Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1971 Sendiferðir — innheimtn Karlmaður. kvenmaður eða unglingur óskast nú þegar til léttra sendiferða og innheimtustarfa. SKIPAÚTGERÐ RílKISINS. Skrifstofuhúsnæði ósknst Höfum verið beðnir að útvega traustum aðila skrifstofu- húsnæði (ca. 3 herbergi) nálægt Miðbænum eða í Vestur- borginni. Allar upplýsingar veitir EIGNAMIÐLUNIN Vonarstræti 12, símar 11928 og 24534. Bókhaldara, Karl eða konu viljum við ráða við bifreiðadeild vora í Skeif- unni 11 frá 1. marz eða fyrr. Nákvæmni og reglusemi áskitin. Upplýsingar ( ekkí í síma) gefur Sveinn Björnsson, Austur- stræti 6, 5. hæð. SVEINN BJÖRNSSON & CO. LokaB eftir hádegi i dag vegna jaiðarfarar Guðlaugs Þorsteinssonar skipstjóra. BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJARÐAR. Iðnskólinn í Reykjavik Saumanámskeið Saumanúmskeið í verksmiðju-fatasaumi mun verða haldið á vegum Iðnskólans í Reykjavík, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðin verða tvíþætt: 1. Fyrir byrjendur; kennsla fer fram fyrir hádegi. 2. Fyrir fólk, sem þegar hefur hafið störf i verksmiðjum; fer fram eftir kl. 5. Námskeiðin munu hefjast 8. febr. 1971 og standa yfir í 6 vikur. Skriflegar umsóknir skulu berast skrifstofu skólans. eigi siðar en föstudaginn 29. janúar '71. Skal þar getið um aldur, nám, fyrri störf, heimilisfang og símanúmer. Þátttökugjald er kr. 300,— SKÓLASTJÓRI. — Vatnasvæði Framhald af bls. 11. saka botngróður og dýralíf þess ara vatna. En telja má þó mjög líklegt, að botn Tungufljóts of an við foss muni vera fremur hentugur fyrir göngufiska. Eins og áður er getið, er nýt- ing ánna og annarra veiði- vatna að verða stórfellt hags- munamál íslenzkra bænda. Út- lendir veiðimenn hafa á síðustu árum boðið fram stórfé í leigu, DDGLEGR svo að þar fara innlendir aðil ar naumast að verða samkeppn isfærir. Heyrzt hafa þær raddir að svo kiuraiá a@ fara, að þedr yfirbjóði öll vötn landsins og aðrir komist þar ekki að. Að sjálfsögðu verða veiðieigendur að taka tilboði þess sem hæst býður. Tungufljót og vatnasvæði þess ofan við foss er enn allt lokað fyrir iaxi og göngusil- ungi svo sem verið hefur frá öndverðu. Vilji nú áhugamenn, einstaklingar eða félög, gera tilboð i vatnasvæðið og þar með gera laxastiga í fossinn, verður ákveðnum undirbúningsskilyrð um áður að hafa verið fullnægt. Varðandi það atriði skal því hér tekið fram eftirfarandi: I. Mælt hefur verið fyrir laxa stiga í fossinum og honum val- inn staður við vesturbakka Fljótsins. Teikning af honum gerð og jafnframt kostnaðar áætlun. Er það nú hvort tveggja í höndum veiðimálastjóra. Þetta var gert árið 1968 og áætlað kostnaðarverð þá tæpar 900.000 kr. — ekki ibúðarhúss- verð en auðvitað hækkar það sem annað í krónutölu, þegar frá líður. II. Stjórn Veiðifélags Árnes- inga hefur lofað a.m.k. að nokkru leyti að láta í té seiði til ræktunar svæðisins. III. Á síðasta ári stofnuðu bændur sem land eiga að um- ræddu vatnasvæði ofan Vatns- leysufoss, með sér félag, sem hlaut nafnið: „Fiskiræktarfé- lagið Faxi.“ Og er, að sjálf- sögðu stjórn þess hinn rétti og lögmæti samningsaðili félags- manna á hvaða sviði sem er. Væntanlegum áhugamönnum eða leigutökum er þvi hér með bent á að snúa sér beint til stjórnarinnar en hana skipa þessir menn: Jón Einarsson Neðri-Dal, formaður, Helgi Ein arsson Hjarðarlandi og Sveinn Kristjánsson Drumboddstöðum. Signrður Sigurmundsson. Stór-skóútsolan ú Framnesv. 2 og Laugavegi 96 Kven- og karlmannaskór og kuldaskór á STÓRLÆKKUÐU VERÐI í fjölbreyttu úrvali. — KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 96 og Framnesvegi 2. Væntanlegir byggjen dur máthellu- og mátsteinshúsa Vinsamlegast athugið að lánsumsóknir til Húsnæðismálastofnunar ríkisins þurfa að berast stofnuninni fyrir 1. febrúar n.k. Þeir byggjendur, sem óska að gera við okkur úttektarsamning á byggingarvörum, vinsamlegast hafi samband við okkur hið fyrsta. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZT. JÓN LCFTSSON HF. HRINGBRAUT 121 — SÍMI 10600. Dieselvéla rfyrir landbúnaðarbifreiðar. Eigum fyrirliggjandi nokkrar vélar hentugar meðal annars fyrir rússajeppann GAZ 69. GARÐAR GÍSLASON H.F., Reykjavík. BMC 0 I olivetti v e t t i G. Helgason & Melsteð hf. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644. PRAXIS 48, litla rafritvélin er nú aftur fyrirliggjandi. Pantanir óskast sóttar. Ennfremur handsnúnar samlagningar- vélar, ferðaritvélar án dálkastillis. Höfum ennfremur fengið sýnishom af nýju rafeindavélinni, LOGOS 270, sem skrifar útkomur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.