Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 7
MORÖUINBLAÐJB, FIMMTUÐAGUH 17. DESEMBER 1970 7 „Ég álH það séo ekld siðnir bókmenntir, sem skrifaðar em fyrir börn; þan eru þakk látir áhevreEidur og lesendur, en það er bara alltof Jítið gert af þessu,“ sagði Hugrún skáldkona (Fiiipía Kristjáns- dóttir), frá Brautarbóli i Svarfaðardal þegar við hitium bana á fiimum vegi í verzlun inni Vesturbae við Fálkagötu, þar sem verzlar einn dug- mesti kaupmaður borgarinn- í því, sem kallast atomJjóð, en hinu er ekki að neita, að þau verða aldrei lærð eins og önnur. Og sem svar víð spurningu þinni, vonast ég til að fá tæ-kifæri til að senda írá mér eina Ijóðabók enn. • „Hefurðu eifthvað nýtt á prjónunum, Hugrún, eftir þessa þína 20. bók?“ „Ég býst við, að það komi út skáldsaga á næsta ári, en það er nógur timinn, að tala um hana, þegar hún sér dags ins ijós.“ „Nú beini ég til þín ákaf- legá erfiðri spurningu, Hug- rún, eftir þessa þína 20. bók?" „Ég býst við, að það komi út skáldsaga á næsta ári, en það er nógur tíminn að tala um hana; þegar hún sér dags ins ijós." „Nú beini ég til þín ákaf- lega erfiðri spurningu, Hug- rún: Hvað er list?“ „Nú setur þú mig i bobba. Min skoðun er samt sú, að það sé list að geta túlkað sem bezt eigin viðhorf, en láta ekki segja sér fyrir verkum. Hver og einn hefur óskoraðan rétt til að velja- sér sin við- fangsefni, þau, sem standa hug og hjarta næst. Auk þess að velja sér þá framsetningar aðferð, sem hæfir honum sjálf um bezt. Tizkan kann ef til vi]l að hafa annað að segja. Það hefur enginn leyfi að reyta íjaðrir af öðrum, þótt þeir séu ekki sömu skoðun- „Hvers vegna er litið gert íyrir bórnin okkar?" „Ætli það sé ekki helzt leti, sem veldur þvi; skáldin vilja vist flest frekar skrifa fyrir Jullorðið fólk. En sjálfri mér er það ánægjuefni, að tutt- ugasta bókin mín skuli vera barnabók. Mér finnst gaman að skrifa fyrir böm. Ég þarf ekkert að kvarta. Ég hef löng um fundið, að ég á þakklát- an lesendahóp, og ætli það sé ekki fyrir mestu?" „í>ú hefur líka reynt við leikrit, Hugrún?" „Jú, rétt er það. Það fyrsta, sem ég skrifaði, sem ungling ur, voru leikrit. Hef alltaf haft gaman af að skrifa þau, svona inn á milli. Nokkur af þeim hafa verið flutt i út- varp, siðast um jólin í fyrra. Og það leikrit var m.a.s. end urtekið." „Er það satt, sem ég hef heyrt, að búið sé að þýða þig á útlenzku?" „Það er rétt til getið, gæzk ur. Ein skáldsagna minna kem ur innan tiðar út á norsku." „Einu sinni fékkstu við ljóðagerð, hvað er orðið um hana, er hún máski rokin út í veður og vind?" „Langt því frá. Mér þykir garnan að fást við rim og stuðla. Með því er ég ekki endilega að segja það, að ekki geti mörg perlan falizt lltigrún skáldkona Hvenær það verður, veit eng inn, en leyfist mér að bæta þeirri uggvænlegu setníngu neðanmáls: Hvenær er eitt skáld allt, hvenær má eitt skáld búast við sínum aldur- tila?