Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 1
28 SIÐUR Arabaleiðtogar þinga 1 Kaíró Kaiiiró, 21. jainúair — NTB-AP LEIÐTOGI skæruliðasamtaka Palestínu-Araba, A1 Fatah, Yass- er Arafat, kom í dag til Kaíró, þar sem æðstu menn Egypta- lanðs, Líbýu, Súdans og Sýrlands halda nú áfram viðræðimi sínimi um nýjustu þróun mála fyrir botnl Miðjarðarhafs. Hið opin- bera tilefni fundarins er sam- bandsríki það, sem löndin fjög- ur hafa í hyggju að stofna með sér. Viðræður Ieiðtoganna fara fram fyrir luktum dyrum. Þeiiir, sem .með máQium fyllgjast í Kaiíró, tólja, að koma Araíats þaangað sé í samhengi vliið það, sem hið hálíopiinbera mádlgagin egypzku stjómairiiininair, A1 Ahr- am, sagði á mánudaig, en þá saigði blaðið að talsmaður skæru- Framhald á bls. 21. Dauðadómur fyrir misheppnað flugrán Brynvarinn vagn Suður- \ I Víetnam-hers sést hér brenna í eftir að eldflaug, sem skæru-1 ' liðar kommúnista skutu, 1 i hæfði hann á þjóðvegi 4 íi Kambódíu um sl. helgi, er | , 15.000 hermenn Suður-Víet- j 1 nam og Kambódíu hófu sókn' I til þess að opna þjóðveginn, I | sem liggur milli höfuðborgar- \ innar Phnom Penh og hafnar- j borgarinnar Kompong Som ’ I við Síams-flóa. Truman Mosikvu, 21. jaoúair — NTB LITHAlNN Vitautás Simokaitis hefur verið dæmdur til dauða i ðloskvu fyrir tilraun tíl flug- vélarráns í nóvember í fyrra. Eiginkona hans, sem tók þátt í tilrauninni, lilaut þriggja ára fangelsisdóm. Hefur Simokaitís neitað aið áfrýja dóntnum, því Frakkland: Sjö af æðstu mönnum kjarnorkumála farast sjúkur Kansas City, Missouri, 21. janúar, AP. HARRY S. Truman, fyrrum Bandaríkjaforseti, var lagður inn í sjókrahós í dag og læknir hans lýsti heilsufari hans sem „frem- ur slæmu“. Truman, sem er 86 ára gamall, var fluttur í sjókra- híl til sjúkrahússins, og voru með honum kona hans og Mike Westwood, sem er kunningi hans og lífvörður. Talsmaður sjókrahóssins sagði í dag, að rannsóknir ættu eftir að leiða í ljós hvað væri að Tru- man. Talsmaðurinn sagði, að Truman hefði skyndilega kennt mikils sársauka í kviðarholi. — ásamt f jórum háttsettum herforingjum í flugslysi París, 21. janóar, NTB. ÞRÍR hershöfðingjar, einn flota- foringi og sjö af æðstu mönnum frönsku kjarnorkumálanefndar- innar fórust ásamt tiu mönn- um öðrum, er flutningaflugvél frá franska flughemum, af gerð- inni Nord-262, fórst í dag í fjall- lendi í Mið-Frakklandi. Bylur var á þessum slóðum er fíugvél- in hvarf skyndilega af ratsjám um sjöleytið í morgun að íslenzk- um tíma. Gífuirlega umfangsini'kil leit var þegar hafin og síðdegis í dag fann leiltarþyrlla flakið al fluigvélinmi. Að því er flugmað- uirinn í þyriunni segir, virðdst ljóst að spren.ging hafi orðið í flugvélinmi á flugi, og al'lir þeir 21, sem um borð voru, eru iátn- ir. Flakið fannst um 20 km frá Privas í Herdechepa fjöilum. — Björguinarfleiðanguir lagði þegar af stað fótgangaindi á slysstaðinm er firéttin uim fund fiaksiins spurðist. Flugvéliin lagði upp frá her- fjuigveilimum í Vilflacou'blay suiwian Parísar snemma í morg- um og var förinni heitið til her- fluigvallar við Orange, sem er skamimt frá himuim mikllu kjarm- orlkuverium í Pierce-Latte. Meðal þeirra, sem um borð voru, var flotaforingi, hershötfð- inigi í fluigheimum, tveir hers- höfðingjar úr verkfræðimigasiveit- um hersins og sjö stjórmar- menm ór kjarnorkumálanefnd- inni, þeinra á meðal Jacques Mabilile, rekstrarstjóri nefndar- iminar og fjármálastjóri henmar. Nord-fiugvélin er frönsk að