verksmiðja'n verði
reist í Saurbæjarhreppi, en þar
er gnægð þangs í nágrenninu og
mikil ræktunarskilyrði fyrir
gras. Hlutafé félagsins verðuir
um 3 millj. kr. otg er hlutafj ár
söfnun komin vel á veg. Stefnt
er að því að verksrn. rísli niæsta
siranar Binda menn miiklair vondx
vi0 fyriirfcækið og værata þesis,
að það geti orðið mikil lyftiatöng
í héraðinu og aukið mifeið fóður
öfiun. í stjórn félagsina eru Guð
mundur Hjálmarsson kaupfélags
stjóii í Ásum, Bjajmi Pinniboga-
son hérað»ráðunautur Búðardal,
Ingvi Ólafsson sýslumaður, Stein
ólfur Lámsson bóndi Ytri-Fagra
dal og Láruis Magnússon Tjalda-
nesi.
Raáliína frá RaÆmaignsveitium
rikisins í Búðardal var í haust
lögð frá Ásgarði að Staðarfelli.
Rafmagni var hleypt á iinuna í
síðuatu vi’ku og fær húamæðra-
skólinn á Staðarfelli nú rafmagn
og önnur hús á staðnum. Bæir
meðfram línunni fá væntanlega
rafrmagn Ærá henmi neestta suimar,
eii þessir bæir hafa aðeina haft
ljósavélar.
— Kristjana.
Enn finnst
Bucher ekki
Rdo de Jameiro, 16. des. NTB
HÆTT hefur verið umfangs-
miklnin aðgerðum til þess að
taka til fanga ræningja sviss-
neska sendiherrans Giovanni
Bucher, og að sögn öryggisþjón-
ustunnar voru þær gagnslaus-
ar. Grlpið var til þessara að-
gerða þegar fréttir bárust um,
að ræningjarnir hefðiist við í
einni útborg Rio de Janeiro,
Alto de Boa Vista.
Þyriliur, lögiregla, henmemin,
fliuigher og ílotá tóku þáitit í að-
gerðmmum, og leiitað var í mörg-
um húsiu.m. Áður en aðgeirðiirmar
hófuist var taillið, að húsdð, sem
Buoher dvaldist í, hefði verið
umikirinigt. Ef rétt reymisit að
húsið sé fumddð, er tallið í Rio,
að yfirvöld miumd forðast beimar
aðgerðir, sem getti stofnað lífi
hans í hættu.
KOMIN er út hjá Grágás bókin
„London svarar ekki“. Er hún
eftir Sverre Midtskau og fjallar
um neðanjarðarhreyfinguna í
Noregi á stríðsárunum.
Gumrnar R. Magmússon frá Fél.
umigra Sjálfstbc'ðisffnamma, Sæberg
Þóirðars'om frá Þorsteimd ImigóMs-
symd og Guðimiumiduir Hjaltason
frá Sjálfsitæðtefédagd Seltiirmdiniga.
1 Kjördæmiisráð voru kosmir:
GísiM Andréssom, Magnús Er-
lenidstson, Karl B. Guðmiumdsson
og Sigurður Eyjód’flssom..
Að lokniuim aðallfumdarstörf-
um tók Axel Jónsson, alþimgis-
maður tdl miáls og ræddd um
verðstöðvuniarlögim, fjárlög, svo
og mokkuir önmiur mál, sem nú
liiggja, fyrir Atþimg'i.
Aðriir, sem tdil máls tóku, voru:
Vemiharðiuir Bjamason, Maignús
Eriendsson, Guðmumdiur Hjailta-
son, Oddur Ólafsson og Matitihías
Á. Mathdesen, ailþimigismaður.
AÐ VENJU hafa verið gerðar
sérstakar ráðstafanir vegna mik
illar umferðar fyrir jólin í
Reykjavík og hefur lögreglustjór
inn í Reykjavík auglýst takmörk
im á umferð er tök gildi 11. des.
og gildir til 23. des.
