Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNKLAÐIÐ, MIÐVLKUDAGUR 30. DESBMBER 1970 BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálim lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SKAKBÆKUR Garrvlair, dýrmaetair skákibæk- ur til sölu. Uppl. kl. 3—5 e. h. í síma 42034. Svetnn Kristinsson. UNGUR MAÐUR óskaf eftiir atvimoiu frá ára- mótum. Hefur reyn®hj í skrif stofu- og verzhunanstörfum og bílpr. Meðm. ef óskað er. Tilboð m.: „Samvizkusamur 6818" tíl Mbl. f. 10. jan. n.k. MATSVEINN vaour vertinganekstn óskar eftif starfi í Reykjavík eða úti á tandí. Tilfo. merkt: „6820". seodist M'bl. HERBERGI TIL LEIGU einmiig faeði á sama stað. — Regkjsemi áskilin. Uppl. í slma 32956. FAT A VERKSMIÐ J A ósikair eftir að ráða verkstjóra, karl eða korvu. Tflfo. siem skoð ast sem trúnaðarmál sendist Mbl. fyrir 5. jamúar rrverkt: „6035". TIL SÖLU VA tonma FOCO bít'k rami með skófki. Upplýsingair í sima 97-1288. STÝRIMAÐUR og II. véiistjóri óskast á góð- am vertíðanbát. Símar 30505 og 34349. TRÉSMiÐAVERKSTÆÐI Ti'l leigu eða sökj er trésmíða verkstæði, góðer vélar, um 70 fm húsnæði. Uppl. í síma 35148. Arbæjarhverfi Afgreiðskjistúlka óskast til vors í verzkjm í Árbæjar- hverfi. Umsókoir sentfist Mbl. merktar. „Árbœjairhverfi 6907" t síðasta lagi 4. jainóar. FLUGELDAR — BLYS SÓLIR — STJÖRNULJÓS og margt fteita. Næg bílastæði. Bæjarnesti við Miiklufora-ut. Sjóbúðin, Grandagarði. PHILIPS PEliUK DAGBÓK Undir jökli Með kærri kveðju og þökk til Arna Óla fyrir sarnnefnda bók. Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þina. — Sálmar Davíðs, 121, 7. í dag: er niiðvikiidagur 30. desember og er það 264. dagtir árs ins 1970. Kftir lifir 1 dagur. Árdegisháflæði ki. 7.34. (Cr íslands almanakinu). Ráðgjafaþjönusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavík. 30/12. Arinbjöm Ólafsson. 31.12. Guðjón KlemenzSon. 1.1., 2.1. og 3.1. Kjartan Ólafs- son 4.1. Arnbjöm Ólafsson. Ásgrímssafn, Bcrgstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. —- Kapellan litia á Núpstað. Lómagnúpur gnæfir í baksýn. kl. 6. Nýársdagur. MesSa kl. 5. Séra Magnús Guðjónsson. Stokkseyrarkirkja Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Gaulverjabæjarkirkja Messa sunnudaginn 3. janúar kl. 2. Séra Magnús Guðjóns- son. Oddi Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Giundarf.jarðarkirkja Gamlársdagur. Aftánsöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Magnús Guðmunds- son. Kyrarbakkakirkja Gamlársdagur. Aftansöngur Yfir hafsbrún auga gægist, ægi risið frá. Ljóma Drangar, Lón og Jökull, land er hýrt á brá. Sindra gulli sólargeislar suðlæg roða ský. Sólarhaddinn setti upp jöfur, svefni brá með því. Samspil hafsins, elds og ísa, undraheima skóp. Eldkvikan um undirhlíðar ýmsar myndir tók. Undir Jökli hæstir hörgar, heiðin trölla byggð. Litadýrð i landið ofin, lónin fagurskyggð. Andar sagan, hóll og hellar, hugljúf álfabyggð. Líf og gróður landið faðma, lifir vættatryggð. Blómálfar í blástör hlæja búnir litklæðum Huldufólk i háum dröngum hrósar landgæðum. Bárðarkista ber við himin, bratt rís klettaþil. Af Hreggnasa blæs hríðarnepju, hagli og öskubyl. Svalt er undir Svörtuloftum, sverfur brimið skörð. Á Þúfubjargi Kolbeinn kveður Kölska í freðna jörð. Keiluvaxinn krýndur snævi, kóngur stendur vörð. Hljóður kvaddi horfnar búðir, harma geymir jörð. Eldur býr í æðum f jallsins undir klakalás. Ógn og skelfing yfir dyndu, ef aftur léki frjáls. Fjölmenntu á fengsæl miðin, fræknir ýttu úr vör. Enn þá geyma orð og minjar arf um vermanns kjör. Naustin fornu fallin saman finnast enn með strönd. Grónir steinar geyma sögn um gjörvilega hönd. Tóftarbrotin tala máli, tákn um horfna byggð. Undan Jökli sóttu sjóinn, sýndu ættjörð tryggð. Lögðu í hættu líf og limi, landtakan oft hörð. Ihyglin og óttaleysið um þá héldu vörð. Hellur geyma hófaförin, hraunið undir söng. Kræktu slóðir klyf jahestar, kröpp var gata og þröng. Yfir vötn og vegaleysur vermenn fluttu skreið. Undan Jökli í ýmsar áttir áttu bændur leið. Bjarni Andrésson. VÍSUKORN Skapaður í Guðsmynd Andlitið er ekki nett, óráðs tunga í munni. Það hefur ekki verið unnið rétt eftir teikningunni. Magnús i Borgareyrum. ÁHEIT 0G GJAFIR Gjafir til Langholtskirkju í Reykjavík 1970. Minningargjöf um Aldísi Ein- arsdóttur frá Aldisi Davíðsdótt ur kr. 2.000, Ragnheiður Rögn- valdsdóttir 1.000, K.E. 500, Guð- ríður Guðlaugsdóttir 200, Hilm- ar Pálsson 500, Anna Guttorms- dóttir 200, Guðrún Ólafsdóttir 200, Bergþór Magnússon 1.000, Ingjaldur frá Baldurshaga 1.000, Ingigerður Káradóttir 500, Stef- anía Ólafsson 1.000, Elín Krist- jánsdóttir 2.000, Ásgeir Jóns- son og frú Sólh. 23 10.000, Elín Jónsdóttir Sigluv. 8 15.000 Krist borg og Valdemar Grandav. 37 2.000, Hannes Hafstein 400. Alls 37.500. Hjartans þakkir. Árelíus Níelsson. Múmínálfarnir eignast herragarð —--------Eftir Lars Janson Múinínmamman: Hægar nú! f',g er að koma. Múmínpabbinn: Hvað eigum við að gera við aila þessa nijðlk? Múminmamman: Það veit ég ekkert. Múmínpabbinn: Við getiim ekki drukkið hana alla, svo að bezt er að gera svolítið smjör.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.