Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 2
2 MORCrUNBLAfHÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1971 880 millj. kr. lánsút- boð ríkissjóðs — á hinum alþjóðlega dollaramarkaði Peter Frankl og Bodhan Wodiczko. (Ljósm. Kr. Ben.) Sinf óníuhl j ómsveit- in leikur í kvöld Peter Frankl leikur einleik á píanó RÍKISSJÓÐUR hefur boðið út lán að upphæð 10 milljón- ir dala eða jafnvirði 880 milljóna króna á hinum al- þjóðlega dollaramarkaði. Hef tu- lánsúthoðið gengið vel og bréfin hlotið góðar viðtökur á markaðinum, að því er segir í fréttatilkynningu fjármála- ráðuneytisins. Fjármagni þessu verður varið til raf- TOIXVERÐIR og lögregla gerðu í fyrrinótt og í gær ítarlega leit að fíknilyf jum og öðrum smygl- varningi í 2ja hreyfla íslenzkri flugvél er hún lenti á Reykjavík urflugvelB eftlr snögga ferð til Kaupmannahafnar. f gærkvöldi hafði ekkert grunsamlegt komið i leitimar. Flugvél þessi fór utan aðfara- nótt laugardagsins, og flugu með henni fjórir Islendingar, auk flugmanns. 1 fyrrinótt komu svo þrír Islendinganna aftur til lands ins með vélinni, en einn þeirra varð eftir i Kaupmannahöfn. Lög reglan og toligæzlan töldu ástæðu til að gera leit í vélinni, og biðu hennar þvi á Reykjavík- urfhigvelli. Þar kom í ljós, að mennirnir komu heim frá Kaup- ÁRSFUNDUR stjómar Norræna hússins hófst hér í morgun og sækja hann fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum. Komu erlendu fulltrúamir til landsins í gær. Helztu mál fundarins verður skýrsla um starfið á sl. ári, áætl- um um starfsemi þess fyrri hiluta árs 1971, nýting kjallara húss- ins og loks verður rætt um fram- kvæmdastj órastöðuma við stofn- umina, en ráðningartími Ivars Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 2. d2-d4 orkuframkvæmda, lagningu hraðbrauta og vegafram- kvæmda á Austurlandi. — Fréttatilkynning ráðuneytis- ins er svohljóðandi: „1 daig, miiðvfkiudaigiinn 13. janú ar, var umdiirriitiaiður í London saimnlinigur um 10 miMj. doHana opimbert lánsúíboð rílkissjóðls á hiinium aflþjóðlega doHairamaiiik- aói. Er það jafnvirði 880 míillllj. iötenzkra ktróna. Lánsúttooðið haifa amniazt þrir baníkar, The mannahöfn með um 110 þúsund krónur. Mennirnir voru yfir- heyrðir í gær, og gáfu þeir þá skýringu á ferðum sínum til Kaupmannahafnar, að þeir hefðu farið þangað í einkaerindum. Þá var flugmaðurinn yfirheyrður, og bar frásögn hans algjörlega saman við leiðabók flugvélarinn- ar, og talið ljóst, að hún hafi hvergi lent hér fyrr en á Reykja vikurflugvelli. EINN atf stýriimöininiuim Land- hdgiisigæzliuinin ar verður í dag ffutbur út f brezkia eftiirBtsekip- Eskelands remnur út um næsitu áramót. Fundinm sátja Berte Roginerud, Noregi, Ragnar Meinander, Fiim- landi, Eigil Thrame, Danmönku, Gunnar Hoppe, Svíþjóð, og ís- lendingarnir Halldór Laxness, Sigurður Þórarinsson og Armamn Smævarr. Ivar Eskeland er ritari stjónarinnar. Maurasýru- málin: Enginn grunur RANNSÓKN „maurasýnunál- anna“ nyrðra hefur ekki leitt í ljós, hver eða hverjir það voru, sem í tvígang settu maurasýru á vélar