Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1971 Hnífaslagsmál og árás á konu AÐFARANÓTT miðvikudagsins réðst 17 ára piltur á konu á heimili hennar á Seltjamarnesi og gerði tilraun tii að nauðga henni. Er konan hrópaði á hjáip, flýði hann, en samkvæmt lýs- ingu hennar tókst að hafa hendur í hári piltsins um hádeg- isbil i gær og viðurkenndi hann brot sitt. Kom þá einnig í ljós, að liann ásamt tveimur öðrum á sama aldri hafði lent í rysk- ingum, sem lyktaði með því að tveir þremenninganna urðu sár- ir — einn hlaut m.a. hnífstungu í handlegg. Á þriðjudag kom konan heim til sín og var þess þá vör að brotizt hafði verið inn i íbúð hennar og sambýliskvenna henn ar og kvaddi hún til lögreglu. Konan mun hafa komið heim um kl. 23 og um kl. 02 bjóst hún til þess að sofna, Þá var skyndi- lega barið að svaladyrum, en vinnupallar eru á húsinu. Komu maður nefndi nafn sambýlis- konunnar og hleypti hún honum því inn, þar sem hún hugðist segja honum að sambýliskonan væri ekki heima Skipti þá eng- um togum, að maðurinn reyndi að fá konuna til lags við sig, en er það tókst eikki réðst hanin að henni, barði hann hana m.a. með stígvéli og hlaut hún ýmsa á- verka. Hins vegar tókst henni að verjast manninum og er hún hrópaði á hjáip — flýði hann. Konam gaf lögregliumni ná- kvagma lýsdmgu á mamnámuim. Lögreglain á Selitjaimarnes'i ramm- saikaðli mál'ið og koma við eftliir- greamsilain í ljós, að hinm 10. jamú- ar haifði mamml verið slieppt af Liitfla-Hrauind, sem lýsimigim gat átt víð'. 1 gærdag um hádegi var maðuirdmm, 17 ára pi'lifur, svo bamdjtekiimm og viðuirkerimidli hamm broí siitt Við yfirheyrslur kom efaniig i ljós, að maðuirimm hafði fyrr um daigimm bi-ofíizt inm í hús komiumn- air ásiaim/t tveiimiuir öðrum. Höfðu þeíir ærtflað að hiibta sambýlliisikom- uma, em er húm var ekM heáma, hugðuisit þeir bíða ea&tlir hernni. Sátu þeár aið drykkj'u í íbúðfamá og fór þá að slettast uipp á vim- skapinm. Lauik samdrybkjummi svo með siaigsmállium og urðu tveár sártir atf hmífli og hlau.t amm- ar hmífisitumigu í hiamdlegg. I>á fóru þetir fiéáBigar í slysadietiild Borgairspitailiams og Détu gema að sárum stimum, em sknOdu eÆttir það. Eimm ptiílitiaininfl fór þá rrueð strættiisivaigmá um M. 01 vestur á Semtjarmarinies aftur oig er þá korntið að fyrrí hluta þesisarar fréttar. Eimskip; Býður 680 manns í leikhús EIMSKIPAFÉLAG íslands bý«- ur öllum fastráðnum vöruaf- greiðslumönnum sínum í Þjóð- leikhúsið i kvöld að sjá leikritið: „Ég vil, ég vil“. Hér er um 340 menn að ræða og býður félagið mökum þeirra einnig. Fyrir fimm árum kom Eiim- Skipafélagið á þeirri nýbreytmi við starfsmanmahald vöruaf- greiðslu félagsins að fastráða stóran hóp verkamanma. Þetita fyrirkomulag hefur reynzt báð- um aðiilum happadrjúgt og í til- efni fimim ára tímamótamma brá „Ef sverð þitt er stutt4< í enskri þýðingu NOKKRU fyrir jól kom út 5 New York í enskri þýðimgu bók Agnars Bogasonar, „Ef sverð þitit er stutt“. Nefmist hún á ensku „The Sword“. Þýðandi bókarinmar er Paul Schach, em útgefandi er The American Scandinavian Foumdation í sam- vinnu við Twawey-forlagið. Blaðaskákin TA — TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson Eimskipafélagið á það ráð að minmast þeirra með