Morgunblaðið - 10.02.1971, Side 5

Morgunblaðið - 10.02.1971, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1971 5 Úr Línu Langsokki á Aknreyri. Lína Langsokkur á Akureyri Þorrablót í Efri-Ey HNAUSUM, MecSallamdi, 8. febr. Síðasbliðið laiuigaxdagskvöld hélt unigmeniniafélagið hér þoimaíblót bvo seim venja hefur verið. Mairgit ttíBz kom á þorrablótið. sem haldið var að Efri-Ey, og fór aillit vel fraim. Góðmeti vair á borð- wm, svo sem reykt sauða'kjöt, súnsaðir hirútspunigar, flliatkökur og fleira. Fluttir voru skemmti- þættiir, þar á meðal arun/áll árs- ins héðiam úr sveitinmi; aiuðvitað í létitum stfil og reynt að þræða saninieiksbraut ina mátuilega. Þarna voru boðsgestir úr má- gr aninias v e i tum, ein það frétt- næmasta vair þó, að þorrablótið sótti fólk úr Reykj avík og af SuðiUirmiesjum. Hefði þetta eiin- hvém tímia þótit lamgt að sækja okemmtuin. — VMhjákwur. SAMBAND íslenzkra samvinnu- félaga hefur nýlega fest kaup á tveimur tölvum af gerðinni Burroughs — L 2000, að því er segir i nýútkomnum Sambands- fréttum og eru það „fyrstu mini-tölvumar, sem til landsins koma.“ Kostnaður einnar slíkr- ar töivusamstöðu er um 1,6 milljón króna. Önnur tölvan er komin í notkun hjá Birgðastöð S.Í.S. en hin verður notuð hjá Sambandsverksmiðjunum á Ak- ureyri. Tölva skýrsluvélardeildar Sambandsins verður í apríl n.k. stækkuð úr 16 K í 24 K og verður hún þá önnur stærsta tölvan í landinu, en sú stærsta sem er 32 K, er í eigu Skýrslu- véJa ríkisins og Reylijavíkur- borgar. Á sl. ári var gert mikið átak til að sem flest kaupfélög gætu •notfært sér þjónustu skýrslu- véladeildar Sambandsins. Þetta átak hefur verið tvíþætt: a) að gera fleiri kaupfélögum kleift að færa sér þjónustuna í nyt, b) að taka æ fleiri verkefni í Ný skíðalyfta Siglufirði, 8. febrúar. NÝ sikíðalyfta var tekin hér i notkun með svigmóti í vesturhlíð Hólshyrnu á sunnudag. Skíða- lyfta þessi er færanJeg og diesel- drifin og er önnur sams konar einnig komin til bæjarins, en hún hefur enn ekki verið sett upp. Það var Siglfirðingafélagið í Reykjavík og nágrenni, sem átti stærstan hlut i þessum lyftu- kaupum með 250 þúsund króna gjöf sinni á 50 ára kaupstaðar- afmæli Siglufjarðar. — Stefán. LEIKFÉLAG Akureyrar hefur hafið sýningar á barnaleikritinu tölvuna hjá þeim félögum, sem fyrir eru. Nú eru alls 17 kaup- félög með a!lt bókhald sitt í skýrsluvélunum, auk nokkurra fyrirtækja utan Reykjavíkur, sem rekin eru á vegum sam- vinnufélaganna. Af þessum 17 félögum hafa 11 bætzt í hópinn árið 1970, og það sem af er þessu ári. Þá segir í „Sambandsfrétt- um“, að unnið hafi verið frá ársbyrjun að prófun þriggja nýrra verkefnasviða í tölvun- um fyrir nokkur kaupfélaganna: I. Kerfi fyrir launabókhald, þar með talin framtöl í laun- um til skatts, skilagreina til líf- eyrissjóða o.s.frv. II. Kerfi fyrir innlagðar afurðir bænda, aðrar en haustafurðir, en þær voru settar í kerfi fyrir nokkrum ár- um og III. Kerfi fyrir mjólkur- bú á vegum samvinnufélaganna. Lína Langsokki eftir Astrid Lindgren, en þýðinguna gerði Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifs- dóttir. Línu leilcur Bergþóra Gústavs- dóttir, en pabba henoar, Eiirík Lainigsokk sfcipsitjóra og kóng meðal negra, leikur Jón Imgi- m-arsson. Öniniu og Tommia leifca þau Sigríður Sigtryggsdóttix og Heirmamin Arason, en aðrir leifc- enidur eru Hjördís Damielsdóttir, Guðlaug Ólaifsdóttiir, Gestur Eiin- ar Jómasson, Viðar Eggertssoin, Svainhildur Jóhammesdóttiir, Þur- íðuir, Jóhann.sdóttiir, Gísli Rúin- ar Jónsson, Eggert Þorleifssio'n, Ása Karen Otterstedt, Guðrún Sigríður Mariinósdóttir, Hairpa Brynjarsdóttiir, Helgi Rúmiar Jónisson, Hermainin Brynjanssom, Hilmar Malmquiisit, Mari'a Bjöii'k Ingvadóttir, Stefán Amaldssom og Guðrún Helga Armairisdó/ttir. Leikmynd er eftir Amar Jónssom, en búninga saumaði Freygerðanr Magnúsdóttir. Leikfélag Akureyrar æfir nú gaimianleifcirim Tópaz eftir Marcel Pagnol í þýðingu Bjama Guð- mundssonair. Tópaz leLkiur Siig- miumdur Öm Amgrímsson, Kaist- el-Bénac, Marimó Þorsiteiinssoin, Súzy, Þórey Aðajisiteimsdóttiir ee alls eru leibendur um 20. Leifc- stjóri er Jóhanina Þráiinsdóttir, en hún hefuir stundað ném i Prag og Vín. SLOTTSLISTEN Tökum að okkur réttingu á opnanlegum gluggum svala- og útihurðum. Þéttum nær 100% með „SLOTTSLISTEN'' varanlegum innfræstum þéttilistum. ÓLAFUB KR. SIGURÐSSON 8> CO. SlMI 83215. Framtíðaratvinna Ungur maður utan af landi óskar eftir framtíðaratvinnu í Reykjavík. Margt getur komið til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,6984". S.