Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 28
L esið raaeraöxmmj Utaaikanit á n D IflCLECfl FÖSTUDAGUR 22. JANtJAR 1971 ploirisiitnfeía&ib nucivsincnR ||L*-*22480 Hlýnar í veðn í dag VEÐUR fór hlýnandi í gaer, en þó var enn nokkurt frost á stöku Btað. Kaldast var á Raufarhöfn, 12 stiga frost í gærkvöldi. Þá var frostið í Reykjavík 4 stig, en var kringum 10 stig í gær- morgun. Frostlaust var orðið Vestmannaeyjum síðdegis í gær. í gærkvöldi byrjaði að snjóa á Suðurlandi og spáði Veðurstofan áframhaldandi snjókomu í nótt. í dag er spáð austan- og suð- auistam átt um land allt með olyddu um vestanvert landið. Veðurstofan gerir ráð fyrir, að ruorðaustan áttin verði aftur ráð- aindi veðurfar á laugardagimn, með snjókomu um norðan vert landið, en björtu veðri sunman- lands. Sáttafundur SÁTXASEMJARI rikisins hélt í gær klukkutíma fund með full trúum botnvörpuskipaeigenda og yfirmanna á togurum. Nýr fundur hafði ekki verið boðað- ur i gærkvöldi. Hjá Ingólfi Stefánssyni, fram- kvæmdastjóra Farmanna- og fiskimannasambands ísiands, fékk Morgunblaðið þær upplýs- ingar í gær, að fljótlega upp úr mæstu helgi myndi allur togara- flotimn hafa stöðvazt í höfn vegna verkfailsins, ef mál héld- ust óbreytt. Þessi unga stúlka lét ekld kuldann og nepjuna aftra sér frá því að bregða sér í sleðaferð um Tjörnina í gær. Sjá blaðsíðu 3. Ljósm. Kr. Ben. Vélarbilun í trillubát Vestmannaeyjum, 21. jan. ÞEGAR triiQuibáturimn Vinuir VE 94, sem er 12 tonn, var i róðri vestur af Vestmannaeyjum síð- degis í gær kom truflum i vatns- kaelingarkerfið avo vélin stöðv- aðist. Slæmskuveður var og var því nærstöddum bátum gert við- vart. Hélt Ver VE 200 til aðstoð- ar við Vin, en þá hafði tekizt að koma vélinni aftur í gang. Varð að samkomuilagi að Ver sigldi með Vini til hafnar og komu bát arnir til Vestmannaeyja seirn gænkvöidi — Bjöm. Engin deild Landspít- alans starfrækt að f ullu Hluta Barnaspítala Hringsins lokað Alvarlegur h j úkr unarkv ennaskortur á ríkisspítölunum MIKILE hjúkrunarkvennaskort- ur ríkir nú hjá ríkisspítölunum, að því er Georg Lúðvíksson, framkvæmdastjóri þeirra, tjáði Morgunblaðinu í gær. Mestur er skorturinn í Landspítalanum, en þar vantar nú hjúkrunarkonur Mjöður eða ekki mjöður ÁFENGISVARNARÁÐ hef- Vegna tilmæla útvarpsins, ur óskað lögreglurannsóknar á auglýsingum veitingahúss- ins Óðals í Reykjavik um þau óáfengu borðvín, sem þar má fá. Auglýstu forráða- menn veitingahússins, að „þrúgumjöður“ væri þar á boðstólum en að var fund- ið, að „mjöður" táknaði gerjaðan lög. Haukur Hjaltason, veitinga maður, tjáði Morgunblaðinu, að forráðamenm Óðals hefðu viljað kynna þá þjónustu, að gestir gætu jafnframt öðr- um drykkjuim femgið óáfemig borðvín, ef þeir kærðu sig um. Komu þeir sér loks nið- ur á, að þar sem vím má ekki sjást í auglýsimgum hér lendis, að kalla þetta mjöð. heitir þetta nú þrúgusafi í auglýsingum þar en áfram þrúgumjöður í öðnim fjöl- miðlum. Kvaðst Haukur við yfirheyrslu hjá ranmsóknar- lögreglunmi hafa gefið skýr- ingu á því, hvað við vaeri átt með þessu og kvaðst hanrn vonast til, að einskis misskilnings þyrfti að gæta vegna þessa orðalags. Jakob Benediktsson rit- stjóri Orðabókar Háskólans, tjáði Morgunblaðimu, að orð- ið mjöður hefði upprunalega átt við um sérstök hunangs- vín, en síðan hefði merking