Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1970 19 Baðherbergisskápar Nytsöm jólagjöf. Fallegir. Vandaðir. Ódýrir. LUÐVIG STORRIIF. Laugavegi 15. Sími 13333. PETER HALLBERG Hið mikla rit Peters Hallberg um skáldferil Halldórs Laxness frá því 1930—1952 kemur nú út á íslenzku, — fyrri hlutinn á þessu ári, síðari. hluti í byrjun næsta árs. Ekki aðeins er sköpunarsaga hinna miklu skáldverka þesara ára rakin með stuðningi fjölda heim- ilda sem hvergi annars staðar eru til á prenti, heldur er samskiptum skáldsins við þjóð sína og samtíma lýst af mikilli nær- færni og þekkingu á íslenzkum högum. Þessi bók er ómissandi öllum þeim sem vilja njóta verka Halldórs Laxness af skilningi, en jafn- framt er hún undirstöðurit um almenna ís- lenzka menningarsögu þessarar aldar. FYRRA BINDI 295 bls. VERÐ ÓB. kr. 480,00 — ib. kr. 630,00 + söluskattur. Mál og Menning OPIÐ TIL KL. 10 ÖLL KVÖLD TIL JÓLA. HÓTEL SÖGU sími 12013. Höfujn til sölu Opel Olympia, Fastback, árg. '70, ný inmifluttur. Opel Caravan árg. '60—'68, Cbevrolet Impala árg. '67. Plymoutih Bairracuda árg. '66. Ford Falcon, 2ja d. árg. '63. Saaib árg. '63—’68. Vollkswagen '58—'69. Skoda '61—'67. Wilíy's >42—'66. Austin Gipsy (benzin) ’62— '67. Austin Gipsy, diísil, '62—'68. Land-Rover (benzín) '51—'66 Land-Rover dísi:l '63—'68. Gaz rússajeppar (benzin) '58—65. Gaz rússajeppair, disil, '58—’64 Ýmsir greiðsluskilmálar. ADAL BILASALAN Skúlagötu 40. Oss(pr SKYRTAN Mcrsen og Lauth Vesturgötu 17 - La'ugavegii 39 Ferðapistlar og minningarþaettir eftir Magnús Magnússon ritstjóra. Magnús Magnússon, ritstjóri, blaðamaður og rithöfundur hefur verið einn litríkasti persónuleiki á sviði íslenzkra bjóðmála og bókmennta um langt skeið. Blað hans Stormur blés ferskum andblæ hreiriskílhl og óvægni inn á svið stjórnmála og sjálfur var hann lengi kenndur við þann storm. Hann var ætíð óvæginn á ritvellinum og hreinskilinn, ekki síður við sig sjálfan en aðra. [ þessari bók Sjáðu landið þitt eru, minningaþættir og ferðapistlar frá liðnum árum, ferðaþættir í samfylgd margra þjóðkunnra manna með ívafi hvers kyns fróðleiks um land og þjóð. Síðastliðið ár kom út bókin Syndugur maður segir frá. Sú bók vakti mikla athygli, og seldist upp. Lesendur munu ekki síður kunna að meta þessa nýju bók Magnúsar Storms. Verð kr. 540.00 + ssk. Biðjið um ísafoldar-bók og þá fáið þér góða bók. ISAFOLD Mesta úrval af konfektlcössum SUÐURLANDSBRAUT 10. — SIMI 81529. Regnhattar með nöfnum brezku knatt- spyrnuliðanna. Takmarkaðar birgðir. Alfumýrl 1 • Símar 8-1250 l*kntr 8-1251 vtrzlun Skrifstofustúlka Við óskum að ráða stúlku til starfa á skrifstofu okkar. Starfsreynsla er nauðsynleg. Bindindi áskilið. Um er að ræða fjölbreytt starf við afgreiðslu trygginga, vélitun o. fl. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf. sendist skrifstofu okkar. ÁBYRGÐ H Fryggingarfélag fyrir bind- indismanna, Skúlagötu 63, leykjavík. HAGSTRÖM CÍTARAR Falleg iólagjöf Hagström er bezti gítarinn _K_______ H|jódfccrahús Reyhjauihur Laugauegi 96 simh I 36 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.