Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 8
MORGUINBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMRER 1970
Hvað er að frétta
úr Skagafirðinum?
Bæ, HöfðastrOnd, 9. des.
Fyrir bændur og búalið var
sumarið frekar erfitt, spretta
alls staðar mjög léleg og sums
staðar mikið kal í viðbót við það
sem áður var, nokkuð var þetta
þó misjafnt í héraðinu. Júlí og
mest af ágúst var mjög erfitt
um heyskap enda víða ekki
byrjað að slá fyrr en í ágúst-
byrjun vegna lélegrar sprettu.
Sept. var ágætur og lagaði mjög
heyskaparhorfur, en þó mun hey-
fengur þar sem bezt gekk vera
aðeins íim meðallag, á nokkrum
stöðum þurftu bændur að kaupa
hey og fækka fénaði á fóðrum.
Er það sérstaklega í úthéraðinu
Og í dölum fram. Nýting heyj-
anna var þó sæmileg þar sem
ekki var þvl meiri arfi, sem illt
er að þurrka. Þó var með meira
móti sett í vothey. Töluverð
fækkun var gerð í haust á bú-
stofni, og meðalþungi dilka varð
minni en siðastliðið ár. Búizt er
er við miklum kjarnfóður-
kaupum jafnvel þó verðlag hafi
hækkað mikið frá síðasta vetri.
Kartöfluuppskera var mjög
lítil og jafnvel sums staðar minni
en niður var sett.
FRAMKVÆMDIR OG
SJÁVARÚTVEGUR.
Lítið hefir verið um hósa-
byggingar á þessu ári a.m.k. hér
í austurhéraðinu. Á Hofsósi var
ELDHÚS OC STEIKARSETT
ÚR RYÐFRIU STÁU
•:•
EMELERAÐIR POTTAR
PÖNNUR OG TEKATLAR
•y
ALUMINIUMPOTTAR
8-12—16 og 24 LÍTRA
EINNIC TEFLONHÚÐAÐAR
STEIKARPÖNNUR
■>
ELDHÚSVASKAR ÞVOTTAHÚS-
VASKAR, BLÖNDUNARTÆKI
OC HILLUBÚNAÐUR
•:•
Ódýra sœnska harð-
plastíð frá Perstorp
aðeins lOSS.oo kr.
platan
Smiðjubúðin
Einholti 10 — Sími 2-12-22
unnið að hafnarbótum fyrir á
fjórðu milljón. Byggður var við-
legugarður 30 metra langur inn-
an á hafnargarðinum, sem ver-
ið hefir í byggingu undanfarin
ár. Á þennan hafnargarð, sem
byggður er frá landi norðan
Hofsár, vantar nú aðeins haus-
inn og verður þá 45 m bil milli
hafnarbryggjunnar og innsigling
arinnar. Dýpi við viðlegu-
garðinn er nú 3 metrar. Enn er
eftir að dýpka höfnina svo að
þar verði öruggt lægi fyrir þau
skip, sem þar eiga heima-
höfn. Nú er herzlumunur að
þessum framkvæmdum verði
lokið, en í þær framkvæmdir,
sem þegar er lokið, munu
vera komnar um 8 milljónir kr.
Frá Hofsósi eru nú aðeins
gerðir út tveir bátar, Halldór
Sigurðsson togbátur rúmlega 100
smálestir og Berghildur, sem
verið hefir á dragnót og línu.
Tilfinnanlega hefir vantað hrá-
efni til vinnslu á staðnum svo að
verkafólk hefði sæmilega at-
vinnu. Er nú verið að kanna
möguleika á að gera Berghildi
út á hörpudisksveiðar, en sjó-
menn telja góðar líkur á að
Skagafjörður geymi verðmæti af
því hráefni . . .
MÁLMIÐJAN
STUÐLABERG H.F.
Maður heitir Fjólmundur
Karlsson uppfinningamaður og
þúsund þjala smiður. Undanfar-
in ár hefir hann unnið af mikl-
um dugnaði að uppbyggingu
fyrirtækis, sem nú er að verða
fullmótað, mikil bygging með á-
gætum vélakosti, sem hann
hefir a.m.k. að hálfu leyti smiðað
sjálfur. Þeír, sem koma þarna
inn, verða satt að segja undr-
andi yfir þeirri snyrtimennsku
og allri tækni, sem þarna er.
Fjólmundur segir mér að fyrir-
tækið kosti nú a.m.k. 7 mjilljónir.
Það er ætlað eingöngu til ný-
smíði, og er hann nú að vinna að
hljóðkútaframleiðslu og ýmiss
konar viðhaldi og uppbyggingu
i sláturhúsum. Eins og er hefir
Fjólmundur ekki nema 4 menn í
starfi, en þyrfti 8-10 ef erfið-
leikar á fjárfestingarfé höml-
uðu ekki framleiðslunni.
1 nágrenni Hofsóss hefir F.H.
Glóbus-fóður látið reisa 300 smá
lesta birgðaskemmu, en undan-
farið hefir það fyrirtæki selt í
Skagafirði töluvert magn af
kjamfóðri, vélum og varahlut-
um.
FÉLAGSLÍF.
Eins og undanfarin ár er nú
hafin vetrarstarfsemi í söng-, fé-
lags- og skemmtanalífi héraðsins.
