Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 10. tbl. 58. árg. FIMMTUDAGUR 14. JANtJAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Apollo 14 leggur af stað til tunglsins hinn 31. þ. m. Honum er ætlað að lenda í fjalllendi 15 mílur fyrir norðan g'íg'inn Fra Mauro, sem áhöfn Apollo 13 var upphaflega ætlað að kanna. Stjórnandi Apollo 14, verður Alan B. Shepard, sem var fyrsti geimfari Bandaríkjanna, Hann hefur verið í flugbanni um nokkurra ára skeið vegna eyrnaáverka, en er nú búinn að ná sér að fullu. Þetta leiðir hugann að því hversu geysilegar framfarir hafa orðið í geimsiglingHim frá því þær hófust. Í fyrstu ferð sinni, fór Shepard ekki heilan hring umhverfis jörðu, en nú leggur hann í ferð tii annarrar plánetu. 500 millj. kr. til norræns Samveldisráðstefnan: Arekstri af- stýrt á síð- ustu stundu Singaipcttie, 13. jam. — AP-NTB HÆTTUNNI á beinum árekstri milli Bretlands og afríkönsku samveldislandanna, var afstýrt í kvöld, aðeins nokkrum klukku- stumhim áður en ráðstefnan var sett í Singapore. Aðalfull- trúar samveldislandanna 31, komu saman til fundar seinni hluta dagsins, og eftir þriggja klukkustunda viðræður, varð samkomulag um þau mál sem verða á dagskrá ráðstefnunnar. Ágreiniii'gTiT'iinn á ráðstefniunni toemiur eiiirkum itiill með að vera urn fyrirhugaða söDu á brezkjum vopnium tlifl Suður-Afniiku. Ed- ward Heatih, forsætisráðherra, betfiur lýst yfir a® stjórn siíin hafii í hyggju að selja viainiairvopin tiiil lands'iins, en öniniur Afráíkuiriiki ininain samveffidisms hafa bruigðið hart við, oig jaifnvel hótað að reyna að reka Bretiiand úr Sam- velltíiniu. Þegar veriið var að undinbúa daigskrá ráðstiefiniunnar, kröfið- ust Afiriikuirílkiiin þesis að vopna- salan yrði helzta máíl'ið á dag- sknánml, og yrði itekin fyrir fyrst, og variið til hennar iiengstum tiíma. Bneitaæ nitítluðu aiigexUieiga að samjþyklkja þeitlta og viildu fjafllla miest um vandamáfl Asáiu- liandanna, þar sem þefita er í fyrsta skipt'i sem Saimveidisráð- sfiefinan er haflldlin auisitam Súez- síkiurðar, og voru fiullitrúar Asíu- ■ruikja að vomurn hjantamlega sam máfla, Að iokuim var þó samiþyiklkt málamlilðlliuniailtlilL'laga firá Nígeráiu, en hún var eklkií biant frétita- mönnum, svo eklkli er vtiitað hvar á dagsfcráinini vopnaisöfllumálíð er, né hve mliikflium tíma verður tfill þess varið. menningarsamstarfs - Rætt við Gylfa Gíslason, nni fund mennta- málaráðherra Norðurlanda í Kaupmannahöfn Á FUNDl mennta- og menning- armálaráðherra Norðurlanda í Kaupmannahöfn í fyrradag var gengið frá uppkasti að sérstök- um menningarsáttmála Norður- landa. Komi þessi sáttmáli til framkvæmda, er gert ráð fyrir, að Norðurlöndin öll verji til menningarsamstarfs sín á milli Tovey aðmíráll látinn London, 13. janúar, AP. TOVEY lávarður, aðmírálll flotans, sem m. a. stjórnaðij flotadeildinni, sem sökkti ( þýzka orrustuskipinu Bis- marck í síðari heimsstyrjöld-\ inni, lézt í dag á eynni Mad- eira, 85 ára að aldri. Tovey, lávarður, hafði meði höndum stjórn heimaflotans, \ þegar hinn mikli eltingaleik-1 ur við Bismarck stóð yfir, ogi þegar loks sló í bardaga, sendi ’ hann skipherrum sínuml skeyti: „Farið nær, farið nær,l ég sé ekki nógu mörg skoti hitta.