Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1971 3 r * Aramótaspila- kvöld Sjálf- stæðisfélaganna ÁRAMÓTASPILAKVÖLD Sjálf- stæffisfélaganna í Reykjavík verffur haldiff í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld. Hefst þaff kl. 20.30. Formað'ur SjaMstæðdisflobkisíins, Jóhainin Hafstein, forsætisT'áð- Ihenra, flytiur ávarp. Leilkaraimr Bessi Bjarniason og Guinimar Eyjólfssoin síkemimita. Spilaverðl'auiniiin verða óvenju góð að þessu sánini, en aiuk þess verður dregið um verðmesta ha p pdr ættisviintn'iíng til þessa úr aðgöngumiðuim á spilakvöldáð. Húsið verður opniað kl. 20. og dains verður stiginin tid kl. 1 e. m. Skákmótiö í Hollandi: Friðrik gerði jafntefli við Hort EINS og fyrr hefur veriff frá sagt í fréttum, teflir Friffrik Ólafsson á alþjófflegu skákmóti í Hollandi, og hófst þaff í fyrra- dag. Eru þar sextán þátttakend- ur, þar af ellefu stórmeistarar, þeirra á meffal Petrosjan fyrr- verandi heimsmeistari. Auk hans hafa tveir skákmenn, Rússinn Kortsnoj og Þjóffverjinn Hiibner, unniff sér rétt til svokallaffrar kandídatakeppni, sem fer fram í ár og er undanfari einvígis um heimsmeistaratitilinn aff ári. Töfiluröðin er þessii: 1. Vam den Berg, Hollamdi, - 2. Hiibtneir, Vestur-Þýzkalainidi, - 3. Gliigoric, Júgóslarviu, - 4. Anderson, Sví- þjóð, - 5. Lenigyed, Unigverja- laindi, - 6. Najdorf, Argemitínu, - 7. Meokimg, Brasilíu, - 8. Friðrik Ótafsson, - 9. Hort, Tékkóslóvak- íu, - 10. Langeweg, Holandi, - 11. Kuyepers, Hollandi, - 12. Iv- koff, Júgóslavíu, - 13. Ree, Hoi- landi, - 14. Kortsnoj, Sovétríkj- unum, - 15. Petrosjan, SovétrtLkj- unium, - 16. Donner, Hollandi. í fyrstu uimferð tefldi Friðrik við Tékkanm Hort, og vairð j a;fn- tefli í skák þeirra. Jafnitetfli varð eimnig í sex öðrum skákum, og tefldu þar saroan Vam dem Borg og Doniner, - Gligoric og Kortsnoj, - Amderson og Lee, - Lengyel og Ivkoff, - Najdorf og Kuyepens, - MeOkiing og Lamige- weg. Ein skák fór í bið, skák Hubners og Petrosjans. Bannið á skátahreyfingunni 1 Tékkóslóvakíu; Hörmulegur at burður en kom ekki á óvart - segja íslenzkir skátahöfðingjar í MORGUNBLAÐINU í gær birtist frétt þess efnis að skátahreyfingin í Tékkóslóv akíu hefffi veriff bönnuð á þeim forsendum aff þar lærffi æska landsins of mikiff um lýffræffi, frelsi og mann- gæzku. í tilefni af þessari frétt sneri Mbl. sér til Jónas ar B. Jónssonar, skátahöfff- Jónas B. Jónsson, skátahöfðingi. ingja og Borghildar Fenger varaskátahöfðingja og spurffi þau álits á þessum atburffum í Tékkóslóvakíu. Jónas B. Jónsson, sagði: — „Á þingi Evrópuráðs skáta, sem haldið var í Sviss í sept ember 1968, var frá því skýrt að á örfáum mámuðum það ár hefðu mörg hundruð skátafélaga verið stofnuð í Tékkóslóvakíu og tugþúsund ir unglinga gengið í þau. — Þetta skátastarf var þó að ýmsu frábrugðið því starfs kerfi, sem mótar skátastarf innan alþjóðabandalaganna. Skátabandalögin í Tékkóslóv akíu gengu því ekki í al- þjóðasamband skáta þótt skátastarfið þar í landi virt- ist frjálst. — Fregnir þaðan um skátastarfið hafa því ver ið af skonnum skammti og erfitt að gera sér grein fyrir um hvaða breytingar hér er um að ræða, en það ber vissulega að harma þegar æskulýðsfélög fá ekki að starfa á frjálsum grundvelli. Borghildur Fenger vara- skátahöfðingi sagði, að frétt in um bannið hefði ekki kom ið sér á óvart vegna þess að hér væri um að ræða endur tekningu á því sem gerzt hef ur í öðrum kommúnistaríkj - um. Tók hún síðan sem dæmi Pólland. Pólland var eitt af fyrstu löndunum, sem stofn- aði skátahreyfingu, en þar er ekkert skátastarf í dag. Er þetta bein afleiðing af því að ein af þeim kvöðum, sem skátahreyfing hvers lands þarf að uppfylla er að vera algjörlega óháð stjómmálum og getur hún ekki samræmzt stjórnarfyrirkomulagi einræð isríkjanna. Að lokum sagði Borghildur að þótt þessi at- burður kæmi ekki á óvart væri hann engu að síður hörmulegur. Borghildur Fenger, varaskátahöfffingi — Rússland Framhald af bls. 1. bann þefitia hefði konjið firá sovézka