Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1971 Sigurður Kjartansson Faeddur 3. marz 1925. Dáinn 18. desember 1970. Mig setti hljóðan, er ég frétti það um hádegl 18. desember s.l., að Sigurður Kjartansson í Vik hefði dáið þá um nóttina. Við slík tíðindi finnst manmi skamm degið verða diimmaira, þegar rnaðiur á bezta aidri feiíliur svo snögglega frá og verður þá fyrst hugsað til nánustu ást- vina og þeirra mikla missiis. Ég kynntist Sigurði fyrst fyr- ir rúmum níu árum, er ég flutt ist til Víkur og starfaði þar um nokkurra ára skeið. Ég fann fljótt, að þar fór maður, sem gott var að hafa viðskipti og blanda geði við. Hann vakti ekki á sér athygli með hávaða eða látum, heldur var það traust og hlýja, sem laðaði mann til nán- ari kynna við hann. Sigurður hafði þá um nokkurra ára skeið haft að atvinnu að aka eigin vörubifreið og stundaði hann það starf til síðasta dags. Hann var mjög farsæll í þvi og mun þar miklu hafa um ráðið greið- vikni hans og trúmennska. Þá vatr einn'iig efitíirtieikitarvefrt, hversu vel hann hugsaði um og fór með bifreið sina, þannig að hún væri alltaf í sem beztu lagi og með natni sinni og sérstöku snyrtimennsku sparaði hann sér Maðuiriinn mÉnin, Gísli Guðmundsson, frá Þjóðólfshaga, Hagamel 41, andaðist 20. janúar. Guðbjörg Jónsdóttir. Otför hjamtikærs eóginmamns mins, fósiturföður, tenigda- föður og afa, Guðlaugs Þorsteinssonar, skipstjóra, Herjólfsgötu 12, Hafnarfirði, fer fram frá Frikárkjuinná S Hafharfirði, fösitiudaginn 22. janúar kl. 2 síðdegis. Margrét Magnúsdóttir, Guðmundur Guðimindsson, Matthildur Matthiasdóttir, Guðlaiigur Guðmundsson. áreiðanlega mikil útgjöid og fékk góða nýtingu á at- vinnutæki sínu. Það var því engin furða þótt margir vildu skipta við hann. Ekki þurfti að hafa langar orðræður við Sigurð til að finna, að hann hafði góða greind og sagði vel frá. Hógvær kímni og hnyttin tilsvör voru honum einnig mjög eðlileg og án alls leikaraskapar. Þótt Sigurður þyrfti starfs síns vegna oft að vera að heim- an, var þó auðfundið við frek- ari kynni, hvað hans eigið heim- ili og fjölskylda var honum mikils virði og hversu hann lagði sig fram um að sjá sem bezt fyrir þvi. Þangað sótti hann einnig styrk, er hann kunni vissulega vel að meta. Á sama hátt virtist mér sérstök samheldni og einlægni með hon- um og systkinum hans og foreldrum, en faðir hans lézt aðeins nokkrum mánuðum á und an honum. Það var ekki ætlan min að skrifa hér neina ævisögu, enda brestur mig bæði þekkingu og getu til þess. Sigurður var fæddur að Þórisholti í Reynishverfi 3. marz 1925. Hann var sonur hjónanna Þorgerðar Einarsdóititiur og Kjartans Einarssonar, er var bóndi þar. Hann ólst upp í stór- um systkinahópi og mun snemma hafa séð fyrir sér sjálfur og þá sótt ýmiss konar vinnu bæði til sjós og lands hvar sem hún gafst. Árið 1958 kvæntist hann Halldóru Sigurjónsdóttur, einnig ættaðri úr Mýrdal. Sama ár keyptu þau hús í Vik og bjuggu þar síðan, Þau áttu tvær dætur Guðrúnu 13 ára og Þórgerði 9 ára. Otför Sigurðar