Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐDÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1971 27 Um 674 þúsund sáu leikina í Mexikó ALLS greiddu 673.975 áhorf- endur sig inn á leiki í heims- meistarakeppninni í knatt- spyrnu í Mexikó. Sá leikur sem bezt var sóttur i keppn- inni var leikur Beigíu og Mexi kó er fram fór á Aztek leik- vsuiginum í Mexikóborg 11. júní. Á þann leik greiddu greiddu 108.192 áhorfendur sig inn. Sá leikur sem næst bezt var sóttur var úrslitaleikur- inn milli Brasilíu og Italíu, en á hann komu 107.412 áhorf endur, á leik Rússlands og Mexikó komu 107.160 áhorf- endur, á leik Uruguay og Vestur-Þýzkalands 104.403 á- horfendur, á leik E1 Salvador og Mexikó komu 103.085 og á leik ítaiiu og Vestur-Þýzka- lands 102.444 áhorfendur. Sá leikur sem verst var sóttur var leikur Svíþjóðar og Israels, en á þann leik, sem fram fór í Toluca, komu að- eins 9.624 áhorfendur. Mun færri áhorfendur sáu leiki heimsmeistarakeppninn- ar i Mexikó en þegar keppn- in fór fram i Englandi árið 1966. Þá komu 1.614.677 áhorf endur samtals á leikina í loka- átökunum. Eins og við skýrðum frá á dögiinum hafa farið fram kosning- ar um íþróttamann og íþróttakonu ársins að undanförnit. Iþróttakona ársins 1970 var samiiljóða kjörin Chi Cheng frá Formósu, en þessi mynd var tekin af henni í sumar. • • Orlagaríkt mark FIÆSTUM mun í fersku minni það hryllilega slys er varð á Ibrox Park í Glasgow 4. jan. sl., er 66 manns létu lífið og 145 slösuðust er áhorfendapallur hnindi er leik Glasgow Rangers og Celtic var að -ljúka. Strax daginn eftir lysið var stofnað- ur sjóður til styrktar þeim er misst höfðu aðstandendur sína í slysinu og fyrir þá er höfðu slasazt. Mikið fjármagn safnað- ist í þennan sjóð, en stærsta framlagið kom frá Glasgow Rangers, sent gaf upphæð sem svarar 10,2 millj. ísl. kr. Strax eftir að fréttist um slysið fóru sanuiðarskeyti að berast viða að, og nteðal þeirra sem sendu skeyti voru NLxon Bandaríkja- forseti, Brandt, kanslari Vestur- Þýzkalands og Hussein Jórdaníu konungur. 3ja dálka myndin er af hinu örlagaríka marki sem Glasgow Rangers gerði á síðasta augna- bliki leiksins og varð til þess að áhorfendur sem famir vortt að týnast burtu þustu aftur inn á pallana. Það er Colin Stein (í dökkri skyrtw) sem skoraði markið. Á tveggja dálka mynd- inni sést svo hveraig umhorfs var eftir að pallurinn hntndi. Mikið slasað fólk liggur á jörð- inni, t -ðan beðið var læknis- h jálpar. Frá BEZTU FRÁ 1947 því að farið var að kjósa íþróttamann ársins, 1947, hefur sá heiðurstitill fallið eftirtöldu íþróttafólki í skaut: 1947 Aiex Jany, Frakklandi sund 1948 Fanny Blankers-Koen, Hollandi frj. íþróttir 1949 Emil Zatopek, Tékkóslóvakíu frj. íþróttir 1950 Bob Mathias, Bandaríkjunum frj. íþróttir 1951 Emile Zatopek, Tékkóslóvakíu frj. iþróttir 1952 Emile Zatopek, Tékkóslóvakíu frj. íþróttir 1953 Fausto Coppi, ítaliu hljólreiðar 1954 Roger Bannister, Englandi frj. íþróttir 1955 Sandor Iharos, Ungverjalandi frj. íþróttir 1956 Wladimir Kuz, Rússlandi frj. íþróttir 1957 Wladimir