Takmörkunin hefur einkum í
för með sér efWrÆairamdii: Eiim-
stefnuakstur er settur á eima göbu
Vatmssitííg frá Laugavegi tdl morð
urs að Hverfisgötu. Vinstri beygj
ur eru bannaðar á fjóruim stöðum
í borginnd, þair af er um tvö
nýmæli að ræða í jólauimferð:
Vinstri beygja er bönnuð af
Laugavegi suður Baiónsstíg og
af Laugavegi norður Nóatún —
(nema SVR)). Bifreiðastöður
eru tafcmarkaðar við 30 mín. á
almenmum verzlunartíima á
nokkrum götuim. Laugardaginn
19. desember er öll bifreiðaum-
ferð bönnuð (nema SVR) um
Austurstræti, Aðalstræti og Hafn
arstræti kl. 20,00 tii 22,00 og mið
vikudaginn 23. des. (Þorláks-
miesBu) kl. 20,00-24,00. Sams kon
ar umferðartakmörkun verður á
Laugavegi og í Bamkastræti á
sama tíma ef ástæða þykir til.
Lögreglan reynir að bamna eða
takmarka umferð sem allra
minnst og eru þær ráðstafanir
sem nú eru gerðar flestar hinar
sömu og fyrir undanfarin jól.
Hvetur lögreglan ökumemn til
Sverre Midskau varð fyrsti
starfsmaður norsku upplýsinga-
þjónustunnar í London eftir fall
Noiregs. Lýsir hann hinmi hættu
legu vinnu fyrir upplýsimgaþjón
ustuna, ferðum til Noregs, hand-
töku sinni og flótta úr fangelsi’.
Bókin er þýdd af Grétari Odds
syni og er 208 blaðsíður að stærð.
Bókin er premtuð og bundin hjá
Grágás s.f. í Keflavík.
— Rússar deila
Framhald af bls. 1
Tím-aritið diregur í efa bók-
menmltaJieiga þekkimigu meðlimia
sæii'sku a'kademd uninar, æm það
kallar samsatfin gaimalkn'enina, otg
segir að ’því sé hálidið fram í
grein „Spiegie'ls", að raiumvemu-
Lega séu háttsettir embæbtis-
mean þar í meiriWiuta. Lögð er
áherala á, að ýmisir meðlimir
aíkadeimlíunmiair hatfii staðið fyrir
þýðinigiuim á vertouim ritihöfuinda,
er hlotið haifi Nóbelsverðlaum,
og sagt, að mistök hafi frá upp-
haifi einkeninlt srtarf akademíuinm-
air.
þess að aka ekki niður Laugaveg
ef komizt verður hjá því.
Einnig skorar hún á fólk að
fara ekki á bifreiðuim sínuim milli
verzlana og bendir á að gjald-
skyltía er Við stöðiuffniæla jafn
lengi og verzlanir eru almennt
opnar.
BIFREIÐAUMBOÐIÐ Egill Vi’l-
hjátmisaom fékk fynir skömmu
fólkalbílifaiuimiboð fyrir Ameiráca<n
motors, em fraim tid þeissa hefur
uimiboðlið a'ðeins haft Willys
jeppa.
Áður hafði Jón Loftsson hf.
uimlboðið fyrir fóllks'bifreiðir frá
Aimerioam motors en fyrir mokkru
kieyptu Americam motons Kadser
jeep veriosmiðijumair sem fram-
Mosikvu, 16. des. — AP
SOVEZKIR vísindamenn sögðu í
dag að sögn Tass-fréttastofunn-
ar að geimflaugin Venus 7. hefði
sent til jarðar „stöðugan straum
nýrra upplýsinga" er hún lenti á
reikistjömunni Venus í gær, en
gáfu í skyn að mistekizt hefði
að láta flaugina lenda mjúkri
lendingu.
