Morgunblaðið - 14.01.1971, Síða 18

Morgunblaðið - 14.01.1971, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1971 Elín Davíðsson Minningarorð Fædd 24. júlí 1920. Dáin 8. janúar 1971. ELÍN var yngri dóttir meriris- hjónjarma Jóhönimu og Ólafs V. Davíðsscxnar, kaupmamma og út- gerðarmanms, en þau eru nýiega látin. Elin var fædd í Haf-niairfirði og bjó þar allan simm aldur, og gat eigi hugsað sér að búa anrnars ataðar. Ég mimnist hennar fyrst fyrir um 40 árum er hún, ásamt móð- ur airvnd, heimsótti foreldra míma, t Faðir mánn og stjúpfaðir, Gísli Friðriksson, útgerðarmaður, Bíldudal, lézt að morgni 12. jamúar. Elfa Fanndal Gísladóttir, Kári Fanndal Guðbrandsson. sem þá bjuggu á Akureyri. Elin var þá fögur stúlka, sem geisOiaði af iifsfjöri og vilj astyrk. Ijeiðdr okkar lágu sáðan stumdum sam- an, en við vissuim jafnan hvort af öðru, sem eðSilegt var, þar eð við vorum systraböm. Elím rtáði góðuim þroska, varð glæsdleg konia og miikil húsmóð- ir. Fer oæð af því hve síkjót hún var til verka og vamdvirk. Á meðan heilsa entist var hún glöð í góðra vina hópi. Elin var þrígiift og eiigmaðist í fyrri hjómaböndum 4 böm. Eitt þeirra, somur, dó bamumigur, him eru uppkomin. Síðasti eigiinmað- ur henmiar, Björgvin H. Magnús- son, bryti, kvæmrtist Elímu 1954 og emtist það hjónaband þar til dauðinm aðskildi þau. Elín veiktiist fyrir nokkrum árum af sjaldgæfum og torkemmi- legum sjúkdómi, sem ágerðist með árunum. Loks var hanin greindur af læknium og var þá leitað laekndmga bæði erlendis og hér heima. Segja má, að hún hafi verið unidir læknisihemdi síðustu tvö árin og ýmist legið lamg- dvölum á sjúkrahúsd eða heima. t Eiginmaður minm, faðir okkar og temgdafaðir, Magnús Jónasson frá VöIIum, Snorrabrasit 83, verður jarðsungimm frá Lága- felrtskSrkju laugardaginn 16. þ.m. kl. 2 e.h. Sigurveig Björnsdóttir, Rannveig Magnúsdóttir, Hjálniar Steindórsson, Ólafur Magnússon, Björg Jóhannsdóttir. t Þökkum inmilliega öllum þeám, siem sýndu okkur samúð og vináttu vdð amdlát og útför Ingibjargar Pálsdóttur, Stigahlíð 32. Jóhann Pálsson, Gunnar Jóhannsson, Svava Jóhannsdóttir, Óskar G. Jóhannsson, tengdaböm, bamabörn. t InmdHegar þakWr fyrdr mánm- imigairgjaÆir og samúð vdð amd- lát og jairðiarför t Þökkum ölQum innilega aiuð- sýnda samúð vagna andláts og jaTðarfarar konu mirimar, móður, tenigdamóður, ömmu og sysfur, Jónu Margrétar Kristjánsdóttur, Hæðargarði 42, Reykjavik. Sérstaklega þökfeum vér Fíla- delífíusöfnuðimium fyrir aðstoð Við jarðarför og edmniig er þökfeuð lækmum og starfsliði LamdspLtailams. Gísli Fr. Jóhannsson, börn, tengdabörn, barnabörn og systkini hinnar látnu. Sigríðar Jónsdóttur, Seljatungu. Aðstandendur. t Lnmfflegar þakkir tSI ailllra, sem sýndu okkur samúð og vinar- huig við amdtát og jarðarför eiigimmamms og föður okkar, Ingólfs B. Guðmundssonar. Guð blessd ykkur. Helga C. Jessen, Ema V. Ingólfsdóttir, Leifur Ingólfsson, Sif Ingólfsdóttir, Sigþrúður Ingólfsdóttir. t Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa GUÐMUNDAR SVEINBJÖRNSSOIMAR fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 16. janúar kl. 20.00 siðdegis. