Morgunblaðið - 30.12.1970, Page 8

Morgunblaðið - 30.12.1970, Page 8
8 MORGUNBLA.ÐIÐ, MIÖVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1970 Hugsanir viturrar konu MIKIÐ er nú rætt og ritað um aðstöðu konunnar í sam- félagi þjóða. Margar konur telja karlmenn alveg ráða heiminum og ráða illa, Það er þvi ekki úr vegi að athuga, hvað ein vinsælasta útvarpskona og sjónvarps- stjarna Bandaríkjanna hefur til málanna að leggja yfir- leitt. En yfirlýsing hennar og snjallar athugasemdir um ástandið i veröldinni birtust nýlega í Daily News, sam- kvæmt erindi, sem hún hafði nýlega flutt í sjónvarpi. Og hún heitir Jo Foxworth. Hún segir þar í stuttu máli: „Fyrir fjórum árum fannst mér 1966 vera ijóta árið okk- ar. Ég þarf að afsaka þá yfir- lýsingu. í samanburði við nú- líðandi ár var 1966 göfugt ár. Þá höfðum við ekki enn hin- ar lævislegu, „djörfu" kyn- æsandi kvikmyndir, sem nú eru orðnar hversdagslegar með endalausum könnunum á alls konar kynórum og öfug- snúningi í öllum skrúða lit- myndanna. Nútíminn hafðí þá ekki í nokkurs huga komið, með öllu sínu forherta klámi, og glæponarnir á hvíta tjaldinu voru böm að ledk í saman- burði við „krakkana", sem nú læðast inn í flugvélar tii ráns og morða, með sprengjur saumaðar innan á buxna- strengi og brjóstahaldara. Nú berst æskan með hnú- um og hnefum gegn fullorðna fólkínu eða „gamla fólkinu“, eins og það er nefrnt, ef það er komið yfir þrituigt, svartir eru gegn hvítum, konur móti karLmönnum, stúdentar berj- ast gegn háskólum sinum, verkamenn gegn vinnuveit- endum, sveitafólk gegn iðnað- arfólki, jarðyrkjumerm gegn borgarbúum. AUir telja sjálf- sagt að berjast gegn einhverj- um, helzt þeim næsta. Á strætum ganga hjálm- berar gegn hippum, „mótmæl- endur“ af ölium gráðum og tegundum gegn lögreglu, fangar gegn fangavörðum, haukar gegn dúfum. öliu skal ógnað. 1 búðunum höfum við kaup anda gegn seljanda, seljanda gegn verzl unareiganda og „rmni“ gegn „midi“. Sumar vinkonur minar eru reiðar við mig, af þvi að ég gerði gaman að rauðsokka- rexinu og pilsaþytrrum í síð- ustu kröfugöngu. Fjarri sé það mér að vera á móti algjöru jafnrétti kynj- aima. En mér fínnst karlar efckert siðri af Guði gjörðir en konur. Þar hallast yfirieiifct ekkert á. Og ég hef aldrei fundið að ég væri í hand- jámum eða fóthlekkjum, fyrr en nokkrar stúLkur sögðu mér að svo væri. Og svo áletranir Rauðsokk- anna á kröfuspjöldin: „Sveltu rottuna“, Sjóddu engan mart.“ „Sofðu ein í nótt“ o. s. frv. Gæti þetta orðið til að bjarga nokkru, bæta úr eða jafha það, sem áfátt kann að vera? „Spyr sá, sem ekki veit“. En ég held að slíkar hóp- göngur þoki okkur fremur aftur á bak en áfram. Og al®t talið um eldra fól'k- ið, „karla“ og „kerlingar", með líti'lisvirðingu. Mennt þess og manngiMi fordæmt, útMt þess til athlægis, hugs- unarháttur úreltur. Rose Kennedy er áttræð og er enn glæsilegasta konan í Kennedy-f j öliáky ldunni. Pearl Buek er 78 ára og framleiðir enn fegurð og speki með ritvél sinni. Ruby Keeler er sextug og ber enn af á Broadway. Golda Medr er 72 og hver hinna yngri mundi ganga i hennar spor í helzta vanda- máli veraldar. Það yrði einhver í vanda með að skrifa upp lista af nöfnum kvenna innan við þrítugt, sem kæmust tii jafns við þessar „kerlingar“ og þúsundir annarra svipaðra af eldri konum þessa áratugar. Ekki þarmig að skilja, að hinar yngri geti ekki orðið eins, en bara seinna. Jo Foxworth Það tekur sinn tíma að vaxa og verða stór. Ég trúi á vöxt og viðgang hins góða, þess vegna horfi ég í von tíl morgundagsins. Það er heil tylft aJ ásrtæðum til að örvænta. En morgundag uirinn mun fiama sinar leiðir gegn lofbeitoftn og spiiilingu ytra og innra. Ég trúi þvi ekki, að karl- menn sitji yfirleirtt á svikráð- um við konur til að halda þeim í þrældómi og arðræna þær. Ég trúi þvi að svart og hvltt sé jafnfallegt alveg eft- ir þeirri persónu, sem litinn ber. Og hið sama gildir um gult, brúnt og blandað. Ég trúi þvi, að maður sem ræður yfir kjamakljúfum geti lært að þrífa upp eftir sjálfan sig, gert loftið önd- unarhæft, vatnið drykkjar- hæft og borgirnar s'mar lífs- hæfar. Og geti maður flogíð til tunglsins i framtíðLnni, þá hlýtur hann að finna leið til að bjarga börnum sínum frá drukknun í eiturlyfjum. Ég trúi því, að vandi fylgi vegsemd hverri, og að unga flókið, sem ætlar að njóta alíls koniar forréttinda skilji þá ábyrgð, sem þvi fyligir. Læri það minnsta kosti með timanum. Ég trúi þvi að þetta land (USA) sé bezta landið, þrátt fyrir ötl sin misrtök og galla. Og ég trúi þvi að starf- semi og ásrtúð séu einu ráðin og beztu ráðin gegn öLluim heimsins vaiidamálum. Og það megi aldrei rugla þeim saman við eitthvert uppgerð- arkáik.