mennliln'gaiimiáiihráðu- ineyfiiiniu. Rosifiropoviitsj er náimn vin- ur Alexanders Solzhenitsyn, sieim h'laiuit bók-miennitaverð- liaiun Nóbelss á slðasfia árf og befiur ofit haldið yíir homum Mifiiisikillidli gagnvartt sovézk- um stjórnvöiidum. Opi'ð bréf, sem þeissi heimisfrægi cetllló- Mkarf niifiaði fiil viamair nilt- höfluinid'inium í fyrra, vaikfii milkla reiði sovézkra stjóm- valliöa. Af opimberrf hálfiu í HeJs- imgfons hefur verfð skýrt firá því, að tilkynning hafi bor- izt firá Rositropovitsj, þar sem hamn slkýrði frá því, að hann mynidi eklki igeta. leliikið á fýr- iirhiuiguiðium tónlliéikium, en fiil- greiimdí elklki nániarf ástæður fyrir þvi. Margar fallegar stúlkur tóku þ átt í fegurðarsamkeppninni á Hótel Sögu í gær og hefur vafalaust verið erfitt að ákveða um miðnætti hver skyldi Iiljóta ti tilinn Model ársins, hver yrði fu lltrúi ungu kynslóðarinnar og h ver Miss International. Stúlknrn- ar eru talið frá vinstri: Þorbjörg Garðarsdóttir, Margrét Hall grímsson, Hanna Maria Pétursd óttir, María Harðardóttir, Val- gerður Hjartardóttir, Dagbjört Bragadóttir, Sigurlina Hreins dóttir, Svanlaug Jónsdóttir, Björg Benediktsdóttir, Mattliildur Guðmundsdóttir og Helga Fldon. (Ljósm. Kr. Ben.) STAKSTUWI! Að gefnu tilefni Undir þessari fyrirsögn birtist svohljóðandi klausa í Alþýffu- blaffinu í fyrradag: „Á Tímanum eru margir ritstjórar, fleiri en á nokkru öðru dagblaffi á íslandi. Jafnvægi í byggff landsins. Þar sem margir ritstjórar eru, er betra, aff þeir þvælist ekki mikiff hver fyrir öffrum. Þess vegna er ágætt, aff þeir taki sér stundum frí. Þá er Iíka hægt aff ráffa í afleysingar fleiri ritstjóra. Þá verffur enn meira jafnvægi í byggff landsins, og þá gcta rit- stjórar haldiff áfram aff þvælast hver fyrir öðrum. Um fyrri ára- mót fór Indriffi G. í ársfrí. Þá hvarf hann af skrá yfir ritstjóira Tímans. Þá var annar ráffinn í staffinn. Þaff var Tómas Karls- son. Hann var ritstjóri í fyrra. Nú um áramótin var Indriffi bú- inn meff fríiff sitt. Þá kom hann aftur. Þá fór hann á skrána um ritstjóra Tímans. Þá fór Tómas. Þá hætti Tómas aff vera ritstjóri. Svo liðu fjórir dagar. Þá þurfti Andrés Kristjánsson aff hvíla sig. Hann var orffinn þreyttur. Þá fór Andrés Kristjánsson. Þá kom Tómas aftur. Þá fór Tómas á skrá yfir ritstjóra Tímans. Þá sagði Tíminn frá því á forsíffu, aff Tómas væri kominn aftur. Þá gleymdi Tíminn aff segja frá því á forsíffu, aff Tómas hefffi líka veriff í fyrra. Þá héldu sumir, aff þetta væri annar Tómas. Stund- um týna menn sjálfum sér. Oftar týna menn hver öffrum. Til allr- ar hamingju finnast menn þó oftast aftur. Svo fór, þegar Tóm- as týndist. Fyrir nokkrum árum voru tveir smiffir í þorpi úti á landi, sem týndu gjama hvor öffrum viff verk sín. Þá þurftu þeir vitaskuld aff finnast aftur til aff geta haldiff áfram. Þess vegna leituffu þeir oft hv,'r aff öffrum. Skáldmæltur maffur gerffi um þá þessa vísu: Týndur fannst, en fundinn hvarf. Aff fundnum týndur leita þarf, en týndist þá, og fundinn fer aff finna þann, sem týndur er. Kannski fór Andrés í ár til aff finna Tómas. Hver fer næsta ár? Þórarinn?“ Þannig var frá- sögn Alþýffublaffsins í fyrradag af þeim atburffum, sem orffiff hafa hjá Tímanum síffustu daga. Línan frá Suðureyri! Stundum birtast í Þjóffviljan- um langlokur miklar, sem nefn- ast „fréttabréf frá Suðureyri við Súgandafjörff". Engan þarf aff undra, þótt þessi bréf séu ein- um ritstjóra blaðsins kærkomiff efni. í því síffasta segir svo: „Ég vil, aff eftir næstu Alþingis- kosningar verffi Magnús Kjart- ansson, forsætisráffherra (1). Austri er góffur"!! Fréttin, sem Tíminn birti ekki í fyrradag birtu þrjú dagblað- anna fregn um hinn stormasama fund í blaffstjóm Tímans, og aff tveir fulltrúar í blaðstjóminni hefffu sagt af sér störfum. Þessi fregn hefur hins vegar gjörsam- lega fariff framhjá dagbiaffinu Tímanum. Fjórir dagar em liffn- ir frá þvi, aff þessir viffburffir urffu, og enn hefur ekki veriff frá þeim skýrt í því blaffL )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.