Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIB, FÖSTUDAGUR 22. JANTJAR 1971 27 Paradís í lof ti - en það gagnstæða á j örðu Sovézkir blaðamenn kvarta yfii lélegri þjónustu Aeroflots LITERATURNAJA Gazeta, aðalimaigagTi sovézka rithöf- wwiaisaímibaindsöins, vairði hienllll síðu í sHöuistni vikiu í sovézka rikisfliuigfélaigi'ð Aeroflot — mieð þeiim afleáðiiniguim, að starfsmeinin blaðsimis eiiiga það á hsettiu í fraimtíðiinná að verða að ferðast með jámbrautar- lesitium. 1 fyrrahaiusit geirðu tveiir blaðaimeran Liiteratjum- aja Gazeta meÆnillega tlillraiuin: í tvær v'iskuir ferðuðuist tveir þeiinra um Sovétríkim með fliuigvéilium, en sá þriðji sait heima og samdi yfiirtliit. Hainin vair líka sá þeárxa, sem leið bezt og varla er 'geirt ráð fyr- iir þvi, að gmeiin þrímeiimiing- amna biirtlisit í neesta aiugiýs- iingabæklimgi Aeroflots. Aeroftot er pamadís 1 loftt etn nœstum það gagnstseða á jörðu niðiri, segir í skýrsl'U þremenninganna. Byrjað var i Maskvu, þar sem einn þeirra hríngdi tti flugfélagsins og spurði, hvort noklkuirt sæ-ti væri iauist með flLuigvéiinni til Bakiu þennan sama dag og hvort vélin færí. Efttr að þessu hafði veríð svarað ját- andi, fór hann tiiíl skriístofu félagsims. Þar stóðu 4 manns fyrir framan afgreiðsiiui'úgu og fékk hann að bíða þaoia í 25 minútur. Þegar röðin var komán að hornum, var saigt: —- Við seljium enga farmiða í dag. — Bn ég var rétit að taia við . . . — Farið burtu frá lúgunni og trufllið okikiur ekM við starf okkar. Þegar hér var feomið, dró biiaðamaðuxinn upp blaða- mannapassa Sinn (aaiviirðiilLegt bragð, sem einnig er beitt rnieð árangri á Norðuirilönd- um) og fékk að hringja í einn yflirmanninn. Harun fékk ilíka fanseðill Sinn. YflLnmaðiur- inn hiaifði gleymt að síkýra þessari. skriiflsitofu frá því, að þrátt fyriæ alUt væri flLuigveð- ur þennan dag; Bezta — eða vensta — sag- an er þó af áarþegunium með ffllugi nr. 443 frá Moskvu táfl. Kuíbysjev diag eárun í nóvem- ber. Þá var þoka í Moskvu og I þrjá daiga biðu farþeg- amir í farþegasikýilániu í flLug- stöðvarbyggingummi, sumár með lðitífl. böm en þess í Stað rrueð enga pemimga, í lok þriðja sóLarhrimgsáms brutiust 40 þedrra inn 1 skrifstofu yf- iirmanns ffliuigvaHLarins og kröfðust þess að flá að kom- ast aif stað, ekki hvað sízit vegna þess, að flfuigvéLamar væru byrjaðar að ffljúga fyrir lörugu. Þá var þeim komið upp í ffliugvél, þar sem þeir sátiu í háifltáma, en voru sið- an beðnir um að yffirgefa flug- vélina afltiur. Hvers vegna? Maðurinn, sem ók fianamgurs- vagnlinum, hafði því miður ekiki verið fufflkomLega ódrukk inn og þvi ekið á fliugvéLima, þannig að hún skemmdist og gat ekki fflogáð. Úrdráttur úr skýrsiu þess, sem var á vakrt á fflugvelLLn- um þemmam dag: „Ekkert sér- s/taikit kom fyrir.“ Þramenniiingamár firá Lirtera tumaja Gazerta kvarta eimnig i skýrsLu sinini yfír ókurbeisi aí hállflu srtarfsmanna flugvall anna, erfiðlieáteum með að fá ákveðnar upplýsinigar um brotrtifiarartíima og brottfarar- stað og jaÆnvel um simanúm- er upplýsinigaskri'fstofa, sem siðan gefi engar upplýsiingar, þegar loksins næsit samband við þær. FLugvólar þær, sem notaðar voru í ferðalaginu, hafa yfir 800 km fflughraða á kdst. En þegaæ lagður var samam ferða- og báðtámi, varð meðaihraðá blaðamiammanna tveggja, á rrueðam þeir vom á ffliugi — eða áititu að vera það — 