“ „Hugrún, ég hef séð þína síðustu barnabók, Anna Dóra og Dengsi. Skrifaðir þú hana eftir þinni margumtöluðu kristnu formúlu?" „Já, ég er þess sinnis, að barna- og unglingabækur eigi endilega að vera skrifaðar í þeim anda. Ég veit ekkert frekar, sem unga fólkið þarfn ast meir, en sins Frelsara. Máski er erfitt að koma þessu fyrir i bók, en ég reyni, og það er svo sannar- lega átakanna verðugt." Og með það kvöddum við Hugrúnu á förnum vegi i Vest urbænum og hver hélt til sins heima í strætó, og þökk- uðum góðum Guði fyrir hvers okkur er gefið að njóta meðan við ennþá stíg- um fæti á islenzka jörð. Fr.S. förnum vegi blaðinu. Af efni þess má nefna: Saantal við séra Jón Isfeld barnabókahöfund. Eiríkur Sig- urðsson ritstjóri rabbar við les- endur. Sumarævintýr eftir Kristján frá Djúpalæk. Hrein- dýrið. Drengurinn, sem nam rödd þagnarinnar, eftir Tobeli- us i þýðingu Jónínu Steinþórs- dóttur. Jólakvæði eítir Heiðrek Guðmundsson. Eirikur Sigurðs- son skrifar litla jólasögu: Gilja gaur í grænum sjó. Framhalds- sagan eftir Jules Veme: Gránt skipstjóri og börn hans. 1 þýð- ingu Hannesar J. Magnússonar. Grein um Seyðisfjörð. Leikritið Heimski Pétur. 1 heimsborginni London. Ferðasaga Valhildar Jónsdóttur. Aprilgabb. Flugnám eftir Hún Snædal. Iþróttaþáttur Þórodds Jóhannssonar. Jóla- tréð. Leikþátturinn Símareikn- ingurinn eftir Kristján Krist- jánsson. Margar myndir og smá þættir eru í blaðinu. Ritstjórar og útgefendur Vorsins eru Hannes J. Magnússon og Eirik ur Sigurðsson. VÍSUKORN Yfir landsins fögru fjöllum, frelsis ávallt skíni sól Góði faðir, gef þú öllum gleðirík og friðsæl jól. Gunnlaiigur Giinnlaugsson. Eitt blað Eitt blað, eitt blað, hvar ber ég við að skrifa, það bezta, sem í huga kemur mér. Ég veit ei, hve ég lengi fæ að lifa, því lífið stundum skjótt á burtu fer. Spakmæli dagsins Skáldið girnist aðeins að stinga höfðinu inn í himininn. En hinn rökfasti skynsemistrúar postuli freistar að koma himn- inum inn í höfuðið á sér. Og við það springur það. G.K. Chesterton. ARNAB IIKILLA 90 ára er í dag Einar Eyjólfs- son, fyrrverandi fiskimatsmaður á Ísaíirði, nú til heimilis að Álfa skeiði 35, Hafnarfirði. Einar verð ur staddur í kvöld kl. 8—10 í sam komusal gagnfræðaskóla Kópa- vogs við Digranesveg. GAMALT OG GOTT Síra Þorlákur Þórarinsson 1728 Það, sem forðum þótti múr þessu föðurlandi, happaskorðum hallast úr, heill þó friðar standi. Margs kyns t jón í allri ætt undir krónu Dana tsafróni háir hætt, —- hófs er nón á rana. DAGBÓK Legg kapp á að sýna sjálfan þig fullreyndan fyrir Guði, verkamanii, er ekki þarf að skammast sín, seni fer rétt með orð sannleikans. (2. Tím. 2.15). 1 dag er fimmtudagur 17. desember og er það 351. dagur árs- hs 197«. Eftir lifa 14 dagar. Árdegisháflæði kl. 9.10 (Cr íslands almanakinit). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4- 6 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjón- ustan er ókeypis og eilum heim- H. katbirUrimir í Keflavlk 163 2 Guðjón Klemenzson. 17.12. Kjartan Óiafsson. 18., 19. og 20.12. Arr.bjöm Ólaíss. 21. 