Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.01.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 14. JANÚAR I#71 Útgefandi hf. Án/akur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöin Jóhannsson. Auglýsingastjóri Arni Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Askriftargjald 195,00 kr. á mánuði ínnanlands. I lausasölu 12,00 kr. eintakið. VIÐMIÐUN í KAUPGJALDSMÁLUM ¥ nágrannalöndum okkar og helztu viðskiptalöndum er nú mikið rætt um leiðir til þess að hamla gegn verð- bólgu, en sum þessara ríkja hafa nú fyrst á síðustu misserum komizt í kynni við alvarlega verðbólguþróun a.m.k. á friðartímum. Og þrátt fyrir góðan vilja og víðtæka þekkingu á efnahags- málum hefur ekki tekizt að finna varanlega lausn á þessu erfiða vandamáli. í Bretlandi, Bandaríkjun- um, Kanada og fleiri ríkjum, hafa ýmsar leiðir verið reyndar. Yfirleitt er niður- staðan sú, að valdboð stjórn- valda ná ekki tilgangi sínum. Sums staðar hefur verið reynd lögbundin verð- og launastöðvun, en hún hefur einfaldlega ekki staðizt. Þá hefur sú leið verið farin, að stjórnarvöldin í þessum lönd- um, t.d. bæði ríkisstjórn Wilsons í Bretlandi og stjórn Johnsons í Bandaríkjunum, gáfu út leiðbeinandi reglur um það, hvað verðlags- og kaupgjaldshækkanir mættu verða miklar án þess að verð- bólguhætta stafaði af. Þessi leið hefur heldur ekki reynzt fær m.a. vegna þess, að ekki hefur reynzt unnt að halda þróun verðlags og kaupgjalds innan þessara marka. í þess- um ríkjum og sjálfsagt einnig í öðrum löndum hefur verið gerð tilraun með óbein af- 9kipti stjórnvalda af verð- lags- og kaupgjaldsmálum, með misjöfnum árangri. Sú reynsla, sem fengizt hef- ur af þessum tilraunum, hef- ur m.a. gert það að verkum, að ríkisstjóm Heaths í Bret- landi hefur lýst því yfir, að þar sem fengin reynsla sýni, að slíkar aðferðir séu gagns- lausar muni hún ekki grípa til þeirra, þrátt fyrir mjög ör- ar kaupgjaldshækkanir í Bretlandi síðustu mánuði, en í þess stað reiknar brezka stjómin með, að efnahags- kerfið sjálft muni finna sér hæfilegan grundvöll. í Bandaríkjunum hefur stjórn Nixons með takmörk- uðum árangri reynt að beita ýmis konar efnahagslegum og peningalegum aðgerðum til þess að hefta verðbólguna, 9em hófst í landinu með hinni miklu útþenslu, sem varð í efnahagslífi Bandaríkjanna 1965, er þátttaka landsins í Víetnamstríðinu var stórauk- in. Afleiðingin af stefnu Nixons-stjómarinnar hefur orðið sú, að atvinnuleysi hef- ur aukizt vemlega, samdrátt- ur hefur orðið í viðskiptum, afkoma fyrirtækja hefur stór- versnað, en verðbólgan hefur ekki hægt á sér að nokkm marki. Nú er augljóst, að rík- isstjórn Nixons hyggst breyta um stefnu og slaka á öllum takmörkunum með það í huga að örva bandarískt efna- hagslíf á þessu ári. Hér skal ekki rakin reynsla okkar íslendinga af verðbólg- unni og tilraunir okkar til þess að hamla gegn henni. Sú saga er flestum kunn. Þó er óhætt að fullyrða, að við höf- um lengur átt við verðbólgu- vanda að stríða en flestar ná- grannaþjóðir okkar. Að sumu leyti stafar þetta sjálfsagt af uppbyggingu atvinnulífs okk- ar. Það hefur að langmestu leyti byggzt á sjávarútvegi og fiskiðnaði, og allir þekkja þær gífurlegu sveiflur, sem orðið geta í þessum atvinnu- greinum, ýmist þannig, að lífskjör þjóðarinnar stór- versna eða stórbatna á stutt- um tíma. En þetta jafnvægis- leysi og samanburður ann- arra starfsstétta við uppgrip- in, sem stundum verða í sjáv- arútveginum, eiga væntan- lega verulegan þátt í því, að verðbólgan hefur verið meiri hér en annars staðar og kaup- gjaldshækkanir örari. Nú er verðstöðvun í gildi þar til næsta haust og horfur í efnahagsmálum þjóðarinnar góðar, sem stendur a.m.k. Það ætti því að gefast nokk- urt tóm til þess að íhuga þessi mál og leita leiða til þess að halda hinni sígildu íslenzku verðbólguþróun í skefjum. Það er óhagganleg staðreynd, að það verður bezt