Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.01.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1971 Wjl BÍLAÍEKiAX ÆJALURf BILALEIGÁ HVERJFISGÖTU 103 V W Sendifer&bifíeið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergsta3astræti. 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. Irilaleigan AEBBA TJT ZTFTfr, föf rental service 8-23-47 sendum Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og ffeíri varahlutar f margar gerðár bifreiða BUavörubúðtn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Simi 24180 Blástursofnar ssm Höfum fyrirHggjandi fjölbreytt úrval af blástursofrvum fyrir alis kortar húsnæði, mjög vio- sælir í bílakúra. Ji • JOHAN RÖNNING HF. Skipholti 15, KeykjavfK, sími 25400. 0 Dimmir morgnar „Útlend kona“ skrifar: „Nú er skammdegið sem bet- t*r fier rúnnlega hátffnað. Það er erfflðiw tíml baeöi fyrir sál og Mkajma, Ég hef verið að hugsa utn, hvort það létti ekM drumgain- um af fóllki, hefði klukkan ver- ið stifflt svoleiðís, að það birti fyrr uim morgnana. Siðain hæitt var að flytja Wukkuna vor og haust, hetfur húin því miður verið stiillt á þamn veg, að það birfflr seirnna en áður. Afleið- im.giin er rnáttúirlega, að það fólk, sem má vegna vinmu sirtn- ar, sefur liengra fram eftór, esn hiri'ir koma í vinnuna druiniga- iegir og iillia uppliaigðir. Þar sem ég ólst upp, þótti það skömm að iúra i rúmiimiu á morgnama. „Morgumstund gef- ur gull í mumd“, var sagt, en þá var sjáifsaigt að fara sœmi- lega snerruma í rúmið. Þessá vaka fram á nótt, sem er svo algeng hér, getur ekká verið þess virðí, að það miegi fóma morgunglieðimmd fyrir hana. 0 Einkennilegir svefn- hættir íslendinga Ég tala nú ekM um, hvaða spiDlingu það getur haft í för með sér fyrir bömdm að hanga vakamcK fraimeft&r á síðkvöld- um. Setjið bömim í rúmdð á vissum fflma, og svo mumu þau vekja ykkur á mongmana Svissneskar blússur CLUCCINN, Laugavegi 49 Trésmíðavélor óskast Eftirtaldar notaðar eða nýjar trésmíðavélar til hurðaframleiðslu óskast til kaups: 1. Pressa, rafhituð, gerð HP 80. 8. Pússningarvél. 3. Spónsög. 4. Saml'mingaivél. Tilboð merkt: „HURÐIR — 6723'' sendist afgr. blaðsins fyrir 1. febrúar n.k. STÓR- HEFST í DAG Mikið af metravöru og tilbúnum fatnaði fyrir konur, karla og börn Selt tyrir ótrúlega lágt verð AUSTURSTRÆTI 9. sæmiilliaga smemma, og þiö hefjið svo daginm sarnam hress og kát. Ég veiit, að útlendinga getur vamtað skiiilmiimg á sumvu hér, en það er sagt, að giöggt sé gestsaugað, og þó að ég haffl verið búsett hér í fjöldamöirg ár, hef ég aiffltaf umidraat svefn- háttu íslendámga. Skaimimdegið er einm þáittur þar í, en aí hverju skylduam Við gera okkur erfíðaira fyriir með þvi að lengja myrkrið fyr- ir hádegii? Það verður að spynna á móti og að signast á myrkrimu, en ekki íáta það kúga okkur. Og hvað gebum við svo sjálif gert? Til dæmáis ganga út í góða veðrið, hvenær sem hægt er, sérstaMiega á helgidögum. Ég kanm ekki við þessa sof- amdi borg á firídögum. Nú hef- ur verið sfofnað skokkfélag. KammsM er það vakndmg. Útlend kona“. 0 Tihnæli til skatt- stofunnar „Heiðnaði Velvakamdi! Vimsamilega komdu eftirfar- andi tiilimiælum tiil þedrra, sem senda okkur skatitskýrslueyðu- blöðám tfi útfyEimgar: Þeir eru áreiðamliega margir, sem vM'ja hailda efltir hjá sér afriiti aif stoaititsikýnsllumind. Þetta viil ég að mirmsta kostó, og því hef ég á hverju áni orðið að liaggja leið míma tvívegis upp á sfeattetofu: fyrst tiil þess að ná mér í eyðuiblað fyrdr afrit- ið, og síðam tíll þess að sk'ila skýnsliummi. Væri niú eklki ráð að senda eyðublað fyrir aifritlið með hverri stoattekýrsliu ? Þeir, sem ekM eru vamir að tatoa afirit, færu þá ef tiil vili að gera það og vemdiu sdg þar með á meiri reglu, sem kæmd báðum tiJ góða, skatKjregm og skabt- heimtumainmiL Með vimisemd og Vtrðimgu, Reglusamur um fjárreiður“. — Þettta er góð huigmymd, em að vísu þymigir hún útbiwð skattstoýrsílmamma om heiiming, esf í fraimikvæmd kemst. £ Sólness-sýningin í Þjóðleikhúsinu Helga Magnúsdóttir skrifar: „Kæri Velvakandi! Ég get ekki stillt mig um að senda þér nokkrar línur um ágæta leiksýniingu, sem ég sá fyrir nokkrum dögum í Þjóð leikhúsinu, og á ég þar við Sólness byggingameistara. Ég held ég hafi séð flest af leik nitum þeim, sem sýnd hafa verið eftir Henrik Ibsen hér á landi á sl. 20 árum, og læt þau aldrei fram hjá mér fara, þegar sýnd eru leikrit eftir þennan snilldar-höfund, hvort sem það er á leiksviði eða í útvarpi. Að mínum dómi er sýnimgin á Sólness by ggin gameiista ra ein bezta sýnimg sem ég hef lemgi séð á sviði Þjóðleilkhúss- ins. Leikur Kristbj argar og Rúriks var frábær í hinum erf iðu aðalhlutverkum, og auð- séð var á öllu, að leikstjórinn, Gísli Halldórsson, hefur unnið sitt verk af mikilli natni og kostgæfni. Ég kamn vel að meta, að leikurinin er settur á svið í gömlum, hefðbundnum stíl, þar sem leiktjöld og anm ar útbúnaður fellux vel að efni og anda leiksins. Ég vil leyfa mér að hvetja alla, sem unna góðni leiklist, að sjá þessa sýningu í Þjóð- leikhúsimu. Þeir verða örugg lega ekki fyrir vonbrigðum. Ilelga Magnúsdóttir“. Verzluuarhúsaæði óskast Verzlunarhúsnæði eða verzlun í fullum gangi óskast til kaups eða leigu. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Verzlun — 6720", FRÍMERKJASÝNINGIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.