Morgunblaðið - 30.12.1970, Side 1

Morgunblaðið - 30.12.1970, Side 1
32 SIÐUR Jólasveinninn koniinn í heinisókn. Ljósm. Mbl. Kr. Ben. Ríkisst j órnin mótmælir dauðadómumi MORGUNBLAÐINU bairst í gær eftiríiaraii'di frétt frá rilkiisistjórn Islarudis: „Rllkiisistjóm ísiands iýsir áhygigjtum siinuim ytfiir dauða- dómiuim þeiim, siem nú síðuistu dagana hafa verið kveðnir upp í Sovétríkjiumum og á Spiáni, eins og komSð hefur fram í heiimsfréttunum. Tek- ur rikisstjómin unxiir þau mótmæiii, sem fram hatfa komið vegna þessaia dóma. Masiir hún gegn dauðadóm- um, enda samrýmast þeir ekki rétftarhuigmyndium ís- lendlinga né grundvalllarhug- sjónum mannhelgi. Þeirri ein- dreignu áskonun er beint til hluitaðeágandi valdhatfa að miffida dómana þannig, að dauöarefsi nguim verð’i ekki fraantfyligt." Enn óvíst um örlög Baskanna FRÉTTA um hver verða örlög Baskanna sex sem dæmdir voru til lífláts, var enn beðið með mikilli eftirvæntingu seint í gær- kvöldi. Franco, einræðisherra, átti fund með stjóm sinni um málið, og hafa þar sjálfsagt orðið nokkrar deilur um hvort Franco skuli breyta liflátsdóm- unum í fangelsisdóma, því vitað er að þó nokkrir ráðgjafar lians eru því fylgjandi að mennimir verði teknir af lífi. f*ó er tailið Uklegast að hann sýni miSkunn. Etf svo verðuir ekiki, er um tvenint að velja. Annaðhvort verða m'eninimir skotnir, eða kyrktir. Hæg kyrkiing er enn notuð til að Utfláta íólk á SpáinL Túigþúsumdir Spánverja voru í verkfaEi i gær, og biðu frétta af ákvörðun Francos. Víða kom til óeirða, og búast má við að þær magtv.st þar til ákvörðun hefur verið tekiin, og við algerri upplausn etf dauðadómannir verða staðfestir. Þúsuindir bréfa og orðseediin.ga hatfa borizt til Spánar undan- fama daga, frá ríkisstjómum, féi.agssamtökum og einstaklimg- um. Sameigi.nl!egt með öllum hefur verið náðunarbeiðni. fyrir hin.a sex dauðadæmd.u, Spæmiska lögreiglan er ma.rgefld á férð um allar götur, og hersveitir em til taiks til að koma henmi til hjálp- ar, ef stórfeilldar óeirðir brjótast út. Leningrad-dómarnir: Hæstiréttur f jallar um dómana í dag Áfrýjunarmál aldrei verið tekið svo fljótt fyrir áður. — Hyggst Kreml skýla sér bak við Baska-málið? Moskvu, 29. des. — AP SOVÉTSTJÓRNIN hefur brugðizt óvenju skjótt við og ákveðið að Hæstiréttur skuli fjalla um áfrýjun 11-menn- inganna, sem dæmdir voru í Leningrad á aðfangadag jóla, þegar á morgun, miðvikudag. Formleg tilkynning um þetta hefur verið hengd upp á til- kynningatöflu dómshússins í miðborg Moskvu, og segir þar að réttur verði settur í málinu kl. 10 árdegis. í til- kynningunni eru nöfn allra 11-menninganna, sem eru Gyðingar og voru dæmdir fyrir tilraun til flugráns, talin upp. Tveiir úr hópnum, Mark Dyms- hiifis og Eöuerd Ku.znetisov, hltu t u daiuóadóma í Lendmigrad en hinir niiiu, þar á roeðal ein kona, hiiutu famigellsi frá 4—15 ára. Dómum þess'ucm hefur verið mótmæilit kröí'tiugiliega viiða um heim, ekki Beiiruit, Liibanon, 29. des. AP FRELSISFYLKING Érltreu skor aði í dag á Líbýu, Sýrland og írak, að boða til sérstaks auka- fundar i Öryggisráði Samelnuðu þjóðanna, vegna gangs mála í Eritren. Fylkingin sagði að grípa yrði í tauniana til að siizt í ísraél, þar sem í morgun var trvegigja miimútna þögn í samúðarsikynd við Gyðingana tvo, seim dæmidir voru til líf- lát®. í>að vekur mikla athygli hverau fflijótt áfrýjun Lenin- Framh. á bls. 2 stöðva það sem hún kallar fjöldamorð á íbúum Eritreu, sem hersveitir Haile Selassie, Eþíópíukeisara hafi gerzt sek- ar um. 1 sikeyti till As'sociaited Preiss fréttaisitotfiunnar, hélt Fnel'sistfydk- Framh. á bls. 31 Eritrea biður SÞ um aðstoð — segir þúsundir fallna eða heimilis- og matarlausa eftir árásir eþíópíuhers i Fellibylurinn mikli MORGUNBLAÐINU hefur borizt bréf frá íslenzkri konu, Ingu Jakobsdóttur Black, sem býr í borginni Dacca i Aust- ur-Pakistan. Maður hennar, Allan Black, er jarðvegsefna- fræðingur og' starfar þar eystra á vegum Sameinuðu þjóðanna. f bréfinu er per- sónuleg lýsing þeirra hjóna á þeim ósköpum, sem dundu yf- ir landssrvæðin við Bengalílóa í fellibylnum míkla. Er frá- sögn þeirra birt á blaðsíðu 15 ásamt myndum. f bréfinu, sem skrifað er 7. desember sl., segir Inga, að nokkuð hafi dregizt að senda það „því af einhverri hrylli- legri tilviljun varð ég áliorf- andi að hrapi íslenzku flug- vélarinnar og fannst þá, að varla myndu íslendingum falla í geð öllu meiri fréttir frá þessu landi hörmung- Myndina hér að ofan tók Allan Black í þorpinu Pathra- gatha daginn eftir fellibylinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.