Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.12.1970, Blaðsíða 16
16 MORjGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1970 Sjónarmið skipafélaga um tolla af innflutningi MORGUNBLAÐIÐ skýrSi í g-aer frá áliti nokkurra innflytjenda á fragtflugi og kom í ljós, að þeir töldu þá flutninga hag- kvæma fyrir verzlunina. Inn- flytjendur töldu illt, ef þeir flutningar legðust niður vegrna reglugerðarbreytinga á toll greiðslum af flugfragt. Morgun blaðið flytur í dag skýringar skipafélaganna á kröfum þeirra um breytingu á tollgreiðslum af flutningskostnaði. Jafnframt koma fram skoðanir skipafélag- anna á vöruflutningum á landi. Morgunblaðið mun síðar greina frá sjónarmiðum þeirra, er flutn inga á landi annast. SITJI VIÐ SAMA BORÐ Einar B. GuSmiumdsson, stjóm- airfonmaSur Eim sk ip-arf é'l a.gs ís- lanids, saigði1: „Hið eiina sam við förum fram á, er að fá að sitja við saima borð og aðrir. Eim- skipaféiagið hefiuir að sjálfsögðu beinam áihuga á því að vöruverð verði eims lágt og kostur er, og >á uim leið að tolla.r af vöriu og þjónustu, sem eru við vörukaup, svo sem flutn imgskostn aðu r, verði sem lægstuir. Ef neilkna á hálfam toH af fra-gt í flugi beinf frá framfleiðanda, þá ætti lílka að reikna hálfam toll af öfllnm flutniingskosbnaði — á landii eða ajó — frá fraimfleiðsiustað tid ís- 1 andis. Anmað leiðir til óréttflœt- is og óeðlilegra viðskipba/hátta.“ Um samikeppn isaðstöðuna við vöruflutniingabifreiðairnar í inn- anlandsflutninguim saigði Ein- a:r, að Eiimdkip af él agiiniu hefði aldrei koimið til hugar að be.ra fram kröfur um haekkun á gjöfld- um tifl ríifcissjóðs atf fkutmin'giuim með bitfreiðium. Hann vitnaði tiil bréfs er Eimskápatfélag íslands reit AlilsheTjametfnd Sameinaðs- Alþinigis hinn 16. desamlber, en þar segir m. a.: „Aðaflatriðið er, að hin ýmsu fkitnimgatæki fái að starfa við sam/bæriieg skályrði. Ef það veirður taflið rétt, að telkin séu hatfnargjöld af skipium, og vörugjöld atf þeim vörum, sem fluttar eru sjóleiðis, til að standa straium af uppbyggimgu, viðhaldi og rekstri hatfnarmann'vÍT'kja, þá á það emgu síður við um flutn- intga á landi, að samibærileg gjöld sikuili greidd atf vörutfLutn- migabifreiðuim, og af vörum, sem fluftar eru með þeim, til að stamda straum atf uppbyggimgu, viðhalldi og rekstri vegalkerfis- ins. Eimskipafélagið vifll ekki leggja dóm á það hverjar álögur hins opiinbera ættu að vera á flutn- inga á landi og í lofti, en vil undirstrika nauðsyn þess að á- lögum á flutnmigia með skipum verði aflétt, svo sam við verður komið, fyrSt og framist verði vöruigj-aldið, söluslkaittur af upp- og útákipun, svo og af pakikhús- leigu lagður niður með öllu“. ÓEÐLILEG FRÍÐINDI Halldór Friðrilksisoin, sferitf- stotftustjóri hjá Hatfski.p, hatfði þetta að segja: „Þessi máil hatfa verið rædd iininlbyrðiis atf ofekur skipatfélagsmönniuim, og við erum samimáila sjón'armiðum Eiirrnskipa- félagsmanna. Flugið tekur gjarn- an þá fragt, sem gefur hvað imest af sér. Ok'kur finnist óeðli- legt, að tfluigtfraigt fái þessd fríð- imdi um fram stoipafraigtiraa, sem hefur leitt til þess, að immflytj- endur velja úr hátolllavörun.a í fluigtfragtina. Þó að efeki sé toom- ið með mlkið magn í hverri flugvél, tíraist það til þegar frana Mður.