Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1970 15 Jafnar, stórfelldar virkjunar- framkvæmdir nauðsynlegar Gefa þarf raforku til húsahitunar meiri gaum, sagði Sveinn Guðmundsson í þingræðu EFRI DEILD Alþingis tók í gær til annarrar nmræðu frumvarp rlldsstjórnarinnar um breytingar á lögum um Landsvirkjun, en frumvarp þetta fjallar um heim- ild tii virkjana í Sigöldu og Hrauneyjarfoss í Tungnaá, jafn- fraint þvi sem í frumvarpinu eru lántökuheimildir fyrir ríkisstjórn ina, að uppliæð 5.900 millj. kr. vegna þessara framkvæmda. Sveinn Guðmundsson rnælti fyrir áliti iðnaðarnefndar deildar innar um frumvarpið, en deildin hafði orðið sammála um að mæla með samþykld frumvarpsins. Gerði Sveinn í uppliafi ræðu sinn ar grein fyrir efnisatriðum frum varpsins, en siðan sagði hann m.a. í ræðu sinni: Á fundi með forráðamönnum Landsvirkjunar kom fram, að stækkun Búrfellsvirkjunar geng- ur samkvæmt áætlun. Komið hef ur í ljós, að vélasamstæður þær sem þegar eru í gangi gefa 15% meira afl heldur en lofað var. Hinar nýju vélasamstæður sem Síðar voru pantaðar eru nú að koma til landsins og má reikna með að þær komist í gagnið á næsta ári, enda má það ekki minna vera vegna stækkunar sem nú fer fram á álverinu í Straumsvlk, og vegna aukning- ar á raforkunotkun til almennra þarfa i landinu. Eins og að líkum lætur má búast við að stór hluti af þeirri orku sem hinar nýju virkjanir framleiða fari tii að fullnægja stórnotendum sem án efa á eft- ir að fjölga hér næstu árin. Nú þegar er álvinnslan hér í örum vexti, þótt eitthvað hafi hins veg ar dregið úr sölu þessarar málm tegundar á hinum almenna mark aði. Rannsóknaráð ríkisins hefur að undanförnu starfað mjög öt- ullega að frumathugun á að hér verði komið á fót vinnslu magn esíum, sjóefnavinnslu, og fram- leiðslu á þungu vatni, svo nokk- uð sé nefnt. Og fyrir nokkrum dögum var stofnað hér í Reykja- vík félag til könnunar á að hefja hér á landi járnbræðslu úr úr- af þessu sjálfir og fastir vinnu- flokkar væru fluttir í beinu fram haldi milli virkjunarstaða, án þess að eyður mynduðust. Slíkar stórvirkjanir eru mannfrekar en það skapar að sjálfsögðu mikinn vanda á okkar litla vinnumark- aði þegar slikar framkvæmdir hefjas't og snögglega vantar 500- 1000 manns, og ekki síður þegar slik stórverk dragast snögglega saman. Ég beini þvi til orkumála ráðherra að enn betur sé hugað að þessu, og langtímaáætlun gerð með jöfnum stórfelldum virkj unarframkvæmdum. Sveinn vék að lokum að hitun húsa með raforku, og sagði að þessi þáttur raforkumálanna hefði verið vanræktur hérlendis. t>að yæri furðulegt hversu mikill seinagangur væri á þessum mál- um. Að vísu hefðum við Islend- ingar sérstöðu með heita vatnið, en notkun þess til upphitunar væri áreiðanlega heppilegust í þéttbýli, þar sem nýtanlegur hiti væri I jörðu. 1 strjálbýli hefði rafmagnshitun auðsýnilega kosti, einikum þar sem þyrfti að leiða orkuna langa vegalengd. Sveinn Guðmundsson. gangsjárni þvi sem til fellur í landinu. Slíkur iðnaður byggist fyrst og fremst á ódýrri og nægj anlegri orku. Það virðist sem nokkur drátt- ur verði á að kjarnorka verði beizluð í þessu skyni, nægjanlega fljótt og ódýrt. Það er því ástæða til fyrir okkur Islendinga að halda okkur við fullan hraða í byggingarframkvæmdum, þann- ig að eyður skapist ekki. Rétt væri að gera langtímaáætlun, t. d. til 10 ára, um virkjanir og þyrfti þá að hafa i huga að Is- lendingar framkvæmdu sem mest Jólaljós tendruð á Siglufirði SIGLUFIRÐI 15. desember. — í (kvöld