gerð, tveggja hreyfla skrúfu- þota, Flughraði henmar er um 400 km á klukkustund. hann segir að þau hjónin hafi verið ásátt um það fyrir tílraun- ina, að tældst þeim ekki að öðl- ast frelsi kysu þau dauðann. Engu að síður er talið, að ver^ endnr hjónanna reyni að fá dauðadómnnim breytt og fang- elsisdóminn mildaðan. Samkivæmit fraimiburði viitma saksióknarans reyindu hjómim að ræna litáMi fiuigvél frá fliuigféiag- imiu Aeroflot 9. móvemiber i fynra. M'iiðaði Simokairtiiis slkiammbyssu að fiugtjóramum og krafðtist þetss að hamm fffiyigli tlil Sviiþjóðar. Tóikst sigl’iingafraaðiinigi vélarimm- ar að ná bysisiummi aif SiimokaáltSs og geæðl þá frúiim mlisíheppnaða tMiraium til að kveilkja í vélimmi. Hussein kominn heim Amman, 21. janúar, AP. HUSSEIN, Jórdaníukonumgur, kom í dag hekn til Amman etftjr tiveggja mánaða fjarveru frá Jórdamiíu. í för sinni ræddi hanm m. a. stjórnmálaástandið í Mið- Austurlöndum í Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi og Vestur- Þýzkalamidi, auk þess sem hanm hetfur að undanförnu verið umdir læknishentíi í sjúkrahúsi í Lon- don. — Hussein gaf ekki út ineina yfirlýsimgu við heim- komu sína. Laxveiðarnar í Atlantshafi: Kennedy tapaði Washington, 21. jan. — AP. Á FUNDI þingflokks demókrata í Öldungadeild bandaríska þings ins í dag var Robert C. Byrd kjörinn aðstoðarleiðtogi flokks- ins í deildinni (Party whip), en því embætti gegndi áður Ed- ward Kennedy. Hlaut Byrd 31 atkvæði, en Kennedy 24. Þykir þetta mikill ósigur fyrir Kenne dy, sem dregur mjög ór líkun- u m fyrir því að hann verði kjörinn forsetaefni flokksins við kosningarnar 1972. Sjálfur Framhald á bls. 17. Islandskvikmynd Crosbys vakti aðal athyglina á fjölmennum fundi á Waldorf Astoria í New York, þar sem Grænlandsveið- um Dana var mótmælt New York, 21. jamúair — NTB UM 500 manns sátu í gær há- degisverð á Waldorf Astoria hótelinu fræga í New York og greiddi hver 25 dollara fyrir málsverðinn. Á fundinuni vorn flnttar ræður, þar sem harkalega var veitzt að Dön- um fyrir laxveiðarnar í N- Atlantshafi, einkum við Græn land. Meðal ræðnmanna var Bing Crosby, hinn heims- þekkti söngvari og leikari, og sýndi hann m.a. kvikmynd frá veiðiferð sinni til fslands, og nwin luin hafa vakið hvað mesta athygli fundarmanna af því, sem fram fór, og að sögn NTB var hér um að ræða fyrsta flokks ferða- mannaauglýsingu fyrir Is- land. Þrátt fyrior árásir sámar á Dainá fyrir GraanliamdsveiiÖaim- ar lögðu aiflir ræðumemm ábei-zílu á, a@ þeir væru ekki ffilivBQjaðir í garð Dama, em þeár sæju sér ekki atnmað færit em að gagnrýna þá í því slkymi að bjarga Atilanitshaifsstofmám- um, serni ræðumenm voenu á eimu máli um að mymdi verða úitrýmt verðl sjóveSðumium haldið áfram í jafmmdWum mæilii og verið hefur. Broadway-leikairimm Bram- wSlll FQietcher iagði fram skýnsliu um Græmliandsvedð- amnar, em í hiemmi voru dömsk sfjórmvöld sökuð urn sjóraan- imigjahátit og rámyrkjiu. Fletch- er saigðl, að „emigimm ökQíar Vidtt troða iilflisaWr við Dam- miörkiu, sem við miumium efitir sem lamdii Hams Chrdsitiain Andersen, þar sem gott tfolk býr.“ Slidmey Howe, prótfessor, sem ræddi máttúruvermdainmáfl al- miemrnt i ræðu sSmmfl, em lagði þó sénsitaika áherzlu á iax- veiöamar, skýrðS tfrá þvi, að hamm hetfði dvaldð í þrjá mám- uði við nám í Danmiöriku á stúdemibsárum siruum. Hetfði ha/nm m.a. hjólað vditt og breiittt um lámdiið, og umdrazt hversu Framhald á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.