Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1971 Jón Þ. náði bezta stökkafrekinu — en margir efnilegir piltar komu fram á sjónarsviðið Jón 1». Ólafsson náði ágætu SVO haldið sé áfram að blaða í afrekaskrá þeirri er Ólafur Unn steinsson hefur tekið saman um beztu frjálsíþróttaafrekin 1970, kemur í ljós, að allgóður árang- ur náðist í stökkunum hér sl. suniar, einkum þó í hástökki. í þeirri grein mun ársmeðaltal aldrei hafa verið betra, en 9 stökkvarar stukku 1,80 metra eða foetra, þar af þrir yfir 1,90 m. Höfuð og herðar yfir hástökkv arana ber Jón Þ. Ólafsson, ÍR, sem stökk 2,06 metra á sl. sumri. sem er árangur á alþjoðamæli- kvarða. Stökk Jón þessa hæð 1 landskeppninni í sumar og sýndi þá mikla keppnishörku og sigr- aði marga góða stökkvara. Jón á að foaki sér glæsilegan feril sem -tökkvari, og er ekkert vafa —--«-—.- ■ Einvígi í borðtennis LAUGARDAGINN 23. janúar kl. 2 í borðte-nnissa1] LaugardalshaB- STÍntnar, verður keppni i borð- tetn.nis milfli Borðtemnisklúbbsins Amarins og ÍA. StiflJir hvort fé- lag upp 5 manna ]iði. Áður hafa }>essi iéiög keppt tvisvar í borð- teranis og vann ÍA í bæði skipt- in, en með liítlum mutn i seirana skiptið. 1 nóvember sfl. keppti Örninn við KR og Ármaran i borðtemnis Örniran vann KR 30-6 í einiiða- leik með 6 mör.mim og Ármann 30-19 með 7 mönmjim. Eininig vann Ómiran Ármamn 8-1 í tví- iiðale k með 3 pör. BYRJENDANÁMSKEIÐ í júdó hefst hjá Júdófélagi Reykjavíík- «ir TniániUdaginn 25. þessa noán- aðar klukkain 7 síðdegis. Leið- beiraeradur og þjáiifarar á nám- skeiðimiu, sem stendur tii 5. apríl mæstkomandi, verða auk aðal- fþjálfara féiagsins, ýmsir af beztu og reyndustu júdómönnum þess. Vakkt sfltafl athygli á því, að ef emhverjir, sem iangar til að kynmast júdó, geta ekki komið því við að mæta á fyrstu ætfing- amar, geta þeir komið imin í eeinma, etf þeir óska etftir. Æfirag- amnar verða á ménudögum, mið- niál að hann gæti bætt árangur sinn enn. gæfist honum betri tækifæri til æfinga og aðstaða til keppni væri betri á nugar dalsvellinum. Elías Sveinsson tók miklum framförum i árinu og stökk 1,95 metra sem er nýtt drengjamet. Fyrir skömniu náði svo Elias 2 metra markinu i inn anhúss keppni, og er ekki að efa að hann muni fara yfir 2 nietra utanhúss í sumar. í stamgarstökkinu fór Vaibjörn yfir 4,40 metra — einmig í iands keppni og eir það ágaetux árang ur, þótt ekki sé á mælikvarða þeirra sem kunma að nota fiber atengur rétt. Guðmumdur Jó- haranesson, HSH, fór einnig ytfir 4 metra á árirau, en þriðja sæti afrekatöflunraar sikipar Eiías Sveinssora með 3,60 metra , sem er nýtt drenigjamet. Legði Eiías rækt við þessa