“ Haflldór lcvað saimtoeppniisiað- stöðuna við vörulbifreiðiimar ekfki koma að ráði inn á reksibr- arsvið Hafskips, sem einungis sigldu á iraraainlan'dshatfndrnar í eigin erindum. „Við verðium þó varir við 'það, að gífurfl.ag ásókn er til oklkar, þegar við eigum skip í höfn úti á liandi á saimia tkna og landflutningar liggja ™ðri, eiras og raú, en hins vegiar lítur eraginn við Oklkiur, þegar samgongur eiru sem greiðastar, t. a. m. yfir sum.armánuðma,“ sagði Halldór. VÖRUFL UTNINGA- BIFREIOIRNAR LEYSA EKKI VANDANN Hjörtur Hjartar fraimlkvæmda- stjóri Sfeipadeildiaæ SÍS saigði um fragtflugið: „Okkar sjóraarmið ar, að til tollverðs beri að reikraa innlkaupsverð vöru, og þar með inntflutniragsgjald, eiras og það raiunveruflega er. Við teljum óeðlilegt, að ákveðrair hlutar af vöruverðimu séu undanskifldir tolli, söluskatti og öðrurn áþekk- um gjölduim.“ Um sam&eppni®aðstöðun.a við vöruflutnirag.a.bifreiðirn.ar sagði Hjörtur: „ Vörufluitnimgaibitfreið- imar eru mikið á ferðinni, þeg- ar auðvelt er að fara um iandið. Þær hafa fraim til þessa efldki þurft að borga álíka gjöld á hverja flutniniga’eináiragu og skip- in, en leysa hms vegar elk'ki sam- göraguvarada margra sta.ð-a úti á landsbygigðimind, þar eð ferðir þ.eirra eru mjög ótraustar að vetrarla-gi. Á hitt er og að líta, að vörutfliutrainigamiir á laradi hafa gert að verflauim, að hafnir útd á lamdi hatfa misst bekjur stórlega. Hatfnainstjómimar hatfa gripið till þesis ráðs vegna þess að tekj- urmar hröklkva ekflri fyrir gjöld- uim, hvað þá fyrir hafniarbóbuim, að hækfea bæði vörugjöfldira og eiranig bólvirfeisgjiöldin. Þebtia hetf ur hatft þau áhiritf, a@ siglánigar út á landsbyggðiraa emu stöðugt að verða erfiðairi. Það virðiat í mlörigu ekki óeðlileg stetfna að jatfha ýimsa þættá milli flutnimg- a-nna, og það er eðJdleg spurm- irag, hvort ekki sé tímabært að tafea þeasi mál tl gagmgerrar eradurskoðunar. “ MISRÆMI SJÓ- OG LANDFLUTNINGA Guðjón Teitsson, fórstjóri Skipaútgerðar rílkásiras, sagði þetta um samkeppnisaðstöðiu rík- isákipanna við vöruifllutniraga á laradi: „Ég. hetf séð brétf Eimsflripafé- lags fslainids tíl Aflþingis um þetta mál, og tel það gott iiran- legg og vel rökstU'tf. Ég hietf ritað um þetta mál í mörg ár, og talið að óheppiiegar opimberar ákvarð- anir væm vegasamgönigiunum mjög í vil og gegn sjósamgörag- uraum. Hérlemdis eru hafn'ar- gjöldin ákatfle'ga há, og ednis vöru- gjöldin tifl hafnannia, eða allt upp 1 1000 krónur á tonn, sem er gíf- urlegit og gerir okkar samfeeppn- isaðstöðú xnjög etrtfiða. Eftir því se.m ég hef hatft veð- ur af, er skattur sá, sem nú er verið að legigja á vórufllutmnga- bitfreiðirnar ihér, mjög óveruleg- ur miðað við það sem gerist