framan- greindri leikhúsférð. Frá Þ j óðle ikhú sinu fékk Morgumblaðið þær upplýsimigar, að mjög færi í vöxt, að fyrir- tæki keyptu mikinm fjölda miða og byðu starfsfólki sínu á ieik- sýningar, auk þess sem stanfs- mannafélög hafa fjöi.mennit á sýningar. Vafcaformaður Rithöfundasambands Finnlands, rithöfundurinn Kai Latinen, hélt fyrirlestur í Norræna húsinu í gærkvöldi um finnskar bókmenntir eftir stríð. Myndin er tekin á fyrirlestr- inum. (Ljósm.: Mbl. Kr. Ben.) Borgarstjórn skorar á Alþingi; Greiðslubyrði opin- berra gjalda jöfnuð í átt til staðgreiðslukerfis skatta Á FUNDI borgarstjórnar í gær var samþykkt áskorun til Alþingis um, að það sam- þykki heimild til hækkunar á fyrirframgreiðslu opinherra gjalda. Bent er á, að sveitar- félögunum sé það mikið hags- munamál, að tekjur þeirra innheimtist sem jafnast á ár- inu, og hins vegar, að það er gjaldendum einnig í hag, að greiðslubyrði þeirra verði ekki of mikil síðari hluta árs- ins. Það kom fram í ræðu Geirs Hallgrímssonar, borgar- stjóra, að greiðsluáætlun fyr- ir fyrra helming þessa árs sýndi að 182,9 millj. kr. myndi væntanlega skorta til þess að tekjur gætu staðið undir gjöldum; ef breytingar yrðu ekki gerðar, gæti því dregið úr verklegum fram- kvæmdum yfir sumarmánuð- ina og gjaldendur sjálfir hefðu hagsmuna að gæta í þessu efni. TiilBiaiga þesisti vair í lok umræðn- amma samþy klkt með 8 aitkvæðum gegm 6 aitfkvæðum borgairfuilflitrúa miinriiihl'uitafilokkaaTina, em borgar- fiuillttirúi Al/þýðufllokkis'ims sait hjá. Geir Hallgrímsson, borgar- sitjórti, gerði gretim fyrtir tililögu borgairráðs. Borgairsitjóri gat þess, að siamfkvæmit fj'árhagsáætil- um værti gemt ráð fyriir, að útsvör hækikuðu um 34% í krónutölu á þeissu ári og aðstöðugjöJd um 30%. FyriirteeM mymdu nú htims veigar bera hliuitiiaíllstiiega miedirti oyrðair, ef mamka mætifii horfur uim betrti hag fyrirtækja. Eimm iig kæmi það til að fjöidli gjaild- þegma væri nú meimi em áður. Vegma tekju- íveiflna milli ára, væri erfiitit Geir. Mismunur á hörpu- disksverði til sj ómanna 13 bátar af 20 hættir veiðum þess vegna li r*k'w i ui 'mm. i » abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 5. Rgl-f3 Bc8-g4 EINS og sagt hefur verið frá í fréttum hafa hundruð manna í frystihúsum haft vinnu við vinnslu á hörpudiski, sem bátar víða að hafa veitt á Breiðafirði. I Morgunblaðinu í gær var sagt frá þvi að marg ir hörpudiskabátanna væru að hætta veiðum vegna þess að upp hefði komið ágrein- ingur um verð fyrir hörpu- diskinn. Um 12—13 bátar af þeim 20 sem hafa stundað þessar veiðar frá Stykkishóimi að undanfömu eru nú hættir veiðum og komnir til Reykja- víkur, en afli flestra þeirra var fluttur á vörubílum frá Stykkishólmi til vinnslu í frystihúsum Reykjavíkur. Einn Reykjavíkurbátanna, Andvari RE, kom til Reykja- víkur i gær og innti Mbl. skip stjórann, Jón Guðjónsson, frétta af þessum málum. Jón sagði að allitr þeiir bát- ar sem veiddu hörpudiak til vinnslu í frystihúsum fjarri Stykkishólmi væru nú hætt- ir þesisum veiðum vegna þess að sjómenn á þeim bát- um fengju ekki sama verð fyrir hörpudiskinn og þeir sem landa þar sem ekki þarf að flytja aflann nema innan bæj ar. Ástæðuna sagði hann vera þá, að sjómenn gætu ekki fellt sig við vinnubrögð