Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1971 VIÐ komum fyrir nokkru til Laugabakka í Hrútafirði og höfðum tal af oddvitanum þar, Jóhannesi Björnssyni kennara. • • Fjögur hinna nýju glæsilegu íbúðarhúsa sem hafa risið á Laugabakka á síðustu árum. — Ör uppbygging á Laugabakka Jóhannes Bjömsson, oddviti. Á Laugabakka búa um 45 manns eða 11 fjölskyldur og hafa nokkur hús verið byggð í þorpinu síðustu ár. í þorpiinu er starfrækt bif- reiðaverkstæfti, gróðurhús og kúabú og tveir bændur bú- settir á Laugabakka rek-a mm mmm Hluti hinnar glæsilegu skólabyggingar, sem er að rísa á Laugabakka. Þctta hús var reist á rúmum tveimur mánuðum. fjárbú skammt frá þorpimu. Þorpsbúar virana við verk- stæðið, skólahús allsfórt, sem er í byggiriigu og kenmslu. Staðurinn hefur byggzt upp í kriing um jarð- hitasvæði og eru húsin hituð upp með jarðhita og sundlaug staðariras nýtur einnig góðs af í því efni. Nægilegt vatn er eins og er fyrir staðinin, en fyrirhugað er að bora í vor eftir meira vatni. Núverandi borhola er 154 m á dýpt og fæst úr henni 96 gráðu heitt vatn. Verið er að byggja skóla á Laugabakka og verður það baroa- og unglingaskóli. Full- gerður verður hann 3600 rúm- metrar og er gert ráð fyrir 120—140 nemendum í skói- ann. Búið er að gera fokheld- an hluta af heimávist skólana og tvær keranaraibúðir, eða alls um 860 rúmm. af skóla- byggingunni allri. Á fjárlög- um fyrir þetta ár eru um 9 millj. kr. til framkvæmda við skólarun, aðallega til þess að ljúka við það sem nú er fok- helt. Þá er eftir að byggja mötu- neyti, helming af heimavist, keraraarastofu og þvottahús, en alls er áætlaður kostnaður við alla skólabygginguna um 85— 100 millj. kr. 4 hreppar sýsluninar, Ytri- og Frernri-To rfustaðahreppa>r, Þorkelsihólshreppur og Kirkju hvammshreppur standa að skólabyggiragurani. MiUi 80 og 90 krakkar stunda nú nám í skólairaum á Laugabakka og er þeim kennt í Ásbyrgi, en flest ir nemeradurnir eru í heima- vist. Skólastjóri er Birgir Sig- urðsson. Þorpið að Laugabakka hef- ur vaxið mikið á síðustu ár- um og 5 ný íbúðarhús hafa verið byggð þar sl. þrjú ár. Jóharanes kvað þorpsbúa hafa mikiran hug á að koma upp iðraaði á Laugabakka, era þau mál eru öll í deiglun.ni. Aðalframkvæmdir þar nú eru eiras og fyrr getur, skóla- byggingin, era fyrsta hluta hennar, sem nú er fokheldur byggði Björn Traustason húsa smíðameistari og kom harara byggingunni undir þak með síraum mönraum á mjög skömm um tíma, en fyrsta skóflu- stungan var tekin 9. júlí »1. og húsið var komið undir þaik Ævar R. Kvaran; ERINDASAFN GRETARS FELLS VANDAMÁL einstaklingsins í heimiraum nú á tímuim er hið sama og þjóðanna: ótti og skort- ux á öryggi. Ef til vilíl hefur maðuriran aldrei talið sér ógnað eins hræði'ega. Aldrei fundizt hann vera jafnhjáiparvana gagn- vart örlögum síraum; jafnein- mana í alheiminum. Hann leitar uradankomu frá kvíða sínum með margvíslegum hætti: í margs konar íþróttum, vímu áfengis, spennu fjárhættuspila, æsingu kynhvata, hvers Konar skemmtunum, eða með því að fikta við hinar margvíslegu vélar, sem nútíminn leggur honum í hendur. Varla er hægt að áfellast haran fyrir þetta, því ógnanir otómaldar eru allt að því óbærilegar. Hætt er samt við að þessi flótti verði skammvinn lausn. Þetta veitir einuragis stundar- igleymsku. Ef til vill er eina fullnægj- andi lausnin á vandamáii manns- iins