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahús Akraness. Vepna útfararinnar fer M/s. Akraborg kl. 12.00 frá Reykjavík. Halldóra Sigríður Guðmundsdóttir, Torben Asp, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Valdimar Hallgrimsson, Helga Guðmundsdóttir, Amadóttir, Amdís Guðmundsdóttir, Þórir Þorsteinsson, Sveinbjörn Guðmundsson, Marylin Guðmundsson, Ama Dóra Guðmundsdóttir. Þá reymdi alveg sérataklegia á ást, skiLnjimg og umhyggju eigiin- mainnis henmiar, sem síðasta árið vék varla frá sóttarsiæmig henmar. Lif maminianina barma er með ýmsu móti hér á jörð. Sumum feflilur í Skaut hreysti og vel- gengmi, aðriir stríða við amd- streymi. Emigimm veit mé skilur him duldu rök þessarar skiptimg- air skimis og skúra, em eitt er víst — ofckar allra bdður skapadægur — lok jarðviistar. Ef öllu væri lokið með því, væri tilgamigur lífsdms mæsta torráðim gáta. Þeim, sem trúa á eiQíft líf er jarðviistim aðeims stuttur tírnd. Jesús sagði og segir emm í dag: „Ég litfi og þér miumuð lifa“. — í þessum orðum felst eiiíf hugg- un við ástvimiamissi, öllum þedm er trúa. Elsku fræmka, — ég bið þér góðrar heiimkomu, náðar og bles®unar hims eilífa Guðs. Eftirlifaimdi bönrnum og eigim- manmi, votta ég iimndlegustu sam- úð og bið þeim huggumiar og þroska á lífs — og Guðs veigum. Útförin fer fram í dag kl. 15.00 frá Fo'ssvogskapellu. — Ellím verður jarðsett í Hafmarfirði. Guffbrandur E. Hlíðar. Þökkum auðsýnda samúð við amdlát og jarðairför eiigim- rmaminis, föðurs, sonar og bróð- urs, Úlfars Jónatanssonar, Kaldárbakka. Ingveldur Gestsdóttir, Jónatan Úlfarsson, Gestur Úlfarsson, Jónatan Lífgjarnsson og systldni. Við þöklkum atf alíhuig aiffla þá mdfkliu vimsemd, sem otokiur hiefur verdð sýnd við andiláf og útför ummusta, somar, bróð- ir og mágs, Birgis Fanndals Bjarnasonar, nijólkurfræðings. Guð blesisd ykkiur ókomin ár. Lovisa Ásgeirsdóttir, Sigurlaug Indriðadóttir, Bjarni F. Finnbogason, systkini, mágur og aðrir vandamenn. Ragnheiður Gríms- dóttir Tindum - Kveðja Fædd 2. desember 1893. Dáin 3. janúar 1971. 3. JANÚAR sl. lézt að elliheim- ilinu Grumd Ragnheiður Grims dóttir, áður húsfreyja á Tindum í Geiradal. Mig langar að kveðja hana með örfáum orðum. Þegar ég heimsótti hana fyrir jólin, var hún ósköp þreytt og eiginlega þjáð, sjáamlega leið að endalokunum. Mér skildist líka, að hún væri farin að óska um- skiptamna, sem er að sjádfsögðu ekki óeðlilegt miðað við aðstæð ur. En þrátt fyrir það þó að svo sé komið, veldur sú stund, er skilmaðurinn kallar, trega- blandinni angurværð, tómleika og söknuði og kallar fram minn ingar, sem að vísu voru engan veginm gleymdar, en mætti fremur segja geymdar. Ragnheiður faéddist á Tindum í Tungusveit í Strandasýslu. Foreldrar hennar voru Grímur Ormsson og Bjargey Símonar- dóttir, sem þá bjuggu að Tindi og síðar Gestsstöðum, næsta bæ við Tind, en þar lézt Grím- ur á bezta aldri og var þá Ragn heiður 10 ára. Þrátt fyrir Það hélt mamma hennar saman heimilimu og áfram búskap og giftist hún nokkru síðar Krist- mundi Jónssyni frá Litlafjarðar- horni í Kollafirði. Ólst Ragn- heiður upp hjá stjúpa sínum og mömmu simni, En þegar hún var 14 ára fluttist fjölskyldan að Valshamri í Geiradal í Barða strandaraýslu. Foreldrar Ragnheiðar voru bæði æfctuð og uppalin í Stranda sýslu, Grímur af svokallaðri Ormsætt, sem fjölmenn er og kunn þar um slóðir og víðar. Mér er sagt, að Grímur hafi verið mikill hagleiksmaður, en hamn dó stuttu áður en ég fædd Þöfckum immlfega auðsýnda siaimúð og hJiuittetan'iragu við andlát og jarðarför