t. d. í Noregi. Mér virðist ýmisiegt beradia til þess, að landtflutninigar á marigs konar þuiragavöru, edins og hér tíðkast, séu mjög óheppi- legir, eins og dæmi erlendis frá sýna. f Vestur-Þýzikaliandi hafa stjórmvöld beinlínis bamnað fluitn inga á mangs konar þungavöru, svo sem stáli og kolium, og teflja sig vinna margt með þessu móti. í fyrsta lagi hyggjast Þjóðverj- ar með þessu mótí greiða úr um- ferðaTþuniga og flækjum á hrað- brautumium þar. Vitað er, að eeg- in 1 and f 1 utn imgatæki tefja ednis fyrir framúratasfiri, og þeas- ar stóru fllutninigaibitfreiðir. >á hyggj'aist þðir h.lífa hraðtor.amtu'n- um við óeðl'ilegu sliibi og spara viðhaldskostraað, því að engar bitfreiðir slíta þeim meira, og í þriðja tegá hyggjast þeir beiraa þumig.atfliutniraigunum yfir á ríkde- járrabrautiroar, sem eru þar rekmar með miklum halla, eins og víðasf hvar aranars staðar. Þessir þungu vöruiflutniniga'bíl- ar, sem hér fara um vegi, eru rraeð hlass allt upp í 25 tonn, og þeir skemima vegina meira en raokferir aðrir. Við getuim leitt hugann að því, hvensu mikinn þátt þessir þunigu bílar, sem áka allt að 1500 km leið — segjum miflfli Austurtends og Reykjavflk- ur, fram og til bafca, — eiga í vegakQstnaðiraum, sem nú er komiinn upp í um 800 milljórair króna á ári. Ég tel því ekki óeðliflegt að til komi hækkun á þungaskattinum, serai miði að því að láta þeœar bitfreiði.r bera siran hflut atf vega- kostiraaðinuinai, jaflntfriamt því sem dregið er úr bitfreiðafllutrainigum á þuragavörum og þeim beánt á sjó. Ég tel einraig, að endurskoða beri haflniargjöldiin, sérstaklega á vörum, sem flama milli iiranan- landsh af nianna. SémbalkJiega tél ég að þau ættu að vera væg hjá strandferðaskipuinium, ®am refeja hafnir án fynirtfram ákveiðdnina verketfna og þar af ledðandi tekin'a. Núverandi gjöfld skapa óeðldtega mikiiran kostnað fyrir veitta þjórauistu sem þessa, því að óneitanlega sk'apa sjósamgöng- urraar málrið öryggi fyrir ein- airagraða staðd, eirakum á Vest- fjörðum og Ausftfjörðum, — bæði atfviranulega og menndragar- lega.“ „One plus One“ á föstudag KVIKMYNDAKLÚBBUR Lista- félags M.R. gengst fyrir tveimur ssýningum á kvikmyndinni „One plus One“, eftir Jean-Luc Godard í Gamla bíói. Sýningamar verða báðar á föstudag, en ekki föstudag og laugardag eins og áður hafði ver ið ákveðið. Sú fyrri hefst kl. 10 f.h., en hin síðari kl. 2,30 e.h. Námskeið í skyndi- hjálp í Borgar- fjarðarhéraði NÚ í haust ákvað Samband borgfiirzkra Jcvenna, að hetfja og gamgiast fyrir nánmskeiði í skyndi- hjálp meðal feventféliagianna og aranairra -aðila, ef ábugi væri fyr- ir þvL Var leitað ti'l Slysavanraaíélags fslands um aðsitoð, og lagði það til kennara og kemnslutasfci. Ann aðist fufllftrúi féflagsins, Sigurður Ágústsson, freloari undirbúning og kennslu á öllum nómslceiðuin- um Voru á tímatoillinu frá 6. nóv. tifl dagsims í dag 14. des. 1970 alflis h'afldin 19 námisfeeið í hérað imu og að 'aulki sbuitt náimsfeeið fyrir börn. 10 