kl. 8.30 verða Ijósin tendruð á jólaitrénu frá Henmimg, vinatoæ Siglufjarðar í Daomörlku. Yið þá althöfn miuinu um 70—80 söngvarar og hljóðtfæraileáikarar synigja og spila. Sóknarpresturinin, sér,a Kristján Róbertsson, flytur ávairp, Karla- 'kórinn Vísir syngur, eiinnig Kvennalkór Siglufjarðar og Lúðra sveit Siglufjarðar lieilkur. Á gagnvegum EFTIR SVERRI HERMANNSSON Að undanförnu hef ég átt þess kost að ferðast Laingan veg um bygigðir þesisa lainds og fundið að máli hundruð manna og kvenna. Það er mikill llífsreynsla að kynrnst högum og kjörum þessa fóliks. Ánægj'Ulleg að því lieyti, að alllt er þetta fóllk bjartisýnt og staðráðið í að brjót- ast fram til erun bættard Mfskjara og aukinnaæ menninigar. Að hámu lieyttnu hUjóta kynnin aivarliega að vekja til um- hugsiunar um hinm milkla aðsitöðumun í mörgum efmum, sem lamdsmenn búa Við. Þar slker siig alliveg úr hin misjafna memnitunaraðstaða æskunnar. Á það máll hefur áður venið drepið í þessium þáttuim. En mér bauð satt að segja ekki í grun, að um svo stóríelttit vandamál væni að tefla fyrr en ég kynmtist þvi hvarvetna af eiigin raum. Hér duga emg- in vetttiinigatök lengur. Traiustir atvtnmu- hætitir og góð efmaleg afkoma er auð- vitað umd’irstaða alils annans. En maður- inn llifir ©kki á brauði einiu saman. Öll alvarlteig umræða I lamdiiniu má ekki ár- um saiman nær eimvörðungu snúast um eflnahagsmáll, þótt mtilkilvæg séu. Emda mun flljóitflega á sanmast, að við verð- um eftírbátar anmarra í samfélagi þjóð- amna ef okkur tekst ekki að eflla og aulka mennitiuin æskunnar, einniig og efcki siður á siviöti tæknli- og verkkunnáttiu. Þeiss vegna ber Sjálifstæðisflokkmium nú þegar að taka flyriir, sem sérstakt mál til úrlausnar, skóla- og menntamáliin í liandinu. Verði það gert með því, að vald- ir menn með reynsliu og þeikkingu á þessu sviði verði t'ii þes-s ráðniir að und- irbúa umræðuir og tiillögugerð á nœsta lamdsfuindi flökksims, sem áformað er að hallida í apríilmiánuiði nk. Á undanföm- um árurn hafa viðfanigsefn'i lámdsfiumda að mestu verið búnd'in stjórmmiálaivið- horfimu almennt, og skipulagsm'álium flokksiinis. Nú ber hiins vegar brýna nauðsyn tiiil að fyrr á mímmzt miál njóti algjörrar sérstöðu á fundinuim. Sjálif- stæðisflokkurinn mun síðan ganiga tii kosninga með heilsteypta stefmu og fast- mótaða í þessum mál'um einmig. Fyrir nokkruim árum leít ég svo til, að Morgunblaðið hugsaði sér til hreyfings í þessum efmum. Og víst er uim það, að fátt eða ekkert gæti orðið mál'um þessium til eins mikilis framdrátt- ar, eins og öfluigt atfylgi þessa larng- stærsta og viðlesnasta blaðs þjóðarínm- ar. Um nokfcurt skeið hefur farið miikiu minna .fyrir þessu en skyldi og getur varla heitíð að örli á steind. Endalaust efn'ahagsmál'akjaiftæði ríður þar, sem anmars staðar, öllu öðru á s'lig. Má ég nú eindregið mæiast til þess Við hdð öfluiga Morgunfoiað, að það ijái þessum málum sérstakt iið, sem ég hef hér orðfært? Það mun koma efnahags- máiumum tíll góða, þótt síðar verðL Við meguim í guðs bænum til með að draga höfuðið undan asklokinu af og til og l'íta til anniarra átta. Til þess að viðhalda jafnvægi við þá staði sem hefðu heitt vatn væri ekkert til sem kæmi í nám unda við rafmagnshitun, bæði hvað snertir hagkvæmni, stofn- kostnað og gjaldeyrissparnað. En til þess að slíkt yrði mögulega klei'ft almenningi, þá þyrfti þessi ákjósanlegi hitagjafi að vera seldur á 'sambærilegu verði og ekki dýrar en innflutt olía. Þar sem upphitun húsa með rafmagni væri leyfð