Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 26
26 MÖRGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1970 Á MÁNUDAGINN var direigið tal 3. wmtferðar í aðaMceppni emslku bikarfíeppnininar og koma nú til keppni féiögin í 1. og 2. defld. Umniferðin verður leikin lauigar- daiginm 2. janiúar og verður því Mé á deilidalkeppninni þann dag. Bikarkeppnin býður upp á mianga skeimimtilega leiki að venju, t. d. er það hiutslkipti Arsenal að eiga við Yeovi'l Town á útivedli, en Yeovil, sem Jeikur i Souithem Leaigue, er frægt orðið fyrir framimistöðu Sina í bikairíkeppninni. Núver- amdi bikarhafar, Ohelsea, þurfa edtíki að ferðast iangian veg, en þeir leika gegn nágrönnum sin- um, Crystaíl Palace, á útivelBi. Leeds, sem veðbamlkar hafa efst á lista yfir væntaniega sigurveg- ara, mæta niágrönmum sinum í Yoríkshire, Rotherham, sem ieik- ur í 3. deild. Hér fara á eftir alQir leikir 3. umferðar bikarkeppninniar: Mantíhester Utd. — Middlesboro Woúves — Norwioh Oxford — Bumley Tatltenham — SheffieJd Wed. Orystal Pa'lace —1 CheQsea Yeovil Town— Arsenal Stdke — MiWwa.lI Mantíhester City — Wigan Atfl. Liverpool — Aldershot Souitíh'ampiton — Bristod City Everíton — Blatíkburn Newcastíle — Ipswich Bliaokpool — West Ham Nott. Forest — Luton W.B.A. — Scuntharpe Huddersfiefld — Birmingham Rotíhdale — Coventry Rotlherham — Leeds Ohesrter — Derby Valur nr. 3 f LÉLEGUM leik um það hvort Vaflur eða Ármann hlyti 3. sætið í Reykjavíkurmótinu í körtfu- bollta vanin Vaflur verðsikulldaðan siigur með 59 stigum gegn 52 stigum Ármanns Eftir mjög lélegan fyrrí háltf- fleik, sem Ármann varnn með 24:17, komu Vaflsmer.n tvíefldir tii leiks í þann síðari, og réðu Ármennir.gar ekkert við þá. Vaflur flék síðari hálfieilkinn mjög vel, og sigraði í honum með 42 stigum gegn aðeins 28 stigum Ármanns. Vailur vann því leilkinn 59:52 og urðu Valsmenn í þriðja sæti í mótinu. Þetta er viðunandi árangur hjá Val, því aðaflmaður liðsins, Þórir Magn- ússon hefur efldkert getað leikið nmeð í þessu móti sökum meiðsla. Lokastaðan í mótinu: ÍR 4 0 4 289:232 8 KR 4 1 3 246:208 6 VaJux 4 2 2 226:271 4 Ammann 4 3 1 196-221 2 ÍS 4 4 0 208:233 gk. 0 Leicester — Bury eða Notíts Coumlty Q.P.R. — Swindon Carditftf — Bxighton Sunderiand — Orient Hufll — Charlton Portsmouth — Sheffield Utd. Swanisea — Rhyfl eða Barnsfley York — Boilton Wattford — Sohrewsbury eða Readinig Southend — Carílisle Torqay — Limcoflm eða Bradf. City Ohesterfield eða Woríkinigton — Brentford Bamet — Odlchester. Handbolti í kvöld ÍSLANDSMÓTINU í handknatt- ieik verður haldið áfram í ltvöld í íþróttahöllinni í Laugardal. Fyrst leika í 2. deild Ármann og Breiðablik, en síðan verða leikn- ir tveir leikir í 1. deild. Fyrst leika Fram og FH, og síðan IR og Víkingur. Keppnin hefst kl. 19,45. Myndin hér að ofan er af fyrstu meisturum Vals í körfuknattleik. Þetta er 3. fl. félagsins sem bar sigur úr býtuni í nýloknu Reykjavikurnióti. Aftari röð frá v.: Torfi Magnússon, Kristinn Valtýsson, J6n Ragnarsson, Þorbjörn Guðmunds- son, Jóhannes Magnússon, Gunnar Jónsson, Þórir Arinbjörnsson þjálfari. Fremri röð frá v. Helgi Kjærnested, Jón Sigtryggsson, Kjartan Jóhannesson, Hörður Baemann, Gisli