Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 7
M0RGTTNBLAÐ3Ð, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 19T1 7 LITLIKLÁUS OG STÓRIKLÁUS Myndin er aí Bessa, Árna og Þórlialli í hlutverkiini sínirni. Eins og fyrr hefur verið frá sagt þá verður barnaleikrit Þjóðleikhússins að þessu sinni Litli Kláus og Stóri Kláus, en leikurinn er sem kunnugt er byggður á hinu kunna sam nefnda ævintýri H. C. Ander- sens, en leikgerðin er eftir Lisu Teztner. Leikstjóri er Klemenz Jónsson, en hann hefur stjóm- að fleiri barnaleikritum en nokkur annar hjá Þjóðleikhús- inu. Leikmyndir eru gerðar af Gunnari Bjamasyni, en Carl Biilieh annast tónlistarflutning. Titiihlutverkin, Litli og Stóri Kláus, eru leikin af Þórhaili Sig urðssyni og Bessa Bjamasyni, og er þá rétt að geta þess, að Bessi hefur leikið aðalhlutverk í flestum barnaleikjum Þjóðleik hússins í s.l. 18 ár og mun óhætt að fullyrða, að fáir leikarar á íslandi munu v»ra jafnvinsælir hjá yngri kynsióðinni. Af öðr- um leikurum í þessari sýningu má nefna þessa helzta: Erlingur Gíslason leikur Halta-Hans, Ámi Tryggvason fer með hlut- verk bóndans, Bryndis Péturs- dóttir leikur konu hans, Gisli A1 freðsson leikur djáknann, Björg Árnadóttir, Lísu konu Litla Kláusar, Margrét Guðmunds- dóttir, Trinu, konu Stóra Kláus ar, Guðbjörg Þorbjarnardóttir og margir fleiri af þekktum leik urum Þjóðleikihússins fara með hlutverk í leiknum. Leikurmn verður frumsýndur laugardaginn 30. janúar kl. 15. Um 30 leikarar og aukaleíkarar koma íram í sýningunni. Þess gerist vart þörf að rekja efni leiksins hér, því að flest böm munu kannast við hið skemmtilega ævintýri H. C. And ersens, en í stuttu máli fjallar leikurinn um baráttu þeirra um komulausu og fátæku við þá ríku og voldugu og auðvitað endar aTit vel eins og í öllum góðum og gömlum ævintýrum. Marta Indriðadóttir hefur þýtt óbundið mál leiksins, en Ragnar Jóhannesson hefur ort nokkur kvæði, sem sungin eru í leikn- um. MEtLDVERZLUN varuer ras*ao, i>eglusefnan imnn t*i útlk<ey*sliu og leger- staria Þart hetzt að kurma vétritoo. THboð seodnsi: MW. merik<t „Rösleur — 6924." Vélapakkningar Dodge '46—'58, 6 cyl. Dodge Dart ‘60—‘68 Fiat, flestar gerðír Bedford 4-6 cyl., dísil, '57/64 Buick V 6 cyl. Chevrolet 6—8 cyl., '64—'68 Ford Cortma '63— '68 Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. 52—'68 G.M C Gaz '69 Hilman Imp. '64—408 Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Ranauft, ftestar gerðir Rover, bensín, disi) Skoda 1000MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taonus 12 M. 17 M, '63—‘68 Tradet 4—6 cyl, '57—'65 Volga Vauxhall 4—6 cyl., ‘63—'65 Willys ‘46—'68. Þ. Jónsson & C». Skeifan 17. Símar 84515 og 84516. 14. nóvember voru gefin sam- an í hjónaband í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni ungfrú Jónína Inga Jónsdóttir og Gunnar Stefán Pétursson. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Skipasundi 54. Barna og fjölskylduljósmyndir Austurstræti 6. Laugardaginn 12. desember voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Jónasi Gíslasyni ungfrú Ingibjörg Páls dóttir stud. med. og Helgi Þór- hailsson stud. polyt. Heimili þeirra verður að Stigahlíð 89 Reykjavik. Ljósm.st. Gunnars Ingimars Suðurveri. Langtum minni rafmagns- eyösta og betri upphitun með HX Nýir flokkar Úr alls konar stefnum þar saman er soðið, sést ekki lengur hver meiningin er. Með útvarpi og biöðum i menn er troðið öllum þeim graut, og þvi er nú ver. En meining fæst engin, þótt mikið sé talað og mönnum af kappi í Ookka þá smalað. Gunnlaugur Gunnlaugsson. 