grein, væri ekki að efa að haran gæti náð þar góð um árangri. f þristökki náðu tveir kornumig ir piltar beztuim árangri ag ættu þeir báðir að geta farið vel yfir 15 metra næsta sumar, ef æfingin veirður í lagi. Þrátt fyrir að þeir Skipi etfstu sæti atfrekatöflunnar, raáði þó Kari Sttetfánisson, UMSK, bezta þrístökki sumarsins, en þá var meðvimdur aðeins otf mikill. Eragiran náði iöglegu 7 m stöklki i laragst. sfl. sumar, era hinm umigi Friðrik >ór var þó alveg við mairkið og ætti auðveidflega að geta náð því næsta surnar. HÁSTÖKK metr. Jón Þ. Ólafsison, ÍR, 2,06 EUas Sveirassom, ÍR, 1,95 Erl. Valdimarsson, ÍR, 1,90 Stefán Hailigrímsson, UÍA, 1,85 Borgþór Magraússon, KR, 1,85 viikudögum og föstudöigum kl. 7—8 siðdegis. Einmig eiga aiiir þátttakendux námskeiðsins að- gang að sérstökum Jeikfimi- og þrekæfingum á lauigardögum kL 2 eftir hádegi. Aðaiæfingar fyrir fé agsmenn verða framvegis á þriðjudögum og fimmtudögum kiukkan 1 sn'ð- degis og á iaugardöguim kluikk- an 2 eftir hádegi. Æfingasaiur féiagsins er á 5. hæð í hi'isi Júpiters og Mars á Kirkjusandi, inngangur frá Laugalæk. Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 1,85 HaÆsteinn Jó'hanness., UMSK 1,80 Bengþór Halldórsson, HSK, 1,80 Sigtfús Irlugasom, HSÞ, 1,80 Valbjöm Þorláksson Á, 1,75 Karl W. Fredriksen, UMSK, 1,75 Jóhanm Jórasson, UMSE, 1,75 Páll Dagbjartsson HSÞ, 1,75 STANGARSTÖKK metr. Valibjörn Þoriáksson, Á, 4,40 Guðm. Jóhannesson, HSH, 4,02 Eliais Sveinisson, ÍR, 3,60 Þóróifuir Þórlindsson, UÍA, 3,45 Sigurður Kristjánisson, ÍR, 3,32 Skarphéðinn Óiatfsson, USÚ, 3,30 Magnús Jakobssom, UMSK, 3,29 Stiefán Hailgríimsson, UÍA, 3,25 Robert Maitzland, HSK, 3,20 Árni Þorsteinsson, HSK, 3,20 Gu'ðm. Guðmundsson, HMSS 3,20 Friðrik Þór Ósikaírsson, ÍR, 3,20 LANGSTÖKK metr. Friðrik Þór Ósikarsson, ÍR 6,99 Guðmiundur Jórasson, HSK, 6,80 Ólafur Guðmundsson, KR, 6,76 Vaibjörm Þor áksson, Á, 6,63 Þorvaidur Jónasson, KR 6,60 Gestur Þorsteinsson UMSS, 6,57 Jón Benónýsson, HSÞ, 6,51 Stefár. Hailgrímsson, UIA, 6,49 Tryggvi Magnússon, HSK, 6,38 Hróðmar Heigason, Á 6,36 ÞRÍSTÖKK metr. Friðíik Þór Óskarsson , ÍR, 14,32 Borgþór Magnússon, KR, 14,28 Ármaran 4 4 0 265:241 8 ÍR 2 2 0 155:110 4 HSK 3 2 1 191:179 4 KR 4 2 2 274:261 4 Þór 1 1 0 70:38 2 Vaiur 4 0 4 251:301 0 UMFN 4 4 0 212:288 0 Stigahæstu einstaklimgar eru: Jón Sigurðsson, Ármanni, 85 stig, 4 leikir. Anton Bjamason, HSK, 74 stig, 3 leikir. Þórir Magnússon, Val, 68 stig, 3 leikir. Einar Bollason, KR, 66 stig, 4 leikir. Koibelnn Pálsson, KR, 66 stig, 4 leikir. Hallgrímur Gummansson, Á, 63 stig, 4 leikiir. Athuga ber, að Þór hefur að eims leikið eimn