Morgunblaðið - 30.12.1970, Side 11

Morgunblaðið - 30.12.1970, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1970 11 Sveinn Kristinsson; Skákþáttur í SEINNI tíð hafa ýmsir Sovét- menn haft áhyggjur af því, að engir magnaðir unglingar hafi komið fram í skákinnd hjá þeim. —. Eiginlega hefur engin risa- stjarna komið þair fram, síðan Tal kom firam öllum að óvörum 1957, vann hvert mót, sem hann tefldi á og varð heimsmeistari 1960. — Spassky var þá kominn fram nok'kru áður (sló í gegn 1953, miðað við aldur), en hann var miklu hæg'gengari á frama- braut siinni en Tal. — Hann virð ist þó ætla að verða talsvert end- ingarbetri. En sem sagt, Sovétmenn vant- ar lága aldursflokka af háum styrkleikagráðum, borið saman við það, sem þeir hafa áður átt að fagna. Þó er ekki örvænt um, að úr rætist: Karpov heitir ungur mað urý Sovézkur, sem síðustu árin héfur vakið vaxandi athygU fyr- ir skákstyrkleika, einkum snarp an sóknarstU. — Hvort þarna er nýr heimsmeistari í uppsiglingu er ekki gott að spá um, en af eftirfarandi skák, sem tefld var í Sovétríkjunum í fyrra, má þó greina, að hann er í öllu falU vel Uðugur í miannganginum, svo ekki sé fastar að orðið kveðið. Eða hvað finnst lesendum? Hvítt: Karpov Svart: Gik Sikileyjarvöm 1. e4, c5 2. Rf3, d6 3. d4, cxd4 4. Rxd4, Rf6 5. Rc3, g6 (Drekaafbrigðið. Það hentar ekki nema góðum varnarmönnum eða snörpum gagnsóknarmönnum að tefla það á svart. — Hvítux fær oftast góðar sóknarhorfur. Þar veldur þó hver á heldur með nýtingu þeirra). 6. Be3, Bg7 7. f3, Rc6 8. Bc4 0-0 9. Dd2, Da5 10. 0-0-0 Bd7 11. h4 (Kóngssóknin hafin. Karpov framfylgir henni af óvenjulegum hraða og óbilgimi, og eins og við sjáum síðar, mikiUi hugmynda- auðgi og listfengi). 11. — Re5 (Svartur verður að hafa hraðar hendur). 12. Bb3, Hf-c8 13. h5 (Algeng peðsfórn í svipuðum stöðum. H-Unan er opnuð til sóknar). 13. — Rxh5 14. Bh6, Bxh6 (14. — Bh8 yrði svarað með 15. Hxh5 og svartur fær ekki drep- ið aftur, vegna Dg5f og hvítur vinnur drottninguna eða mátar. Eftir biskupakaupin verður kóngsstaða svarts, hins vegar, Ulverjandi til lengdar). 15. Dxh6, Hxc3! (Já, því ekki það? Fórn gegn fórn. — Ef nokkuð fengi bjargað svarti lengur, væm það hvassar gagnaðgerðir). Brezkir togara- sjómenn fyrir bíl Friðsöm og gleðileg jól á Isafirði ísafirði, 28. desember. EFTIR langvarandi illviðri og lé legar gæftir í nóvember og des- ember brá til betra veðurs nú um jólin og héldu ísfirðingar frið söm og gleðileg jói. Nú um jóla hátíðina komust Önfirðingar og Dýrfirðingar akandi yfir Breiða- dalsheiði, sem er mjög sjaldgæft. Tíu erlendir togarar komu hing að um jólahátíðina. Á jóladag kl. 22 kom togarinn Captain Folley LO 33. Þetta er sami togarinn og mennirnir tveir voru á, er rændu rækjubátnum Einari i síð asta mánuði. Er nú búið að skipta svo ttl um alla áhöfn skipsins. Pað óhapp henti svo skipverja að ekið var á þá og slösuðust þeir talsvert. Var talið að annar hefði höfuðkúpubrotnað, en svo er ekki — hinn fékk taugaáfall og liggja þeir báðir í sjúkrahúsi við sæmilega líðan. Hér verða 5 til 6 brennur um áramót og sú stærsta á