Morgunblaðið - 13.02.1971, Síða 12

Morgunblaðið - 13.02.1971, Síða 12
► 12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1971 Eitt af stórblöðum Englands hefur birt landabréf yflr Afr- íku og Bandaríki Ameríku, gert með réttum stærðar- hlutföllum og & þann hátt að gTeinilegt er, að Afríka er fer falt stærri en Bandarikin. Eiðin eru 130 ár síðan David Eivingstone vann að því að kynna menningarþjóðum heims „The Dark Continent“, en svo nefndi hann hið mikla megin- land Afriku, simnan eyðimerkur innar ógnarlegu, Sahara. Fyrir tveimur áratugum voru fjögur sjálfstæði ríki í Afríku, en eru nú 35. I>au fara nú með þriðjung atkvæða á alþingi Sameinuðu þjóðanna. FuIIur helmingur hins gífur- lega manngrúa Afríku, er um tvitugt. Því mætti ætla að fram tíð álfunnar væri vel borgið. Hvítir menn hafa komið mjög við sögu í Afríku, en með mis- munandi hætti, eins og kunnugt er. Því má þó ekki gleyma, að þar hafa verið úr þeirra hópi f jöldi ágætra manna, sem unnu þjóðum Afríku mikið gagn. En enginn þeirra varð vinsælli og víðkunnari en kristniboðslækn irinn og landkönnuðurinn David Eivingstone. Afríka hef ur ekki heldur átt marga full- trúa hjá hvítum þjóðum, er hafa tekið honum fram. Kristniboð var hafið i stór- um stíl í Afríku, um það bil sem landkönnun Davids Liv- ingstones var lokið, enda bein- línis áhrifa frá honum að þakka. Hann skildi það manna bezt, sem komið hefur fram, að öflugt kristniboð mundi öðru fremur bæta fyrir það tjón, sem hvítir menn, að Aröbum meðtöldum höfðu verið valdir að. Islendingar reistu sína fyrstu kristnibftðsstöð, i Eþíó- píu 1955. í Konsó er nú fyrsti dóttursöfnuður okkar gömlu þjóðkirkju. Framlag Hins ís lenzka kristniboðssambands til trúboðs í Afríku, síðast liðið ár, var 3 millj. íslenzkra kr. Islenzkir kristniboðar í Eþíó- piu eru 12 talsins. Skýrslur um árangur þessa starfs okkar í Afríku, verða ekki birtar í þessu samhengi. Kirkjuhús fyrir fjölmennan söfnuð. •V:::-.- Albert Schweitzer með blökkubam á armi, Afríka kristin heimsálfa?: „Að flytja frumstæðum nýja lífsskoð- un, er losi þá við hugarórau Eftir Ólaf Ólafsson kristniboða Kirkju-kofí fyrir einn af 45 nýjum söfnuðum í SASÍ. En örugglega má fullyrða sam kvæmt heildaryfirliti, að vel hefur gefizt hið þriþætta starf, sem Kristur og hans menn hófu upphaflega i Gyðinga- landi, og svo er lýst: „Jesú fór um allar borgirnar og þorp in, kenndi, prédikaði og lækn- aði. Með kristniboðsskipuninni ítrekaði Kristur, að þannig ættu vottar hans að „gera all- ar þjóðir að hans lærisveinum". — (Ekki „kristna", eins og ranglega er þýtt á islenzku.) Sjálfur hét hann að vera með þeim. Honum lýsir einn manna hans þannig: „Er hann sá mann fjöldann, kenndi hann í brjósti um þá, því að þeir voru hrjáð ir og tvístraðir, eins og sauð- ir er engan hirði hafa.“ — „Án hirðis, hrjáðir og tvistraðir." Betur verður ejski mannfjöld- anum í Afríku lýst, í fáum orð um. Klausa úr bréfi frá Afríku, bregður upp lifandí mynd af því, hvernig boðskap og vitnis burði um „góða hirðinn" er tekið mjög víða í Afríku. Á stað einum, ekki fjarri Konsó, höfðu um 400 manns, úr tveimur þorpum aðallega geng ið Drottni Jesú á hönd. Inn- lendir trúboðar höfðu búið þá undir skírn, sem átti að fara fram síðasta sunnudag ársins. Lengi höfðum við beðið fyr ir þeim degi og þráð komu hans. Þegar dagurinn sá rann upp, lögðum við af stað með fyrstu skímu. Þokumóða, hráslagaleg og köld bygði fyrir útsýn. Eftir nokkurra km akstur, niður hrjóstrugar hlíðar, kom sólin upp yfir fjallsbrúnina. Við okkur blasti stórfenglegt og fagurt landslag. Þorp voru mörg i hlíðunum, en sáust illa. Gulbrún stráþök verða ekki greind frá miklum samlita gróðri, fyrr en farið er að kveikja upp eld í kofunum, og blágráan reyk leggur upp frá þeim. Fylgdarmaður minn átti heima í Sasí, öðru hinna fyrr- nefndu þorpa. Hann var rabb gefinn og einstakiega hlýlegur I viðmóti. „Við erum búnir að byggja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.