Morgunblaðið - 22.01.1971, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22, JANÚAR 1971
25
Föstudagiir
22. janúar
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. 8,55 Spjallað við
bændur. 9,00 Fréttaágrip og út-
dráttur úr forustugreinum dagblað
anna. 9,15 Morgunstund barnanna:
Kristján Jónsson les úr Grimms
ævintýrum síðari hluta sögunnar
um ,,Gæsastúlkuna hjá brunnin-
um“ 9,?0 Tilkynningar. Tónleikar.
10,00 Fréttir. Tónlerkar. 10,10 Veður
fregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir.
Tónleikar.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13,15 Húsmæðraþáttur
Dagrún Kristj ánsdóttir talar.
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan „Kosningatöfrar“
eftir Óskar Aðalstein
Höfundur les (9).
15,00 Fréttir.
Tilkynningar.
Lesin dagskrá næstu viku.
Klassísk tónlist:
Erna Berger syngur lög eftir Moz
art, Schubert og Schumann.
Arthur Rubinstein og Sinfóníu-
hljómsveitin í Chicago leika Píanó
konsert í a-moll op. 54 eftir Schu
mann; Carlo Maria Giulini stj.
16,15 Veðurfregnir.
Létt lög.
17,00 Fréttir.
17,40 Útvarpssaga barnanna: f,Nonni“
eftir Jón Sveinsson
Hjalti Rögnvaldsson les (24).
18,00 Tónleikar.
Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 ABC
Ásdís Skúladóttir og Inga Huld
Hákonardóttir stjórna þætti úr
daglega lífinu.
19,55 Kvöldvaka í þorrabyrjun
a. íslenzk einsöngslög
Ólafur t». Jónsson syngur lög eftir
Markús Kristjánsson við undirleik
Árna Kristjánssonar.
b. Ásmenn í Kelduhverfi
Árni Benediktsson flytur erindi eft
ir Benedikt Gíslason frá Hofteigi.
c. Kvæðalagaþáttur
Margrét Hjálmarsdóttir hefur um-
sjón hans með höndum.
d. Kvæðið um Árna Oddsson
eftir Jóhann Magnús Bjarnason.
Hallgrímur Jónasson flytur.
e. Þjóðfræðaspjail
Árni Björnsson cand. mag. flytur.
f. Kórsöngur
Karlakór Reykjavíkur syngur nokk
ur lög; Sigurður Þórðarson stj.
21,30 Útvarpssagan: „Atómstöðin“
eftir Halldór Laxness
Höfundur flytur (4)
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Bernskuheimili mitt“
eftir Ólöfu Sigurðardóttur.
Margrét Jónsdóttir les (2).
22,35 Kvöldhljómleikar
Fiðlukonsert í D-dúr op. 81 eftir
Beethoven.
Arthur Grumiaux og hljómsveitin
Philharmonía hin nýja í Lundún-
um leika; Alceo Galliera stj.
23,20 Fréttir í stuttu máii.
Dagskráriok.
Laugardagur
23. janúar
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. 9,00 Fréttaágrip
og útdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna. 9,15 Morgunstund barn-
anna: Kristjáp Jónsson les söguna
af „Þyrnirós“ úr Grimmsævintýr-
um. 9,30 Tilkynningar. Tónleikar.
10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð-
urfregnir. 10,25 í vikulokin: Um-
sjón annast Jónas Jónasson.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14,30 íslenzkt mál
Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins
Jónssonar.
22,15 Veðurfregnir
Þorradans útvarpsins.
Auk danslagaflutnings af hljómplöt
um leika Jóhannes Eggertsson og
félagar hans í hálfa klukkustund.
(23,55 Fréttir í stuttu máli)
01,00 Dagskrárlok.
Föstudagur
22. janúar.
20,00 Fréttir.
20,25 Veður og auglýsingar.
20,30 Áramótaskaup 1970
Sjónvarpshandrit og leikstjórn:
Flosi Ólafsson.
Magnús Ingimarsson útsetti og
stjórnaði tónlist óg samdi að hluta.
