Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 18
18
MDBGUiNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DE9EMBER 1970
Minningarorð:
Guðmundur
Þorkelsson fyrrv
hjúkrunarmaður
í DAG Vierðtir til moldar borinín í
Hrau'ngerði í Flóa, Guðmiuinidur
Þorfceisson, fynrvneramdi hjúifcr-
umarmaðiur, er síðact bjó að Vetst-
urgötu 22 hér í borg. Kveðjuat-
höfn fer framn frá Fossvogakap-
ellu fcl. 10.30 f. ih. í dag. Haim
fæddist að Krófci, Hraiunigerðis-
h-reppi, Flóa í Ámressýslu 29.
apríl 1883. Foreldrar hans voru
Þóriurm Siggeirsdóttir og ÞorkeJl
Ögmuodsson, er þar bjuiggu.
Þorfcell var komiinn af kunn-
utm sumnlenzíkuim ættuim. Hann
var bróðir GuSrmtndar Ögnnunds
sonar bónda á Efri-Brú í Gríma-
niesi, föður Tómasar Guðonunds-
sonair skálds, Odda Ögmumds-
sonar föður Jðhanns Ogmumdar
Oddssonar fyrrverandi stórteimpl
t
Konan mín,
Marta E. Hjaltadóttir,
Ullarnesi, Mosfelissveit,
verður jairðsiuinigin firá Lága-
fefflskárkju föstudaiginn 18.
desemiber kl. 2.
Jafcob Narfason.
t
Látffl drengu.rinn okkar,
Hilmir Ásgrímsson,
andaðist í Landspítaiianium að
morgnd 16. desermber.
Ása Sigríður Sverrisdóttir,
Ásgrímur Hilmisson.
t
Útför bróður mins,
Einars Þorkels
Jakobssonar,
sem andaðfet í EKliheimiTiinu
Grund 11. þ.m., fer fram frá
Fossvogsfcirkju mánudaginn
21. desember rnk. kl. 10.30.
Fyrir hönd aðstandenda,
ars, Stefáms í Merfkiigerði og
Bjarna í Annarbæli, en frá þeim
öllum er komnir styrkir stofnar.
Þórunn móðir Guiðmiumdar var
koanin af austfirzkum presta- og
sýsliumam in aæt tum og máskyld
skáldimu Páli Ólafssymd.
Guðmiunduir Þorifceiason var
yngstur sex systkina simna og
eru þau mú öll liátin, Siggeir,
Páll, Ögmundur, Ingibjörg og
Sigriðiur. Nofldcurra mánaða gam
all var Guðimiunidur itefldmn í fóst-
ur af sæmdarhjómunum Jónii
Magnússyná, bónda og Ikionu
hans, Sigríði Guðimumdsdóttur að
Snæfoksstöðum, Grítmsneisi í Ár-
messýsflu. Á því heimiiLi ólst Guð
mumidur upp tifl. 17 ára aldurs,
em þá voru báðir fóst urfoneldirar
hamis látnir. Á sarnaa heimili ólst
upp Sigríðiur Yngvadóbtir, sem
enn er áilífi 75 ána gömuL
Guðmumdur var látinm heita
eftir móðurbróður Sigríðar, sem
var mýliátinm, er hamm vtar telkdnm
í fóstur. Ólst hamm upp við mjög
gott aitflæti og mimmtiBt ávallt
fósburforeldra simma af mifclum
hlýhuig, emda voru þau horuum
afbraigðsgóð.