verð lagsniefndar sjávarútvegsins í því efnii að gefa upp all- sæmiilegt verð á skelfiski, kr. 7,40, en nokkrum klukku- stundum seinna auglýstu þeir krónu lækkun á kg. vegna kostnaðar við aðflytja aflann. Jón sagði að í þessu lægi mjög mikið misræmi þar sem þeir sjómenn, sem selja sinn afla til vinnslu í nánd við Stykkishólm, bera krónu meira úr býtum en þeir, sem fiska til vimnslu á Suðvesturlandi, því lækkun- in er miðuð við greiðslu á flutningi skelfisks til fjar- lægra staða, og er miðað við ekíinn km. Jón sagði að auk þess sem auglýst hefði verið 97 aura lækkun á 7,40-verðið kæmi einnig til frádráttar 10—15% lækkun vegna með- höndlunar ferskliiskeftiiiflits- i'n.s, aðallega vegna þess að msð aflanum fer heldur smá skel og brotin, sem dregur niður heildarverðið. Þannig að sjómenn á aðkomubátum geta ekki reiknað sér nema 6 kr. fyrir kg miðað við 7 kr. í hau&t og það á tímabili, sem allur fiskur hækkar til muna. Sagði Jón að það hefði hleypt mjög mikilli óánægju í sjómennina, að ekki værj sama verð greitt fyrir fiskir.n þótt sumir vinnslustaðirnir væru fjær. Aðspurður uim mikilvægi þesSara veiða fyrix bátana og vinnumarkaðinn, sagði Jón að hanin teídi þetta ástand mjög slæmt. Gat hann þess að þessi nýja fiaköflun hefði bæði gert það að brúa mjög langt dautt tímabil hjá minni fiskibátum og það væri stað- reynd að þessi fisköflun heifði mjög komið í veg fyrir at- viniruuleysi si. haust og jafn- framt hafa sparað Atvinnu- leysistryggín'gasjóði mEljónir króna. Jón sagðist að iokum telja að þótt fÍ3kkaupendux þætt- ust etitki geta staðið við um- samið fiskvexð í þessu efni vegna of miik’ls akstuxskostn- fyrtiir borgarsj óð aið iininiheiimifia 50% áliaigðra útsvara fyrra árs, sem bygigsit hefiðli á tekj'uim gjaldenda á áiriniu 1969. Þegar þefita væri hafit i huga og upp- lýsit væiti, að ekM hefiðti imm- hieðimitzít undanfairin ár nemna 32% tffl 38% álagðra gjailda fyr- ir júlíilok, væiti aiuigljósit, að eifit- hvað þyrfitti að gera. Gert væri ráð fyrir því, að 182,9 millj. kr. skorti á að tekj- ur stæðu uindir gjöldum fyrra helming ársins. Þetta væri stærri sveifla en svo, að lánastofnanir sæju sér fært að mæta herani. Ef horfið yrði að því ráði að hækka fyrirframigreiðsluna úr 50% í 60%, þá myndi innheimtan vænt anilega aukast um 84 millj. kr. fyrstu sex mánuði ársins. Svo mikia hagsmuni, sem borg arsjóður lieíði af þessari ráðstixf un, bá hefðu gjaldendurnir sjálf- ir hagsmuna að gæta i þessu efni, en gjöld þeirra myndu jafn ast yfir allt ánð. Öli iauniþega- félög hefðu lagt áherzlu á stað- grsiðsiu s'katta; þessi heimilld, sem farið væri fram á, nálgað- ist ein.mitt það fyrirkomulag. Framhald á bls. 21 Jón Guð.ión'sson, skipstjórí aðar, þá hefðu aðrir aði'ar átt að hlaupa undir bagga til þess a.5 bjarga þessum mál- um. Hann sagði að meðal- hlutur hjá háseta á bát hefði verið 4- -6 þús. kr a viku, en 30—40 þús. kr. á mánuði bjá aflahæstu bátuinum. Hins veg ar beinti harac á að sj ómenin hefðu boðið fiskkaupendum að koma til móts við þá í sam bandi við flutnimgskostnað- inn, þaranig að verðið fyrir kg af hörpudisk; væri sléttar 7 krónur en ckki 7,40. en því tilboði hefði ekki varið sinint.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.