bróður okikiar, Gests Guðmannssonar frá Krossanesi. F.h. vandamanna, Sigurjóa Guðmannsdóttir, Lára Guðmannsdóttir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa AXELS GUÐMUNDSSONAR. Guðbjörg María Bjömsdóttir, Jón G. Axelsson, Guðný Hannesdóttir, Arnar Axelsson, Þórir J. Axelsson, Hanna Rún Guðmundsdóttir, og barnabörn. ist. Mamma hennar var af Hey- dalsár- eða Kollafjarðamesætt, sem vel er þekkt og kunn þar um slóðir og víðar. Ragnheiður var snemma nám- fús, ljóðelsk og listræm, þó að lítið yrði um skólagöngu. Hún hafði mikið dálæti á ljóðum margra hinna kummu góðskálda okkar. Meðal annars keypti hún öll ljóð Steingríms Thorsteinssonar og kunni mikið eftir hann. Ragnheiður var tilfimningarík kona, nokkuð örgeðja og sérstak lega hreinskilin. Hún stundaði um tíma saum- skap, karlmannafatasauma og alls konar sauma og var eftir- sótt saumakoma. Himn 6. júlí 1918 giftist hún Arnóri Einarssyni á Tindum í Geiradal. Minnist ég þess, að ýmsir héldu, að hún mundi nú ekki vera búkona á móts við ýmsa aðra hæfileika, en það fór á amnan veg. Heimili þeiirra hjóna var alla tíð gestrisið myndar- og rausnarheimili. í rauninni voru þau hjón mjög ólík, en þau virtu hvort annars hæfileika og Arnór var gætinn og rasaði ekki um ráð fram, þegar honum fannst mikið í húfi. Þau hjón eignuðust fjögur börn, sem eru talin í aldursröð: Grímur bóndi og oddviti á Tiind um, Einar vélaverkfræðingur til heimilis í Reykjavík, Kristím búsett í Kópavogi og Bjargey húsfreyja á Hofsstöðum í Reyk- hólasveit. Það var ekki meiningin með þessum kveðjuorðum að gera neina allsherjar úttekt á störf- um Ragnheiðar, aðeins minnast á nokkur helztu atriði á löng- um æviferli. Dagskverki hennar er lokið. Gott er þreyttum að hvílast. Ég læt verða lokaorð og ósk henni til handa, að hinn list- ræni og hreinskilni hugur henn- ar verði henni lykill að höll þeirrar hátignar, er skóp það mikla undur, mannssálina. Ollum vinum hennar og vandamönnum sendi ég kveðju og óska árs og friðar. Grimur Grimsson. ER ég minnist Ragnheiðar Grímsdóttur, hverfur hugurimn til vits liðins atburðar, nánar tilgreint 28. desember 1902, inn í bæ, þar sem ung kona með hóp barna dvelur við banasæng maka síns og föður bamanna. Engin orð fá lýst þeirri sorg, því myrkri, þeim söknuði, og enginn spekingur getur sagt, hvað sál barnsins líður mikið tjón, hún, sem sjáendur mann- kynsins hafa lýst sem hreinleik- anum, sem eigi megi snerta nema með hreinleika kærleik- ans. Ragnheiður var ein af þeim, sem dvaldi við dánarbeð föður síns, þá 10 ára. Hún var fædd á Tindi í Tungusveit, Stranda- sýslu 1893. Foreldrar hennar voru hjónin Grímur Ormsson bónda Oddssonar í Miðdalsgröf og seinni konu hans, Elínar Jóns dóttur prests Bjömssonar í Tröllatungu og Bjargeyjar Sím onardóttur Péturœsonar bónda á Gilsfjarðarbrekku, ættuðum norðan úr Eyjafirði, og heit- meyjar hans, Guðrúnar Sakarí- asdóttur og Jóhannesar hrepp- stjóra að Heydalsá og konu hana, Ragnheiðar Einarsdóttur að Kollafjarðarnesi. Fyrir atbeina frænda og vina hélt Bjargey áfram búi sínu. Öll börn hennar dvöldu heima. Hún fékk ráðsmanm, duglegan marun, er varð síðar stjúpfaðir þeirra. Fjöliskyldan hélt hópinn þar til ný störf og skyldur kvaddi þau að heiman, en ávallt var sterk- asti þátturinn móður- og systk-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.