Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐTÐ, FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR 1871 25 Fimmtudagur 14. janúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. 8,10 Þáttur um uppeldis mál (endurt.): Gunnar Biering læknir talar um mataræði barna. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugremum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Rósa Sigurðardóttir les framhald sögunnar „Litla læknis- sonarins“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (5). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjó- inn: Sigurður E. Haraldsson efna- fræðingur flytur þáttinn. Tónleik- ar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Skáld Nýja-Englands Þóroddur Guðmundsson frá Sandi flytur síðari þátt sinn um Robert Frost. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Janos Starker og sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Lalo; Stanislaw Skrowacz- ewski stj. Nicolai Ghiaurov syngur tvær arí- ur úr óperunni „Igor fursta" eftir Borodin. Peter Katin leikur „Capriccio Brilliant'* * op. 22 og „Rondo Brilli- ant“ eftir Mendelssohn. Erick Friedman og Brooks Smith leika tvær etýður eftir Paganini. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17,40 Tónlistartími barnanna. Jón Stefánsson sér um tímann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Landhelgismálin á alþjóðavett- vangi Hannes Jónsson sendiráðunautur íslands hjá Sameinuðu þjóðunum flytur erindi. 20,05 Sónatína í G-dúr op. 79 eftir Beethoven Hans Erich Riibensahm leikur á píanó. 20,15 Leikrit: „Perlan og skelin“ eft- ir William Saroyan Áður útvarpað 1 marz 1968. Þýðandi: Ingibjörg Stephensen. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Harry van Dusen ......... Þorsteinn ö. Stephensen Vivian McLean .... Sigríður Hagalín Rithöfundur á ferðalagi ................ Ævar R. Kvaran Clark Larrabee ............. Jón Sigurbjörnsson Applegorth, dómari ............... Valdimar Helgason Wozzeck, úrsmiður ............. Guðmundur Pálsson Aðrir leikendur: Björn Jónasson og Jón Gunnarsson. 21,00 Sinfóníuhljómsveit íslands held ur tónleika í Háskólabíói Stjórnandi: Bohdan Wodiczko a) Passacaglia eftir Bach-Respighi. b) Sinfónía nr. 3 eftir Arthur Hon egger. 21,45 Ljóðalestur Steinunn Sigurðardóttir fer með nokkur frumort 1J68. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson segir frá. 22,30 Létt músík á síðkvöldi Norður-þýzka sinfóníuhljómsvéitin, Concordiu-kórinn í Hamibong o. fl. flytja. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 15. janúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt *r. 7,56 Bæn. 8,00 Morgunleikftmi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Fréttaágrip og útdnátt ur forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Rósa Sigurðardóttir heldur áfrasm sög- unni „Litla læknissyninum“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánseon (6). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð- urfregnir. Tónleikar. 1-1,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. - 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan „Kosningatöftrar“ eftir Óskar Aðalstein Höfundur les (6). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Hljómsveit Tónlistarhásíkólans í París leikur ,/5rímudansleikinn“, danssýningarlög eftir Khatsjatúr- jan; Richard Blareau stj. Einsöngvarar, kór og hljómsveit Sadlers Wells-óperuhússins í Lund- únum flytja atriði úr „Orfeusi 1 undirheimum" eftir Offenbach; Alexander Faris stjórnar. Nathan Milstein og Leon Pommers leika á fiðlu og píanó lög eftir Chopin, Ries o.fl. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (22). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr dag- lega lífinu. 19,56 Kvöldvaka a) íslenzk einsöngslög Guðmundur Jónsson syngur lög eft ir Þórarin Jónsson og Áma Thor- steinson. b) Fram-slysið við Vestmannaeyjar 15. janúar 1915 Jónas St. Lúðvíksson flytur frá- söguþátt. c) Kvæðalestur Einar H. Einarsson bóndi á Skammadalshóli í Mýrdal fer með nokkur frumort kvæði. d) Sagnir úr Keflavík vestra Margrét Jónsdóttir les úr Grá- skinnu hinni meiri. e) Mara Þorsteinni frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. f) Þjóðfræðaspjail Árni Björnsson cand. mag. flytur. g) Kórsöngur Alþýðukórinn syngur nakkur lög; dr. Hallgrímur Helgason stj. 21,30 Útvarpssagan: „Atómstöðin“ eft- ir Halldór Laxness Höfundur flytur (2). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð- ings Gils Guðmundsson alþrn. les úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (18). 22,35 Kvöldhljómleikar: Síðari hluti tónteika Sinfóníuhljómsveitar ísi. 1 Háskólabíói kvöldið áður. Hljóm- sveitarstjóri: Bohdan Wodiczko. Einleikari á píanó: Peter Frankl frá Ungverjalandi Píanókonsert nr. 1 og 16 eftir Jó- hannes Brahms. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Húsnæði Opinber stofnun óskar að taka á leigu húsnæði frá 1. maí n.k. fyrir skrifstofu, verkstæði og geymslur. Þarf að vera á jarðhæð, að minnsta kosti að einhverjum hluti. Stærð 270—300 fermetrar. I tilboði þarf að taka fram: Staðsetningu, stærð, leiguupp- hæð pr. fermeter, væntanlega leigutíma og aðra venjulega skilmála. Tilboð merkt: „6611" sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. janúar. Skattstjórinn í Reykjavík vill ráða starfsmenn til bókhaldseftirlits og bóklialdsrannsókna. Krafizt er staðgóðrar bókhaldsþekkingar. Umsóknir þurfa að berast skattstjóra fyrir 25. janúar n.k. Skattstjóri. Blikksmiðir Blikksmiðir og aðstoðarmenn óskast. Breiðfjörðsblikksmiðja hf. Sigtúni 7, sími 35000. ÚTSALA Karlmannaföt Stakir jakkar Stakar buxur og margt fleira Ekki bara falleg Hurðirnar okkar þekkjast af fallegri áferð, völdu efni og faglegum frágangi. Hitt sést ekki eins vel. Þær eru gerðar með fullkomnustu tækni, sem hér þekkist. Smiðirnir hjá okkur smíða fátt annað en hurðir, — en því meira af hurðum. Þess vegna merkjum við hurðirnar, sem fara frá okkur. Þá geta allir séð, að þær eru ekki bara faiiegar, — heldur líka góðar. SE. INNIHUR DIR * CÆDI í FYRIRRÚMI SIGURÐUR S |4^| ELlASSONHF. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.