Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÐESEMBER 1970
EFTIR FEITH BALDWIN
Gleðilegri jól
með
OSRAM
jólalýsingu
Eyðið ekki jólunum í að leita að ónýtum
perum.
Osram jólaseríur endast og endast, ár eftir
ár.
Ef ein peran bilar slökknar ekki á hinum
kertunum.
Osram úti- og inniseríur með kúlum eða
kertum.
OSRAM
yegna gæðanna
leyndarmál, sagði Sadie rólega
og stakk upp í sig salatblaði.
— Hvað áttu við?
— Þetta með þig og húsbónd-
ann.
— Sadie, sagði Kathleen.
Littu á mig. Ef það er leynd-
armál, þá þegirðu yfir þvi, er
það ekki?
— Vitanlega. En fólkið er að
kjafta og Haines er sárgramur.
— Hvers vegna ætti hann að
vera það? spurði Kathleen
móðguð.
— Jú, honum hefur nú verið
alveg sama . . . Sadie þagnaði
og roðnaði. — Ég á við, hélt hún
áfram —- að honum hefur verið
alveg sama þó að hann hafi ver-
ið að dingla við hina eða þessa.
Æ, þú veizt hvernig þetta er.
En nú veit harnn, að þetta er
alvara.
Hvernig veit hann
það? spurði Kathleen brosamdi.
— Hann þekkir þig, ekki
satt? sagði Sadie með
hreinskilnislegri imdrun. —
Hann hittir þig daglega. Það
gerum við öll. Og við vitum, að
þá hlýtur þetta að vera alvara.
— Þetta hafa víst átt að
vera guilhamrar hjá þér, Sadie.
Þakka þér fyrir.
— Ekkert að þakka, sagði
Sadie. — Jim er skrítinn fugl.
Þú veizt alveg, hvemig þetta er.
Hann tilbiður húsbóndann. Sér
ekki solina fyrir honum.
— Mér hefur í seinni tíð ekki
fundizt hann vera neitt sérlega
hrifinn af mér. — Svo að það
er þá afbrýðisemi?
— Að vissu leyti. Sjáðu nú til,
ef þú giftist Pat Bell þá býst ég
við, að honum finnist þú vera
að venja hann frá öllum kunn-
ingjunum.
— Hversvegna ætti ég að gera
það? spurði Kathleen steinhissa.
— Þú ert svo ólík þeim, sagði
Sadie og komst í háifgerð vand-
ræði. — Og fólkið, sem þú þekk-
ir. Hann kemur til að kynnast
því skilurðu.
— Ég skil. En það ætti
ekki að breyta neinu, sagði
Kathleen. — Ég ætla að giftast
honum, Sadie. En þó ekki fyrr
en foreldrar mínir koma
frá Evrópu. Og ég vil ekki opin-
bera fyrr en þá. Skilurðu það?
— Vitanlega, sagði Sadie. —
Og það standa allir með þér af-
þvi fólkið kann svo vel við þig.
Að undanteknum honum Jim
Haines, hugsaði Kathleen.
Hún hitti hann daginn eftir er
hún fór út um hádegið. Hún
stöðvaði hann með þvi að taka í
handlegginn á honum og snúa
honum við. Þetta var fölleitur
maður með kippi á andlitinu.
Hún spurði brosandi: — Ertu
sammæltur við nokkurn í há-
degismatinn?
— Nei, sagði hann, en . . .
— Komdu þá með mér. Ég
borga fyrir mig. Ég þarf að
spyrja þig um nokkuð.
Þetta var ekki í fyrsta sinn.
Þegar hún hafði byrjað að
vinna þarna, höfðu þau
Haines borðað saman, hvað eftir
annað og hún hafði ráðgazt við
hann um ýmis vandamál, sem
fyrir komu í skrifstofunni, og
hann hafði leyst úr þeim.
Gott og vel, sagði hann
dræmt.
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Nú er allt i lagi aS vera dálitið scinn i tiðinni, það gefur þér tæki-
færi til að vinna listrænt að frágangi mála.
Nautið, 20. apríi — 20. maí.
Byrjaðu með fyrra móti á dagsverkinu þinu.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Flókin málefni falla um sjálf sig þessa stundina og bíddu því
rólegur átekta.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Það er ómögalegt að láta ekkert til sín heyra núna, en það er
óþarfi að hafa hátt.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Láttu ekki stundar óvissu veikja áform þín.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Eigin alvörugefni er alveg nóg fyrir þig. Óþarft er að beygja sig
undir vilja annarra.
