Morgunblaðið - 22.01.1971, Síða 8

Morgunblaðið - 22.01.1971, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1971 Ábyrgð fjölmiðla TVÖ skólablöð frá sama sikóla borgarlrmar hafa borizt mér í hendur. Segja má, að þau séu eirus óllk og svart og hvítt, ljótt og fallegt, hreint og óhreim/t. Annað hefur vakið baeði ait- hygli, umtal og að sjálfsögðu nokkrar aðfinnsluir, samit ekki opínberlega. Á hitit er hiins vegar hvergi mfinnzt, og þögnin gerfir það ófcrúlega lítiis virði eims og alllW:, sem tómilaefcið nær tökum á. Þeifcta vaerl nú eí tfil viíll hvorki merkilegt né ihugunar- vert, nema af því, að sama regfia virðist gilda um ffiest eða allt í okkar saimtíð og samfélagi. Það, sem er ljófct, vont, grámnimiiiegt, viðbjóðsliegt og djöfuiliegt, sýnfiist samsitundis á hvers manns vitorði og vör- um, og þá oft ýkt og marg- faldað, en hins fagra hreina og góða er hvergi minnzt. Hvar verða fyrirmymdirnar mieð þessu áyrirkomuliagi? Hvers vegna á að þegja um dáð og duig, dreniglyndfi og framtak, en segja frá auðnu- leysi, glæpum, morðum, föls- unum, svikum og grimmd og sýna það í myndum, en sleppa heizt öllu, sem orðfið gætfi til aðdáumar, eftirbreytni og unaðar? Það þykir víst ekki nógu skemmtiilegt. Til frekari glöggvumar skal þess strax getdð, að klámblað þessa skóla hefur hlotfið um- tal, effcirtekt og duida aðdáun fjöldans í borginnd. En Kjarna blaðið, sem lffikliega meiri eða mestiur hluifci nemenda stendur að og er að öllu tlil fyrirmynd- ar, viita fæst'ir að fcil sé, nema þeir, sem næsitlir standa. Skufiu hér tekin sýnishom af hvoru tveggja og lesendur mætitu svo gjaman dæma um, hvoxit heppilegra myndi til umhuigsuniar og lestrar fyrir lanðsfóMð og þá ekkii sízt æsku þjóðarinnair. Kjarnablaðið, sem viirðist mega þegja í hel, hefst á snjölilu ljóðfi eftir einn af hefiztu huigsuðum þjóðarinnar. Þar er fyrsta erindið á þessa leið: „Kepp öfcui fram, vor unga stétt, að eíla landsins gagn, brátt færðu kirafta, fremd og fcraust og færð tfiíl verka magn. Oft braiuttryðjandans þraiut var þunig, en þú ert sterk og djörf og ung og framkvæmd rnörg á fróni er í framtíð æfcliuð þér.“ Sem svar Við spuminigunni: Hvers ieiitar æskan?, skrifiar ein stúllkan úr 4. bekk á þessa leið: „Það er sanmariega verðug- ur málstaður fyrir æslkuna a@ beita sér fyrir heknsfriöi, því hvaða tiigangl þjónar styrj- öld ? Til hvers er verið að myrða alit þefcta fólk? Væri ekki nær að Lofa því að iifa, vinna, rækfca jörðina og afla þannliig maitar handa öllium þefim mMjónum, sem svelta í hefiimiiinium í dag? Og fcifi hvers er verffið að senda unigt og óharðnað fólk út í hielm tlifi þess að berjasit og drepa? Það kemur til baka nfiöur- brofciö og splUt og heíur misst fcrúna á ilífiö." Þannig má heita að i þessu fallega blaði sé eitthvað gott á hverri síðu ásamt vel gerð- uim myndum. Hvatningar tfll drengskapar og dáða, friðar og frelsis. En á þefctia mfinnist enginn. Á sama tíma, sem ég hef aMred heyrt þessa blaðs gefcið, er spurt, bæði í blöðum og alis staðar irai borgina: Hefur þú séð nemendablað- ið úr þessum skóla? En þar er áfct Við allt aininað biað. Og sama má segja um nemenda- blað úr öðrum af æðri skóium bongariininar. En þar eru á hverri síðu þær viðbjóðstliegustu riitsmíð- ar, sem ég hef séð á islenzkiu. Og ásikorun ásamt klám- myndum á fyrsfcu siðum er: „Lífðu stuifct. Lifðu vel. Deyðu uragur. Verfcu failegt lilk.