leik, ÍR aðein® tvo og þar af leiðandi er ekki Sveina- og meyja- meistaramótið SVEINA- og meyjameistaramót Islands verður haldið í iþrótta- húsi Kársnesskóla í Kópavogi sun-nudaginn 24. janúar n.k. kl. 14:00. Keppnisgreimar verða þessar: Sveinar 15—16 ára, hástökk, langstökk, þrístökk án atrenmu og hástökk með atrenmu. Meyjar 15—16 ára, hástökk með atrennu, langstökk án at- renmu. Piltar 14 ára og yngri, há- stökk með atrennu og lamgstökk án atrennu. Telpur 14 ára og yngri, há stökk með atrenmu, langstökk ám atremnu. Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi kr. 5,00 fyrir skráningu í hverja grein send- ist til Sigurðar Geirdal skrif- stofu UMFÍ, Kiapparstíg 16, sími 12546 í síðasta lagi föstu daginn 23. janúar n.k. Karl Steflánsson, UMSK, 13,92 Guðmumdur Jórasson HSK, 13,76 Láruis Guðmundss., USAH, 13,59 Siigurður Hjörleifss., HSH, 13,48 Jón Þ. Óiiatfsison, ÍR, 13,44 Jón Bemónýsson HSÞ, 13,38 Bjarni Guðmundsson, KR, 13,35 Vaimuraduir Gíslason, HSK, 13,12 neinn úr þessum félögum meðal þeirra efstu. Bezt hittni í vítaskotum (10 skot eða fleiri). % Ólafur Thorlacius 10:8 = 80,0 Guttormur Ólafss. 10:8 = 80,0 Anton Bjamas. 24:16 = 66,6 Þórir Magnússon 12:8 = 66,6 Kolbeinn Pálsson 16:10 = 62,5 Hailgr. Gunnars. 18:11 = 61,1 Næstu leikir i 1. deild eru: 23. jan. á Akureyri: Þór -— Ármanm. 24. jan.: ÍR — HSK og UMFN — Valur. afreki síðastiiðið stmiar. MEDVINDSÁRANGUR: LANGSTÖKK mietr. Ólafur Guðmundsson, KR, 7,05 Friðrik Þór Óska.rsson, ÍR, 7,02 Guðmumdur Jónsson, HSK, 6,99 Vaibjörn Þoriáksson Á, 6,86 Karl Stetfárasson, UMSK, 6,58 ÞRÍSTÖKK metr. Karl Stefánsson, UMSK, 14,68 Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 14,63 Stetfán HaHgrimsson, UÍA, 13,30 Innanhússknatt- spyrna iðnnema IÐNNEMASAMBAND ísiamds gemigsit fyrir síinu árlega inman- húse kniattspymiumóti 24. jamúar í íþróttalhúsimu í Njarðvifcum. Mótið verður sett kl. 2 e. h. af mótsstjóranum Gunmari Eiíassymá varaformammi I.N.S.Í. Þetta er í 7, simm sem keppt er í inmamihúss knattspyrnu á vegum I.N.S.Í. 14 iið taka þátt í keppnimmi em rétt tiil þátttöku hafa öll iðm- memafélög sem eru immam vé- banda Iðnmeimasambandsins, em þau eru nú 16 að tölu. Tiigamgur mótsins er að haida á loft þeim féflags- og íþrótta- amda miUi iðnnemafélaiganma sem er liður í þeirri viðieiitni að auka samheldnd íslenzkra iðm- miema. g.k. Úr leik KR og UMFN sem fram fór um síðiistu helgi. — Kol- beinn Fálsson og Edvard sem berjast þarna um boltann. Glæsilegt júdóbragð. Námskeið í judo Körfuboltinn; * * Armann og IR taplaus Jón Sigurðsson hefur skorað flest stig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.