Vogin, 23. september — 22. október.
í dag skaltu ekki reyna að treysta á aðra en sjálfan þig.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Ef þú verður að biðja um greiða, skaltu endilega reyna að
beita lagni við það.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Nú skaltu hætla að skorast undan skyldustörfum, og taka til
hendlnni.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Sjálfsgagnrýni fleytir þér yfir erfiðasta hjallann í umgengni við
ættingjana og grauna þína. Það er erfitt að gera hlutina einfalda, en
það þarf samt að taka þá stefnu strax.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Vngra fólk er ódælt þessa dagana, og ekki sizt vegna ráða-
leysis. Er þá nokkuð annað en að gefa góð ráð?
FLskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Reyndu að fara eigin leiðir, og stefna þín mun hafa yfirburði, er
fram liða stundir.
— Kg er að kaupa jólagjöfina
þína. Þú verðnr að lofa að kíkja
ekki.
Þegar maturinn var kominn á
á borðið, hallaði hún sér
fram og sagði: — Jim, þú hefur
verið svo almennilegur við mig
þennain tima, sem ég hef verið
héma, og hjálpað mér svo oft.
Hún hafði aldrei áður nefnt
hann skímamafni. Hann leit á
hana með tortryggnisvip. Hann
sagði: — Ég hefði ekki gert
sjálfum mér neinn greiða
með því að vilja ekki hjálpa
yður, ungfrú Roberts.
Góði dátinn
SVEJK
eltir Tékkann laro'slav Hasek í þýð-
ingu Karls ísfelds, sem verið hefur
uppseld órum saman, er komin út í
nýrri og vandaðri útgófu. Ævintýri
góða dátans Svejk er eitthvert hið
snjallasta skáldverk. sem nokkru sinni
hefur verið ritað um styrialdir. Um
þýðingu Karls þarf ekki að fjölyrða.
Það er vafamál að*aðrar þjóðir eigi
snjallari þýðingu af góða dátanum
Svejk. Fyndnin er svo leiftrandi, að
það er dauður maður, sem ekki tárast
við léstur bókarinnar.
Verð í bandi kr. 450 + Söluskattur.
ANDERSEN
FJÖLSKYLDAN
eftir norska rithöfundinn Sigbjörn
Hölmebakk, í þýðingu Álfheiðar Kjart-
ansdóttur, er bráðskertimtileg gam-
ansaga. Hún er hnyttin og skemmti-
leg lýsing á lífsþægindakapphlaup-
inu, sem lýsir sér á svipaðan hátt
hvort heldur er í Noregi eða á íslandi.
Sagan náði miklum vinsældum í Nor-
egi og hefur verið kvikmynduð. —
Skemmtilegar teikningar eftir Ólaf
Torfason prýða bókina. Þetta er bók,
sem öll fjölskyldan hefur skemmtun
og ánægju af.
Verð í bandi lcr. 385 + söluskattur.
^VIKURUTGAFANy£
| — Ég skil. En þú hefur verið
mér eitthvað fjandsamlegur í
seinni tíð. Hún leit fast á hann.
— Er það út af hr. Bell?
Harm sneri sér ákaft að
matnum. Eftir nokkra þögn
sagði hann:
— Hvað fær yður tii að halda
það?
— Við skulum ekki vera með
neinar málalengingar, sagði
Kathleen. — Ég veit, að allt
fólkið hefur verið að velta
þessu fyrir sér. Ég sagði Sadie
alla söguna í gær og nú ætla
ég að segja þér hana. Við ætlum
að gifta okkur, en þó ekki fyrr
en foreldrar mínir eru komnir
heim. Ég vil ekki opinbera fyrr.
Ef þau heyrðu, að ég væri trú-
lofuð, kæmu þau þjótandi heim
og það vil ég ekki að þau geri.
— Ég skil, sagði Haines. Hann
var grár og tekinn í framan.
Það var vel gert að segja mér
það.
— Þú ert góður vinur Pats,
sagði Kathleen brosandi.
— og þessvegna ættir þú að fá
að vita það. En ég tók þagnar-
loforð af Pat, svo að það er
mér að kenna, að hann hefur
ekki sagt þér það enn.
Svipurinn á Haines varð of-
urlítið vingjamlegri, og litlu
augun, dökk og sorgbitin eins
og í apa, ljómuðu. — Ég óska