Kuz, Rússlandi frj. íþróttir 1958 Herbert Elliot, Ástralíu frj. iþróttir 1959 Wladimir Kusnezow, Rússlandi frj. íþróttir 1960 Wilma Rudolph, Bandaríkjunum frj. íþróttir 1961 Valerie Brumel, Rússlandi frj. iþróttir 1962 Valerie Brumel, Rússlandi frj. íþróttir 1963 Valerie Brumel, Rússlandi frj. íþróttir 1964 Don Schollander, Bandaríkjunum sund 1965 Ron Clarke, Ástraliu frj. íþróttir 1966 Jim Ryun, Bandarikjunum frj. íþróttir 1967 Jim Ryun, Bandaríkjunum frj. íþróttir 1968 Bob Beamon, Bandarikjunum frj. íþróttir Vera Caslavska, Tékkóslóvakru fimleikar 1969 Eddy Merckx, Belgiu hjólreiðar Liesel Westermann, V-Þýzkalandi frj. íþróttir 1970 Pele, Brasilíu knattspyrna Chi Cheng, Formósu frj. íþróttir Elías í stöð- ugri framför Sigraði í 4 greinum á jólamóti ÍR og stökk 2 m í hástökki HIB árlega Jólamót ÍR í frjáls um íþróttum innanhúss var hald iS í ÍR-húsinu við Túngötu dag ana 27. og 29. desember sl. Athyglisverður árangur náðist L mörgum greinum, en lang hæst ber afrek Elíasar Sveins- sonar, 18 ára pilts, er tókst nú að stökkva í fyrsta sinn yfir 2,00 mtr. í hástökki og er hann þriðji íslendingurinn er nær því marki. Þessi árangur Elíasar er nýtt drengjamet innanhúss og ennfrentur jöfnun á inmanhúss unglingameti Jóns Þ. Ólafssonar frá árinu 1961. Elías hefur æft mjög vel í vetur og er Kklegrur til að bæta afrek sín mjög veru lega í hinum ýmsu greinum í vetur og á komandi sumri, en hann er sem kunnugt er mjög fjölhæfur og efnilegur tugþraut armaður. Mjög skemmtileg keppni var á mótinu í öðrum greinum, rná þar m.a. nefna sigur Elíasar yfir Jóni Þ. Ólafssyni í langstökki án atrennu, en Jón hefur verið nær ósigrandi í þeirri grein sl. áratug, en Elías náði þarna sín um bezta árangri í skemmti- legri keppni við Jón, en þess ber að geta að sá síðamefndi hefur ekkert æft í vetur. Amnars voru helztu úrslit mótsins þessi: FYRRI DAGUR: Hástökk án atrennu metr. Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1,66 Elías Sveinsson, ÍR. 157 Erlendur Valdimarsson, ÍR, 1,57 Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 1,57 Guðm. Jóhannesson, HSH, 1,53 Langstökk án atrennu: mtr. Elías Sveinsson, ÍR, 3,20 Jón Þ. Ólafsson, fR, 3,15 Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 3,07 Erlendur Valdimarsson, ÍR, 3,00 Þrístökk án atrennu: mtr. Elías Sveinsson, ÍR, 9,49 Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 9,16 Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 8,11 Einar Guðjohnsen, ÍR, 8,03 Hástökk með atrennu: Elías Sveinsson, ÍR, 1,90 Erlendur Valdimarsson, ÍR, 1,68 SÍBARI DAGUR: Hástökk með atrennu: mtr. Eiías Sveinsson, ÍR, 2,00 (ísl. drengjam. innanhúss) Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 1,70 Guðm. Jóhannesson, HSH, 1,66 Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 1,66 Einar Þorgrínasson, ÍR, 1,60 Magnús G. Einarsson, ÍR, 1,56 (ísi. piltamet itmanhúss) Langstökk án atrennur m4r. Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 3.18 Elías Sveinsson, ÍR, 3,14, Sigfús Jónsson, ÍR, 2,55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.