Guðmundsson. Ljósm. Model. ÍR Reykjavíkurmeistari: Bar KR-ingum sigur? Lá við slagsmálum í Höllinni ALLT ætiaði um koll að keyra í leikslok á úrslitaleik Rvíkurmóts ins í körfuknattleik. Eftir æsi- spennandi lokamínútur skildu lið in jöfn 57:57. Þá var gripið til framlengingar, 1:5 mín. og þegar aðeins tvær sek. voru eftir af þeim tima leiddi ÍR með 69:68 og KR átti innkast rétt við körfu ÍR. Kolbeinn tók innlkast, gaf inn í eyðu á miðjumni á Birgi Guðbjömsson sem tók boltann á lofti, sneri sér við, lyfti sér upp og skaut. Boltinn hafnaði í körf unni. En þegar Birgir var í skot inu, eða nýbúimn að sleppa bolt anum flautaði klukkan. Var karf an gild? Hafði Birgir losað sig boltann þegar flautan gall? — Áhorfendur og varamenn þyrpt ust inn á völlinn, og leikmenn beggja liðanna fögnuðu sigri. — Dómaramir Erlendur Eysteins- son og Rafn Haraldsson héldu fund i horni salarins og kváðu síð an upp úrskurð sinn. ,,Karfan er ógild“. Þetta þýddi að ÍR sigraði ella hefði KR tekið bikarinn sem ÍR vann til eignar. — Mikið fjaðrafok varð út af úrskurði dómaranna, og hreinlega lá við slagsmálum. — Menn munu sennilega deila um hvort karfan hafi verið gild. Ég persónulega treysti mér ekki til að segja um það, því að á síðustu sek. leiksins var svo mikifll æsingur og hávaði í salnum, að margir heyrðu ekki í klukkunni. M.a. sagði Birgir, sá sem skoraði þessa umdeildu körfu, íið hann hefði ekki heyrt í henni. ÍR byrjaði leikinn mjög vel, með góðri hittni og stífri maður á mann vörn, sem virtist koma KR-ingum á óvart, því alltaf und anfarið hefur ÍR leikið svæðis- vörn gegn KR. ÍR komist í 7:2, en Birgir GuðbjiVrnsson. Erf itt hlutverk dómara i ÞAÐ er ávaflflt erfitt hlutverk, að dæma leflíki KR og ÍR í körfrboltanum. Það fenigu hiinlir uinigu dómarar Erlendur EystednBson og Rafn Har- afldsson að reyna í fyrra- kvöid. Þeir ætiiuðu sér greflni- lega að taika ieáklnn föstuim töfleum i byrjun og dæma stramgt. Útkoman varð sú, að þeir réðu ekkert. við Icikinn, og hileyptu aðeinis leiflínum upp í „hasair". Þeir dæmdu aflflt of margar vilflur á fleik- memn í báðum flöðum, og það gerðá ekkii annað en að æsa leökmenn. Enda voru margir lefllkmenn Mðarma komniir á „suðumark" í leifltsflok. Marg- ir leikmemn íengu á sig villl- ur þegar þeir höfðu ekikert af sér brotið. Fóru margir iflfla út úr þessu, t.d. Einar Boliason, (hann fékk einnig á sig tæknflvít'i), Þorsteinn Haliigrimsson o.fl. — Svo var það lokaikarfan umdeilda. Ratfn Haraldsson dómari hafði eftirfarandi að segja við íþróttasdðu Morgunblaðs- ins: „Þegar Koitoeinn tók immkastið, og aðeins tvær sek. voru etftir atf leiknum, var ég í mjög góðni aðstöðu tifl að fylgjast bæðd með kflulkkunni og eins með bolt- anum. Alliir lei'kmennörndr og eins varamenn sneru hins vegar baiki í kluikikuna en fyfligdust aðtíims mieð boltan- um. Kluikkan var eklkd þann- ig stiflflt, að hún flautaði þeg- ar leiktíminn væri úti. Þeg- ar tímiinn var búinn, fflautaðí ég lieikiinn af, og þá var Birg- ir enniþá með boltann í hönd- unum. Flauita tímavarðar gafll hins vegar við sekúndutoroti á eftdr miinnd. Það þarf því engar umræður um það hvort þessfl karfa KR var lögfleg eða ekiki“, sagði Rafn að