var gerð frá Reyniskirkju 22. desember og sást þar vel hversu mikilla vin- sælda hann naut og hversu margir vildu votta hans nánustu hlýhug og samúð. Ég vona, að það verði þeim huggun í þeirra erfiðu reynslu sem og björt og fögur minning um góð- an dreng. H.G. Otför manmisáins míms og föður okkar, Rafns Guðmundssonar, Ægisstíg 8, Sauðárkróki, fer fram frá Saiuðárfcróks- kirkju lauigardagimn 23. jam. kl. 2 sáðdegis. Arndis Jónsdóttir og bömin. Faðir okkar, tengdafaðir og afi GUÐMUNDUR ST. GlSLASON múrarameistari, lézt að Landakotsspítala 20. janúar. Börn. tengdabörn og barnaböm. Minning og þökk frá ástvinum. Við áttum ljós, er lýsti skært og ljóma brá á okkar reit, og lífið var svo ljúft og vært, iýsti náðarsólin heit. En skjótlega oft skipast hér, hið skæra ljós á burtu leið. Ævidaginn enginn sér, ýmsum verður för ógreið. Hjartans vinur horfinn er, hans nú eru gengin spor, að endadægri alla ber, oft er stutt hið bjarta vor. Minningin um mætan dreng mun um aldur lifa hér. Þó brugðið sé á sterkan streng, stendur merkið eftir sér. Skin og skúrir skiptast á, sköpum enginn renna má. Hann, sem ríkir himni á hefur allt í sinni umsjá. Við þökkum tryggð og trúmennsku, traustan dug og vináttu, hjartahlýja hollustu og hugulsama umhyggju. Við þökkum allt, sem okkur varst, ævinlega á höndum barst, aldrei neitt við neglur skarst, nautn og gleði öðrum varst. Guð þig blessi og gefi frið, guð þig leiði á æðri mið, guð þér lýsi ljós sitt við um lífsins björtu himnasvið. V.H. Otför koniuninar miininar, móður, tenigdaimóður og ömrruu, Hilmu Vigfúsdóttur, Suðurgötu 49, Hafnarfirði, sem aindaðist 16. jainúar, fer fraim frá Fostsvogstoirkju iaiugardaginin 23. janúar ki. 10.30. Rlóm vinisamiLegaist af- þöktouð en þedm er vildu mdninast hennar er bemt á Krabbaimeámsifélag Islands. Jón Þorvaldsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Björgvin Hermanns- son húsgagnasmiður - Kveðj En ekki var það þín sökin, aað stundum ég von þinmi brást. Því rétt voru ætíð þín rökin, þó yflir mér skyldli þau sjásit Fæddur 10. júli 1884. Dáinn 12. janúar 1971. Þú óskaðir braut mína beina, en bugður urðu þar á. Þinn hugur til mím, var það hreima, þótt brygði ég stundum þar frá. Þú vildir öllum gott gera, og gafst mér svo oft góð ráð. Sjálfur viildi ég vera, að von þím hefði því náð. Ég vona að ég gæti gengið þau spor, er sjálfur þú vildir mig ungam leiða. Þá mundi mitt líf verða annað vor, vegna orða þiinna mátti ég ávailt reiða. Ég kveð þig nú kæiri faðir miom kveðju í hrnzta sinnii,. Ég dáði þig sem somur þimn, svona ertu mér í minni. M. B. Jón Böðvar Björnsson — Minning F. 10/9 1924. D. 15/1 1971. 