Norðurverks hf. við Brú- ar í haust. Sigurður Briem, sýslumaams- fulHrúi á Húsavík, tjáðS Morg- unblaðiniu í gær, að mélunum væri stöðugt haldið vakandi, en hanm hefði heldur Iitla trú á, að þau upplýstust héðam af, nema eiittlhvað mýtt gerðist. Fimsit Boston Corporaöon í New York, en Lumdúmaiskr'iifstiofa þeSrra aminiaið'iBit að meisitu umdi.r- búmiimig ilámisiú'tboðSiins, Wesit- deutsche Lamdeisibamlk Giro- zemtraíe í Dúseeldortf og Bamque Laimibert í BriisiseL Söliusaimn- imgur á skiuildabréfiumum miilM þessana aiðillta og fjármiáiliairáð- hierira f. h. ríkásisjóðs var í dag umdirritBður af JóhammoSi Nor- dail, seðlabaríkaistjóra, fyrir hömd Maignúsar Jónssianiair, fjáim'áila- ráðherra. Lám þetta er að fjárhæð 10 millj. doHara og eru nafnvextir þess 8%% og síkuildabréfm seld á 99% af naiiwerðii. Lámið er tsa 15 ára, og afborgumarkj ör haigsJtæð, þar sem 60% af end- urgreiðshmum fBlila eklki fyrr en á siðustu sex árum lláinisitiimans. Lámsútboðið virðist hafa gengið mjög vel og bréfin htotiið góðar viðtökuæ á markaðimium. Andviirði íámSims verður varið anmars vegar tíl rafarkiuiíram- 'bvæmda á vegum Lamdsvirkjium- ar, en hims vegax töfl vegagerð- ar, eimkum hraðbrautofram- kvaamda. Byggás* lámfaíban á tvöimur teigaheimiicluim. Er ömm- ur þeirra í lögum mir. 96, sem samþyktet voru á Allþtagi í des- ember sl., en þau heimtta rikks- sjócR að ábyrgjast eða taka allt að 8 miitj. cloMara lán vegraa mTðtum.arfraimikvæmda Lamds- Vrrkjuinar við Þóriisvatm og steekteumar BúrfelilKVirkj umar. Him heimlill'dim er í 6. gr. XLIX. fjáriaiga fyrir 1971, er heimöLar ríMssjóði að tatea aMt að 260 imlilBj. kr. eða amdviirði þess í erlemdum gjaldeyri tífl iagmángar hraðbraiuta og veigaiframkvæmda samflcvæmt sajrnigöruguáajtíluin fyr- ir Austiurlamid.“ ið Miramda, sem er á miðumuim öt af Vesitf jörðwm, en hamm á að verða þar mliilMigönigumaiður mlilM'i ísfllemzkra og brezkra aðifla og veita upplýsingar á báða bóga. Stýrimrnðuirinin er Páilmá Hlöðversson. Pétur Sigurðsison, forsitjóri Lamdheiigthsgæzlummar, tjáði Mbl. að hamm efaðist ekikii um að gagn yrði að þesisu og það mumdi gamiga velL n.k. verður haldinn kapp- ræðufundur milli Heimdall- ar og Alþýðubandalagsins um aðild íslands að Atlants- hafsbandalaginu og varnir landsins. Hefst fundurinn kl. 20.30 og verður í Sigtúni við Austurvöll. Ræðumenn af hálfu Heim- dallar verða Ellert B. Schram skrifstofustj., Halldór Blönd- al, kennari og Jón E. Ragnarsson, lögfræðingur. Fundarstjóri verður Pétur ÁTTUNDU og næstsíðustu tón- leikar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands á fyrra misseri verða haldnir í Háskólabiói i kvöld og hefjast kl. 21. Stjórnandi er Bodhan Wodiczko en einleikari Peter Frankl, píanóleikari frá Ungverjalandi. Fhitt verður Passacaglia í c-moll eftir Bach/ Respighi, sinfónia nr. 3 eftir Honegger og píanókonsert nr. 1 op. 15 eftir Brahms. — Næstn tónleikar verða haldnir 28. janú ar og eru það síðustu tónleik- arnir á þessu misseri. Á þeim tónleikum verða m.a. flutt Magnificat eftir Monteverdi. Polyfónkórinn