Auk Flosa kom fram: Þóra Frið-
riksdóttir, Ævar R. Kvaran, Jón
Aðils, Bessi Bjarnason, Jón Júlíus-
son, Þórhallur Sigurðsson, Þuríður
Friðjónsdóttir, Anna Geirsdóttir
og fleiri.
Áður flutt á gamlárskvöld 1970.
21,40 Mannix
Máiverkið
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22,25 Erlend málefni
Umsjónarmaður: Ásgeir Ingólfsson.
22,25 Dagskrárlok.
Hjúkrunarkonur
2 námsstöður fyrir hjúkrunarkonur eru lausar við
svæfingadeild Borgarspítalans.
Umsóknarfrestur til 10. febrúar n.k.
Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 81200.
Borgarspítalinn.
15,00 Fréttár
15,15 StoDi
Bjöm Bergsson stjómar þætti um
umferCarmál.
15,50 Harmonikulög
16,15 Veðurfregnir
Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson leikur lög sam-
kvæmt óskum hlustenda.
17,00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægurlög
in.
17,40 Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson segir frá.
18,00 Söngvar í léttum tón
Daughters of the Cross syngja.
18,25 Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Dagskrárstjóri í eina klukku-
stund
Skúli Guðjónsson bóndi á Ljótunn
arstöðum ræður dagskránni.
20,30 Kammerkórinn í Stokkliólmi
syngur létt lög.
Söngstjóri: Eric Ericson.
Hljóðritun frá sænska útvarpinu.
20,50 Smásaga vikunnar:
„Þegar Jappi og Do Escobar börð
ust“ eftir Thomas Mann
Ingólfur Pálmason íslenzkaði.
Gunnar Eyjólfsson leikari les.
21,30 í dag.
Jökull Jakobsson sér um þáttinn.
22,00 Fréttir
T œknifrœðingur
Byggingatæknifræðingur óskar eftir starfi.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „6954" fyrir n.k. þriðjudag
26. janúar.
Sendill
á vélhjóli eða hjóli óskast til starfa strax,
hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar í síma 18950.
HúsmœÖur athugiÖ
SÍLDINA á kvöldverðarborðið fáið þér hjá okkur.
BRAUÐBORG, Njálsgötu 112,
símar 18680 og 16513.
Sölumoður — lusteignusulu
Viljum ráða nú þegar duglegan, reglusaman sölumann. Skil-
yrði er að umsækjandi sé kunnugur í borginni og hafi góðan
bíl til umráða.
Tilboð merkt: „Sölumaður — 6713" sendist afgr. Mbi. fyrir
26. þ.m.
Skrifstofustarf
Ríkisstofnun óskar að ráða skrifstofustúlku frá og með 20.
aprílmánaðar n.k. eða eftir samkomulagi.
Æskilegt er að umsækjandi hafi Verzlunarskóla- stúdents-
próf, eða hliðstæða menntun og nokkra starfsþjálfun.
Launakjör samkvæmt 13. launaflokki launakerfis starfsmanna
ríkisins, eftir atvikum.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgr. blaðsins merkt: „6721" fyrir 1. febrúar n.k.
Sendisveinar óskast
allan daginn og fyrir hádegi
Þurfa að hafa hjól. — Upplýsingar
á afgreiðslunni, sími 10100.
SPEGLAR
TÆKIFÆRISGJAFIR.
Komið og veljið gjöfina.
Nýkomið fjölbreytt úrval.
Verð og gæði við allra hæfi.
Sendum út á land.
LUDVIG
■STORR
SPEGLABÚÐIN
Laugavegi 15.
Sími: 1-96-35.
MANNBRODDAR
Vinsamlegast sendið mér undirrit. 1 par skóbrodda
nr.
Nafn: .................
Heimili: .,.. .........
að stærð 37 no. 1
að stærð 42 no. 2
frá stærð 43 no. 3
Nothæft á allar gerðir. öryggi jafnvel á glerhálum ís.
Verð aðeins kr. 320.— + sendingarkostnaður.
DOMUS MEDICA
Sími 18519. — Pósthólf 5050.