Guðimunjdur var eimis og áðiur
segir 17 ára gamafll, er harnn yf-
irgaf æskuiheimilið. Dvaldist
hamn þá Skammam tíma í
Ámessýslu, em fluttist síðam til
Reýkjavikur og var um alfllangt
skieið við hjúlkrum á geðveilkra-
hælimu á KleppL Hamm fór tii
Danmerkur ungur að árum og
stiarfaði þar víð hjúikrum t. d. á
hieilsuhælinu Skodsborg um
Skieið, em fór síðam tdl Noregs til
máims í þeirri grein, em huigur
hams hafði lemgi beinzt að hjúkr-
unarstörfum. í Noregi dvaldi
t
Jarðarför systMr okkar og
mágkonu,
Sólveigar
Guðmundsdóttur,
tryggingarfulltrúa,
Hrauntungu 21, Kópavogi,
sem amdaðist 11. deisemiber,
fer fram frá Kópavogskirkju
fösitudaigdmn 18. desember kl.
13.30. Jarðsetit verður í Hafn-
arfjairðarfcirkjugarði.
Kjartan Guðnmuidsson,
Helgi Guðmundsson,
Víglundur Guðmundsson,
Eyrún Eiríksdóttir.
hanm við þau störf um áralbil.
IHainm fljuttisit síðam aftur tii ís-
lamids og vamn aftur flerngi sem
hjúlkruniarmaður á Kleppi. Hamm
mtm sjálfaagt vera í hópi elztu
hjúfcrun'armamma á ísilamdi.
Það var álit lækna, sierni sibörf-
uðu með Guðtmumdi á geðveikra-
hæliniu á KLeppi, að hamm hafi
verið mijög fær í síniu starfi. —
Eftir að hamm hætti þar störfum,
vamm hamm ýmis sitörf hér í borg
m. a. á Hótel Borg, mökfcur ár,
hjá Jóhammesi Jósefssyni.
Guðhaumdur Þorkelsson var
hár vexti og beúwaxinm, vefl að
manmá fríður aýnium, bjarífleitur
og höfðimglegur í fasi ag fram-
'komiu. IHamm var gæddur góðum
gáfum, var ræðirnm og sagði vel
og skemmtilega frá æafcu og
æviárum, mönmium og máiefmum.
Þej,m þætti í fari Guðmumdar
(kymmtiist ég mæta vefc því oft
bar fumdutm ofldkar samam, og
einikium á stórhátíðum, á heim-
dfli bróðunsonar hanis, Þonmóðs
Ögmundssona/r, aðstoðarbamlka-
stjóra Bn hamm, Lára komia hama
og börm þeirra tótu sér eirakar
ammt um velferð og veliíðan
Guðmumdar, sem efcki kom siízt
í ljós hin síðari ár, er heilæu
hanis fór hrafcamdi unz yfir íauik.
Guðmundur var hilédrægur að
eðlisfari em tryggur vimur vina
sinma. Hanm var einhfleypur alia
ævi og bamlaus.
Fram tii síðustu ára var hamm
yfirleátt beilsugóður, em sáðari
árim kennidi hamm noklkurs elli-
lasleika og dvaldi á spítala um
miokkurra mániaða skeið. Hamm
var anidlega hress og erm afflt
fram í amdlátið.
Guðmiumdur átti því lámi að
fagna að eignast góða vimi á lidEs-
leiðimm.i. Sérstaklega minmtist
hamm með hlýjum hug, Jóhamm-
esar heit. Jósefsisomar eiigamda
Hótell Borgar, er reyndist homumi
ávalflt góður húsbómdi. Hamm
maut og sérstakrar vimáttu
finnisikrar fjölslkyldu, Amtons
Kariflsomtar, komu hams og barna,
sem búsett eru hér í borg.
Reyndusit þau homiuim afburða-
vel og fyflgdust dagflega me@ líð-
an hans síðustu árim.
Andlát Guðmumdar bar skjótt
að, því hamm var við góða heilsu
að kvöldi miðviflcudaga 9. þ. m.,
em andaðist í Borgarispítalamum
kil. átta aið morgni föstudaginn
11. þessa mániaðar.
Ættimgjar og vimir Guðmumd-
ar Þorkelssömar minmast hams á
sðcilnaðairstund með þalkklæti í
huga og jólaóslkum í æðra heiimi,
friðar og farsældar.