170 km á klisL Það gengur öðru visi hjá SAS, segir í greininni LLtera- tumaja Gazeta. Fyrir skömrnu voru notókrár starfsmenn Aerofflots í Stoktóhólmi og sáu þá m.a. hvemiig flarmáðasöl- unni er st j órr.að þar af raf- reiknum. Það tók eina mín- útu að panitia fairmiða og skrifá flarsieðia fyrix fflugferð umhverfís jörðina og með vlðkomu I 10 borgum. Eins og H. C. Amdensen saigði: — Það er aiveg áireið- anfliegrt (Þýtrt úr Affienposrten) Victor Zorza: „Endurminningar Krúsjeffs mestu svik aldarinnar“ á sviði pólitískra bókmennta London, 21. jan. — NTB. BREZKI blaðamaðurinn Victor Zorza, sem nýtur mikils álits, sem sérfræðingur í málum Gisli Gíslason. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna í Eyjum AÐALFUNDUR fuWfrúaráðs Sjá'llfstæðisfélaganna í Vesrt- mannaeyjuim var haildinn sunnu- daginn 17. janúar síðastliðimn. Gisi Gíslason, stórkaupmaður, var endurkjörinn íormaður ráðs- ins, Sjguirður Jón-ssor,, kennari, var kjörinin ritari, Einar H. Ei- ríksson, skattstjóri, r'ar kjÖTÍnn gjaldkeri, og aðrir í stjóm eru, frú Ingibjörg Á Johneen, Hetgi Bernódusson og \tþrður Bjama- son. kommúnistaríkjanna, heldur því fram í grein í blaðinu The Guardian í dag að svonefndar „endurminningar“ Krúsjeffs séu falsaðar. Segir hann að bæði sovézka leynilögreglan KGB og bandariska leyniþjónustan CIA hafi átt þátt í fölsuninni. Endurmimmmgar þessar hafa undanfama tvo mámuði birzt í útdrætti í fjölda dagblaða um heim allan. Segir Victor Zorza að þar sé alls ekki um að ræða „mesta útgáfuviðburð áratugar- inis“, heldur þvert á móti „mestu svik aldarinnar" á sviði póli- tískra bókmenmta. Lima, Alsír, Da Nang, 21. jan. —NTB— I GÆR rakst flutningaflugvél frá fhigher Perú á fjall þar í landi, og fórust allir, sem nieð vélinni voru, 31 taisins, að þvi er lögreglan í I.inia greimli frá í dag. 1 dag fórst alsírsk flugvél með átta manns innanborðs, og týndu allir lifi, að því er hin opinbera fréttastofa í Alsir skýrði frá. Flugvélin, sem var af gerðinni Beechcraft Queen Air, var á leið frá Algeirsborg til Atna, en hrap aði rétt fyrir lendingu. Sex far- þegar voru um borð auk tveggja flugmanna. Þá fórst þyrla af gerðinni CH- 46 í eigu landgönguliðasveita Bandaríkjahers um 35 km frá Að sögn Zorza koma endur- mi'nmingamar hvorki frá Krús- jeff sjálfum né frá þei-nri deild KGB, sem sér um að koma röng um upplýsimgum á framfæri á Vesturlöndum, þótt báðir aðiflar séu viðriðnir málið. Segir hann að KGB hafi í upphafi séð um að tímaritið Life, sem keypti birtingarrétt á „endurminning- unum“, fengi þær í hendur, en síðan hafi CIA skorizt í leikinh. Kveðst Zorza ætla að færa sönn ur fyrir máli sínu í næstu grein um. Zorza segir útilokað að skýra allar missagnirnar í endurmimn- ingunum með því að Krúsjeff sé orðinn aldraður og gleyminn. Telur hann fráleitt að Krúsjeff geti hafa skráð allar missagn- irnar jafnvel þótt minni hans sé ábótavant. Máli sínu til stuðn- ings segist Zorza hafa farið mjög rækilega yfir endurmimn- ingarnar og rætt við ýmsa þá, sem þar eru mafmgreindir, m-eðal annarra Svetlönu dóttur Stalíns og Milovan Djilas fyrrum leið- toga í Júgóslavíu. Da Nang i S-Vietnam I dag. Sex hermenn fórust og 16 slösuðust, að sögn talsmanns hersins. Ekki er vitað um orsakir slyssins, né í hvaða erindum þyrlan var er hún fórst. Póstmenn hér styðja brezka STJÓRN Póstmannafélags fs- lands