Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESBMBER 1970 Útgefandi hf. Án/akur, Reykjavík. Framkvæmdastjórí Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulítrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Arni Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræli 6, simi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Askriftargjald 195,00 kr. á mánuði ínnanlands. I lausasölu 12,00 kr. eintakið. ATVINNUREKSTUR 0G OPINBER AÐSTOÐ rt hefur verið frá því, að danska ríkisstjómin hafi ákveðið að hlaupa undir bagga með skipasmíðastöð- inni Burmeister & Wain og veita henni ríkisábyrgð að upphæð um 600 milljónir ís- lenzkra króna til þess að tryggja áframhald á starf- rækslu stöðvarinnar, sem ella hefði orðið að loka. Formað- ur fjárveitinganefndar danska þjóðþingsins telur verulega hættu á, að þetta fé sé tapað, en vegna þess, að skipasmíða- stöðin veitir um 7000 manns atvinnu, og aflar vemlegra gjaldeyristekna var talið ó- hjákvæmilegt að veita þessa aðlstoð. Þessi ákvörðun dönsku stjórnarinnar er ekkert eins- dæmi í nágrannalöndum okkar. Síðustu mánuði hafa mörg stór og heimsþekkt fyr- irtæki komizt í mikil fjár- hagsvandræði og allt að því greiðsluþrot, og þá hefur vaknað sú spurning, hvort ríkisvaldið í viðkomandi landi ætti að koma til hjálp- ar. Fyrr á þessu ári varð stærsta járnbrautarfyrirtæki Bandaríkjanna gjaldþrota eft ir að stjámarvöld þar höfðu neitað að láta í té umbeðna aðstoð. Hins vegar hefur rík- isstjórn Nixons veitt stórri flugvélaverksmiðju vestan hafs fjárhagslegan stuðning til þess að koma í veg fyrir stöðvun á rekstrinum. Ríkis- stjórn Heaths í Bretlandi hef- ur markað þá stefnu, að heil- brigðast sé, að fyrirtæki, sem kornin eru í þrot, verði gerð upp og að ríkisvaldinu beri engin skylda til þess að veita nýju fjármagni inn í slík fyr- irtæki. Samt sem áður sá brezka stjórnin sig tilneydda að hjálpa hinu heimsþekkta fyrirtæki Rolls-Royee, þegar Ijóst varð fyrir nokkmm vik- Noregur 17áir munu hafa trúað því, * að til þess kæmi í raun og vem, að norska stjómin félli vegna smámáls á borð við kílómetragjaldið, en það mál allt hefur þó sýnt, að stjórn Bortens og borgara- flokkanna er ekki jafn traust í sessi og áður. Undirrótin að erfiðleikum stjómarinnar er vafalaust aðildamn ;ókn Nor- egs að Efnahagsbandalagi Evrópu og í greiningur um það mál. Engum þarf að koma á óvart, þótt harðar deilur verði í Noregi um um, að rekstur þess var í hættu vegna erfiðleika og óhagstæðra samninga um sölu flugvélahreyfla til Bandarík j anna. Hér á íslandi hefur stund- um verið fárast yfir því, að stjómarvöldin hafa á erfið- leikatímum í sjávarútvegi talið nauðsynlegt að veita út- veginum og fiskvinnslunni aðstoð til þess að tryggja rekstur þessara imdirstöðuat- vinnugreina. Hafa margir tal- ið þetta óheilbrigða stefnu. Að baki því hafa þó legið sömu röksemdir og þegar brezka stjómin bjargar Rolls- Royce, sú bandaríska Lock- beed og sú danska Burmeist- er & Wain. Mikilvægi þess- ara fyrirtækja hefur verið talið slíkt fyrir þjóðarbúskap- inn í hei'ld, að ekki væri fært að láta reksturinn stöðvast. Auðvitað hlýtur grundvall- arstefnan jafnan að verða sú, að atvinnureksturinn verði að bera sig og skila hæfileg- um hagnaði, og það á að eiga við um opinber fyrirtæki jafnt og einkafyriirtæki, þótt sú venja hafi því miður ekki tíðkast í öllum tilvikum hér- lendis. En í