íþrótta- vellinum. Nægur snjór er á Selja landsdal og nota unglingar jóla- frí sitt úr skólanum óspart til skíðaiðkana, enda lyftan í gangi allan daginn. Þegar hefur verið Bílþjófar skemma bíl ÞRÍR pilitar um tvíitiugt reyindu að morgnd suninudagsiinis að steila VoJivobifreið á Akranesi, en tókst etoki að gangsetja hana. Hirus vegair stónsikiemimdiu þeir mæla- borð bifneiðarininar. Eirnnig reyndu þeir að gamigsetja stóran áastliuinaiibíl, em tókst eklki. Til piDtanna sást og var lög- neglu gert vióvant. Brá hún við og náði þegar tvedimiur, se«n voru fliut't.ir í famgageyimisQiu lögregi- pöntuð önnur skíðalyfta, sem á að ná upp á topp Eyrarfjalls og verður hún væntanlega sett upp næsta sumar. Er lengd braut- anna tveggja álika og allra þeirra, sem dreift hefur ver- ið um landið og nágrenni Reykja víkur. — Fréttaritari. JOHKS - MAIilVILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda ertt bezta einangrunarefnið og jafnframt það iangódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. 16. bxc3, Dxc3 17. Re2, Dc5 18. g4, Rf6 19. g5, Rh5 20. Hxh5 (Einnig klassisk fórn í svipuð- um stöðuim. Svartur má ekki fá leyfi. til að halda h-línunni lok- aðri). 20. — gxh5 21. Hhl, De3t 22. Kbl, Dxf3 (Það er minna eiturmagn í peð- inu en riddaranum, því eftir 22. — Dxe2, dræpi hvítur með drottn ingu á h5, og gæti þá svartur þegar lagt niður vopnin). 23. Hxh5, • e6 (23. — Dxe4 yrði svarað á sama hátt og hvítur svarar hinum leikna leik). 24. g6! (Hrífandi snotur leikur og magn aður af krafti). 24. — Rxg6 (Svartur á ekki betri leik). 25. Dxh7t Kf8 26. Hf5! \ (Þessi fallegi leikur líkist mest lausn á skákdæmi. — Fágætt að mönnium takist að vinna með slíkum glæsibrag). 26. — Dxb3t (Þetta er víst skást, úr því svart- ur gefst ekki þegar upp). 27. axb3, 28. Rf4, 29. Dh6t 30. Rxg6, 31. Dxg6t upp. Snoturlega og exf5 Hd8 Ke8 fxg6 svartur gaföt unnin skák. Vinningarnir frá Happdrætti SlBS fljúga um allt land Hvar lenda þeir í ár? Aðeins hjá þeim sem eiga miða. Miðinn í Happdrætti S.Í.B.S. kostar aðeins 100 kr. 16400 númer hljótá vinning — að- eins ein miðasería gefin út. Auk þess Jeep Wagoneer bifreið ;— tveir bílar í einum — fyrir starfið — fyrir fjölskylduna. Ókeypis upplýsingarit hjá umboðs- mönnum um ailt land. Umboðsmenn: Sigurbjörg Ólafsdóttir, Ólafsfirði Axel Júlfusson, Hrísey Jóhann G. Sigurðsson, Dafvik Svava Friðriksdóttir, Strandgötu 17, Akureyri Félagið Sjáifsvörn, Krisfneshæli Bára Sævaldsdóttir, Sigluvík, Svalbarðsstrðnd Þórður Jakobsson, Árbæ, Grýtubakkahr. Sigurður Haraldsson, Ingjaldsstöðum, Reykdælahr. Hólmfriður 'Pétursdðttir, Víðihlíð, Mývatnssveit Eysteinn Hallgrimsson, Grímshúsum, Aðaldal Jónas Egilsson, Húsavík Óli Gunnarsson, Kópaskeri Vilhjálmur Hólmgeirsson, Raufarhöfn Kristín Þorsteinsdóttir, Þórshöfn Jón H. Marinósson, Bakkafirði Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði Jón Helgason, Borgarfirði eystra Elfn S. Benediktsdóttir, Merki, Jökuldal Björn Guttormsson, Ketilsstöðum, Hjaltastaðahr. Sigurjón Bjarnason, Egilsstððum Theodór Blöndal, Seyðisfirði Verzlunin Vík, Neskaupstað Benedikt Friðriksson, Hóli, Fljótsdal