syngur. Piamóiieilkarinm Pefcer Frawkll er fædóur i Ungverjalliamdi og ÞEGAR víðtæk leit að 10 ára reykvískum dreng var komin í fullan gang í gærmorgun, fannst drengurinn heill á húfi á Lauga- vegri en tii hans hafði þá ekkert spurzt í röskan sólarhring. Sveinbjarnarson, formaður Heimdallar. Af hálfu A1 þýðubanda i n gs ine tala Lofbutr Guttornnsson, saigm>- fræðingur, Sigurður Magnússon, ratfvélavirki, og Svavair Gestssom, r itst j ómarÆulMitrúi. Svo sem kurvmi.gt er beirndi Heimdallllur FUS þeirri áskorun til ADþýðubandalagsine fyrir nokkru, að mæta til slíks kapp- ræðutfundar og tók Aíþýðubamda lagið þeirri áskorun. Mun þetta í fyrsta simm se«n sLikur kapp- ræðufuindur fer fram milíi stjórn málafólags umgs fófks og stjóm- málafllokks en hingað tiil hafa kappræðufundir verið háðir mifli æskulýðssamitaka stjómmála- fllakkanina. Liszt-aikademiuna í Budapest. Hamm vamm Marguer jte Long verðlautón í París árið 1957 og 1. verðfaam í alþjóðasamfeeppmii í píam’óleilk, sem haM'in var í Rio de Jameiro 1959. Hamn hefiur haldið tiónáefea og leiteið með Mjómeveitum víða i Evrópu, Norður- og Suður-Amerí'ku, Ástrai’iiu, Asíu og Afribu. Árið 1962 héflt harm sína fyrstiu tóm- fei'ka í Lorndon og hefur verið búseiitiur þar síðam. Hainn varð brezk'ur ríteásborgari ánið 1967. Frá Is’nandi heöldur Peter Framkil til Glasgow, þar sem hann held- ur tóníieðkia. Þá fler hamn t'il Ostó ag Ga»uitiaborgar og sitðan tlill Bamdarfejanma í hljómile'Jkaferð. Wodiczko miuin stjórma Sin- fóni'iiuíblj'ómBveiitinmi ® júmiíloka. Drengurinin sem fór að heiman frá sér til slkóla á áttumda • tím- anum í gærmorgum, mætti ekki í skólainm og þegar haran va.r ókominn heim um klukkan 23 í fyrrakvöld tilkynmtu foreldrar fhans lögregluiniiii um hvarf han,s. Það var lögre^uþjónm, sem drenginn fann svo á Lawgavegi um eHefuleyt'pð í gærmorgun. Auk lögreglunnar hafði þá leit- arflokkur frá Hjálparsveit akáfca hafið leit að drengnum. Dreng- urinn gaf þá skýringu á ferðum aímim, að hamn hefði verið að skoða sig um í höfuðborgimmii og móttinini kvaðst hanm hafa eytt umdir húsvegg, þar sera hanm hefði hreiðrað um sig í pappa- kösisiuim. Miðkvíslar- málið: * Akæru- skjalið birt 65 manns LÖGREGLUÞJÓNAR frá Húsa- vik ferðuðust um Mývatnssveit, Aðaldal og Reykjadal í gær og fyrradag og birtu 65 manns ákæruskjal frá saksóknara rikis- ins vegna Miðkvíslarsprenging- arinnar í ágústlok sl. Einnig af- hentu lögregluþjónarnir hinutn ákærðu afrit af ákærunni. Halldór Þorbjörmsson, saika- dórrvari, serni er skipaður setu- dómari í sprengingarmáliiiniu, tjáði Morgumlblaðkiiu, að ekki væri búiið að ákveða, hvaða d>aig málið verður þiimgfest. Fíknilyfja leitað 1 ís- lenzkri f lugvél Stjórn Norræna húss- ins ræðir starfsemina Ráðningartími Eskelands rennur út um áramótin Islendingur — fer um borð í Miranda ,jón. Halldór. Ellert. Kappræðufundur Heimdallar og Alþýðubandalags — næst komandi mánudag MÁNUDAGINN 18. janúar stundaði tómíl'isitaimám vi'ð Franz Tíu ára drengur týndur í sólarhring

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.