Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1971 Keflavíkurflugvöllur: Ný flugstöð 1 undirbúningi Á VEGUM Alþjóðaflugmálastofn unarinnar er nú unnið að út- boðslýsingum að hönnun á nýrri flugstöð á Keflavíkurflugvelli. Páll Ásgeir Tryggvaso-n, for- maðiur byggiingamefndar flug- Stöðvairinfnar, tjáði Morgunblað- imu í gær, að í sumar hefði kom- ið- hi.ngað til lamds fyrir tilistilli Alþj óðaflugmálastofnunarinnar fkmisikur sérfræðingur til að kanna, hvar staðsetja skyldi nýju flugstöðina. í áliitgerð simini mælir hanm eindregið með eitnum ákveðniuim stað uindir bygginigumia. Alþj óðaflugmálastofnuniin veitti síðam aðistoð við geirð út- boða til höfnmiuimair á flug»töðiinini, em þair er umdiirstöðuatrdlðið spá um urnferð um KeÆLavílkiurifliug- völl næstu tvo áraituigimia. Páll Ásgeir Tryggvaaon kvað ekki uinmt sem stæði að segja miokkuð um, hrvemær vænta mætti að höninun yrði lokið eða hve- nær framkvæmdir gætu hafizt, en sagði að ítögð yrði áheirzla á að reisa flugstöðima í áfönigum. 1100 ára afmæli Reykjavikur: Undirbúnings- nefnd kjörin Á FUNDI borgarstjórmar í gær var samþykkt tillaga borgarráðs um að kjósa 9 manna nefnd til þess að annast undirbúning 1100 ára afmælis byggðar í Reykja- vik. 1 nefndina voru kjörnir þessir menn: af D-lista: Markús Örn Antonsson, Páll Líndal, Gísli Halldórsson, Ragnar Kjartans- son og Signý Sen, af B-lista: Sig- urður Gizurarson, Stefán Karls- son, Björn Vilmundarson og Al- freð Þorsteinsson. Gagnrýni á stefnu Breta — einkennir umræðurnar á Samveldisráðstefnunni Simigapore, 21. jamúair — AP-NTB UMRÆÐUM var haldið áfram I dag á brezku Samveldisráðstefn- unni i Singapore, en ráðstefn- unni lýkur á morgun, föstudag. A fimdimum i dag héldu leiðtog- ar ýmissa Afríkuríkja áfram gagnrýnl á stefnu Breta, aðallega varðandl afstöðu Breta til Suður-Afríku. Sagði Kenneth Kaunda. forsetl Zambíu, að brezka stjórnln tæki meira tillit til Johns Vorsters, forsætisráð- herra Suður-Afríku, en leiðtoga annarra Afríkuríkja, jafnvel þótt Voirster hefði eitt sinn verið yfir- lýstur fylgismaður nasista. Aðafflega var brezka stjómim igaigmrýnd fyrSir þremmit: 1. Húm hiefuir í hyggju að stelja stjóm Vorstiers vopm, sem gætu ógmiað öryggi miálægra Afríkiu- hílkja. 2. Húm ýkíir frásagmiir aif flota- sftyrk Sovétríkjamma á Indlands- Iwufi til að afsalka hemaðairsam- bönd sín við stjórm/iir Smðiur- AJriiktu og Rhodiesíu, em báðar þessar rilkiisstjómlir reka „apart- heM-sttefnu“. 3. Húm hefur ekki ruægiilega gættt haigsmiuma S am veldisrík j - amma í vfiðræðum um aiðffld Breit- lamds að EfinaihagsbamdiaiLaigi Evirópu. Þeigar uimræðum lauk komist Edward Heaith, forsætisráðherra Bretliamds, svo að orðd, að hamn æfcti bágt með að skfflja það — eájtir affliar þessar umikvarfcamiir — VtoA um heim fara nú fram keppnir í víðavangshlaupum. Þekktast þessara hlaupa er Sao Paolo-hlaupið, sem jafnan fer fram á nýársdag. Sigurvegari í þessu hlaupi varð nú Frank Shorter frá Bandaríkjunum sem hljóp vegalengdina — 10 km — á 29:31,4 mín. Annar varð Gui- seppe Cindolo frá Ítalíu á 29:51,1 mín. og þriðji Lutz Phill ip frá Vestur-Þýzkalandi á 29:52,2 mia. hvems vegna sum Samiveidisrik- ta óskuðu áframíhaMainidi efifcir sammstöðu mieð Bretiliamida. Áður em uimræðum lauik tók Kaumda forseti tffl mális og fflMttti barðorða giaigmirýmli á Brefca. Bemiti hamm á stuðnimig þamm, sem Bret- air hefðu veáitt stjórm Suiður- Afríku og nýlemdujstjóm Portú- giaílis í MozEimibíque og Amigola. Eininiiig vakffl hamm aitihyglM á því, að Bretar hefðu neditað að beiita validi tffl að síteypa Rhodesíu- stjóm af stóffl. 