gert með því að hækkun kaupgjalds haldist í heridur við fram- leiðniaukningu í atvinnulíf- inu. Meðan slík sprengiþróun er í kaupgjaldsmálum, að al- menn laun hækka að jafnaði um 15—20% á ári hverju, er vonlaust með öllu að halda verðbólgunni í skefjum. Þá kemur jafnan að því, að sjáv- arútvegurinn getur ekki stað- izt þá þróun og gera verður ráðstafanir til þess að tryggja rekstur hans. Þá sögu þekkja líka allir. Þess vegna er höfuðnauð- syn að hagnýta það hlé, sem nú gefst, til þess að komast að samkomulagi á breiðum grundvelli um ákveðna við- miðun í kaupgjaldsmálum, sem flestir geti sætt sig við. Ef slíkt samkomulag tekst og aukið jafnvægi verður í kaup- EFTIR ELÍNU PÁLMADÓTTUR HÓPUR etnliendra vísindamanna á sviði jöklafræði kom hingað til ráðstefmu með íglenzkum starfsbræðrum sil. sumar. Eftir að hafa kynnzt vininiuaðferðuim á sviði jöklafræði á Isllandi, höfðu þessir erlendu menn mörg orð um það hve þeir öfunduðu íslenzka félaga sína af því að hafa sér við hlið ófaglært áhugafólk, sem fylgdist með því sem unnið væri að, léti sig það einhveirju varða og væri reiðubúið til að leggja lið, hver eftir sinni getu. Hvað er nú svona merkitegt við það? spyrjum við, sem fiinnst þetta sjálfsagt. En sanni'eikurinn er sá, að s'líkt sam- starf almenniings og vísindamanna er orðið býsna sjaldgæft í veröldinni. Vís- indamenn halda hópinn, ræða helzt ekki viðfangsefni sín nema við fáa sérfræð- inga í viðkomandi grein og rita aðeims í fagblöð. Og þar eð greinar þeirra eru aðeins miðaðar við sérfræðinga með margra ára undirstöðumenintun á þessu ákveðna sviði, er iðullega útilokað fyrir aðra að fyligjast með því sem um er rætt. Þaninig er þetta að verða, eða þeg- ar orðið, í ákaflega mörgum vísinda- greinum. Sérhæfingin fer sivaxandi, svo menn ininan sömu greinar skilja oft ekki hver annan, heldur aðeins fáa innan hópsins. Þannig einangrast menn í smá- hópa, sem hafa lítil samskipti. Vegna aðstæðna á íslandi esru vísinda- menn okkar e. t. v. að einhverju ieyti nleyddir til að vera í svo náinni sam- vinnu við aimemning uim störf sín. Og það er gott — þó ekki vilji ég kanmski ehdiiega te'lja það til bóta fyrir vísind- in, að jarðfræðingur þurfi í meira en tvo áratugi að hvetja til skemmtiferða og stjóma söng og skemmtan heilar dag- leiðir í nútubíl, til að geta að kvöldinu komizt í að grafa í barð, þar sem hann veit af aldagömlú öskulagi. En það gerði Sigurður Þórarinsson ótrauður og kvartlauet og smíiðaði úr efniviði sínum, sem þannig var aflað, kenningar, sem breytt hafa uindirstöðu heiilla vísinda- greina, eins og formleifafræði og jarð- fræði, og sem uirðu heimsfrægar. Hvað sem um neyðina má segja, þá er það ekki sízt vísindamönnum okkar í vissum 'greinuim að þakka, að ailmemn- ingur fylgist enin svo vel með og fær áhuga á því, sem þeir eru að gera. Ákaflega margir þeirra hafa, fúslega og yfirlætislaust, útákýrt fyrirbrigðin og athuganir sínar og tilraunir í viðtölum og greinum í blöðum, sem almennájngur ies, og í útvarpserindum. Þannig voru t. d. þeiir Jón Eyþórsson og Páhni Hann- esson. Jón hafði mikla trú á samvinnu vísindamanna og áhugamanma. Eða kannski það hafi verið eina úrræðið á han3 tíma til að koma áhuigamáiuniim áiieiðis. Hann skipulagði veðurathugun- arstöðvarnar um allt land og fékk greinargott fóllk til að taka þær að sér. Og hann fékk bændur víðs vegar urn- landið til að mæla næsbu jökulsporða árlega og safnaði svo samam um þetta heiilegum skýrslum, sem ná yfir ára- tugi. Fjölmargir þeirra vinna enn að þessum mælimgum, en Sigur jón Rist tek- ur saman og biirtir í Jökli. Eitt er víst, að hefðurn við ekki haft svo góða mienm á fyrstiu dögum eidgosa á undanförnum árum, sem ailitaf voru fúsir til að útskýra og láta í ljós skoð- anir og getgátuir uim ieið og um var spurt, þó þær mínúbur væru kannski mikilvægastar fyrir þá ti'l ranneókna, þá hefðum við kanmski seimt og síðar meir birt frétt á þessa leið: „Vísindamemn hafa nú endan.lega komizt að þeirri niðuirstöðu að fyrir hálfu öðnu ári muini hafa komið upp eldur á hafi úti suðvestur af Reykja- nesi. Söniniun þess er eyja ein, sem vós- indamönmum hefur nú með ýtarlegium rannsóknum í heiit ár tekizt að samna að rís þar upp úr sjónum og muni ekki hafa verið þar áður. Sjómenm hafa hald- ið því fram að þeir hafi séð eldgos á þessum slóðutn og menn hafa jafnvel sagzt hafa stigið þar á lamd. En nú heif- ur þet'ta loks verið staðfest af vísinda- mönnum.