3 ÁRA ÁBYRGÐ EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565 Þann 21 nóvember voru gef- in saman í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Rut Garðarsdóttir og Kristján Pét- ursson. Heimili þeirra er að Sogavegi 218. Bama og fjölskyiduljósmyndir Austurstræti 6. Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Útskálakirkju af séia Guðmundi Guðmundssyni ungfrú Maria Guðbjörg Guð- finnsdóttir Melteigi 10, Kefiavík og Sigurgeir Toríason Miðhús- um, Garði. Heimili ungu hjón- anna er að Sólbakka, Garði. Ljósmyndastofa Suðumesja VISUK0RN RAFMAGNSÞiLOFNUM Hinir nýju ADAX rafmagns- þilofnar gera ySur mögulegt að hita hús yðar upp með rafmagni á ódýran og þægi- legan hátt. Jafnari upphitun fáið þér vegná þess að ADAX ofnarnir eru með tvöföldum hitastilli (termostat) er virkar á öll stillingarþrepin. Auk þessa eru ADAX ofnarnir með sér- stökum hitastilli er lætur ofn- inn ganga á lágum, jöfnum hita, sem fyrirbyggir trekk frá gluggum. Leitið nánari upplýsinga um þessa úrvals norsku ofna. ÁRNAÐ HEILLA BROTAMÁLMUR Kaupi atian brotamákm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Ffóatún 27, stmt 2-58-9Í. KEFLVÍKINGAR Tetk að mér nýseníði, tweyl- •ngar og viógerðir á ölÞu tréver'ki Upplýsimga'r í síroe 2764. Geymíð aug lýs i'ngtmæ Skattframtöl Þórðuir Ásgofrsson, löglræðiogut, og Þorleifur Pálsson, lögfræðiiing- utr. Vimiseimlegasit pamtiið vtótate- tíma milli kl. 18 og 19 ( síma 15023 eða 15203. ALLT MEÐ EIMSKIP A mæstunnt ferma skip voi til íslands, sem hér stgir: ANTWERPEN: Skógafoss 26. jamúeir FjaMfoss 6. febrúar * Skógafoss 17. febrúar ROTTERDAM: Skógafoss 28. jamúar * Dettifoss 4. febrúar Fjallfoss 5. febrúar Reykjafoss 11. febrúar Skógafoss 18. febrúar Dertiifoss 25. febrúar FELIXST OWE Reykjafoss 22. jamúar. SKÓgafoss 29 jartúar * Dettifoss 5. febrúar Reykjafoss 12. febrúar Skógafoss 19. febrúar Detitifoss 26. febrúar HAMBORG: Reykjafoss 26. jamúar Skógafoss 2. febrúar Fjalilfoss 8. febrúar * Dettifoss 9. febrúar Reykjafoss 16. febrúar Skógafoss 23. febrúar Dettifoss 2. marz WESTON POINT: Askja 2. febrúar Askja 16. febrúac Askja 2. marz NORFOLK: Brúarfoss 4. febrúar Selfoss 11. febrúar Goðafoss 25. febrúar KAUPMANNAHÖFN: Tungufoss 25. janúar Lagarfoss 27. jamúar Ljósafoss 1. febrúar Tungufoss 12. febrúar Lagarfoss 17. febrúac Gullfoss 27. febrúar HELSINGBORG: Tungufoss 26. jamúar Bakkafoss 2. febrúar * Tungufoss 13. febrúar GAUTABORG: Tungufoss 27. janúar Bakkafoss 3. febrúer * Tungufoss 15. febrúar. KRISTIANSAND: Tungufoss 28. janúar Bakkafoss 4. frbrúar * Tungufoss 16. febrúar GDYNIA: Lagarfosis 25. jamúar l,agarfoss 14. febrúac KOTKA: Lagarfoss 12. febrúar Laxfoss 26 febrúair. Skip, sem ekki eru merkt með stjömu, losa aðeins í Rvík. * Skipið losar í Rvik, Vest- mannaeyjum. Isafirði, Ak- ureyri og Húsavðt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.