Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.12.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBl«AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1970 29 Miðvikudagur 30. desemb«r 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,5ö Bæn. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Sigríður Schiöth les fyrri hluta ævintýrisins um „Tuma þumal". 9,30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tón- leikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Sálmalög og kirkjuleg tónlist. 11,00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. í>áttur). 12,90 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- íngar. 12,25 Fréttir ug veðurfregnir. Tilkynn ingar. 12,50 Tónleikar. 14,30 „Töfrar Inishmore'% smásaga eft- ir Vivian Conell Axel Thorsteinson les þýðingu sína. 15,00 Fréttir. Tilk ynningar. íslenzk tónlist: a) Hljómsveitarsvíta eftir Helga Pálsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar. b) Lög eftir Árna Björnsson, Hall- grím Helgason og Pál ísólfsson. Svala Nielsen syngur. Fritz Weiss- happel leikur á pianó. c) „Gunnar á Hlíðarenda" laga- flokkur eftir Jón Laxdal. Guðmund- ur Jónsson, Guðmundur Guðjónsson og félagar úr Karlakórnum Fóst- bræðrum syngja; Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. 16,15 Veðurfregnir. Vígð og óvígð sambönd Sigfús Elíasson flytur hugleiðingu. 17*00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17,40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustenduma. 18,00 Tónieikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Daglegt mál Stefán Karlsson magister flytur þáttinn. 19,35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari flytur þáttinn. 19,55 Frá Beethoven-hátiðinni í Bonn í ár Dietrich Fischer-Dieskau og Jörg Demus flytja Iög eftir tónskáldið. 20,30 Kvöldvaka a) Var Náttfari fyrsti landnámsmað- urinn? Bjöm Teitsson magister flytur er- indi. b) „Kaffibolli indæU et' Sigurður Gíslason á Akureyri fer með vísur og kviðlinga um kaffið. c) íslenzk lög Tónlistarfélagskórinn syngur; dr. Victor Urbancic stjórnar. d) Helför og hrakningar Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri í Bakkagerði flytur frásögu. e) Kolagerðin Sveinbjörn Beinteinsson kveður vísnaflokk eftir séra Jón Hjaltalín. 22,90 Fréttir. 22,15 Veðnrfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð- ings Gils Guðmundsson, alþm. les þætti úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (13). 22,40 Á elleftu stund Leifur I>órarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23^5 Fréttir í stuttu máli. Ðagskrárlok. Fimmtudagur 31. desember — Gamlársdagur 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. Tónleikar. 6,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Sigríður Schiöth les síðari hluta ævintýrisins um „Tuma þumal“. 9,30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleik- ar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjó- inn: Sigurður B. Haraldsson efna- verkfræðingur flytur þáttinn. Tón- leikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 13,00 í áramótaskapi Ýmsir flytjendur flytja fjörleg lög frá ýmsum löndum. Flugeldar Blys — Sólir — Cos f fjölskyldu- pokum Mmmniiiiim.miiiMiimmHHmNimMWHmiii. ' MltWPf. MIMHHMIMI. llMIUMMIMtl. iMMMIIIHMIIl] HIIÉMIHUMHM IHMMIIMtllllll IIIMMMIIIIMir '•MMMHIIIMI 'MMIMMMM ■MtMIMHI Skeifan 15 Lækjargötu 4. SOKKABUXUR Oskadraumur —allra kvenna 14,30 Heimahagar Stefán Júliusson rithöfundur flytur frásöguþátt. 15,90 Fréttir. Tiikynningar. Nýárskveðjur — Tónleikar. (16,15 Veðurfregntr). (Hlé). 18,00 Aftansöngur í Réttarholtsskóla Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organieikari: Jón G. Þórarinsson. 19,90 Fréttir. 19,30 Þjóðlagakvöld Jón Ásgeirsson stjómar söngflokk og hljóðfæraleikurum úr Sinfóntu- hljómsveit íslands við flutning þjóð lagaverka sinna. Höfum kaupanda að 30—100 lesta fisklskipi. FASTEIGNASALAN, Skólavörðustíg 30, sími 20025. Kvöldsími 32842. 20,00 Ávarp forsætisráðherra, Jóhanns Hafsteins. — Tónleikar. 20,30 Alþýðulög og álfalög íslenzkir söngvarar og hljóðfæraleik arar flytja. 21,00 „Ósami*“, — þrír á stalli hera ábyrgð á þessum misskilningi Þátttakendur: Lárus Ingólfsson, Sól- rún Yngvadóttir, Anna Kristín Am- grímsdóttir, Auður Jónsdóttir, Ami Tryggvason og Benedikt Árnason. TónlLst "annast Magnús Pétursson píanóleikari. Stjórnandi: Jónas Jónasson. 22,00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Páll P. Pálsson stjórnar. 22,30 „Leðurblakan“, óperetta eftir Johann Stranss (x útdrætti) Flytjendur: Elisabeth Schwarzkopf, Nicolai Gedda, Helmut Krebs, Rita Streich, Karl Dönch, Erich Kunz, Ruóolf Christ, Erich Majkut, kórinn og hljómsveitin Pbilharmonia. Stjórnandi: Herbert von Karajan. Guðmundur Jónsson kynnir. 23.30 „Brennið þið vitar“ Karlakór Reykjavíkur og útvarp>s- hljómsveitin flytja lag Páls ísólfe- sonar undir stjórn Sigurðar Þórðar- sonar. 23,40 Við áramót Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23,55 KJukknahringing. Sálmur. Áramótakveðja. Þjóðsöngurinn <Hlé). 90,10 Dansinn dunar Hljómsvextir Ólafs Gauks og Guð- jóns Matthíassonar leika og syngja og Lúðrasveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Björns R. Einarssonar. Ennfremur danslög af hljwnplötum. Flugeldar Bengalbyls, Eldflaugar, Eldgos. Fallhlífaflugeídar, Stjörnuljós, Stormeldflaugar, Tunglflaugar. Mikið úrval á lægsta verði. ^Göruvct^ Ingólfs Ósk Klapparstíg 44 ■— sími 11783 POSTSENDUM 02,00 Dagskrárlok. IMýtt skipulag með nýju ári Fyrir alfa, sem verða að geyma skjöl og hafa greiðan aðgang að þeim. SHANIMON lateral með innfelfdiim rennihurðum. SKJALASKÁPURINN sem sparar: RÝMI — TÍMA OG ÞVÍ EINNIG PENINGA Ekkert skúffuskrölt — aukin hagræöing — meiri afköst. ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F„ ÍNGÓLFSSRÆTI 1A, REYKJAVÍK SÍMf 18370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.