undantekningar- tiifellum kann að reynast nauðsynilegt að hið opinbera hlaupi undir bagga og veiti atvinnufyrirtækj um aðstoð, ef þjóðamauðsyn krefur að rekstur þeirra haldi áfram. Slík tilvik verður að skoða hvert fyrir sig, og ekki er hægt að draga ákveðnar markalínur í þeim efnum. En það er vissulega fróðlegt fyr- ir okkur íslendinga, sem stundum virðumst halda, að allt sé betra hjá öðrum, að sjá, að í öðrum löndum er við veruleg vandamál að etja í atvinnurekstri og að í eðli sínu eru viðbrögð stjórnvalda svipuð þar og hér. og EBE hugsanlega aðild að Efna- hagsbandalaginu. Þar hljóta m.a. hagsmunir sjávarútvegs- ins að skipta miklu máh. Norðmenn höfðu gert sér vonir um, að stefna EBE í sjávarútvegsmálum yrði ekki mörkuð fyrr en sýnt yrði hversu færi um aðildarum- sókn þeirra og þeir fengju aðstöðu til að hafa áhrif á hana, ef þeir gerðust aðilar. Efnahagsbandalagið flýtti sér hins vegar að marka fiski- málastefnu bandalagsíns og segja nú við Norðmenn í EFTIR SIGRÚNU STEFÁNSDÖTTUR TRIMM íþróttir fyrir alla JÓN Jónsison, maður um ferfcugt, vakn- ar um kl. 8 að morgni. Hann borðar góðan morgunverð, ekur tll vdnnu sinn- ar, situr við skrifborðið sifct aRan dag- inn, nema þegar hann bregður sér frá til þes's að borða, ekur heim till sín að kvöldi, borðar kvöldverð, sezt við sjón- varpið og fær sér síðan smá biita í svanginn áður en hanm fer að sofa. — Erum við ekki mörg sem getum heim- fært þessa dagsikrá Jóns upp á okkur sjállf i lítið eitt breyfctri mynd? Ef tiil vill er vimmuistaöunimm verksmdðja í stað skriÆistofunnar eða þá að i stað þess að horft er á sjónvarp er seifcið yfir bók eða handavimnu eða einhverju þess háttar. —■ En mieginlinan er hin sama: Við fáum næga næringu — í mörgum til- vikuim jaflnvel of mikla — og hreyfum okkur eins l'itið og við möguilega get- um. Senndlega vifcum við flest að þessar Mfsvenjur draga úr þrek'i rmanms og af- köstum og valda síhækkandi töium um hjartabilamir og öranuir veiikindi. Vegna þessarair vitneskju fáum við samvizku- bit a'f og til og heitum því mieð sjálfum okkur að borða miinina daginn eftir, ganga fcii vinnu eða jaínvel að bregða okkur í S'und. 1 flestuim tílivi'kuim er héit- ið gleyrmt daginn eftir, enda þarf sterk- an vilja tá'l þess að brjóta út af dag- legum veinjum. Tii þess að hjálpa þeim, sem ekki eru svo Mnsamir að hafa til að bera þann sterka vilja, sem til þess þarf, fer af stað í janúar skipulögð hreyfing undiir heitinu trimm, íþróttir fyrir alla, og er markmið hennar að hjálpa fólki tdi þess að skapa mótvægi gegn kynrsetum og hreyfingarleysi og jafnframt að auka á daglega veffiðan og gleði. Til að byrja með verður trimm- inu skipt í fjóra flokka. 1 fyrsta lagi verður um að ræða skokk, í öðru iagi skíða-, skauita-, slieða- og gönguferðir, í þriðja lagi fim'.eika og í fjórða lagi sund. Undiirbúndnigur íþróttaherferðar- innar er nú í f ullum gangi og er honum stjórnað af útbreiðslustjóra ÍSÍ, Sigurði Magnúissynd, ásamt sérstakri nefnd. Samkvæmt upplýsiiingum Sigurðar er það Iþróttasamband íslands, sem Stend- ur að baki herferðar þesisarar og roun sambandið verða eiins konar afligjafd, sem heidur uppi kynniingum og áróðursistarf- semi, en hins vegar verður framkvæmd- in á hverjum stað í höndum héraðssam- bandanna, íþróttafélaga og annarra fé- lagasamtaka eftir ástæðum. Er ætlunin að halda námskeið síðar í vetur og vor fyrir fólk sem vill taka að sér leiðbein- ingastarf. Leiðbeinendumir taka síðan við hópum fóliks, sem hefur áhuga á að taka þát't í trimmiinu og verða því inn- an handar við æfingarnar. ÍSÍ er um þessar mund'ir að undirbúa útgáfu bók- ar um skokk og ©innig prentun bæki- inga uim allar íþróttaigreinamar sem verða í triimimdnu og verður þeám dreift mieðal alimenndmgs. 