Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1971 i Reykjavík ekki ein um að inn- heimta gjöld af íþróttakappleikjum Greinargerð framkvæmdastjórnar ÍBR A ÍÞRÓTTASÍÐU Morgunblaðs- ins hinn 9. janúar sl. var birt bréf frá forystuiniönmuim knatt- spymusamitakarma í Hafnarfiirði til þess að „skýra“ fyrir hinuim almeinina borgara ástæður stjóm,- ar KSÍ fyrir málshöfðun á hend- uir stjóm ÍBR, en þar sem „skýr- ingar“ þeinra félaga eru svo eim- hlliða og vfflandi, sjáum við okk- uar knúða til þess að biðja Morg- FYRSTI æfingaleikur knatt- spymulandsliðsins á þessum vetri fór fram á Melavellinum á sunnudaginn og lék það við unglingalandsliðið. Aðstæður vora hinar erfiðustu — völlur- inn blautur og háil, og reyndi því í senn á þrek og lipurð leik mannanna. Verður það að telj- ast æskilegur þáttur í æfingum landsliðsins, að það reyni sig við hinar misjöfnustu aðstæður. Leikurinn var hinn fjörugasti og góð tilþrif hjá báðum liðum. Unglingaliðið hafði yfirtökin í fyrri hálfleik, og var leikur þess yfirvegaðri en hjá landsliðinu. Eigi að síður hafði landsliðið yfir, 1:0, í hálfleik, en markið sem skorað var kom þannig að boltinn hrökk í einn vamar- leikmann unglinganna og af hon um í netið. í síðari hálfleik fór landsliðið að sækja meira og snemma í hálfleiknum jók Matthías Hall- grímsson forystu landsliðsins. Hann skoraði svo einnig þriðja mark landsliðsins, en skömmu síðar gerðu svo unglingamir sitt eina mark í leiknum og var þar að verki Símon Kristjáns- son. Skömmu fyrir leikslok skor Athugasemd VEGNA greinar Guðmundar Þorsteinssonar í Mbl. í gær, þyk ir mér rétt að eftirfarandi komi fram: 1. Allt, sem ég hafði eftir' Guð mundi í grein minni, 12. þ.m. var orðrétt haft eftir honum, nema eitt atriði. Guðm. sagði ekki að hann væri óánægður með sína menn eftir leikinn við Þór. Hann sagði orðrétt: „Mínir menn brugðust á öllum sviðum korfuknattleiksins." Þess vegna hélt ég að hann hefði ekki verið ánægður með sína menn eftir leikimn. 2. Varðandi dómaramálið þyk ir mér rétt að skýra frá því, að stjórn KKÍ tók það mál fyrir áður en grein mín birtist í Mbl., mákvæmlega eins og Guðmund ur sagði mér að það væri og ég hafði eftir honum, en hann vill ekki kannast við er hann les það á prenti. 3. Ég hef sjálfur farið norður á Akureyri sl. 3 ár sem keppamdi, og hef ég sízt ástæðu til þess áð kalla áhorfendur þar „kolvit lausa“, — það voru orð Guð- mundar Þorsteinssonar. Ég ætla mér ekki út í ritdeil ur við G.Þ., ög hef til þess gild ar ástæður, sem ég mun ekki xekja hér. Ég vænti þess að þetta leiðindamál G.