Morgunblaðið - 30.12.1970, Síða 4

Morgunblaðið - 30.12.1970, Síða 4
4 MORGUNBLAÐÍÐ, MIÐVIKUDAGUR 30, DESEMBER 1970 /77 BíluI LEIfwAX 'ALURf 22*0-22- [RAUOARÁRSTÍG 31l ■25555 14444 vmfíBIR BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreíð-W/ 5 manna -VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. Bilaleigan ÞVEHHOLTI15 SÍMI15808 (10937) iííMibhm NIARGFALDAB m MARGFALBAR Mlll ‘ 0 Friðkaupastefna hjá útvarpinu? „Hlustandi" skrifar: „Kæri Velvakandi! SL fimmtudag var i útvarp- inu umræðuþáttur og fjallaði um útvarpið og stjórnmálin. Var þar til kvatt fólk, sem stjórnandi þáttarins hefur (sjálfsagt að athuguðu máli) tal ið dómbært. í hópnum var kven Offsettprentarar Ptötugerðarmaður óskast nú þegar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. HILMIR HF. Sjomannalélag Reykjavikar heldur iólatrésskemmtun fyrir börn félagsmarma í Lindarbae laugardaginn 2. janúar sem hefst kl. 3.00 e.b. Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu fétagsins. Miðinn kostar kr. 75.— SKEMtVrrtNEFMOiN. Kynningarfund ur vegna nýrrar aðflutningsskýrslu Fjármátaráðuneytið hefur ákveðið að halda kynningarfund vegna nýrra eyðublaða fyrir aðfiutningsskýrslu í húsakynn- um Iðnaðarmálastofnunar Islands, Skípholti 37, þriðjudaginn 5. janúar 1971 kl. 10 — 1Z Fundurinn er einkum ættaður þeim innflytjendum og starfs- fótki þeírra, sem ekki áttu þess kost að sækja fundi, sem haldnir voru af þessu titefni fyrr í mánuðinum. Fjérmétaráðuneytið, 29. desember 1970. Logermaður og sendisveinn óskast nú þegar í Söebecksverzlun Háaleitisbraut 58—60. Upplýsingar í síma 38844 og 38855. Hattar - Grímur - Flugeldar RAKETTUR - STJÖRNULJÓS - BLYS - SÓLIR OC HINIR VINSÆLU HVELLFLUCELDAR BORGARKJÖR CRENSÁSVEGI 26 maður einn, sem byrjaði á að taka það fram, að hann hefði ekki sjónvarp og fylgdist ekki með því. Samt sem áður átti þátturinn að fjalla bæði um hljóðvarp og sjónvarp útvarps ins. — Og kvenmaðurinn, sem aldrei horfir á sjónvarp, lét það svo sem ekki aftra sér frá að þvaðra um „ofbeldi“ stjórn arvaldanna í sjónvarpinu. — Er stjórn útvarpsins svo hrædd við kommúnistakerling- ar úti í bæ, að hún kaupi sér frið við þær með þvi að hleypa þeim i umræðuþætti til að f jalla um málin — án tillits til þess, hvort likur eru fyrir því, að þær hafi kynni af efninu, sem til umræðu er, eða ekki ? I\S. — í>vl má bæta við bréf ið, að frú s.ú, sem um getur í fyrra hluta þess, virðist yfir- leitt ekkert vita um umræðu- efnið, skoðanir hennar byggð- ust ýmist á misskilningi, for- dómum eða upplognum gróusög um, sem áttu að vera „sannar slúðursögur", er lekið hefðu út af fundum útvarpsráðs, en Benedikt Gröndal hratt jafn- harðan ofan í hana aftur. Hef ur hún farið flatt á því að trúa söguburði einhvers vinar síns, og hafa báðir aðiljar jafnmikla skömm af. HIustandi“. 0 Áróðursmynd í sjón- varpi? „Kjallalmr“ skrifar: „Heiðraði Velvakandi! Hvernig stendur á því, að hið ríkisrekna sjónvarp, sem má ekki sýna hlutdrægni, sýndi um daginn sænska áróðurs- mynd um Norður-Vietnam? Vita yfirmenn sjónvarpsins og útvarpsráð ekki, að Svíar eru siður en svo hlutlausir i af- stöðu sinni til Víetnamsstríðs- ins, heldur hefir sænska ríkis- stjórnin, ein allra utan komm- únistarikja, gert málstað inn- rásarhers einræðisstjórnar kommúnista í Hanoi að sínum? Hér virðist vera að verða einhver breyting á stjórn sjón- varpsins. Hverjar hvatir liggja að baki sýningu á slíkri áróð ursmynd, þar sem ekki er minnzt á innrás Hanoi-stjórn- arinnar, terrorisma hennar og ómannúðlega meðferð á striðs- föngum? Hvaða menn eru farnir að kippa í stjórnartaumana að tjaldabaki? Kjallaknr“. Múrarar — Múrarar Jólafagnaður fyrir börn félagsmanna verður í Tónabæ laugardagtnrt 2. janúar 1971 klukkarv 3. Aðgöngumiðar verða afgreiddir í skrifstofimni 30. desember til klukkan 7 eftir hádegi og fyrir hádegi á gamlársdag, ef einhverjir verða. SKEMMTINEFNDIN. Stapi ÁRAMÓTAFAGNAÐUR á «amfárskvöld. J. J. og BERTA skemmta. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 4 30. des. STAPI. VINNINGAR í GETIIAUNUM. (40. leikvika — leikir 19. des. 1970). Úrslitaröðin: 212 — X21 — 211 — XXI. 12 réttir: Vinningsupphæð kr. 333.000.00. nr. 65350 (Reykjavík). 11 réttir: Vinningsupphæð kr. 11.800,00. 13610 (Ólafsfjörður) 17889 (Vestmannaeyjar) 44728 (Reykjavík) 46460 (Reykjavík) 63024 (Seitjarnarnes) 64403 (Kópavogur) nr. 65309 (nafnlaus) — 65347 (nafnlaus) — 65349 (nafnlaus) — 65354 (nafnlaus) — 65382 (nafnlaus) — 65398 (nafnlaus) Kærufrestur er til 12. janúar 1971. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 40. leikviku verða sendir út eftir 13. janúar. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang ti1 Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. ÖHlurn vinum mínum, nær og fjær, sem heiðruðu mig á ní- ræðisafmælinu með hekm- sóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum, sendi ég hjartans þaikklætL Guð bíessi yfckur öfi. Guðrún Ragúefs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.