Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1971 21 — Greinargerð ÍBR Framhald af blaðsíðu 26. ins. Reglugerð sjóðsins var stað- (fiest af ÍSÍ og samlþykkt af ÍJ*róttalþinigi ÍSÍ. Þá var ©kkert héraðssamband eða sérsamband til, en við skiptingu iandsins í íþróttabanidalög og héraðssam- bönd 1944—1945, var þassi sjóð- u;r afhentur ÍBR, sean stofnað var 1944. Reglugerð þessa sjóðs hef- mr nokkrum sdjnnium verið endur- Skoðuð og allar breytiingar hafa verið sitaðfiesrtar af æðstu stjórn íþróttamálanna, ÍSÍ. Þeitta fyrirlkomiullag hélzt ó- bneytt til 1953, að Slysatrygging- sjóður íþróttabandalags Akra- niess Var stofnaður og fékk til sín 50% af slysasjóðstekjum leikja ÍA-iiðsins í Reykjavík og nam sé hiiuti um % af tekjum sjóðsins á fyrsta ári. Þetta varð síðan á gagnfkvæmum gimndveidi 1959, er Reylkjavíkunlið tóku að ileika í 1. deildinni á Akraniesi. SamSkanar samkomuilag var gert við íþróttabandalag Hafnarfj arð- ar árið 1962. Með tilliti til fyrirhu'gaðra byggingarframkvcemda í Lauigar dalnum samþykkti ársþimg ÍBR 1956 að stofna Framikvæmd asj óð og slkyildu renna í hann 2% af að- gangseyri íþróttamiða og íþrótta- sýninga í héraðinu, en jafnframt var samþykkt að lækka gjald til Slysasjóðsins úr 5% í 4%. Frá stofnum KSÍ 1947 var svo ákveðið, að 25% af hagnaði lands leikja í knattspymu skyldu renna till knattspymuriáðs þess héraðs, þar sem landsteikurinn færi fram. Jafnframt var svo ákveðið, að 25% af hagnaði heimsókna er- lendra knattspymuiliða til ein- stakra félaga eða bandalaga, ákyidu rernna til KSl. í raun snenti þetta aðeins Reykjaví'kur- félögin, þar sem fyrst framan af höfðu önnur félög eklki getu eða aðstöðu til þess að taka á móti ertemdum liðum. Þetta fyrirkomuilag var fellt niður 1960 og í þess stað tiekið upp með samlþykkt ársþings ÍBR, að innheimta 3% af aðgamgi iþróttamóta og rynni það til við- kamandi íþróttagreinar í hérað- inu og í framkvæmd er það þanmig, að árlegum tekjum er skipt milli féiaganna eða deild- anna í viðkomandi greim. Hafi veirið ástæða til þess 1947 að taka tiflíLit til þess að athafnarými fé- lagamna í héraðinu yrði þrengt með starfsemii sérsambandsins í héraðinu og bæta þeim það, þá er það ekki síður ástæða í dag. Þetta hefiur liíka stjórm KSÍ við- uirikennt marg oft með samvinnu við KRR um ýmsar eniendar heiimsóiknir, og nú síðast með því að staðfesta starfsreglur KRR, þar sem kveðið er á um hvernig þessum tekjum skuli varið. Fná 1960 hafa verið innheimt 9% af aðgamgseyri íþnóttamdða og skiptast þau þamndg: 4% remma í Slysartryggimga- sjóð ÍBR. 3% riemna tál við’komandi iþróttag-reinar, þ. e. knaltt- spyrnutfélaganna í Reykja- vík í þessu tilviki. 2% nenna í Framkvæmdasjóð ÍBR. En h'vemi'g er þessum málium svo h-áttað í öðnum héruðum landsinis? Er ekki rétt að athuga þá fulByrðingu þeirra félaga um að Reykjavík sé ein á báti, hvað þessi gjöld áhrærir. Ánið 1932 var stofnaður slysa- sjóður af Þingeyingum með sams konar tekjuöflliU'narákvæði og sjóðurinn í Reykjavík. Þá stofhaði íþróttahandalag Akra- ness sHysasjóð 1952 og íþrótta- bandalag Akureyrar 1955, íþrótta bandalag Hafnanfj arðar 1954, íþróttabandalag Keiflavikur 1956 og enu allir sjóðiir þessir með sömu tiekjuákvæðuim, þ. e. 5% af aðgamgseyri íþróttamóta í hérað- iinu renni til sjóðsins. En hefur þar við verið látið sitja? Nærtækast er að taka Hafnartfjörð sem dæmi. — Árið 1961 lék ÍBH í 1. deild og fóru fram í héraði þess 5 leiíkir, heimaieikir l'iðsins. Valilarteiga var 10%, 5% rumrnu í Slysasjóð ÍBH og till Knattspymuráðs Hafnarfjarðar fóru 15%, ósumdur iliðað. Þetta ár vonu forystumiemm Kjn.attspyrinuróSs Hafnanfjarðar, Axel Kriistjánsson, formaður, sem nú er fonmaður FH, og eirnn af hréfriituirunum, varafonmaður var Albert Guðmundsson. Á síðasta ári voru leigumálar í hinium ýmsu íþróttahéruðum: mótið