“ Segja má, að annar boð- síkapur blaðsins sé í samræmi vflð þefcfca. Og að iliifa vei, þýð- ir að Elfia eins og dýr, ned, sannarlega er dýrunum gerð skömm með slikri samli'íkinigu. Þar er öllu þvi Ijótasta sunigið lof í srtíl yið orðin, sem eru upphaf einihvers, sem á kannskfi að teijast ijóð: „Það er eifcthvað svo storifcið nmeð allt þefcta kúk og piss, sem lffiður í duidri logandi speki uim liand!ið.“ Það er likt og ungllingar þedr, sem í biaðið skrifa, ha.fi ekkfi önniur áhuigaefini en „kúk og pfiss“, haifii staðnað í því iíkt og grátandi bleyjuböm í biaufcri duiunni Sinná. Kiiámfi, eifcuiriyfjium og auim- tagjaislkap er hvarvefcna sunig- ið lof, og fiurðuilegir mega þeir ráðaimenn heita, sem leyfia að prenfca, í nafind virðu- legs skóla, álffitoa umduir og ógeð etas og Til holdstas eða „Napoleon keisari". — En þar heifca söguhetjumar Fret- nagifi og Druiliuskrúfa. Ekkert gefcur heitið prent- hæfit við fyrsfia yfirlestur og hver gætli lesið þennan óþverra ofit — nema þá eiitt smá-atómljóð, sem mefiniist „Systiur" og Ijómar eins og perla í blaiufcum mykjuhauig. Og svo ekki meira um þenn- an hápuntot aumtaigjaskapar Fokhelt raðhús Til sölu er fokhelt, (mjög spennandi) glæsilegt raðhús í Fossvogi. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. fasteigna- og verðbréfasala, Laugavegi 3, símar 25444 og 21682. — Heimasímar 30534 og 42885. Glœsilegar 4ra og 5 herb. íbúðir til sölu í Norðurbœnum Hafnarfirði íbúðirnar verða á góðum stað við Laufvang. Eru seldar tilbúnar undir tréverk með raflögn fullfrágenginni og allri sameign til afhendingar á þessu ári. Byggjendur íbúðanna eru Jón og Þorvaldur s/f. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. ísíienzfcrajr skóiaiæsku í Reykja vík árið 1970. En þið öl, sem hafiið yfffir fjölmiðium að ráða, hvort sem það eru blöð, sjónvarp eða h'ljóðvarp, þurfið að at- huga það, að umga Æóltoið, sem er fyrinmynd i ræðu, rifci, at- höfn og náml, fái að mtansta kositli eiinis raifcið rúm til að vekja athygli og eftiirfcekt eins og vesaflfingamiiir, sem eru, sem befcuir fer, mi'kl'u færri. Hvar liendir það þjóðféiag, sem dagiiega horfflir á morð og áfflog og leis um aillis konatr ógeðslegair afchafnir hinnar svonefindu „kynfræðsdu- sfcefinu" nútímainis, en veit vairia að tifi sé neffitt svo falliegt og hretat, sakliaust og óroeng- að, að það sé uimtalsvert. Hver mynd, hver frásögn uim griimirod og hrylitag meng- ar hugsunarhátt og sálarlíf satoleysiis og hreiiníleitoa. Þar getur orðiö sú meng- un, sem er verri en miemgum andrúmisttiofts, haifa og liamda. Og er ekfci sú memigum and- iegu memigumiiinimi að fcenma? FjölimiiðlaT, mitoil er ykfcar ábyrgð. 23636 »g 14654 Til sölu 3ja herb. sérhæð við Laugar- nesveg. 3ja herb. mjög góð íbúð við Álfaskeið í Hafnarfirði. 4ra herb. við Marargötu. 4ra herb. jarðhæð við Þórsgötu. 5—6 herb. íbúð í StigaMíð. 4ra herb. íbúð viið Ljósbeiima. Einbýlishús við Aratúin og í Haffinarfirði. Höfum fjársterka kaupendur að fiestum stærðuim ibúða og sérhæða. Látið skrá íbúðir yðar sem fyrst. S\L\ 06 Tjamarstíg 2. Kvöldsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Simar 22911 og 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. þokkaleg kjallaraíbúð í gam'lia bæmuim, Ifitjið niðuir- graifin, væg útborgun. 