“ Væri ekki rétt að lesa þess- ar hugsaniir amerisku konunn ar oftar en einu sinni? Árellus Nielsson. og blómleg á Hellu og rafmagnsverkstæði. Verzl- unarsvæði félagsins er öll sýslan. Auk þessa eru svo rékin önnur fyrirtæki á Hellu, svo sem tvær saumastofur, sem framleilða aðailega vinnuföt og vinnuvettlinga. Þá er rek- in tjaldagerð, renivilásagerð, rafgeymagerð og glerverk- smiðja. Byggingairframkvaeimdir eru miklar á staðnium og eru mörg íbúðartiús í byggingu. Þá er verið að reisa þrjú verksmiðjuhús, Mosfell er að byggja yfir saumastofu og Tækniver er að byggja yfir rafgeymafraímleiðsluna. Þá er ennfremur verið að byggja yfir glerverksmiðjuna. Þá má geta þess að hrepp- urinn er búinn að kaupa Hellubíó af kaupfélagimu og ætlar að byggja við það. — Verður það þá stækkað, en gömul viðbygging rifin og verður það rekið sem sam- komuhús staðarms. Þá er hreppurinn að ljúka við að byggja yfir slökkvibíl og snjóbíl á neðri hæð ný- byggingar siniriair, en áformað er svo að á efri hæð rísi hús- næði fyrir skrifstofur hreppa ins og bókasafn. Þá er nýlokið viðbyggingu við barnaskólann og starfar hann nú sem bæði bairnaskóli og miðskóli. Sækja skólann unglingar bæði úr Þykkvabæ og Holtum, en hér er ek.- göngu um heiima.ngöngUíjkóla að ræða, en í haust var hætt við kennslu í heimavistar- skólanuan á Strönd. Er því ölium nemendum úr ná- grannasveiturvum, sem Skól- ann sækja, ekið þangað. — Atvinnulíf befur verið með blóma á Hellu, en að vísu haifa rvokkrir nvenn það- an sótt atvinmu í virkjunar- fraankvBemdirnair við Þóris- vatn. Á HeUu eru tvö sláturhús, annað í eigu Sláturfélags Suð urlands, en hitt eign kaupfé- lagsins, og er það eingöngu stórgripasláturhús. Færra sauðfé var slátrað nú í haust, en í fyrra. Stafair það af því að fé var mjög fækkað í fyrra, og ennfremur var miklu faerra fé tvílembt nú en áður. Dilkar voru hins vegar mun vænni í haust en í fyrra- haust AUmörg bú í Rangárvalla- sýslu eru einvörðungu hey- framleiðslubú og er þegair búið að selja míkið af heyj- tim úr héraðinu á þessu sumri og hausti. Hins vegar er hey- fengur bænda yfir höfuð Iangt undir meðallagi, svo víða mun knappt um hey. Tvö bú selja heyið urmið, annars vegar heýköggia- verksmiðjan í Gunnaráhoilti, sem vinmuir köggla úr öllu heyi, sem þar feUur til, og gæti framleitt mun meira af köggluim, og hins vegar gras- mjölsverksmiðjan á Hvols- veUi, sem hefur framleitt heymjöl, en Landnám ríkisins hefur nú keypt verksmiðjuna og er verið að breyta henini í kögglaverksmiðju. Landgræðsla rífcisims vimn- ur stöðugt að því að græða upp sandana á RangárvöUum og stjórnar þeiim fnamkvæmd um Páll Sveinsson land græðslustjóri í GunnarsholtL f haust var ráðizt í m-erka framkvæmd á veguim Land- græðslunnair, en það er stiflu- gerð í Eystri-Raingá á Rang- árvallaafrétti og er hugmynd in að veita vatmi yfir sand- blásið hrauniið, með það fyrir augum að auðvelda upp- græðslu þess. Hér er um að ræða merkilega fraimíkvæmd, en hugmyndin að þessu mun vera talsvert gömul, eða allt frá þvi Einar Benediktsson skáld var sýsluimaður Rangæ- inga á fyrsta tug þessairarr ald ar. Hanin mun hafa átt hug- myndina, sem og að svo mörg- uim öðruan framkvæmdum. Hér með lætuir Jóti lokið þessu spjalli úr Ramgá þingL FRÉTTARITARI Morgun- blaðsins á Hellu, Jón Þorgils- son, oddviti, leit inn á rit- stjórn blaðsins fyrir skemmstu og sagði fréttir úr Rangár- þingi. Fer frásögn hans hér á eftir: — Kaiuptúnið á Hellu er vaxandi staður og þar hefur atvinnulíf verið gott. Á Heliu búa nú 370 manns og hefur fjölgað uim 100 manns á síð- ustu fjórum árum. Flest fólk á staðnum starfar við kaupfé- lagið og þjóniustufyrirtæki þess, en það rekur, auk verzl- unardeilda sinna, sláturhús, frystihús brauðgerð, tré- amiðaverkstæði, bílaverkstæði Frá Hellu á Rangár völlum Jón í»orííilsson oddviti og fróttaritari Mbl. segir frá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.