Adolf Bjömsson.
t
inmálegar þabkdr til alflra,
fjær og nœr, sem sýndu mér
samúð við fráfail eiginmanms
mins,
Arthurs Guðmundssonar,
Ásabraut 3, Sandgerði
Eamnig færum Við siklipshöfn-
inmi þakkár fyrir ómetamdega
aðstoð.
Fyrir hönd foreldm, systkina
og stjúpbama,
Friðbjörg Elisabet
Þorsteinsdóttir.
Sigríður Jakobsdóttir.
t
Jarðarför eiglnmanns míns,
GUÐMUNDAR ALBERTSSONAR
,sem andaðist 11 desember, fer fram frá Neskirkju föstudag-
inn 18. þ.m. kl. 13.30.
Guðný G. Albertsson.
Ólafur B. J. Guðjóns-
son ísafirði—Minning
ÓLAFUR Berg Júlíus Guðjóns-
son efnisvörður í Vélsmiðj-
unni Þór h.f. á ísafirðá andaðist
á Sjúkrahúsi ísafjarðar 23. nóv-
ember sfl. á 78. aldursári. Hanm
veiktist snögglega örfáium dög-
um áður, en fram að þeim tíma
stundaði hann vinnu sína hvern
dag, eins og hamn hafði gert í tvo
áratugi.
Ólafur var borinn og barn-
fæddur ísfirðingur, fæddur 26.
febrúar 1893. Foreldrar hans
voru hjónin Helga Ólafsdóttir og
Guðjón Lúðvík Jónsison útgerðar
maðux á ísafirði og síðar hafn-
sögumaður þar fram á gamals-
aldur. Þau hjón voru kunnir
borgarair á ísafirði og miikils
metin fyrir dugnað og áreiðan-
leifca í öllu starfi og lifi. Ólafur
ólst upp í foreldrahúsum og
varð ungur að árum starflsmiaður
við síldarútgerð föður sina. Ólaf-
ur varð síðar eigandi þeirrar út-
gerðar og stundaði hann smásíld-
arveiði í ísafjarðardjúpi um
margra ára sfceið. Þeir, sem þess
ar veiðar stunduðu seldu síldina
mest til beitu í verstöðvum við
Djúp. Veiðin hófst snemma að
vori og fram á sumar og síðar
aftur að haustinu. Þessi útgerð
var framan af oft ábatasöm, en
þegar komið var langt fram á
fjórða tug aldarinnar fór þessi
veiði að bregðast og upp úr 1940
lagðist hún niður með öllu. Síð-
ustu árin, sem Ólafur rak þessa
útgerð var hún honum fjárhags-
legur baggi. Viggó bróðir hans,
var lengst af samstarfsmaður
hans við útgerðina, en hann er
búsettur á ísafirði. Ólafur var
netagerðarmaður og vann við
þau störf á vetrum.
Á árinu 1950 ræðst Ólafur^ til
Vélsmiðjunnar Þórs h.f. á Isa-
firði og gegndi hann þar starfi
efnisvarðar tifl dauðadags.
Ólafur kvæntist 4. nóvember
1939 Camillu Jónsdóttur Bryn-
jólfssomar útgerðarmanns á ísa-
firði, en hún var þá ekkja með
tvær ungar dætur. Þau eignuðust
fvö börn: Helgu, gifta Guðjóni
Jóhannssyni húsasmið og Jón
flugvirkja, kvæntan Sofiu John-
son. Hjónaband þeirra varð
Skammt, því Camilla andaðist 24.
janúar 1947. Það var mikið áfall
fyrir Ólaf að missa konu sína
og tók hann sér það mjög nærri.
Hann stóð einn uppi með tvö
ung böm þeirra, en dætur henn-
ar frá fyrra hjónabandi voru á
uniglimgsaldri. Ólafur reyndist
börnum sínum afburða vel og
bar umhyggju mikia fyrir þeim,
eins og góðum föður sæmir.