námaloeið, hvert 12 tírnar, voru haldin á veigum kventfélagannia á Hvítársí'ðu, Statf hoflitsbungum, ÁJtftaines- og Hraun- hreppi, Borgaalhreppi, Bæjar- aveit og Lundareyfejadall, Amda- kflshreppi, Leirór- og Melasiveit, Hálsasvei't og Inirari-Alkraraas- hreppi. Námsikeiðin voru flesit fulflseit- an, 20—25 mamiras, bæði konur og fearfliar, en h'eildartala þátttak- erada þetssara 10 raám'skeiða varð 175 mamnis. Aulk þessa varð samistaða við Skólastjóra ungiiinigaskóOainna að Leirá, og Varmalairadi, Kvenraa- dkólanis og Vanmalamdi og Bæmda skóflans að Varmalandii og Bænda nemenidur aflllir skyldu fá 12 tíma raámskeið í slkynidihjálp. Þau niámskeið urðu ails 9 og værnfta má, að eiranig verði niámskeið að Kleppjárnisreykjum. Þessi ném- skeið sóttu alls 187 manns. Börnin í Leirár- og Varrna- Dora Metcalf 9 Nýtt Loch Ness skrímsli Sérfræðingar vinna að rann- sóknum í Loch Morar F\7RIR skömmu var efnt til blaðamannaf undar i dýra- garðinum í London og tilefnl fundarins var að hlýða á skýrslu sérfræðinga um rann- sóknir, sem gerðar hafa verið á stöðuvatninu Loch Morar í Inverness-sýslu í Skotlandl. Eru sérfræðingarnir sammála um, að „miklar líkur“ séu fyrir þvi, að í vatninu búi sjávardýr, sem mjög svipi til Loch Ness skrimslisins svo- nefnda. BlaðameTm hlýddu fyrst á frásögn frú Doru Metcailf, sem er 78 ára og hefur uind- ainfariin fjögur sumuT dvalízt rraeð maranii sirauim í sumnairbú- stað við vatraið. Segir frú Met- calf að hún hatfi oft séð „furðuleg fyrirt>æri“ í vatn- irau. Það var ffljótliega etftlir að hjónáin komu fynsit í sumarbú- staðiinn að frú Metcaflf varð vör við þessi fyrirbæri. Sá hún þá þrjá ljósleiita biebti, sem virtust á ferð rétt undir yfirborðinu. Kom þetfta fyirir hvað eft&r aninað raæstu fjög- ur árira, „stiundum tvisvar 1 viku, era svo gat liðdð márauð- ur eða svo án þess að blett- imir sæjusft. Bletitdrrair voru gul-gráir, egglaga, og alltaf var sama fjarlægð á miJli þeiroa. Fnemstd bletturiran var um 3% metra laragur og um 1,80 á breidd, sá næsti um 2 metra tengur og 1,20 á breidd og afitasti bletturinin um 1,20 metra laragur og metri á breidd. Bilið rnilld þessara bietta var al'ltaf um 2,75 metrar." Frásögra frú Metcalf er ein af 27 svipuðum skýrslum sjónairvotta, sem sérfræðirag- arraiir leggja fram máli sirau tifl stuðnirags. Þar á meðal er skýrsla Charles Fishbume, skrifstofustjóra Edinborgar- háskóla, og Iairas Mitehel'ls, rafvirkjameistara frá Edin- borg, en þegar þedæ voru á sdgldngu um vatndð sá Fish- buime „þrj'á dötoka, fcryppu- laga hluti“, sem fóru með urai 12 til 15 hraúta hraða á vatra- irau. Dr. Neifl Bass, sem er líf- eðflisfræðiingur og á sætd í sér- fræðdngaraefradiinnd, sagði, að nefndira væri sararafærð um að rétt væri að haida rannsókn- um áfram. Aðspurður sagði dr. Bass, að svo virfflist sem í Loch Morar byggi eirahvers koraar hryggdýr, en efcfci væru mdtolar iíkur fyrir því að þar væri um að ræða eirahverja eftirMíendur ísaWardýra. Frú Elizaibeth Moratgomery