Nýlega er búið að sameina tvo
karlakóra héraðsins, Feyki og
Heimi. Hlaut kórinn nafnið Heim
ir. Eru þar nú 48 söngmenn að
æfingum og er ég ekki í vafa
um að þar er að mótast einn
bezti karlakór landsins. Þar fer
Á AÐALFUNDI Hallgrímssatfin-
aðar, »em halldinin var í Hal'l-
saman sönggleði, góðar radd-
ir og ágæt söngstjóm Áma
Ingimundar frá Akureyri. Einn-
ig annast hann söngstjóm hjá
blönduðum kór frá Hofsósi, sem
28 söngfélagar úr 4 hreppum
skipa. i
Spila- og skemmtiklúbbar eru
byrjaðir vetrarstarfsemi og kem
ur þar saman fólk úr fleiri
hreppum, margt af þvi hjón
sem ekki eiga að jafnaði heim-
angengt fyrr en að afloknum
búönnum, en njóta þarna ynd-
is og ánægju, kvöldstunda í
góðum félagsskap.
Nú i byrjun desember er snjó-
Mtið og vegir sæmilega greið-
færir en undanfarið hefir verið
óstillt og um tíma hagleysur
fyrir allar skepnur. Undanfarna
daga hefir sauðfé verið beitt
með góðum árangri.
Okkur finnst að óvenju margt
fólk hafi dáið hér i héraðinu
að undanförnu. Heilsufar al-
mennt virðist þó hafa verið
sæmilegt. En nú horfa allir ung-
ir sem aldnir til hátíðar hátíð-
anna og biðja um heill og ham-
ingju sér og sínum til handa.
GLEÐILEG JÓL.
BJÖRN 1 BÆ
grdmslkirkjiu Sl. suinwudag, 13.
þ. m., kom etftirtfarandi m. a.
fram í slkýrslu sókniairnjetfnidar-
formannis'iins, Siigtryiggs Klem-
enzsomar seðl aibankastjóra:
30 ár eru um þessar mumidir
liðiin frá stofniuin 'Hallgrímisisatfin-
aðar. Árið 1940 voru á Afflþiiragli
sett „lög um afh'eradinigu dóm-
(kirlkjuinin'ar til satfniaðarinis í
Reykjavik og íikiptiirugu Reykja-
víkur í presstaköll". Reykjavikur-
söfnuði var þá skipt 1 fjóra sötfn-
uði. Dómkirkjusötfnuið, Hallgrímis-
söfnuð, LaiUgairtnessötfinu© og Nes-
sötfniuö. Með mefndum lö-glum var
Dómikirikjan aflh'ent Dómkirkjiu-
söfniuðiraum til eignar og atfiniota.
Lögin gerðu ráð fyrir by-ggingu
stórrar kirlkju á Skólavörðulhæð.
Frá því kirkjulegt starí hófst
á veigum Halligrímisisaifnaðar fy-riir
30 árum, hatfa starfað óslitið í
þjórausitu satfnaðarins þeir sr.
Jakob Jónssion sóknarpneistur og
Páíll Halldórsson orgainleikari,
svo og mokkrir félagar sönigkórs
H'allgrímslkirkju.
25 ár eru — 15. des. 1970 —■
liðki frá því borgaryfirvöld atf-
henitu kirkjulóði-nia á Skóliavörðu-
hæð og byggirag Haflilgrímskirkju
hófst. Á þeissu ári stóð til að
ljúlka ytri frágamgi tumisins, taka
niður vininupalla og koma fyrir
í turninium kirkjuklukkinaisam-
stæðu, sem pöntuð var hjá verk-
smiðju í Hollanidi í desember
1969. Því miður tdkst efkki að
framkvæma þessa hliuti á yfir-
standandi ári atf ástæðum, sem
ekki varð við ráðið hér heimai.
Ytri finágamigur turmisimis er varada-
verfc, því tryggja þartf góða og
srraekklega átferð múrhúðar og
varanlega eradmgu hiemnar — allt
fyrir viðráðamlegam tilkostnað.
Ekki vair forsvaranl'agt að fram-
kvæma þetta verk, fyrr em að
lokinmi nákvæmri, sénfræöilegri
athugun, ®em lá fyrir í júlímán-
uði sl., en þá var morsfcur gramiit-
muflm'imigur valiran ®em aðaletfni
múrblöndunmar. Sú ákvörðum
kallaði svo etftir sérstalkri raminr-
sókn á tegund og lirt á sememti,
sem samsvaraði vel graraitmuln-
iragraum. — Vegna eradurtekimma
miistaka við semidimigu á etfmi®-
sýnishomum miflfli Noregs og
Danmerkuir, þá bárust miðurstöð-
ur dörasku sememtsverksmiðjunm^
ar ekki hinigað fyrir en í móv-
embermánuðd eða þegar sá árs-
tími var kominm hér, er ekki er
iengur hægt að vimma við miúr-
verk úti. — Bíður því þetta
verkefni vorsims. — Niðurtaka
vinmupaila verður því j aifnifjraimt
að bíða, þar til húðun turmains
ag ytri frágamgi er lofcið. Kirkju-
Framhald á bls. 20.
£RNI
OLA
Greinar um þjóðleg frseði eftir Árna Óla.
Árið 1964 kom út bókin Grúsk-I eftirÁrna Óla. Bók þessi hlaut mjög
góðar viðtökur, enda fjallaði höfundur þar um margvfsleg þjóðleg
efni af alkunnri skarpskyggni og natni. Nú er komið framhald af þessari
bók og fylgir henni nafnaskrá yfir bæði bindin. Grúsk II er prýdd
fjölda mynda. Árni Óla er löngu landskunnur fyrir fræðistörf sín og
bækur þær sem hann hefur sett saman um Reykjavik f nútlð og
fortíð. Grúsk I og II er kjörbók allra Sem þjóðiegum fræðum unna.
Verð kr. 600.00 + ssk.
fiiðjið um ísafoldar-bók
og j>á fáið þér góða bók.
ÍSAFOLD
Hallgrímssöfn-
uður 30 ára
Kirkjuklukkum og turni seinkar