1 þessu sambamdi satgðí Kaiumda: „Þúsiumdiir Afiráku- búa komu Bretum tffl aðstoðar (í síðairl heiimistyrjöMiiiniTm). Graf- ilr þeirra í Evrópu, Asíu og Afriiku bera fóm þeirra þögullt vfitnlL Og hvar var herra Vorster? Hamm var í fangelBi, dæmdur fyr- ir að hjáipa fjamdmönmium Bret- liands, maislistumum." Gróðurlausir melar hafa verið græddir upp á skömmum tima. í A-Skaftafellssýslu: t>úsund hektarar af söndum græddir upp Nýju túnin stærri en öll gömlu túnin í sýslunni AÐALSTARF Landgræðslunnar er að hefta uppblástur, eins og kom fram í samtali við Fál Sveinsson, sandgræðslustjóra, í Morgunblaðinu í gær. Hins veg ar hefur á síðari árum einnig verið farið inn á þá braut, að aðstoða sveitarfélög eða ein- staka bændur við að græða upp mela, sanda og önnur örfoka svæði. Páll var spurður nánar um þennan þátt Landgræðslunn- ar. ,,Af þessum svæðum ber fyrst að nefna Skógaisand, Sólheima- 3and og A-Skaftafellssýslu, em þar er búið að rækta upp um 1000 hektara af söndum og aur- um í öllum hreppum sýsttunm- ar,“ sagði Páll. „Þessi ræktum er byggð upp á þanin hátt, að um félagsframtak er að ræða, en það nýtur aðstoðar Land- græðslunnar. í A-Skaftafells- sýslu eru nýju túnin orðim stærri en öll gömlu túrún í sýsl unni. Síðasta afrekið er svo í Kolbeinisstaðahreppi, eins og áður hefur verið greint frá hér í blaðinu." „Ég fullyrði," sagði Páll enn- fremur „að megnið af þessu lamdi væri emn í auðn eða óræktað ef Landgræðsiumnar hefði ekki notið við. Auk þess hefur Landgræðslan aðstoðað fjöl- marga bændur, ýmist eiinstaka eða fleiri, til að rækta upp sanda og mela á jörðum sín- um.“ „Hver hefur hlutur Land- græðslunnar verið í þessum f ramkvæmdum ? “ „Yfirleitt allt girðingairefni og sáðvara. Síðan hefur jarðar- bótarstyrkurinm, sem þessir að- ilar hafa setið að, oftast nægt til greiðslu á áburðarkostnaðim- um. En í þessu sambandi vil ég geta þess, að þáttur Landgræðsl uninar í þessari uppgræðslu vill því miður oft gleymast, — sam ainber fréttina í Morgunblaðinu um uppgræðsluna í Kolbeitns- staðahreppi," sagði Páli að end- ingu. Skákmótid í Hollandi: Friðrik og Andersson efstir eftir 8. umferð FRIÐRÍK Ólafsson vattn Holl- endinginn van den Berg í 8. umferð skákmótsins í Beverwijk í Hollandi, sem tefld var í gær. Vax Friðrik þá efstur ásamt Svíanum Andersson, en þeir höfðu 5*4 vinning hvor. í dag föstudag, teflir Friðrik við Vest- ur-Þjóðverjann Húbner og hef- ur Friðrik hvítt. Önmur úrslit í 8. umferð urðu þau, að Petrosjan vamn Hort, Korchnoi vann Lamgeweg og Ivkov vann Doniner. Jafntefli varð hjá Ree og Kuipens, GLig- oric og Najdorf og Amderason og Lengyel, en skák þeiirra Húbners og Meckings fór í bið. Eftir 8. umferð voru þeiir Friðrik og Andersson efstir með 5 Vz vinining, sem að fram- an greimir, en næstir og jafn- ir komu Korchnoi, Petrosjan og Hort með 5 vinninga hver. Áhugi fyrir elli- heimili á Akranesi Akranesi, 21. jamúar. Á VEGUM Akranesbæjar fór ný- lega fram skoðanakönnun með- al eldri bæjarbúa um byggingu elliheimilis á Akranesi og stað- setningu þess. Fram kom mik- ill áhugi á byggingunni, en skoð- anir voru mjög skiptar um, hvar elliheimilinu skyldi valinn stað- ur. Stúdentafélag Akrameas gemgat fyriir fundi um velferðairmál aldraðra, elliheimilisbygginigu og fleira í Hótel Akranesi á föstu- dagskvöld — (í kvöM) — og verða frummælendur þeir Er- lemdiur Vilhjálmsson, deildar- stjóri, og Jóhanmes Imgibjarts- son, byggiimgafulltrúi. hjþ. Áttatíu og fimm nyir rafmagnsnotendur í Húnavatns- og Skaga- f j arðarsýslum Frakklandsforseti hefur sæmt Albert Guðmundsson heiðursmerki riddara af frönsku heiðursfylkingunni. Albert hefur mjög unnið að málefnum Frakklands hér á landi, sem ræðismaður Frakka um margra ára skeið og einnig sem forseti Alliance Fransaise. Sendi- herra Frakka hér á landi, Philippe Benoist, afhenti Albert orðuna við athöfn, sem fram fór á heimili sendiherrans á miðvikudagimn. Myndin er frá orðuveitiiigunni, (I.jósmynd Mbl.: Kr. Ben.) Á VEGUM Rafnmagnsveitna rík isins, var árið 1970 unnið að auk inni rafvæðingu í Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum og var lok- ið við byggingu um 134 km af dreifilínum, en framkvæmdir við hluta þess verks hófust árið 1969. Fjöldi noteimda, sem nú temg- ist saimveiitukerfi Rafmagmsveita ainrnia á Norðuriaindi veatra, ear uim 85 og þar af um 80 býlL Um 100 km líiniulbyggimigainma voiui framkvæmdar af verktök- um samkvætnt útboðuim, en vlrmufLokkar Rafmiagnisvoiita- anma á svæðinu byggðu uim 34 km auk þess sem þeir öninuðust uppsefcnimigu allra speninistöðva og lagaimigu heimitauga. (Frá Raifmagnisveitam ríkisins).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.