FH ferðastynk að upphæð kr. 1.500,00 vegna ferðalaga til ieikja annams staðar, og einnig skatt til Dómarafélags Hafnar- fjarðar af tekjum leilkja í deild- inni í öðrum héruðum. Sania ár, 1969, fór fram einn leikur í Hafn anfirði í Bikarkeppni KSÍ og var heldur ekki seldur aðgamgur að honium. — Hafnarfjarðarfélögin fengu þó vegna amnarra þriggja Leikja, sem þau léku annars stað- ar (var um annað að gera?) fenðastyrk að upphæð kr. 11.000, 00. Eiga íþróttahéruðin ekki a& hafa sömu skyldur hvert gagn- vart Öðru? Knattspymuforustan í Hafn- arfirði hefur fengið alrangar upplýsingar um samskipti KSÍ og KRR út af þéssu máli varð andi 9% gjaldið eða er vis- viltandi verið að draga taum annars aðilana og gylla hann? Hafi stjóm KSÍ haft einlægan vilja til þess að ræða við KRR og ÍBR um þetta, hefur það ekki komið fram þegar þetta er ritað. Það getur ekki talizt við ræðuvilji eða heppilegt viðræðu forrri að taka fjölmiðlana sem vettvang eða deila á gesti árs- þings KSÍ. Hvorki KRR eða ÍBR Akrames: Alkureyri: Keflavík: Kópavogur: ísafjörður: Hafnarfj örður: 20% vallarleiga 25% vallarleiga 20% vallaríieiga 29% ósundurfiðað 29% ósunduriiðað 29 % ósundurliðað og 5% til Slysasjóðs ÍA og 4% til Slysasjóðs ÍBA og 8% til Slysasjóðs ÍBK Fyrir utan þessi gjöld, sem inn heimt enu í- hénuðunum, eru flieiri sjóðir, sem fá hundraðs- hluita af aðgamgseyri, sem kemiur inm á velljjna. Reksburssjóður KSÍ fær kr. 5,00 af hverjum að- göngumiða í stæði og stúku og kr. 3,00 af hverjum bamamiða að leikjum í 1. og 2. deild svo og Bikarkeppninni. Þetta jafn- gildir 6%—12% af aðgangseýri. Oruiggt er að imeginbluti tekna KSÍ umdix þessum lið koma af lleikjum í Reýkjavík. Til þess að tekjur veæði ein- hverjar af þessu gjaldi fyrir KSÍ, er frumiskilyrði, að aðgangur að leikjium í þessum mótum sé seld- ur. í 2. deildarkeppninni 1969 fónu fram 6 ieikir í Hafnarfirði, og vax ekki seldur aðgangur að neinum. Þnátt fynir það greiddi hafa fengið óskir um viðræður um niðurfellingu eða lækkun á 9% gjaldinu, og það er hreinn uppspuni, að þessir aðilar hafi ekki viljað ræða við stjóm KSÍ. Síðari hluta vetrar 1968—1969 fóru fram 2 viðræðufundir með stjómum KRR og KSÍ um ým is sameiginleg mál. Á hvorugum fundinum var á þetta minnzt, enda þótt meginhluti stjórnar KSÍ hefði um árabil setið í stjórn sambandsins og átt að vera vel kunnugt um „þennan veika hlekk í féiagslegri sam- stöðu aðila KSÍ“. Eina boðið um viðræður kom fram af hálfu ÍBR í bréfi til KSÍ 12. apríl sl.: „Ef stjórn KSf teldi, að munnlegar viðræður milli Skrifstoiustúlka óskost nú þegar til starfa hjá ríkisstofnun. Laun skv. kjarasamning- um opinberra starfsmanna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Góð skrifstofustúlka — 6045". Sjúkrohúsið ú Selfossi Hjúkrunarkonur vantar nú þegar að Sjúkrahúsinu á Selfossi. Frítt húsnæði. Upplýsingar um starfið gefur yfirhjúkrunarkona í síma 99-1300. Sjúkrahússtjórn. okkar væru gagnlegar, erum við hvenær sem er reiðubúnir til þeirra". Ekki tókst að koma á slíkum fundi, þótt tilraun væri gerð, en stjórn ÍBR beið án áranguns eftir fulltrúum KSÍ. Um upphaf getraunastarfsem innar á sl. ári hefur myndazt sú goðsögn, sem fram kemur 1 bréfi Hafnfirðinganna, og reynt hefur verið að halda við. Hið sanna er-, að haustið 1968 tóku tvö knattspymufélög í Reykja- vík, Þróttur og Víkingur upp getraunastarfsemi meðal félaga sin-na, bg tókst fljótlega að ná góðri útbreiðslu. Eftir áramót 1968—1969 hóf KR einnig slíkan rekstur og fór strax út á opinn markað og náði mjög góðri út- breiðslu. Voru fleiri félög tekin að undirbúa sams konar rekstur og sótti ÍBR þá um leyfi til þess að sameina þessa starfsemi fé- laganna í Reykjavík. Upp úr því var komið á samstarfi milli ÍSÍ, KSÍ og ÍBR um getrauina- starfsemi, sem komið var á með stuttum fyrirvara vorið 1969. Hið einfalda