Campbefl, starfsmaður sér- fræðimgajraefradarimmar, segir í skýrslu sdmmá: „Enn sem kom- ið er geturai við ekkert sagt með vis®u, aðedras velt því fyr- ir okfcur hvaða dýrategund það er, sem þarna er á kreitoi. Hugsainlegt er, að teguradirm- ar séu flleird en ein, að mdrarasta kostd virðist ljóst af lýsinguraum að um íleiri era eina stoepnu er að ræða. Sé það rétt getum við vonað að dýrin lfl'fi það leragd, að gát- an verði leyst og ráðstafandr gerðar tíil að verrada dýrin." Loch Morar er eitt dýpsta stföðuvatm í Evrópu og dýpi þar rúmdr 300 rnetrar. (Heimiild: The Tirraes) laradsakóte fenigu öll stutt nám- skeið í blástunsaðferðirani, og ýrrasiuim fruimiatri'ðuim sfeyndi- hjáflpar, og slytsavörraum, alls um 200 böm. Á þessum rúma máuiiuði hatfa verið haldin aflfls 19 námskeið með þátttöfeu nærri 400 marans, aulk 200 barna. Ríkti mifeill áhugi mieðal þátit- takenda, öldri og ynigri, þótt stuiradum væri þröragt toennslu- rýmL Fortrraaður SamJbaradis borg- firzkra kveniraa er Þóruran Ei- rfksdóttir, húsfreyja að Kaðail- stöðum, og eiga borgfirztou kora- umar milklar þatokir skildar fyrdr fruirukvæði si'tt og miknnin áhuiga á þessum málum. 500.000 Kúbu- USA menn 1 Miaimi í deisemfoer. — SJÖTTA ár hins (laglega flótta Kúbumanna, sem leita hælis í Bandarikjunum vegna þess, að þeir vilja ekki búa undir komm- únistastjórn Fidel Castros, Iiófst 1. desember si. er 85 Kúbnmenn á öllum aldri komu hingað. Með þessu fólki höfðu þá alis 213.727 Kúbumenn fiúið til Bandaríkjanna frá því í desem- ber 1965, en þá hófust flugferð- ir fyrir flóttaamenn á vegum Bandarí k j astjórnar. Taldð er, að frá því að Caistro toomst tífl valda í jaraúar 1959 hafli meira en 700.000 Kúbuhúar ftóið larad og meira era hálf mi'lljón þessara flóttamarana býr í Bamdaríkjumurai. Fluigferðir þessar, sem farnar eru alla daga nema laugardaga og summudaga, midflii Varadero á Kúbu og Miaimi, eru ávöxtur ,„skilmings“ miM stjórna Banda- ríkjarana og Kúbu. Svissneska seradiráðið í Havaraa, sem jafn- framt gætór baradarískra hags- muna á Kúbu, hefur yfirsitjórra varðandi ffl'Ugferðdrnar. Þau meiira en 200.000 marans, sem komið hafa till Baradarikj- anna rrasð ,,Fre:lsiisflugirau“, svo og þeir, sem enra bíða að röðiin komi að þeim, sóttu um að fá að fara frá Kúbu á t'ímaibidliirau raóv- ember 1965 tíl maí 1966. Að maímámiði 1966 lliðnum t'ílikynratí stjórn Castros að hún myndd ekkd Leyfa frekari um- sókreir um að fá að fara úr lamdi með flóttaimararaaflugvéluraum. Einasita leiðira, auto „fíóttafluigs- ins“, sem fóllk, andsnúið Castro, getur notað tíl að yfirgefa land- ið löglega, er að fara fflugleiðis aranað hvort tíl Mexíkó eða Spán- ar, era þangað er halddð uppi áætí'unarflliuigd einu siirarai eða tvisvar í vi’ku. Þúsuraidir Kúbumararaa hafa hdras vegar gert örvæntingar- fuddar tídráuradr tíl þess að fflýja land á allds kyns farkosrtum, jafra- vel flefcum, tíl þess að öðlast fretei.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.