Morgunblaðið - 10.02.1971, Síða 6

Morgunblaðið - 10.02.1971, Síða 6
6 MORGrUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1971 A__________________________ HÚSMÆÐUR Stórkostleg laakikun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur i dag, tiibúinn á morgun. Þvottahúsið Ehnir, Síðumúla 12, sími 31460. GÓÐUR MATUR Mjög ódýr hrossabjúgu, 75 kr. kílóið og saltað hrossa- kjöt af fuPtorðnu. Kjötbúðin, Bræðraborgarst 16, s. 12125. SALTAÐ OG REYKT folaldakjöt og buff og gúHas. Nýr hamflettur lundi. Kjötbúðin, Bræðraborgarst. 16, s. 12125. SVEFNSÓFAR eíns og tveggja manna, svefn bekkir, svefnstótar. Orvai áklæða. Greiðsluskilmálar. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. ÓDÝRT gfttgarn 48 kr. Handavinnu- efnr á lækkuðu verði. HOF, Þinghottsstræti 1. NÝKOMIN efni í rýjateppi. Fatleg mynst ur. HOF, Þingholtsstræti 1. HÚSEIGENDUR Vantar ykkur skilvísan og regtusaman Iteigjanda að 2ja tii 3ja herb. íbúð. Só svo, hrfngið þá í síma 84630. — Sigvaldi Kaldalóns. GAMALT BORÐSTOFUSETT óskast til kaups, má þarfn- ast viðgerðar. Kætiskápur óskast á sama stað. Uppl. f síma 36415. MOSKWITCH árg. 1986 ti söfu. Bifreiðar og Landbúnaðarvél- ar, Suðurlandsbraut 14, sími 38600. MALMAR Kaupi alfa brotamákna, nema járn, aitra hæsta verði. Stað- greitt. ARINCO, Skútagötu 55. Símar 12806 og 33821. VERKSMIÐJUPRJÓNAVÉL t3 sölu ásamt töluverðu magni af varahlutum. Tiib. merkt; „6981" sendist Mbf fyrir n. k. mánudag. TVÆR REGLUSAMAR stúlkur óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem næst Mið- bænum. Uppi. eftir kl. 7 á kvöldin í sfma 81128. 4RA HERB. ÍBÚÐ óskast tM teigu. Uppl. í síma 11539. VOLVO AMAZON 1967 tll sölti gegn skufdabréh'. — Uppl. í síma 81101 í kvöid og næstu kvöld. ATVINNA ÓSKAST Kona með vélrrtunar- og enskukunnáttu óskar eftir vinnu hálfan dagirm. Ýmrslegt kemur til greina. Uppl. í síma 83558. Gunnar Dúi sýnir á Mokka Kynslóðaskiptin koma stundum grcinilega í Ijós. Greifinn af Grammont varð eitt sinn fárveikur og lét þá til- leiðast að senda eftir skriftaföður handa sér. Hann var þá spurð- ur, hver væri skriftafaðir hans, og nefndi hann þá Franziscus- munk einn, er hét síra Zakarias. Þjónn var i snatri sendur eftir munkinum; en er hann kom aftur, sagði hann sinar farir ekki sléttar: „Ég gat ekki fundið skriftaföðurínn, þvi að hann er Um þessar mundlr sýnir Gunnar Dúi frá Akureyri 28 myndir á Mokka, og eru það 20 oliumál verk, 3 pastelmyndlr 3 myndir gerðar með þekjulit og 2 eftírprentanir. Litadýrð er mikil á Mokka þessa stundina, og Guðmundur veitingamaður rennir á könmma þremur tegundum af kaffi meðan fólk skoðar myndir Gunnars Dúa. — Fr.S. (Kr. Ben. tók myndina). 85 ára er I dag Sigrún Jóns- dóttir, Melstað, Vestmannaeyj- um. Laugardaginn 6.2. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Sig- riður Karlsdóttlr Dunhaga 13 Reykjavik og Bjarni Rúnar Þórðarson tækniskólanemi Suð- urgötu 62 Hafnarfirði. SÁ NÆST bezti Nýlega hafa verið gefin sam- an í hjónaband ungfrú Þórdis Arngrímsdóttir, Mararbraut 9, Húsavík og Stefán Jón Bjama- son, verzlm. Laugarbrekku 14, Húsavík. Nýlega hafa verið gefin sam- an í hjónaband ungfrú Anna Karlsdóttir, Garðarsbraut 25 Húsavík og Sigurður Helgi Jó- hannsson, Víðigrund 5, Sauðár króki. FRETTIR Systrafélag ytri-Njarðvíkur heldur fund I kvöld í Stapa 8.30. kl. ÁRNAÐ HEILLA dauður fyrir átta árum.“ Foreldr adag ur Foreldradagurinn er orðinn fast ur liður í skólum borgarinnar. Þann dag fá börnin frí í skól- anuin en i þess stað mæta for- eMrar þeirra og ræða við kenn arana. Fyrir skömnm var for- eldradagur i Laugarnesskólan- um og tók Kr. Ben. þessa mynd við það tækifæri, en sá skóli hef ur tekið þann sið upp að hafa nokkurs konar starfssýningu fyrir foreidrana á foreldradag- inn. Er ýmsum miinuni sem börn tn hafa búið til um veturinn, svo og vinnnbókum og fl. komið f.vrir i sanikomtisal skóians og þar geta foreldrarnir fengið nokkra hugmynd um það sem tinnið hefur verið að í skólan- um. GAMALT OG GOTT Sira Jón Jónsson á Melnm (D. 1663). Ort Svellaveturinn 1625. Island aumlega stendur, ákall búið við íalli, frostin frekt að kreista, fellur kind mörg i svellum; Danir drýgja oss raunir, vér dettum um þeirra pretti, ófriðar örva voði eykur oss hugarveiki, — hirði ég ei hafa með orðum, hvað fleira oss nú skaðar. VÍSUK0RN Hér er nðg um bjðrg og brauð berirðu töfrasprotann. Þetta land á ærinn auð, ef menn kunna að nota hann. Jón Ólafsson. Raddir náttúrunnar. Lækjamið og lindar óð lásu hjörtun ungu. Fossinn hefurTöngum ljóð lagt á frónska tungu. St. D. Múmínálfarnir eignast herragarð fOOLAS DTT IN6ENY 30,)AEK SKÖRDEN D€H 5W> HXWKRIN6 * --------- Eftir Lars Janson Miiminpabbinn: Bæktar ekki einhver korn hér um slóðir? Snabbi: Jú, jn, en upp- skerutíminn er bara longu iiöinn. Múmínpabbinn: Jæja, og ég býst þá við að við ætt- uni að hafa verið biiin að skera upp líka? Snabbi: Ekki sagði ég neitt nm það. Múniínmaninian: Svona, flýtum okkur. Á þeirra máli þýðir þetta, að við eigum að gera það undir eins og i hvelli.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.