Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1971 VILJUM KAUPA STURTUGlR í 4ra glna THAMES TRATER vdrubrl. Haraldur Böðvarsson & Co., Akrarnesi, sími' 93-1811. GOTT ÞÝZKT PÍANÓ nýtegt til söl'u. Uppf. í síma 21762. PREIMTVÉL BtH, aif Herdeliberg-gerð og pappírsisikurða'r'h.nífur óskast. Staðgreiðsla Tilboð merkt: „Prentvél 4851“ seudist Mbf. fyrir m-árvudagskvöM. LOÐDÝRARÆKT óslka að komast í samband við menm, sem hafa áhuga um stofrnum mimikaibijs. Lyst- hafenid'ur leggii rvöfn sín á aif- greiðslu Mibl. m.: „6046". TIL SÖLU Volkswagen áng. 1959, selist ódýrt. Uppl. í síma 91-8137 mitli kil. 7 og 8 á lcvðld'im. HREINGERNINGAR Tökum að ökfkiur a ttar hreim- gemiingar, eiminiig ræstimgar. Hreimigum kfsil úr vöskumn og baðköruim. Uppl. í símum 26097 og 31472. HÆNSNARÆKTARMENN athugið. VII kaupa tæki tit kyngineim'imgar á haanuumgum. Uppl. í síma 85997. SAUMANÁMSKEIÐIN hefjast 19. jamiúar. Inm>riitum og upplýsimgar í síma 14617. Húsmæðrafélag Reykjav'ikur. LAMPASKERMAR Lam paiskenmar í m iklu úrva H. Tökurn 3ja álma tampa til breyti'ngar. Enirwfr. milkið úrval af gjafavöruim. Raftækjav. H. G. Guðjónssonar, StigaW. 45- 47, Suðurveri, sími 37637. UPO - HEIMILSTÆKI Kæliskápar, frystikistur, efda véter og olíuofnar (til uppfiit- unar). Raftækjav. H. G. Guð- jónssonar, Stigaihlíð 45—47, Suðunveri, sími 37637. LlTIL BÚÐARINNRÉTTING óska'St. TiHboð sendi'St Mtol. fyrir n.k. teugardag menkt: „4850". BÓKHALDSVÉL Lít3 bókhatdsvél óskest — Uppl. í sírrva 31142. INNRÉTTINGAR Vamti yður vamdaðar inmrétt- imgiar í hýbýti yðar, þá teitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur. Súðavogi 42, simar 33177 og 36699. ISSKÁPUR ÓSKAST Óska eftir að kaupa notað- an ísskáp. Uppi. í sima 22690 19 ARA STÚLKA óskar eftir atv»n>rvu. Hefur gagmfiræðapróf og vélritumar- kunmóttu. Uppl, í .-íma 92- 6526 frá kl. 2—5 25 ára leikafmæli DAGBÓK Verið algáðir með réttiun hætti og syndgið ekki. (1. Kor 15.34). 1 dag er finimtudagnr 14. janúar og er það 14. dagur ársins 1971. Eftir lifa 351 dagur. Ardegisháflæði kl. 8.12. (Úr Islands almanakinu). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- tL Næturlæknir í Keflavík 12.1. og 13.1. Kjartan Ólafsson. 14.1. Arnbjörn Ólafsson. 15., 16. og 17.1. Guðjón Klemenzsson. 18.1. Kjartan Ólafsson. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3e frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. ÞJÓÐARDUGGAN SIGLIR SAMT Þjöðarduggan siglir samt. Þú réttsinnaða ríkisstjórn með ráð þin holl og góð, hve ijúf og glöð þú færir fórn til frelsis vorri þjóð! y Og gengi þitt — og gengi vort og Guðs vors lands — er eitt. Já, — allt er þetta af sömu sort, — (þó sumt sé niðurgreitt). Hve kerfi þitt var klárt og gott með koníaksdreitilinn; — að rétt'ann við — með rjómapott í ríkiskassann þinn!! Og þótt vér öðlumst álags-skammt á ýsu — og síldarflak, — vor þjóðardugga siglir samt — en sveigir — hart i bak. Um þessar mundir á Rúrik Haraldsson 25 ára leikaraafmæli. Sitt fyrsta hlutverk lék hann hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1946 og var það hlutverk Vilhjálms í Vermlendingunum. Hann stundaði leiklistarnám í London í þrjú ár á Central Scliool og Speeeh and Drama. Kom heim að námi ioknu og byrjaði að leika hér í Reykjavík. Fyrsta hlutverk Rúriks hjá Þjóðleikliúsinu var í Heil agri Jóhönnu eftir Bernard Shaw en þar lék Iiann Dunois höf- iiðsmann á móti Önnu Borg. Síðan má segja að Rúrik hafi Ieik- ið næstum óslitið hjá Þjóðleikhúsinu og hefur verið einn af aðal leikurum leikhússins mestan hluta þess tíma. Of langt yrði upp að telja öll þau mörgu hlutverk, sem Rúrik hefur leikið á sviði Þjóðleikhússins og marga manngerðina hef- ur hann túlkað frábærlega, bæði í gleði og sorg, sem hefur orðið minnisstætt öllum, er séð hafa. Rétt er að geta þess að Rúrik hlaut silfurlampann á liðnu vori fyrir túlkun sina í Gjaldimi eft- ir Arthur Miller. Leikhúsgestum gefst nú kostur á að sjá Rúrik í titilhlutverkinu í Sólnes byggingameistara, eftir Ibsen, i uppfærslu Gísla Halldórssonar. Rúrik er ennfremnr að æfa eitt af aðalhhitverknnum í Svartfugli, eftir Gunnar Gunnarsson, en leik- urinn verður friimfliittur á næstunni í Þjóðleikhúsinu. Þar fer hann með hlutverk Bjarna á Sjöundaá, þess mikla ógæfumanns. Meðfylgjandi mynd er af Rúrik í hlutverki Sólness bygginga- meistara. SÁ iSíÆST BEZTI Þorgeir i Gufunesi var glímukóngur íslands um skeið. Hann er sveitungi Halldórs Kiljans Laxness og góðkunningi hans frá æsku árum. Skömmu eftir að Halldór hlaut Nóbelsverðlaunin, hittust þeir Þorgeir og Kiljan í afmælisfagnaði á bæ einum í Mosfellssveit. Þeir heilsast með virktum, og Þorgeir segir: „Sæll og blessaður, Dóri minn! Það er langt síðan við höfum sézt. Er nú ekki ógurlega gaman að vera orðinn svona ægilega frægur?" Halldór lætur lítið yfir því og segir, að það séu nú áhöld um frægðina, — „og aldrei hefur mér tekizt, eins og þér, að verða kóngur á Islandi." „En þú ert nú að verða heimsmeistari í stangarstökki," segir Þorgeir. Ha, í stangarstökUi T“ liváir Kiljan. „Á pennastönginni, sko!“ svarar Þorgeir. Já, — býsna margt þú bendir á, til bóta hverri sveit. — Þinn andi kemur ofan frá og öll þín fyrirheit. Vér munum öll þín heit í haust, — (á himnum sungið var,) Því verðstöðvun er vafalaust til virðisauka þar!! Guðm. Valur Sigurðsson. ÁRNAÐ HEILLA 1 gær varð 75 ára Otto Röng- ensen, fyrrv. póstmeistari og sím stöðvarstjóri á Siglufirði. 75 ára er i dag Axel Helga- son, frá Læk, Skagaströnd, nú til heimilis að Háuhlíð 27. Múmínálfarnir eignast herragarð — — - Eftir Lars Janson r - 'i Tú: un iteipan:. . . og kannskiMúmínstelpan: Eða á bak viðHallardraugnrinn: Að hugsa sér, jr»ð er .f'í:;it li'rii’. . . dir i imínn minu! inig. . . að kalla hefðarkonima Elínn draug!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.