fólgin í því að uppgötva sinar ótæmandi orkulindir inraxa sjálfs hans. Ekki er neinra greið- vegur að lindum þessum, en að þeim má þó komast. Segja þeir sem reynt hafa, að náist það mark, kunni maðurinra að geta staðizt stormviðri lífsins með inrari rósemi í þeirri fullvissu, að hvað svo sem framtíðin beri í skauti sér, þó sé í rauninrai ekkert að óttast. Sumir einstakiingar hafa að hætti stórþjóðanna reyrat að draga úr ótta sínum og kvíða með sífelldri sókn eftir völdum, eigraum og auði. En í þessu er heldur engan frið að finna. Áföll lífsins koma manni iðu- lega á óvart. Það kanra að vexa hættúlegt slys, alvarieg veikindi, lát ástvinar, eignamissir eða brostnar vonir. Á slíkum tíma- mótum karan margur að óska þess af alhug, að hann gæti fundið svör við ráðgátum lifsins; fengið einhverja fulílvissu þess að lífið hafi tilgang, en sé ekki einungis „ævintýri þulið af bjána, fullt af mögli og muldri og merkir ekkert,“ eins og Makbeð lýsti því. Það er eiramitt leitin að svör- um við þessum ráðgátum, sem bækur Gretars Fells fjalla mjög um. Þess vegna eiga þær sér- Gretar Fells. stakt erindt til allxa á þessum tímum kviða og ótta. í haust kom út fjórða bindið af erindasafni haras, sem ber heitið ÞAÐ ER SVO MAB.GT. í þessum snjöllu erindum er víða komið við. Þar má firana sál- fræði, heimspeki dulfræði og fagurfræði. Þetta er ein af þessum jákvæðu bókum, sem skilja við lesanda sinn glaðan, hugfanginra og vonbjartari um framtíð mannsiras. Gretar var skáld gott og kemur ást hans og virðing fyrir móðurmálinu ljós- iega fram í þessum erindum hams, sem eru á fögru, einföldu rnáli, án allrar skrúðmælgi. Að hætti hinna fornu Platonisla var Gretar einra þeirra heimspekinga sem lifa eftir kenningum sínum. Hann var sjáifur bezt vitni þess, að keranimgar hans voru heilbrigðar, því yfir allri per- sórau hans hvíldi rósemi og hóg- værð hiras þroskaða marans, sem er sáttur við tilveruina. Svipur haras ljómaði oft af góðsemd eða kímrai. Haran bar með sér að þar fór maður, sem hafði fundið leið- TÖLUR liggja nú fyrir um far- þegaflutninga Loftleiða á sl. ári, og kernur í ljós, að þeir hafa vaxið um 42 prósent, miðað við farþegaflutningana árið 1969. Loftleiðiir fluttu nú alls 282.546 farþega, en árið 1969 var heild- artalan 198.925. Sætanýtingin hefir aukizt. Hún var 71% árið 1969, en reyndist í fyrra 73,2%. Með þotuflugirau, sem hófst 14. maí sl. á flugleiðinmi milli Bandaríkjarana, íslands og Lux- emborgar, jókst sætaframboðið verulega, eða tæplega, sem nam ina að lind sálarfriðar og ham- ingju. Þótt bindin með erinduim hans séu nú orðin fjögur, mura. enn vera margt til óprentað eftix þennan spaka manm. ÞAÐ ER SVO MARGT heitir eriindasafm Gretars Fells. Ég ætla því að Ijúka þessum orðum með tilvitn- un í sama kvæði nefnilega: „Mættum við fá meira að aukningu farþegafjöldans. Fram- boðnir sætakílómetrar voru 2.197.077.831 en 1.608.538.358 nýttir. Flutt voru með flugvélum Loftleiða 1478 tonn af vörum árið 1970 en það reyndist 28,5% aukrairag, miðað við vöruflutn- ingana árið áður. Auk þess voxu flutt um 500 tonra af pósti og aukafarangri. Viðdvalaxfarþegum Loftleiða fjölgaði um 8,2% og urðu þeir 12.428 árið 1970. Flestix urðu þeir í maímámiuði, 1659 en fæstir í janúar, 400. heyra.“ Loftleiöir: F arþegaf lutningar jukust um 42/o sl. ár

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.