1 DAG er lagöur tM hiinzrtju hvídu á FossvogsfkSmkjiugiarði Jóm Böðv- ar Bjömssan, táll hedm&is að HoMisigöitu 10, Hatftnarfárðd. Elslkiu viiniur, nú ert þú horflinm yíár móðuma mdMiu, það var mdlkiil harmafregm er vdð frétt- um um hið svdptega firáfaiM þiitt. Það er svo ótrúiegit að þú stouil- ir vera horfdmm, horflinn fyrir fuiílit og aMit úr þessu liífí. AJÍitaf er þú kommsit á heimidi oktear, var sem biritdsit ljós er börmdm sáu þdig koma, þú varst adlWaf svo góður og eHskiuiiegur við þau og o'kkur öll. Þú lað- aðir adlla að þér með góðvidd þimml Börrúm okkar sögðu aMitatf, hvar er Jovi? (eims og þú varst aiilitaif kaMaður) eða' þetta gaf Jovi mér, því þú varst aMttaf að gleðja þau með eimhverju. Við mumum ödl saikma þim, JoVi mdmm, því það var stórt sfkarð sem höggviið var í röð oklkar er þú varst burtikaMaður. Við vdiljum kveðja þig mieð þess- um fátaekllegu orðum og þaikka þér fyrir aMit sem þú hefur gert fyrir oktour, og biðjutm Guð að bltessa þíg og ástvind þíma sem efúi' stantía. Bliessuð sé miinmámg þim. Hvil þú í frdðí. Arnbjörn Leifsson og fjölskylda. Birgir Fanndal Bjarnason — Kveðja Fæddur 10. nóvember 1948 Dáinn 29. desember 1970. Við vinir og félagar Birgis sendum honum nokkuð siðbúna kveðju. Okkur fánnst fregnin sár, er við fréttum, að ferðin hefði end að svona, þegar hann var lagð- ur af stað heimleiðis til unn- ustu sinnar og starfsvettvangs, Þökfkum immiQega ölQium er auðsýndu okkur samúð og vimairhug við amdfláit og jarð- arför mammsdms máms, Magnúsar Jónassonar, frá VölKim. Fyrir hönd vamdamamma, Sigurveig Björnsdóttir. t t Innilegar þakkir til allra þeirra er sýnt hafa samúð og vinar- Alúðarþakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð hug við fráfall og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar DANlELS MARKÚSSONAR MARGRÉTAR RUNÓLFSDÓTTUR Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Landsspítalans deild C 4 fyrir frábæra umönnun f veikindum hans. Vilh. Fr. Friinannsson og aðstandendur. Hrefna Asgeirsdóttir, Svanborg Danielsdóttir, Ingvar Herbersson, Ingibjörg Markúsdóttir, og ofabörn. eftir að hafa dvalizt um stund hjá ættingjum og á æskustöðv- um yfir hátíðarnar. En engirm veit fyrir, hvar vegurúm end- ar. Og fréttin bar skugga á gleði hátíðanna í hugum okk- ar. En þannig er alltaf þung- bært, þegar efnismenn falla fyr ir aldur fram. Okkur virðist framtíðin biasa við, árin allt að þvi óteljandi, störfin rétt að byrja, vinafund ir og bros í vændum. En — avo er allt búið. Draumarnir og vonirnar líka. — En orð megna lítið. Ekki skila þau aftur því, sem var. Birgir Fanmdal fæddist 10. nóvember 1948. Hanm var elztur fjögurra barna Sigurlaugar Ind riðadóttur og Bjarna F. Finn- bogaisonair hémðsiráðumiaiute. Hamm var mýbúinm að lijúka námi erlendis og hafði hafið störf á Akureyri sem mjólkuT- fræðingur. Þar var unnusta hans og þar var von um fram- tíðarheimilið. Sú von hvarf henni eitt dimmt vetrarkvöld. Draumurimm búinm. Við biðjum Guð að gefa ástvinum Birgis huggun og styrk. Við, æskuvinir hans og féiag- ar, þekktum hann sem giaðan og prúðan dreng, hvort sem var við leik eða störf. Hann brást ekki, hvernig sem á stóð. Hvers manns hugljúfi, sem honum kynntist. Ávallt reiðubúinn til að aðstoða og gleðja. Hann gleymist okkur ekki. Við vild- um með þessum orðum senda Framhald & bla. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.