1 bækliingunum verð- ur að finna leiðbeindngar og upplýsing- ar urn viðkomandii íþróttagrein, ráðlegg- ingar um hvemdg eigi að stunda þá grein með tiiiití tíi aldurs og heilsuifairs og jafnfraimt lýst á hvem hátt megi hafa sam mesta ánægju út úr íþrótit- innii, samhMða hánnd líkamlegu áreynslu. Leiðbein'ingar þessar eru grundvalilaðar á rannsóknum lækna, iþröttakenmar-a og fléiri, sem hafa með þessd mál að gera. Er ráðgert að æfingatímar verði á ýms- um tímuim dags. T.d. verði æfingatimar fyrir húsmæður eftlir hádegi, timar fyr- ir skirifsitofufólk fyrir vinniutíma á morgnana. Einnig verða tírnar á kvöld- in og um helgar. — Þegair er byrjað að kynna tritmmið meðal almienmings en hin raunverulega kynmingarherferð fer ' þó ekki af stað fyrr en eftdr áramót og mun ISf, íþróttafélögin í landinu og nefnd skipuð fuiltrúum fjölmiðla stjóma henni. Trimm er ekki íslenzkt fyrirbæri. Það hefur náð mestri þróun í Noregi og einnig borizt til Danmerkur, Sviþjóðar, Fiinmlands, Þýzkalands, Hollands, Belgíu, Frakkiands, Spánar, Austurríkis, ItaJíu og Bretlands og nú síðas't hingað. Nýt- ur trimim'ið alls staðar mifcilia vinsælda, þar sem það hefur haslað sér völl og á væntandega eftír að verða virkur þáttur í lífi margra hér áður en langt um l'iður. Loftleiðir: V iðd valar f ar- þegum f ækkar — í sept. og okt. en heildar- aukning fyrstu 10 mán. ársins nemur þó 10,2% — Léiegri hótelnýting í sömu mán. í NÝÚTKOMNU fréttabréfi Loft leiða greinir frá því, að fjöldi við dvalarfarþega (stopover-farþega) hafi farið allmjög minnkandi í mánuðunum september og októ- ber miðað við tölu slíkra farþega sömu mánuði í fyrra. Þannig hafi slíkir viðdvalarfarþegar í raun, að annað hvort geti þeir samþykkt þá stefnu eða ekki. Að vonum líka Norðmönn- um þessi vinnubrögð illa. Þá hlýtur það einnig að vekja ugg meðal sjómanna og út- gerðarmanna þar, að aðild að EBE myndi gera fiskimönn- um frá öðrum ríkjum EBE kleift að fiska innan norskrar fiskveiðilögsögu, en þegar það atriði gerir það að verk- um, að engum íslendingi myndi detta í hug, að Ísland gæti gerzt fullgildur aðili að EBE. Engu skal spáð um það, hver niðurstaða þessara mála verður í Noregi eða um ör- lög Bortens-stj órnarinnar á næsta ári. En líklegt má telja, að deilur um EBE- málið vaxi fremur en minnki, þegair líða tekur að lokum samninigaviðræðnia. sept. sl. verið 1.104 og 24,5% færri en í sama niánuði fyrra árs, og 1.397 í október og sé þar um að ræða 14,1% fækkun miðað við sama mánuð í fyrra. Hins vegar er fjöldi viðdvalar- farþega fyrstu 10 raánuði yfir- standandi árs 10,2% mieiri en á sama tímabili í fyrra, og teljast viðdválarfarþegarnir alls 11.431 til októberloka í ár. Þá er greint írá því, að nýting Hótei Loftleiða í september hafi verið 85,5%, en þá hafi gestir alls verið 2.771 og í október gistu hót elið 2.706 og telsit nýting gisti- rýmis 80,8% þann ménuð. í báð um mánuðum hafi nýtingin ver ið lakari en á sama tíma í fyrra, 2,5% lakari í september og 4,4% í október. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.