lokum. Bfc- þá kom góður kafli hjá KR, og leikurinn jafnaðist í 9:9. Jafnt var síðan 11:11, 13:13, 15:15, 17:17 og 19:19 en þá skoruðu Kol beinn og Einar næstu fimm stig fyrir KR. KR komst síðan í 30:24 tveim mín. fyrir hálfleik, en ÍR náði forustunni þegar nokkrar sek. voru til hálfleiksins aftur, en síðasta orðið átti hinn stórefni- legi Bjairni Jóhaínnesson fyrir KR. KR hafði þvi yfir í hálfleik 34:33. ÍR-ingar tóku strax á fimm fyrstu mín. seinni hálfleiksins forustu 42:38. Á 8. mín. seinni hálfleiksins varð Einar Bollason að víkja af velli með fimm villur og héldu margir ÍR áhangendur að björninn væri unninn. En það var nú eitthvað annað. Bjarni Jó hannesson tók sig nú til og skor aði á næstu sex min. átta stig, og KR komst í 7 stiga forysrtu 54:47 og fóru nú margir KR-ing ar að sjá hilla undir langþráð takmark. En með miklu keppnis skapi tóflcst IR að skora 10 stig gegn KR það sem eftir var leiks ins á meðan KR skoraði aðeins þrjú. Leiknum lauk því með jafn u,’;. 57-57, og varð vð grípa til franilt'rgingar. FRAMLENGINGIN Kríistinin Stefáussou og Kol- beimn skoruðu strax tvær körf- ur fyrir KR 61:57. Þá sktwar Sig. GísflJasoin fyrdr IR, Bjamfl fyrir KR, Kríistíimin hiititdr úr t'-eim vítuim fyrir ÍR, em Birgir bætiir jafmharðam köríu við fyr- ir KR. 65:61 fyrir KR og tvær mím. eftir. Næstu fdmm stág skiorar IR og kemst yfir 66:65. Þá skorar Kolbeimm þrjú stdig í röð fyríir KR og KR leiðiir 68:66. Aðeims 35 sek. tifl leáiksloka. IR- imigar hefja sókm, sem lýkur mieð því að brotáð er á Þörsteimd og hamm fær tvö skot. Hamm hitt- ir úr öðru, em það síðara mis- tekst hjá homum. iR-ingar ná frákastinu, og Kristinn Jörundsson skorar 69: 68 fyrir IR og aðeins nokkrar sek eftir. KR-ingar bruna tram, og er aðeins tvær sek voru til leiksloka fá KR-ingar innkastið fræga. Það er sannarlega blóðugt íyr- ir ÍR, að vinna mótið á því að Framhald á bls. 27. 'Efnilegur I KRISTXNN Jörundsson knatt- l spyrnudemantur Fram siðan . i sumar er sannarlega ekki ‘ við eina f jölina felldur. Strax I og knattspyrnunni lauk í i haust með úrslitaleik Fram , og IBV. í haustmótinu þar 1 sem Kristinn skoraði bæði I mörk Fram, tók hann til við i körfuknattleikinn. Hann á l hvað mestan þátt í því að ÍR ' vann Reykjavíkurmótið, og í I því móti náði hann persónu- ) lega, stórkostlegum árangri. . Hann varð stigahæsti leikmað- ur mótsins með 77 stig úr I fjórum leikjum, og hann kom | einnig út úr mótinu með beztu I vdtahittni einstaklings. Hann yfirgaf þvi Iþróttahöllina í I fyrrakvöld með þrjá bikara í | fanginu. Tvo þeirra átti hann , sjálfur, en sá þriðji var bik- ar m.fl. iR. sem félagið hafði ' unnið til eignar. Þorsteinn | Haligrímsson sem verið hefur , fyrirliði IR er nú á lörum af landinu, og mun Kristni þeg I ar hafa verið falið fyrirliða- | starfið. Kristinn Jörundsson i getur því sannarlega borið [ höfuðið hátt þessa dagana. gk. Rauði herinn meistarar LIÐ Rauða hersins í Moskvu sigx aði í 1. deiidarkeppninni rúss- nesku í knattspyrnu. Sigraði lið ið Dynamo Mosikva í úrslitaleilk með 4 mörkum gegn 3. Staðan í háflfleik var 3:1 fyrir Dynamo. Dregið í ensku bikarkeppninni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.