Þ. sé úr aög unni. Málinu er lokið af minni hálfu. Gylfi Kristjánsson. unblaðið fyrir ndkikrar athuga- semdir og ef þeir félagar telja ástæðu til þess að kanna málið og „grandskoða" það, er þá ekki fudl ástæða til þess að gera það frá báðum hliðum? Upphaf þess að inmheimt hefur verið gjald af seldum aðgangs- eyri íþróttamiða, íþróttasýninga og kappleikja, var, að í ársbyrj- un 1922, eða fyrir 48 árum, stofn- aði svo Guðmundur Þórðarson fjórða mark landsliðsins. Eftir leikinn hélt stjóm KSÍ rabbfund með leikmönnunum, þar sem æfingaprógrammið var til umræðu. Þremur leikmönnum hefur nú verið bætt í landsliðshópimn og eru það Valsmennimir Jóhann- es Eðvaldsson, Ingi Bjöm Al- bertsson og Róbert Eyjólfsson, en tveir þeir síðamefndu hafa verið leikmenn með unglinga- landsliðinu. Þá má nefna þau nýmæli við æfingaleiki landsliðsins, að Knattspyrnudómarasambandið hefur tekið að sér að sjá um dómara og tvo línuverði á alla æfingaleiki landsliðsins í vetur. Er slíkt mikils virði, og þá ekki síður fyrir dómarana sjálfa, sem fá þarna tækifæri til þess að halda sér í æfingu. í Skíða- 1 landsmót j sunnan fjalla? í AÐALFUNDUR Skíðaráðs í / Reykjavíkur var haldinn fyrir / J nokkru. Var Þórir Lárusson 1 I einróma endurkjörinn for-1 4 maður ráðsins, en vikið verð- 4 / ur að fundinum síðar. / 4 Á fundinum kom m. a. fram 1 4 áhugi á að halda skíðalands- \ / mótið 1972 hér sunnanlands. 4 1 Var áhugi á því máli og stjórn ? I ráðsins falið að vinna að mál- ) inu. 1 Stjórn ráðsins hefur þegar 4 skipað nefnd til að vinna að / málinu. 1 UL - til Eyja UN GLIN G ALIÐIÐ í knatt- spymu mun halda til Vest- mannaeyja um næstu helgi og leika þar einn leik við heima- menn á sunnudaginn. Hafa Eyja menn sýnt áhuga á því að fá bæði unglingaliðið og landslið- ið til keppni, og er ætlunin að landsliðið fari þangað að loknu KSÍ þingi. Um næstu helgi mun landsliðið leika æfingaleik við Keflvíkinga og síðan við 1. deildar lið Breiðabliks og ís- landsmeistarana á Akranesi. aði stjóm ÍSÍ Slysatrygginga- sjóð íþróttamanna í Reykjavík og skyldu 5% af aðgangseyri íþrótta móta í héraðinu renna til sjóðs- Framhald á blaðsiðu 21. Leikir yngri flokkanna Á LAUGARDAG og sunnudag voru leiknir nokkrir leikir í yngri flokkunum í íslandsmót- inu í handknattleik. Úrslit þess ara leikja urðu, sem hér segir: 3. flokkur kvenna Fram — Þróttur 6:1 ÍR — Valur 2:7 KR — Víkingur 3:1 Ármann — Fylkir 1:3 2. flokkur kvenna Víkingur — Fylkir 10:2 Valur — KR 6:4 Fram — Ármann 7:5 4. flokkur karla Þróttur — Víkingur 3:5 ÍR — Valur 1:11 Fram — KR 5:4 Ármann — Fylkir 9:2 3. flokkur karla Valur — Fram 6:8 ÍR — KR 9:8 Ármann — Víkingur 5:13 Þróttur — Fylkir 3:8 1. flokkur karla Valur -— Fram 9:10 Víkingur — ÍR 15:8 SUNNUDAGUR: 1. flokkur kvenna Fram — KR 8:5 Valur — Víkingur 8:5 1. flokkur karla Þróttur — KR 8:12 ' í fyrsta flokki karla er leik- tíminn 2x15 mín., í öðrum fl. karla 2x15 mín., í 3. fl. karla 2x10 mín., í 4. fl. karla 2x7 min. í 1. fl. kvenna 2x10 mín., í 2. fl. kvenna 2x10 mín. og í 3. fl. kvenna 2x7 mín. Ur leik Víkings og Fylkis í 2. flokki kvenna, sem fyrrnefnda liðið vann með 10 mörkum gegn 2. Það er ein hinna efnilegu Víkingsstúlkna, sem sækir þarna að marki Fylkis. Landsliðið vann UL 4-1 Þrcm