Ólafur Guðjónsson var heil-
steyptur drengskaparmaður,
tryggur þeim ®em hann batt vin-
áittu og kunningsskap við, en gat
verið ákveðinn og barður við þá,
sem honum þóttu gera sér órétt
og voru ósanngjarnir í skiptum.
Ólafur var grandvar og heiðar-
legur í öllum viðskiptum og hús-
bóndahollur með afbrigðum.
Hann hafði mikinn áhuga á
þjóðmálum allt frá unglingsár-
um og til síðasta dags. Hann
var einn af stofnendum Sjálf-
stæðisfélags ísfirðinga og með-
limur fulltrúaráðs Sjálfistæðís-
félaganna á ísafirði frá stofnun
þess og síðustu árin var hann
heiðursmeðflimur fulltrúaráðsiins.
Ólafur sótti hvérn fund í Sjálf-
stæðisflokknum, frá því að ég
fór að sitarfa þar, þangað tii síð-
ustu þrjú árin, að það fcotm oft-
ar fyrir að hann treysti sér ekki
til að sækja fundi að kvöldi eftir
langan vininudag. En áfliugi hans
fyrir vexti og velgengni Sjálf-
stæðisflokksins var alltaf hinn
sami til síðustu stundar. Við
flofcksf éia ga r hans eigum því
sannarlega að sjá á bak einum
okkar beztu félaga, sem við get-
um seint fullþakkað áíhiuga hans
og duignað í okkar félagsstarfi.
Með Ólafi Guðjónssyini er í
valinn fállinn einn af þeim
gömlu og góðu ísfirðingum, sem
settu svip á bæinn sinin. í einka-
lífi sínu var hann er árin færð-
ust jrfir einmana. Hann átti börn
og stjúpböm, sem hann vildi ailt
fyrir gera og þau að sýnia hon-
um á móti með því að hafa hann
hjá sér. En hann var einn þeirra,
sem ekki mátti til þess hugsa að
yfirgefa íisafjörð; þar var hann
fæddur, þar óx hann úr grasi tifl
manndóms og þroska, þar háði
hann lífsba.ráttu sína, þar stóð
hamingja hans og þar varð hann
fyrir sínum áföllum, sem mörk-
uðu sin djúpu spor í lífi hans hin
síðustu ár. Og þar vildi hann að
lokum Ijúka sínu hlutverki og
hvíla í ísfirzkri mold hjá þeim
sem honurn þótti vænst um og
áður voru farnir.
Börn Ólafs og stjúpböm sjá nú
á bak góðoim föður og stjúpföð-
ur, en minningin um góðan og
um.hyggjusaman föður iifir og
í hug þeirra og hjarta.
Við samborgararnir söknum
góðs dremgs og þökkum honum
samfylgdina. Við seridum böm-
um hans og öðm skyldfóliki okk-
ar inniiegustu samúðarkveðjur,
og biðjum honum Guðs blessun-
ar í nýjuim heimkynnum.
Matthías Bjamason
Guðrún
Stefáns-
dóttir
Fædd 17. febrúar 1904.
Dáin 30. október 1970.
Kveðja frá frændsonunum
þremur.
Við fcveðjum þig firændkonan
fríðia
svo frjáilsliynda, göfuga, blíða,
með þér var svo indælt að uma
og ástríka framflcomu miuna.
Með alls koniar gjöfum þú gladdir
til göfgustu starfanna kvaddir
og ailfltaf á alvörustundum
við öryggi og styrk hjá þér
fundum.
Að ljúfustiu hátíð nú líður
og Ijósairana boðlsflíapur fríður
mú hljómar um heimilið kæra
þamn huggaindi boðskap að færa
þá vantar þig Guðrún mín glaða
eirt gemgin tifl sæiunnar sflaða
em sakmandi um jólin við sitjum
í sorgarbljúgu ljóði þín vitjum.