3ja berb. góð íbúðarhæð í Vest- urbænum. 3ja herb. íbúðarhæð við Binkimel. 3ja herb. íbúð á hæð við Lind- angötu. 4ra herb. nýtízku efsta hæð við Álfheima. 4ra herb. sólrík og vönduð ibúð við Sóllheima. 5 herb. endaíbúðarhæð við Hraunbæ, gott útsýn ii. 6 herb. góð ibúðarbæð við Goð- 'heima. Til sölu um 70 fm verzlunanhús- næði á góðum stað í Kópa- vogi. Góð'ir greiðsliuek'i'limálar, ef sam ið er',strax. Jón Arason, hdl. Simar 22911 og 19255. Kvöldsimi 15887. 2ja herb. jarðhæð, 72 fm við Skeið- arvog. Sérinngangur. Falleg íbúð. 2ja herb. íbúð með sérþvottahúsi. Tilbúinn undir tréverk og máln- ingu 1 Breiðholti. Sameign full- kláruð. Hagstæð lán áhvílandl. 3Ja herb. íbúð á 3. hæð í Hraunbæ. íbúði er 1 stofa, 2 svefnherb., eld- hús og bað. Vélaþvottahús. Suður- svalir. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Klepps- veg (við Sæviðarsund). íbúðin er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Sérþvottahús. ÍÐÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. Ný 4ra herb. íbúð í Breiðholti. íbúð- in er 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað. Bílskúr fylgir. Hagstæð lán ábvílandi. 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut. íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherb, eld hús og bað. Suðursvalir. Falleg íbúð. Hæð og ris í Hlíðunum. Sérinngang- ur, sérhiti. 4ra herb. íbúð í Fossvogl tilbúin undir tréverk og málningu. F.inbýlishús i Breiðholti. Skipti á sérhæð kemur til grelna. 26600 allirþurfa þak yfirhöfudid Einstaklingsíbúð í nýlegu háhýsi við Kleppsveg. Einstaklingsíbúð í hátiýsi við Ljóshe ima. Vönduð íbúð. 2ja herb. rúmgóð kjaHaraíb'úð við Blönd'uiblíð. Sérhifci. 2ja herb. íbúð á efstu hæð í blukik í Háaileitisifwerfi. 2ja herb. númgóð jarðihæð við Hjaflaveg. Sérhifc.i. 2ja herb. íbúð á 1. bæð við Hraunibæ. Vélaiþvottaihús. 2ja herb. rúmgóð íbúð við Sogaveg. AHIit sér. 3ja herb. neðri hæð í Þiing- ihoitunum, m. fl. Góð eign. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Braunibæ. Sériongaingur. 3ja herb. vömduð fbúð á 2. hæð við Hraumbae. 3ja herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð við Hraumbæ. 3ja herb. rnjög rúmgóð ?búð í nýlegu steiinlhús'i við Hveríi'sg. 3ja herb. stór kjail'lanaíibúð í raðihúsi við Karfaivog. 3ja herb. risíbúð í steinihúsi við Ásva l'lagöt'U. 4ra hetto. vönduð íbúð á 1. hæð við Háa'leitfiisibraut. Sétihiti. 4ra herb. ibúð í háhýgi við Hátún. Sérhi'ti, Laius. 4ra herb. kjaillairaí'búð við Mikihjibraiut. Laus nú þegar. 4ra erb. íbúða nhæð við Auð- 'braklku, Kópavogi. Bíls'kúr. 5 herb. ibúð á 1. hæð við Háa- [eit'i'Sbraut. Biis'kúrsrét'tur, 5 herb. Ibúð á 2. hæð við Hraumbæ. Su'ðursva'l'ir. 5 herb. íbúðarhæð við Nesveg. Séithiti. Tvemna'r stvattr. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Fosteignosalan Eiríksgötu 19 Til sölu 5 herbergja mijög vömduð íbúö í Hifiðunum. Útborgiun 900—950 þ. Húseign mieö þrermur íbúðuim við ÓðiRsg. Lítið einbýlishús í Haifn'anfi'rði, Þvottahús með góðum véla'kosti. Einbýlishús í Kópavogi sumna'n í hál'simum. Upplýsimgar aðeiin® gefnar í s'k'riifstofummi. Höfum kaupendur að 2jai—3ja og 4na henb. Jbúð- um á ýmsuim stöðum í bænum. Fosteignasolan Eiríksgötu 19 — Sími 16260 — Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.