hér á landi væri ekki óalgengt að selja hverja kwst. á eina krónu, en af borið væri saman við Noreg, þar sem raf- orka væri notuð í stórum stíl til húsahitunar, væri kwst. þar seld á 4,5 aura norska eða 0,54 aura ísl. eða nær helmingi ódýrara en hér. Sveinn sagði, að með því að gera rafmagnshitunina hag- kvæma fyrir dreifbýlið myndi skapast margföld nýting á dýr- um heimtaugum, sem lagt hefði verið í á hinum ýmsu stöðum. Lloyd’s líf- tryggir lax | HIÐ víðfræga tryggingafélag I Lloyd’s í London, sem hefur tryggt allt frá fótum dansara ' til yfirvaraskeggja karlmanna, | hefur nú fallizt á að tryggja j Kyrrahafslax einn fyrir 10.000 dollara (880.000 kr.), og verð- ' ur tryggingarupphæðin greidd I ef laxinn veiðist! Clair Grieve, sem skipu- leggur hina árlegu Kiwanis- ' laxveiðikeppni í Nanaimo, ) British Columbia í Kanada, | segir að iðgjaldið fyrir þessa , „líftryggingu" laxins sé 500 1 dollarar. Laxinum, sem verður merkt | ur, verður sleppt í Georgia- , sundi, og verði einhver þátt- ’ takendanna í laxveiðikeppn- ) inni fyrir því láni að v-eiða | þennan lax, mun fulltrúi , Lloyd’s verða á staðnum til [ þess að afhenda viðkomandi ) veiðimanni 10.000 dollara ávís- | un. Grieve segir, að Lloyd’s l telji sig hafa reiknað út að ’ líkurnar á því að laxinn veið- list ekki séu betri en 20 á I móti 1. Halldór Pétursson (t.v.) og Örn Snorrason með Skuggabaldur. — „Halldór er miklu meiri refur en ég“, sagði Örn um leið og myndin var tekin. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) ,Skuggabaldur‘ — andlit og atburðir 1970 SÍÐASTA jólabók ísafoldar kom á markaðinn í gær — „Skugga- baldur" — eftir þá Halldór Pét- ursson og Öm Snorrason, andlit og atburðir ársins 1970, í máli og myndum. I aiu'gdýsingabækliinigi ísaifoldair segja þeir höfundar svo: „Vér, sniiilmgarn'ir tveir, semj- endur Skuggabalduirs 1970, höf- um í bók þessari reynt að fegra ásýnd og vaxtarlaig helztu manma þjóðar vorrar. Vér höfum einniig ilagt möngum þeinra spalk- ieg og snjölil orð í miunn. Allit í bðkinni er satt og rétt og atf al- vöm gert. Oss þætti því mjög skynsamiliegt atf þeiim Skynisömiu að kaupa bðkina. Um hina hirð- uim vér eiigi. Þeir eru svo ákatf- laga fáir. En þeir sem unna faig- uirifræði og þjóðlegum ribum, hiljóta að taika á sprett í bóka- búðina till þess að fá að vita, hivað gerzt hefur á árimu.“ Og fonmiáisorðuim ljúlka þeir svo: „Oss þýkir vissara að tatoa það íram, að þar sem vér erium tveir, þá munum vér ekki láta oss einm silfurhest nægja.“ Haildór Pétursson sagði Morg- uniblaðinu, að hainn, hefði í mörg ár dneymt um að vinna bók sem „Skuggaba:ldur“ en til þessa hefði það strandað á því, að hann hefði eingan verðugiam textaihöfund fuindið. Við þessi orð Halldórs hneigði Örn Snorra- son sig innvirðulega og kvað heiðurinn af þessu samstanfi þeirra allan vena sinn megin. Og „Skuiggabaldur“ — 1970 — endar á þessu kvæði: ,,Ó, að vér höfuim engan meitt! óSkum vér að Lokum heitt. Vér surna höíum hætt ag þreytt, en háðið telst þó varla beitt. Nú ásýnd vor ex aum og sveitt. Vér ekki höfum lubbann greitt og ýkkur skemmtun varla'veitt en Tiidum þó gera betur. Fænt vér hafum fjandanis buill í letur. En höfum vér til reiði reitt? Ramma fjendur orðum deiytt? Um fegurð lífsins lítið Skeytt? Vér látuim af slíku þar til mæata vetur. Að þurfa áð kveðja’ oss þykir leitt, en það við oss eiiihver metur. Vér liofum að gera’ ei neinumr neitt fyrr en 1971 — og sjéum þá hvað setur.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.