Morgunblaðið - 17.12.1970, Síða 25

Morgunblaðið - 17.12.1970, Síða 25
MORjGUNBLA.ÐLÐ, FIMMTUDAGUR 17. DE3EMBER 1970 25 Fimmtudagur 17. desember 7,®0 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. 8,10 Þáttur um uppeldis mál (endurtekinn): Séra Ólafur Skúlason talar um trúarþörf barna um jólin. 8,30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr foi-ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Kristín Sveinb jörnsdótt- ir les „Ævintýri Dísu“ eftir Kára Tryggvason (4). 9,30 Tilkynningar 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tón- leikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,26 Við sjóinn: Dr. Þórður Þorbjarnar- son talar um hreinlæti og hollustu. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Lestur úr nýjum, þýddum bókum. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Skáld að störfum Viiborg Dagbjartsdóttir flytur síð- ari hluta viðtals við Ezra Pound, þýtt af Unni Eiríksdóttur. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Fílharmoníusveitin 1 Los Angeles leikur „Don Juan“, tónaljóð op. 20 eftir Richard Strauss; Zubin Mehta stj. Jan Peerce, Risé Stevens, Robert Merrill og Robert Show-kórkm syngja atriði úr óperunni „Samson og Dalílu“ eftú* Saint-Saéns. Belgíska útvarpshljómsveitin leikur Rúmenska rapsódíu nr. 1 eftir Enescu og Ungverska rapsódíu nr. 3 eftir Liszt; Franz André stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýj- um bókum. 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17,40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um tímann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður stýrir umræðum um Ríkisútvarpið og stjórnmálin. 20,15 Afmælisleikrit útvarpsins (Rík- isútvarpið 40 ára 20. desember): „Jóliannes von Háksen“, leikrit í fiinm þáttum Luidvig Holberg samdi. Rasmus Kristján Rask íslenzkaði. Jón Helga- son lauk þýðingunni. Jón Nordal sámdi tónlistina. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Páll Skíðason, roskinn maður og velmietinn .... Þorsteinn ö. Stephensen Ragnheiður, dóttir hans ....... Soffía JaJcobsdóttúr Hannes, þjónustusveinn hans ...... Gunnar Eyjólfsson Gunna, þjónustustúlka hans Þóra Friðriksdóttir Grímur, elskhugi Ragnheiðar ...... Þórhallur Sigurðsson Hákon Þórðarson, nágranni Páls .... Valur Gíslason Hallbera, kona hans ........„... Anna Guðmundsdóttir Jón. sonur þeirra .............. Sigurður Skúlason Pejter, þjónn Jóns ............. Ámi Tryggvason Ólafur, húskarl Hákonar........... Steindór Hjörleifsson Duflari ...... Róbert Arnfinnsson Drengur ..... Hallgrímur Helgason 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Beethoven 200 ára: Kvöldhljómleikar Sinfóníuhljómsveit íslands, söng- sveitin Fílharmonía og einsöngvar- arnir Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested, Sigurður Björnsson og Guðmundur Jónsson flytja Sinfóníu nr. 9 í d-moll op. 125 eftir Ludwig van Beethoven Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. Hljóðritun frá tónleikunum í Há- skólabíói í sl. viku. 23,25 Fréttir í stuttu ntáli. Dagskrárlok. Föstudagur 18. desember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Kristín Sveinbjörnsdótt- ir endar lestur á „Ævintýrum Dísu" bftiir Kára Tryggvason <5). 9b30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þing- fréttir. 10,00 Fréttir. Tónleiikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 1)1,00 Frétt- ir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kennari flytur. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan „Óttinn sigraður" eftir Tom Keitlen Pétur Sumarliðason les þýðingu sína <6). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dag- skrá næstu viku. Klassísk tónlist: Strengjasveit hljómsveitarinnar Philharmoníu í Lundúnum leikur Holberg-svítu op. 40 eftir Grieg; Anatole Fistourlari stj. Eyvind Möller leikur á píanó Cha- connu op. 32 eftir Carl Nielsen. Ingvar Wixell syngur lög „Úr vísna bók Fríðu“ eftir Birger Sjöberg. 16,15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýj- um bókum. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (16). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr dag- lega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a) íslenzk einsöngslög Elín Sigurvinsdóttir syngur lög eft- ir Siguringa E. Hjörleifsson og Sig- urð Þórðarson; Guðrún Kristinsdótt ir leikiur á píanó.- b) Um Þorstein tól Séra Gísli Brynjólfsson flytur frá- söguþátt. c) Kvæði eftir Hallgrím Pétursson Margrét Jónsdóttir les. d) Horfin baukamenning Lárus Blöndial skjalavörður talar um tóbaksbauka. e) Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. f) Kórsöngur Alþýðukórinn syngur nokk-ur lög; dr. Hallgrímur Helgason stj. 21,30 Útvarpssagan: „Antonetta" eftir Romain Rolland Sigfús Daðason íslenzkaði: Ingibjörg Stephensen les (7). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð- ings Gils Guðmundsson alþm. les úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (11). 22,40 Kvöldhljómleikar: Frá tónlistar- hátíð í Hollandi sl. sumar Spytihnev Sarm fiðluleikari, Jiri Pokorny píanóleikari, kór og hljóm- sveit Þj óðleikhússms í Prag flytja tvö verk eftir Leos Janácek: a) Sónötu fyrir fiðlu og píanó — og b) Barnalagafloikk fyrir kór og hljómsveit. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Vörugeymsla Til leigu er að Síðumúla 11 vörugeymsla 465 ferm. á jarðhæð. — Upplýsingar veitir H.F. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR Sóleyjargötu 17. EmiRSMYGlARAR SUÐRI Nýjasta bók Desmond Bagleys fjallar um bardttu lítils en harðsnúins hóps manna við voldugan eiturlyfja- hring, sem smyglar heroíni frá Austurlöndum nær til Evrópu og Bandaríkjanna. Ævintýralegasta og fremsta saga Bagleys til þessa. NÆSTA SAGA BAGLEYS GERIST Á ÍSLANDI Opið í kvöld til kl. 10 LUXO-lamparnir komnir aftur hentugasta jólagjöfin Landsins mesta lampaúrval þeirra hamingjusömu húsmæðra, sem eiga P HI L C O, alsjálfvirka þvottavél Hér eru fáeinir kostir PHILCO-véla: Þvottastilling 14- eða 16-skipt eftir gerð. Hitastilling 4-skipt eftir þörf og þoli þvottarins. Sérstök stilling fyrir lifræn þvottaefni. Sjálfvirk þvottaefnagjöf 3 þvottaefnahólf. Sterk, hljóðlát, stílhrein. Stór þvottakarfa úr eðalstáli. Tekur 5 kg. af þurrum þvotti. Þér veljið þvottadaginn — vélin sér um afganginn. Þvottavél er ekki munaður — hún er þörf — en PHILCÓ-þvottavét er NAUOSYN. HEIMIUSTÆKI HAFNARSTRÆTl 3, SIMI 20455 SÆTÚN 8. SiMI 24000. ^

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.