Eirikur Ólafsson, Eskifirði Sigurður Ármannsson, Reyðarfirði Margeir Þórormsson, Fáskruðsfirðl Kristín Heigadóttir, Stöðvarfirði Þórður Sigurjónsson, Snæhvammi, Breiðdal Óli Björgvinsson, Djúpavogi Guðrún Ingólfsdóttir, Höfn, Hornafirði Vilhjálmur Valdimarsson, Kirkjubæjarklaustri Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, Meðallandi Halldóra Sigurjónsdóttir, Vik, Mýrdal Fanný Guðjónsdóttir, Heiðarvegi 28, Vestmannaeyjum Sigurbjöm Skarphéðinsson, Hvolsvelli Magnús Sigurlásson, Þykkvabæ Maria Gísladóttir, Hellu Eirikur ísaksson, Rauðalæk Jóhanna Jensdóttir, Fossnesi, Gnúpverjahr. Sólveig Ólafsdóttir, Grund, Hrunamannahr. Sigurður Bjarnason, Hlemmiskeiði, Skéiðum Eirikur Sæland, Espiflöt, Biskupstungum Þórarinn Stefánsson, Laugarvatni Kaupfélag Árnesinga, Selfossi Elín Guðjónsdóttir, Hveragerði Marta B. Guðmundsdóttir, Stokkseyrl Pétur Gíslason, Eyrarbakka Guðbjörg M. Thorarensen, Þorlákshöfn Guðfinna Óskarsdóttir, Grindavík Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðrl, Höfnum Anna Syeinbjörnsdóttir, Sandgerði Jón Eiríksson, Meiðasföðum, Garði Verzlunin Hagafell, Keflavík Hrefna Einársdóttir, Ytri-Njarðvík Árnheiður Magnúsdóttír, Innri-Njarðvik Guðríður Sveinsdóttir, Hábæ, Vogum Félagið Berklavörn, Hafnarfirði Styrktarfélag sjúklinga, Vífilsstöðum Bókaverzl. Gríma, Garðaflöt 16, Garðahr. Litaskálinn, Kópavogi Aðalumboð, Austurstræti 6, Reykjavík Halldóra Ólrfsdóttir, Grettisgötu 26, Reykjavík Hreyfilf, bensinsala, Fellsmúla 24, Reykjavík Skrifstofa SlBS, Bræðraborgarstíg 9, Reykjavik Félagið Sjálfsvörn, Reykjalundi Hulda Sigurjónsdóttir, Eyrarkoti, Kjós Verzlunin Staðarfell, Akranesi Sr. Einar Guðnason, Reykholti Gfsli Sumarliðason, Borgarnesi Elin Þórðardóttir, Hvammi, Hnappad. Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti, Staðarsvelt Ingjaldur Indriðason, Stóra-Kambi, Breiðuvík Sigurður Guðnason, Hellissandi Aðalsteinn Guðbrandsson, Ólafsvík Guðríður Sigurðardótfir, Grundarfirði Guðni Friðriksson, Stykkishólmi Anna R. Fritzdóttir.Búðardal Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, Fellsströnd Jóhann Sæmundsson, Lftla-Múla, Saurbæjarhr. Halldór D. Gunnarsson, Króksfjarðarnesi Sæmundur M. Óskarsson, Sveinungseyri, Gufudal Ólafur Kristjánsson, Patreksfirði Sóley Þórarinsdóftir, Bjarmafandi, Táiknafirði Gunnar Valdimarsson, Bíldudal Hulda Sigmundsdóttir, Þingeyri Sturla Ebenezersson, Flateyri Guðmundur Elíasson, Suðureyri Lilja Ketilsdóttir, Bolungarvik Vinnuver, isafirði Þorvarður Hjaltason, Súðavik Aðalsteinn Jóhannsson, Sjaldfönn, Nauteyrarhr. Sigurmúnda Guðmundsdóttir, Drangsnesi Hans Magnússon, Hólmavík Erla Magnúsdóttir, Þambárvöllum, Bitru Pálmi Sæmundsson, Borðeyri Ingólfur Guðnason, Hvammstanga Guðmundur Jónasson, Ásl, Vatnsdal Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Laufey Sigurvinsdóttir, Skagaströnd Auðbjörg Gunnlaugsdóttir, Sauðárkróki Garðar Jónsson, Hofsósi Hermann Jónsson, Yzta-Mðí, Haganeshr. Kristín Hannesdóttir, Sigiufirðl Jórunn Magnúsdóttir, Grímsey það borgar sig aö vera með

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.