leikmönnum bætt í landsliðshópinn Jesper Törring. Efnilegur tugþraut- armaður Allt útlit er á því að Danir eignist senn tugþrautarmann í fremstu röð. Heitir sá Jesper Törring, en hann setti nýtt danskt met í langstökki sl. sum- ar, og var í danska landsliðinu er kom hingað til Reykjavikur til keppni í riðli Evrópubikar- keppninnar. Törring náði 7134 stigum i tugþraut sl. sumar, en hann á nokkrar mjög veikar greinar, og með því að bæta sig í þeim, ætti árangur hans að batna svo, að hann kæmist á heimsmælikvarða. Törring var mjög ólatur við keppni i hin- um ýmsu greinum sl. ár, og náði ágætum árangri í mörgum greinum. Hann hljóp t.d. 200 metra á 22,1 sek., 400 metra á 48,8 sek., 110 metra gfindahlaup á 14,4 sek., stökk 7,69 metra í langstökki, 2,01 metra í hástökki, 14,33 metra í þrístökki og 4,70 metra í stangarstökki. Nýstofnað félag vekur athygli Úrslit leikja í Reykjanes- riðlinum í handknattleik KEPPNI hófst í Reykjanesriðli Islandsmótsins í handknattleik 21. nóv. og hafa þar farið fram allmargir leikir í yngri flokk- um karla og kvenna. Sigurveg- arar úr einstökum flokkum munu svo keppa til úrslita um íslandsmeistaratitilinji við þau félög, sem sigra í Reykjavíkur Iiðunum. Það sem helzt vekur athygli í þeim leikjum, sem fram hafa farið í yngri flokkunum í Reykjanesriðlinum er óvænt frammistaða nýs félags sem tek ur m.a. þátt í keppni 4. flokks karla. Félag þetta heitir Hand knattleiksfélag Kópavogs og hef ur það leikið fjóra leiki í flokkn um og sigrað í öllum. Má geta þess að þjálfari þessa nýja fé lags er hinn góðkunni landsliðs markvörður, Þorsteinn Bjöms- son úr Fram. Annars hafa úrslit einstakra leikja orðið þessi: flokkur 1 kvenna: ÍBK — FH 3.6 Grótta - - Stjarnan 4:5 Haukar — UMFN 1:19 ÍBK — Breiðablik 6:5 Stjarnan — Haukar 8:2 FH — Grótta 7:0 IBK — Grótta 7:2 FH — Stjarnan 10:3 UMFN - - Breiðablik 5:4 Grótta - - UMFN 2:10 flokkur kvenna ÍBK — FH 4:0 Grótta - - Stjaman 5:3 Haukar - — UMFN 2:1 flokkur karla ÍBK — FH 5:10 Grótta — Stjarnan 4:4 Haukar — UMFN 5:4 Breiðablik — HK 4:6 ÍBK — Grótta 6:4 FH — Haukar 5:2 Stjarnan — HK 3:6 UMFN — Breiðablik 4:4 ÍBK — Stjaman 2:4 FH — Grótta 6:6 Haukar — Breiðablik 8:6 UMFN — HK 0:7 ÍBK — Haukar 6:9 FH — UMFN 5:1 Grótta — HK 5:6 3. flokkur karla ÍBK — Grótta FH — Haukar Stjannan — HK UMFN — Breiðablik ÍBK — FH Grótta — Stjarnan Haukar — UMFN Breiðablik — HK ÍBK — Stjarnan FH — Grótta Haukar — Breiðablik UMFN — HK 2. flokkur karla ÍBK — FH 7:9 Grótta — Stjarnan 12:15 Haukar — Breiðablik 9:10 ÍBK — Grótta 12:13 Þess skal getið í sambandi við úrslitin í 2. flokki karla, að Grótta kærði leikinn á móti Stjörnunni og var félaginu dæmdur sigur í leiknum. Aðeins einum leik er svo lokið 1 1. fl. karla, en þar áttu að keppa FH og Grótta og gaf síðamefnda fé lagið leikinn. 5:5 17:4 11:6 9:12 7:15 2:9 6:11 10:5 9:8 8:4 3:11 10:5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.