Í.S. kaupir tvær tölvur 17 kaupfélög með bókhald í skýrsluvélum Sambandsins Blað burðar í eftir- talin hverfi Tjarnargötu Óðinsgötu Baldursgötu Grettisgötu frá 36-98 Talið við afgreiðsluna f síma 10100 fólk • • • • • óskast Pillan krefst varúðar Blaðinu hefiir borizt eftirfar- andi bréf iandlæknis til lækna varðandi gegnaðarvarnatöflur: Fyrir um það bil 3 árum fengu menn rökstuddan grun um, að setja mætti töku getnað arvarnartaflna í samband við blóðsegamyndun (thrombi) og rekstiflumyndun í æðum (emb- oli). Á grundvelli sænskra og danskra athugana, sem nýlega hafa verið birtar (British Medi cal Journal 1970, 2, 203—209), má teljast öruggt, að orsaka- samband sé milli töku getnaðar- varnartaflna og rekstíflu í lungnaæðum, svo og blóðsega- myndunar í djúpliggjandi blá- æðum, heilaæðum og kransæð- um. Af þessum athugunum má ennfremur ráða, að tíðni fyrr- nefndra sjúkdómsfyrirbæra hjá konum, sem taka getnaðarvarn- artöflur er þvi meiri sem magn östrógen-efna er meira i töflun- um, enda þótt mismunandi gest agen efni kunni einnig að valda nokkru um. Þannig var greini- legur munur á tíðni flestra þess ara sjúkdómsfyrirbæra hjá þeim konum, sem tekið höfðu töflur, er innihéldu 50 míkróg, og hin- um, sem tekið höfðu töflur, er innihéldu 75 eða 100 míkróg af östrógen efnum. í þessu sambandi ber að leggja áherzlu á, að tiðni blóðsega- og rekstíflumyndunar er í heild mjög lítil eftir töku getnaðar- varnartaflna. Þá ber ennfrem- ur á það að líta, að notagildi þessara taflna til getnaðarvarna er sérstaklega mikið, sbr. það sem áður segir. Hins vegar má ekki gleyma því, að sjúkdóms- fyrirbæri á borð við blóðsega- og rekstíflumyndun eru oftast alvarlegs eðlis og geta leitt til dauða. í þessu sambandi skal og bent á eftirfarandi: 1. Leitazt skal við að nota fyrst og fremst þær getnaðar- varnartöflur, er ekki innihalda umfram 50 mikróg af östrógen efnum. 2. Forðast skai að ávísa getn aðarvarnartöfium til kvenna, sem eru með of háan blóðþrýsting, sykursýki, hjartasjúkdóma eða þjást af offitu eða af öðrum sjúkdómum, t.d. aivarlegum æða hnútum, sem vitað er, að leitt geta til myndunar rekstíflna í æðum og blóðsega. 3. Læknum ber skylda til að rannsaka gaumgæfilega hverja konu með tilliti til fyrrgreindra sjúkdómseinkenna, áður en getn aðarvarnartöflum er ávísað. Þá ber læknum skylda til að fylgj ast nákvæmlega með konum, sem taka getnaðarvarnartöflur og sjá til þess, að gjöf sé hætt, ef einkenna um rekstíflu- og blóðsegamyndun verður vart. Landlæknir. FULLKOMNASTA ÞVOTTAVÉL SEMBODIN HEFUR VERID Á ÍSLANDI PHILIPS CC 1000- Lítid L d. á þessa kosti: 'A' Vinduhraði 1000 snúningar á mínútu. Gerir nokkur betur? ^ 16 mismunandí þvottakerfi — fyrir efni af öllu tagi. 'jf 5 mismunandi hitastig ( 30°C, 40°, 50°, 60° og suða ) Skolar 5 sinnum úr allt að 100 I af köldu vatni. Fullkomið ullarþvottakerfi — krypplar enga flík. Þvottur látinn f að ofan - óþarft að bogra við hurð að framan. ^ Tekur allt að 5 kg af þurrum þvotti. 3 mismunandi hreyfingar á þvottakörfu: Venjuletf efni: 10 sek. 5 hvíld 5 sek., 10 sek. j Viðkvœm efni: 5 sek. 5 hvíld 10 sek., 5 sek. j Ullarefni: 3 sek. 5 hvlld 27 sek., 3 sek. J ■jf Sæmd gæðamerki ullarframleiðenda. i Breytið þvottakerfum að vild með elnu handtaki. + Sérstakt þvotfakerfi til aukaskolunar og vindu. + Blokerfi af be«tu gerð — fyrir öll kerfin — til að Ieggja I bleyti við hárrétt hitastig f nægu vatni. ★ A vélin að vinda eftir þvott? Þér ákveðið það með einum hnappi. Gildir fyrir öll kerfin. Tengist bæði heitu og köldu vatni — sparar mikið rafmagn og tfma. Jf Er á hjólum — rennið henni á rétta staðinn. Gerf5 úr ryðfríum efnum einungis — tryggir endingu. + Ótrúlega fyrirferðarlítil — aðeins 85x63x54 sm. ^ Arsábyrgð! Siðast en ekki sízt: VERÐIÐ — lægra en þér haldiðt HEIMILISTÆKI SF. ® SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000 HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.