Þess er ekki getið hvaöa nýj-
ar upplýsiingar Venuis 7. hafi
senit tíd jarðar, an í frétit Tass
segir að fjöguma mániaða ferð
flaiuigariminiar hafd genigið að ósk-
um. Saigt er, að Venus 7. hafd
sent upplýsdmgar tdd jaiiðar sam-
flieytt í 35 miin'úitur er fláiuigdm fór
imm í gufúdivolf reikistj örniunm-
ar, en fynrf Vemus-fllauigar Rússa
hafa sent up^ýsnmigar í aldt að
96 mímiúibur.
Svo virðist sem Venus 7. hafi
eyðidagzit á sama háitt og fymri
Venusar-fllauigar Rússa, en þær
hafa aldar veædð ósrtarfihæfar við
lendtim<gu. Sam<kvæimt upplýsdmg-
um frá fyrri Venusar-ílaugum er
- 20.000
Framhald af bls. 1
fjöldi þeirra værl um 17.000, en
þúsundir hafa bætzt í hópinn á
undanfömum vikum, samkvæmt
þessum fréttum.
Þessar fréttir stamgast á við
blaðaifréttir um, að Rússair hygg-
ist fækka hemmönmium Blínum í
Egyptaiiandi, en eklki er taldð ó-
sennilegt, að Rússar efist um að
Egyptar gdti í fyrirsjáamtegri
fnamtíð anmazit lofbvarnir sínar
af eigin rammleilk og að þess
vegna hafi aukázt gbraumur rússm
eskra hermamma til Égyptalands
að uihidamförniu.
Fóstra ráðin
vegna heima-
gæzlu barna
FÉLAGSMÁLARÁÐ auiglýsiti
nýitega eftir fóstmu, tiid að amm-
ast efifciridt mieð daggæzlu bama
á eimkaheimdllum. Hefur nú
verið valiið úr umisóknium, og
hefiuir Ásdís Kjartamsdóttdr
fósbra verið ráðim tdl eims árs.
runa þessara fyrirtækja var þess
farið á leit við Egil Viilhjá.kns-
som að uffnlboðið tæki edmmig að
sér uimiboðið fyrir fó'lksbdfíreiðir
frá fyrirtækinu. EgílLl Villhjáilttnis-
son hf. hefur stofmað fyrintækið
Mótor hf. til þess að am-mast
þennan hlluta uimlboðsiins og er
þaið diótturfyrirtæki Egils Vid-
hjálmisöom'a<r hf., en öll viðgerðar-
þjónuista fyrir bæði umboðin fier
fram á viðgerðarvericstæði Egils
stig á Celsdiuis og loftþrýstimgur
humdraðfalt meird em á jörðimmd.
Að sögn Reuiters bemda um-
mæli sovézikra vis.imdamamma tdd
þeisis að þes<si síðaisita Venusar-
tidraum Rússa hafii ekki borið
eims góðam áram<gur og tvær hin-
ar síðuistu fyrir 19 mánuðutm.
Sveinn Skorri Höskuldsson.
Nýr prófessor
SVEINN Skorri Höskuldsson hef-
ur verið skipaður prófessor við
Háskóla Islands í íslenzkum bók
menntum frá 15. des. að telja.
Svednm Slkorri lauk maig. art.
prófi í íslenzkum fræðum frá Há
skóla íslands 1958. Hann er fædd
ur árið 1930. Sveinn Skorri hef-
ur stundað nám í ýmsum skól-
um erlendis og m.a. verið lektor
í íslenzku og bókmenntum við
Uppsalaháskóla.
Aðalfundur Fulltrúa-
ráðsins í Kjósarsýslu
London svarar ekki
— bók um norsku neðan-
j arðarhrey f inguna
Tvö bílaumboð
sameinuð
Leuða Willys jeppamía og við satm-
V illlh j á Lmissoniar.
Venus 7. brotlenti
hliitaistiigið á reiikisitjörmiummd 500