“ Hagurinn af slíku fyrirkomulagi og samstarfi er sarnt ekki einhliða. Það er ekki hagur vísindamanna einna, sem þannig fá aðstöðu í skállum, byggðum á henitugum stöðuim af sjálfboðaliðum, bílstjóra til að halda við bílakosti og aka á nauðsynliega staði, eldabuskur til að elida í ferðalögum o. s. frv. Með þátt- töku sinni fá allir ánægjulegar ferðir á sérkenniiega staði og syngja í spaugi: ,,Þó er hver reisa sem þangað er gerð, þeklkt uindir nafninu rannsóknaferð". Og þarna hafa mienn fein.gið sér áhuiga- mál í lífinu og freistast þá kannski til að Skrópa öðru hverju frá daglegu arnstri og argaþrasi til að sinma því. Áhugamál í ilífimu er ekkert til að blása á nú á dögum, þegar það þykir listin mest að gera alilt af iystarieyai. Ekki er ég þó að halda því fram að ail'lir geti gert það að áhugamáli sínu að prila á köiduim klaka, þó jöklaraninsókn- ir hafi af ofanmefndu gefnu tilelfni, orð- ið að gárumni, sem bar mig af stað í þessar huigileiðimgar. Vafalaus finnst mörgum ís meira aðlaðamdi í fögrum veigum í glasi. Sé áhuginn nægur á þessu þannig, má líka bara fá sér ía- muílningavél í barinn, eins og sagt er að útgerðarmaður einn hafi gert. Fólk á umifram aliit að stunda sín áhuigamái eftir geðsilagi og geitiu. Og ekki einiu sinni að binda sig við ís eða önmur nátt- úrufyrirbæri. Ég vona að enginrn haldi að ég sé með þessu að ætla öllum lands- mönnium að eyða tíma sínum á jökulís. Það sem ég vildi sagt hafa, var aðeins að vðkja athygli á því að ísfcndingar hafa nokkra sérstöðu hvað smertir sam- starf og umgemgni almenninigfl og vís- indamanna. Ég er ekiki viss um að fóilc geri sér almenmt grein fyrir því, fremur en öðru, sem maður hefur vanizt við. En gestir Veittu þessu strax athygli og sjá af sinmii reymglu kostina við að stétt- ir og starfshópar vimni saman og ein- angrist efcki. Coco Chanel látin París, 11. jam., NTB. EINN þekktasti tízkufrömuð- ur heims, Coco Chanel, llézt í gærkvöldi í íbúð sinni í Hótel Ritz í París. Hún varð 87 ára gömul. Hún hafði mikil áhrif á tízkuheiminn í rneira en gjalds- og verðlagsmálum landsmanna, má búast við miklum vexti í þjóðarbúinu á áttunda áratugnum og batn- andi lífskjörum. Að öðrum kosti er allra veðra von. hálfa öld, en gat sér ekki að- eiras frægð fyrir faibnað, held- ur ekki síður fyrir ilmvatnið Charael 5. Hún varð þjóð- sagnapersóna stxax í lifamda Mfi, margir helztu andans menm og smil'linlgar voru nánir vinir hennar og ótöld'um hjóna bandstillboðium frá frægum mönnum á hún að hafa hatfn- að um æviraa. Meðaíi þekiktra viðskiptaivina heminar nú hin síðari ár voru EMzabeth Tayl- or, Marlenie Dietrich, Juliette Greco og Paola prirasessa. Þegar Coco hafði miest uim- svif hafði hún saimtáts 3.500 manns í viinrau, bæði við tizku fyrirtæki sitt, iilmivatnsfriam- leiðsflu og gimisteinaverkstæÖL Söngieikuir var gerður um Et- ríka og viðburð'aríka ævi hienm. ar fyrir nokkmrn árum og sömdu þeir André Pnevin og Jay Lerner hann. Katherirae Hepburn l'ék þar aðalhlutverik ið. Ohanel lagði kapp á að kwa kvenfól'k undan fordómamna oki framiam aif öldinmi eg „motbó“ hennar var að „fötin ættu að hæfa líkamiaruum emi ekki afuigt.“/ Hún dró sig í hlé, er hún eltist, en fyrir sextán árum kom hún aíðám aftiur fram á ajóraarsviðið og stó aiS nýju í gegn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.