sendi í gær skeyti til brezka póstmaninasambandsins, sem mú á í verkfalli, með ósk- um um góðan árangur í kjara- baráttumnL Þrjár flug- vélar farast Bretland: Póstverkfallið heldur áfram Deilan að staðna í algjöru þrátefli London, 21. jan. NTB—AP PÓSTVERKFALLIÐ í Bretlandi hélt áfram í dag án þess að nokk ur merld væru sýnileg þess efn- is að dregið hefði saman með deiluaðilum. Póstmenn í Bret- landi fóru þess & leit við póst- og símamannafélög í öðrum löndum í dag að hætta að af- greiða simtöl til Bretlands, en þetta bar aðeins þann árangur, að nokkur félög lýstu siðferðileg um stuðningi við verkfallið. Allt bendir nú til þess að deil- an sé að staðna í algjöru þrá- tefli þar eð stjómin hefur ákveð ið að blanda sér ekki í málið. Allur póstur og símskeytaþjón- usta hafa stöðvazt, en 90% af símaþjónustunni, sem fer fram í sjálfvirkum stöðvum, er enn í lagi. Þetta er fyrsta verkfallið, sem starfsmenn pósts- og síma íBret landi hafa gert, en þeir eru alls 230.000 talsins. Eins og fyrr segir hafa verk- - fallsmenn óskað eftir stuðningi erlendra starfsbræðra sinna, og í dag sagði Stefan Nedzynski, framkvæmdastjðri Alþjóðasam- " taka pósts- og símamanna, sem hafa aðsetur í Brussel, að hann myndi biðja póst og simamenn, um 2% milljón talsins í 82 lönd- um, um að styðja verkfall starfs- bræðra sinna í Bretlandi. Þar sem tiltölulega fá lönd eru tengd sjálfvirku simasambandi við Bretland, gæti þetta haft alvar- legar afleiðingar fyrir viðskipta- líf Bretlands ef simamenn í öðr- um löndum neituðu að afgreiða símtöl til og frá Bretlandi. Til þessa mun þó ekki hafa komið enn, iivað sem verður. Búrfell og Laxá: Raforkufram- leiðslan eðlileg — þrátt fyrir kuldakastið ÞRÁTT fyrir knldana undanfar- Ið hefur ekki komið til truflana á raforknfranileiðslu Búrfells — eða Laxárvirkjunar. Samkvæmt upplýsingum, er Morgunblaðið aflaði sér í gær, rikir mjög eðlilegt ástand hjá Búrfellsvirkjun. Isskrið er nokk urt, en eðlilegt miðað við aðstæð- ur og starfar virkjunin með 80- 90% af fullu álagi. 1 fyrrinótt komst frostið niður i 21 stig, en síðari hlutann í gær var held- ur farið að draga úr kuldanum. Hjá Laxárvirkjun fékk Morg- unblaðið þær upplýsingar, að ástandið þar væri nokkuð gott þrátt fyrir óvenjumikla kulda undanfarið. Að vísu minnkaði raf orkuframleiðslan um 1200 kw um tíma, en framleiðslan hefur nú aftur færzt í eðlilegt horf. ísskriðið er eðlilegt, þar að Mý- vetningar höfðu lokað annarri kvíslinni, sem opnuð var í haust, nú fyrir kuldakastið. Eins brotn- aði stór ísskör úr vatninu oían Miðkvíslar og stöðvar þar rennsli, þannig að Laxárvirkjun fær nú aðeins vatn i gegnum Geirastaðaskurð, eins og tíðkast á þessum árstíma. I gær var farið að draga mjög úr frostinu. Eyfirðingar blóta þorra TUTTUGASTA og fyrsta þorra- blót Eyfirðmgafélagsins verður n.k. laugardag í Tónabæ. Blaða maður leit inn í gær og fann þar fyrir 20 konur, börn og ungliinga, skýld félagimu, seim stóðu við laufaskurð, flatningu og bakstur og var markmiðið það að baka 600 kökur, a.m.k., áður en nóttin væri liðim.. Allur þorramatur verður á borðum þarna að vanda, og harun fjölbreyttur, því að kon- urnar sögðust vilja halda í gamla íslenzka hefð. Yngsta eyfirzka blómarósin sker líka lauf. Eyfirzkar konur við laufaskurð og bakstur. (Ljósm. Sv. Þorm.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.