form á getrauna seðlinum var hugmynd félag- anna Víkings og Þróttar og var komið til framkvæmda áður en formannaskipti urðu í stjóm KSÍ. Stjóm ÍBR vill harðlega mót mæla þvi, að hún hafi í frammi nokkur afskipti af stjórnarkosn ingum KSÍ. Stjórn ÍBR er alveg sama hvað formaður KSÍ heitir eða hver hann er, og vísar á bug öllum aðdróttunum í þeim efnum. fþróttasamtökin í Reykjavík hafa þá sérstöðu meðal héraðs- sambanda landsins, að þau verða oft og einatt að taka til- lit til annarra aðila og annarra sjónarmiða en hreint staðbund- inna. í Reykjavík hafa öll sér samböndin sín mestu umsvif og geta því komið fyrir hagsmuna árekstrar milli bandalagsaðila og þeirra. Hingað tiil hefur stjórn ÍBR tekizt að hafa góð og vinsam- leg samskipti við alla aðila íþróttasamtakanna og kappkost að að leysa öll mál í vinsemd og af sanngimi, ef leitað hefur verið til hennar. Henni er því óskiljanlegt það ofurkapp, sem KSÍ leggur á að reyna að kné setja stærsta íþróttahérað lands ins, en er þess fullviss að deila þessi muni farsællega til lykta leidd, enda liggur ekki fyrir hver hagur knattpymuíþróttinini væri í því að þessari deilu sé fram haldið, sem stefnir. Framkvæmdastjóm ÍBR Golfmynd frá Spáni og Bandaríkjunum EINS og síðastliðinn vetur munu Golfkliibbur Reykjavikur og golfklúbburinn Keilir, gangast fyrir sýningum á golfkvikmynd- um í vetur. ^ Fyrsta sýningin verður á morg- un, föstudag, 15. janúar í Domus Medica við Egilsgötu. Sýnd verður mynd frá opnu bandarisku keppninni (U.S. Op- en) frá síðasta ári. Einnig mun Jóhann Eyjólfsson sýna myndir sem hann tók á Eisenhower- keppninni á Spáni í sumar og segja i stórum dráttum frá ferð þeirra félaga þangað. Sitthvað fleira verður á dagskrá. Allir unnendur golfíþróttarinn ar eru velkomnir og skorað á menn að fjölmenna. Kh. ^ esU f 4 St-L St-‘- 59711147 _ vil — 8 I.O.O.F. 11 = 1521148% = 0 I.O.O.F. 5 = 1531148% = 9.0. Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld að Óðinsgötu 6a, kl. 20.30. Allir velkomnir. Saumaklúbbur I.O.G.T. Saumafundir hefjast að nýju, fimmtudaginn 14. janú- ar kl. 3. Mætum allar. Nefndin. Hjáipræðisherinn 1 kvöld kl. 8.30. Almenn samkoma að Kirkjustræti 2. Allir velkomnir. Styrktarfélag lamaðra og Fíladelfía fatlaðra, Kvennadeild. Bænasamkomur alla vikuna Fundur fimmtudaginn 14. á þessum tíana kl. 4 og kl. janúar að Háaleitisbraut 13. 8.30. Bræðraborgarstígur 34 Félagsvist Samkoma í kvöld kl. 8.30. Félagsvist hefst í kvöld kl. Kvenfélag Ásprestakalls 9. Safnaðarheimili Lang- holtssafnaðar. Opið hús fyrir aldraða í sókninni í Ásheimilinu Hóls Árbæjarprestakali vegi 17 alia þriðjudaga frá Fyrst um sinn verð ég til kl. 2—5 e.h. Þ á er einnig viðtals í sáma 81625 kl. fótsnyrtingm og má panta 6—7 síðdegis alla virka tíma fyrir hana á saima tíma daga nema mánudaga. í síma 84255. Guðniundiir Þorsteinsson. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams 'FORGET IT/DAN/mIP WENDY'S 60INQ TO MARRy THAT DIV15I0N STREET COP...I'M MOVIN' OUT/ ' Lee Roy er ekkert sérlega ánægður þeiuian síðasta skóladag. Samkvæmt þessu prófskírteini ertu nógu skynsamur til að sjá hlutina í réttu ljósi, Lee Roy. I»ú meinar að ég eigi að vhigast við Perry Monroe? (2. mynd) Gleymdu því, Dan, ef Wendy ætlar að giftast þessari lögg'u, þá flyt ég. (3. mynd). Á því augnabliki inni á lánaskrifstofu i Division-stræti. Leggðu báðar hendurnar á borðið, Logan, við kærum okkur ekki um að mciða þig. Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl, Hafnarstræti 11. - Sími 19406. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þoriákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Simi 26200 (3 línur) LÖGFRÆDISKRIFSTOFA TÓMAS ÁRNASON VILHJALMUR ÁRNASON hæstréttarlögmenn IðnaðarbankahúsWiu, Lækiarg. 12 Simar 24635 og 16307

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.