12. Guðjón Klemenzson. Ásgrímnsafn, Bergstaðastrætl 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga eg fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. m SÖLU ir.yrvdevél áseimt 90 ænt ■bosu og tösiku o. tt. Upp4. í s«m® 37706 rrvMN kf 20—22. AKRANES Ti( sölu eðe te'rgu 100 fm v erzkinarih úsn æði á góðixn st@ð i bænium. Laust um ára rr«ót. Uppl. gefuir Siottrður Heigeson, St'iSShoJti 14, sími 1250, Akoane®». BESTHÚSAÐSTABA és>ke«t á Reykjavíkursveeði •Aa nágreniá fyeir noMwe Sínm 20606. FÉLAGSHEIMILIS- og bíósfóter sölu. Uppi í ■siirna 16260. SPINNEY FATNAÐUR frá ETvgtenöi er ódýr, sáoOið. LITLISKÓGUR, borrvi Hverfisgötu og Soówa- bmutar. VIÐTÆKJAVIISINUSTOFAN HF. SJÓNVARPSTÆKI er rvú i A uðtyrekíku 63. Skrvi 42244. V»r áðuf að Lauge- vegi 178. ttt söte (ELTRA) í ágæfu tegi. Uppl. í Sime 25775 og 42995. TIL JÓLAGJAFA Hvíklanstótef. s'krtfborðisstól- <*t, sófatborð, inrtsikotsiborð, Fótaskemmlar, veggtbithir og m. fl. Nýja Bólsturgerðin, La ugavegi 134, smtví 16641. BAKARI sem getur vovtt barkarfi for- stoðiu óskast. Margir góðnr framtíðarmöguleikar. Þarf að bafa góða þekkinigu á kök- um. titt). rrverkt: „B&keri 6250" sendist Mb(. KJÖT — KJÖT 5 verðfkokjker af nýju kjöti. Mrtt viðurkenrKla hangrkjöt beint úr reyk á morgun. Siáturbús Hafnarfjarðar, Guðmiund'ur Magnússon, sími 50791, heime 50199. SÓFASETT — SÓFASETT Sófasett með 2ja, 3ja, 4re saeta sófum, margair gerðir. Sta'kir stólar, stök borð og margt fl. Hagkv. greiðslusk. Úrv. áklœða. J. S., Hverfis- götu 50, sírrvi 18830. KAUPUM TÖMAR btlóma'köffur og góðef ptest- skálar. Blóm & Grænmeti, Skó lavöfðostíg 3, sínmi 16711. IBÚÐ ÓSKAST Korva með 2 telpur, 4ra og 7 ára óskar eftw íbúð, 2ja llil 3ja beftt. í Rvík eða nágr. sem fyrst. THb. m.: „Ibúð 6608“ sendrst afgr. Mbl. f. 21. des. KVIKMYNDAVÉL TIL SÖLU ÚTSKORIÐ BORÐSTOFUSETT Japöosik kvikimyndavéJ með Super-8 aðdráttarimsrj og m tsrmjnervtfi hraða til sökt. Uppl. í síme 37739. T1 söhi eikaft>orðstofusett, 2 skápar, borð, 6 stólar. — Uppl i síma 25284 í dag og á morgun. SÓFASETT SófaseW með 3ja og 4re sæta sófum. Úrval ákfæða. Gr eiðsliusikiílmá'lor. Nýja Bólsturgerðin, Laugavegi 134, símé 16541. HAFNARFJÖRÐUR — NAGR. Svkvakjöt, bamborgarlhrygg- ur heitl og úttvetnaður, kótel- ettur, teeri og framp. Létt- reyktir útbeinaðif bógar. — Sanngj. verð. Kjötkjallarinn, Vesturtvfaut 12, Hafnarfirði. KARDEMOMMUBÆRINN ÞVÍ MIÐUR (sem betur fer) hefur hin skemmtilega barnaplata KARDEMOIVIMU- BÆRINN selzt betur en okkur óraði fyrir, og þessvegna má búast við að platan seljist algjörlega upp í þessari viku. Hljómplötuverksmiðjan getur ekki afgreitt aðra sendingu fyrir jól. Þetta vildum við láta hina mörgu viðskipta- vini SG-hljómplatna vita og vekja þá um leið athygli þeirra á öðrum ágætum barna- plötum svo sem leikritinu DÝRIN f HÁLSA- SKÓGI, VÍSUM STEFÁNS JÓNSSONAR í flutningi BESSA BJARNASONAR, og jóla- plötunum JÓLIN HENNAR ÖMMU, GÁTTA- ÞEFUR og hinni sígildu jólaplötu KRAKKAR MÍNIR KOMIÐ ÞIÐ SÆL. SG-hljómpIötnr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.