orðsins vikkað mikið og gæti það nú bæði átt við um áfenga sem óáfenga drykki. að einhverju leyti í allar deildir og er engin deild rekin af full- um krafti. Um áramótin var iokað hluta Barnaspítala Hrinigsims í Land- spítalamum vegna hjúkrumar- kvemmaskorts. — Kristbjörn Tryggvason, yfir'læknir, tjáði Morgumblaðinu, að fækkað hefði verið um 10—12 rúm úr 62. Öli rúm eru fullskipuð og biðiisti lamigur. Kristjörn sagði, að til að unmt yrði að reka Barmaspít- ala Hringsims af fulllum krafti þyrfti fjórar hjúkrumaritomur tiil viðbótar við þær 15, sem nú starfa þar. Georg Lúðvíkssom sagði, að nú vantaði hátt á anmam tug hjúkr- unarkvenina í Landspítalamm svo relka mættá a’iilt af fullum krafti, fjórar til fimm í Kleppsspítalamm oig eimar þrjár á Vífilstaðalhælið. Auk þess sem ekki er umrnt að nýta spítalama til fulls vegma þes®a, kemur til mjög mikið álag á það starfsfólk, sem fjnrir hemdi er. Georg kvaðst ekki sjá fram á, að úr þessu rættist á næstu ár- um, með óbreyttu áframhaldi. Þenslam í sj úkrahúsmálumum hef ur umdamfarim ár verið meiri em svo, að aukming í hjúkrutnar- kvennastéttinni hafi vegið þar upp á móti. Þesisi þenisla heldur áfram enn, um leið og fyrirsjáan legt er, að minmi árgamigar mumu bætast við hjúkrumarkvenina- stéttina en verið hefur síðustu árim. Steytti á skeri Vestmammaieyjiuim, 21. jamúar. ÞEGAR Sigurfari VE 138, 46 tonna eikarbátur, var á leið heim úr róðri um sjöleytið í gær- kvöldi, steytti báturinn á svo- nefndu Faxaskeri, sem er norð- an við Heimaklett. Talsverður ielki kom að bátm- urn, siem tókisit að slilgla tlil hafn- ar fyrdr eiiglim vélanatíllli. Skiemmd iír voru eklkii fluflHlkammaear í kvölld. — Björm. Innbrot hjá F.I. BROTIZT var inm í skrifstofu Flugfólags íslands í Lækjargötu í fyrrimútt og þaðam sto'l'ið um 5000 krómum í peninigum. Þjófur- inm brauzt inn í gangimm, þar sem aðgöngumiðaafgreiðsla Nýja bíós er, sparkaði síðan upp tveimiur hurðum og brauzt inm í skrif- stofuma. Nokkrar skemmdir urðu á húsnæði sfcrifstofunnar. Mélið er í rammsókn. Byggt við fæðingar- deildina í Rvík Sjúkrarúmum fjölgar um helming STÆKKUN fæðingardeildar Landspítalans er i undirbúningi og ætlunin að byggja þriggja hæða álmu þvert á núverandi byggingu. Er nýlega búið að aug lýsa eftir tilboðum í að steypa upp byggingjna og miðað við að múrverki verði lokið vorið 1972. En ef vei gengur, og ekki stendur á fé, ætti hún að kom- ast í notkun i ársbyrjun 1974, að því er Georg Lúðvíksson, framkvæmdastjóri ríkisspítai- anna upplýsti. Byggingin, sem er um 16540 rúmm að stærð, verður á þrem- ur hæðum, eins og flestar bygg- ingar Landspítalans. Er gert ráð fyrir að sjúkrarúmaf jöldi tvöfald ist frá því sem r.ú er. Það er að rúmum fjölgi úr 53 upp í rúm- lega 100. Auk þess verða í nýju álm- unni fæðingastofur, skurðstofur, dagstofur og snyrtiherbergi og mun vinnuaðstaða starfsfólks, sem nú er mjög ábótavant, batna verulega. Nýja álman á að liggja frá norðri til suðurs og er áföst nú- verandi fæðingardeildarhxisi. Er ætlazt til að múrverki verði lok- ið eftir 15—16 mánuði, og þá vonazt til að haldið verði áfram af fullum krafti. Að sjálfsögðu fer eftir f jármunum hve vel geng ur, en tefji ekkert er líklegt að nýbyggingin komist í notkun í ársbyrjun 1974.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.