“ Síðar í stríðinu skipu-! lagði liann ferðir skipalesta tili Murmansk, eftir að Þjóðverj-1 ar höfðu ráðizt inn í Riiss- i land. 42 millj. danskra kr. eða um 500 millj. ísl. kr. Til grundvaliar þessu liggur sú hugmynd, að leiðii Norðurlanda kunni að skilja á efnahagssviðinu og þeim mun meiri áherzlu beri að leggja á aukið menningarsam- starf þeirra. Kom þetta fram í símaviðtali sem Mbl. átti við Gylfa 1». Gíslason menntamála- ráðherra, sem er staddur í Kaup mannahöfn. Monmtamálaráðherra sagði, að umdainíarinia mánuði hefði starfað sérstök embættismaninam efnd, er hefði gert uppkast að sáttmála uma meniruinigarsamstarf Norður- landa í framlhaldi af ályktun Norðurlanda'ráðs um þetta efná. Embættisimanmainiefndin hef ði skil að áiiti sániu núna í jamúar og hefðu m'enmta- og memnimgar- málaráðherrarmir komdð saman til fundar í Kaupmamn'ahöfn í gær og samþykkt fyrir sitt leyti samn'inginm, eims og nefindim hafði gemgið frá horaum. Yrði þetta sammiingsuppkast síðan s>ent ti'l Norðurlandaráðs, sem héldi fiuind siinin 12.—17. febrúar. Gylfi Þ. Gíslasom sagði enn- Framhald á bls. 20. Henry Kissinger. Sterkur vörður um Kissinger Sprengiefni sem hinir ákærðu áttu gert upptækt NEW YORK 13. jan., AP, NTB. Mikill lifvörður er hafður um Henry Kissinger, sérlegan ráð- gjafa Nixons forseta í utanríkis- og öryggismálum, síðan alríkis- lögreglan (FBI) handtók nunnu, tvo kaþólska presta, einn lút- herskan prest og einn háskóla- borgara, sem eru nú ákærð um að hafa ætlað að ræna ráðgjaf- anum og sprengja í loft upp hita- Mikil spenna ríkir enn í öllu Póllandi Nýju valdhafarnir reyna að kaupa sér frið með því að kenna þeim gömlu um Varvsjá, 13. jam. — (AP-NTB) ÞR.IÁR vikur em nú liðnar síð- an óeirðirnar brntust út í pólsku hafnarborgimuni, en enn ríkir niikil spenna í landinu. Verka- menn eru opinskáir þegar þeir lýsa óánægju sinni nieð ástand- ið, þeir krefjast ýmissa rót- tækra breytinga innan flokksins og stjörnarinnar, jafnframt því sem þeir halda fast við kröfur sínur uni að latin hækki í rétfiu hlutfalli við nauðsynjar. — Það er búið að tala alveg nógu mflikið, nú vifljum við að eiitlihvað verð'i gerit, er Viðkvæð- ið þegar rætt er uim aiflkomiu fófllkslimis. 1 Gdamsk, Gdynia og Zezetím, þaiim bæjum siem harð- aisit u rð'U úti í óei'rðumium, eru sáirim enn opin. Einm himma nýju mieðiimia fortiæfi'smefindiartimmar, Stamd'Slav Kocknle'k, viðumkenmdi þetta í ræðu í siðusitu vifcu. „Það bræðrablóð sem ramn í desiemiber, hefur sfcifllið efltlir sár sem seámt miumu gróa“, sagði hamm. Hamm sagði eitnnig að yfiir- völid i norðurhfliuita liamdsáms, yrðu emm fyrtiæ grimmdarlegum árás- um mamma, sem vlilldiu grafa umd- am stoðum efnahagis tands'ims. Kocioiliek uprpflýstli að 41 mað- ur hefði llátlið fllifið í óeirðumium i borgumum þrem, og harnm gaf í Skyn að þetim sem ábyrgir væru, yrði refsað. Með því á hamn að liíkíimdium Við þá sem voru í stjörm þegar óelirðirmar brutiuist úit. Milkill og hörð gagm- rýni hefiur komáð firam á stjórn- amfar í lond'imiu, og hán nýja stjórn reynilir að sfcapa sér Vi'nmiufrið með því að sikeha sk/uidinnij á fyrrverandi vaíldhafa og lofia bót og betmum. kerfi nokkurra opinberra bygg- inga til að reyna að stöðva op- inbera starfsemi. í ákærunini segir a@ þau hafi ætlað að halda ráðgjafanum sem gisl, og ekki láta hamm laiusan nema Bamdaríkim hættu þátttöfcu í stríðimu í Indó-Kína, og létu lausa það sem þau köliluðu „pólitíska faniga“. Alríkisiögreglan hefur geif upptækt töluvert magn af sprengiefmi sem fólkið hafði í fórum sínum, og eimnig uppdrætti Framiiald á bls. 20. Bannað að fara f rá Rúss- landi Helisimgforis, 13. jam. — NTB SOVÉZKA celllós'nSWinigmum Rasitiropovi'tsj hefur verlð bainmað að fara fiill Einmilands till tönile'iikiahaflds, sem fyirir- hugað hafði verið í næsrtu \uku. Var haft efttir áreiðan- ieguim heimiilldum í da,g, að Framhald á bls. 3. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.