Morgunblaðið - 13.02.1971, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1971
13
Við opnun hinnar lúthersku útvarpsstöðvar Eþíópíu. Keis-
arinn í miðju heilsar dr. Sigurd Aske lengst til vinstri og
dr. C. Fry lengst til hægri.
stóra kirkju," sagði hann. „Hér
í nágrenninu eru nú 45 söflnuð
ir. Fyrir fjórum árum var hér
enginn sofnuður."
Þegar við komum til kirkju-
staðarins, voru mætt nokkur
hundruð manna, og komust
ekki nærri allir inn. Sjambú
hét eþíópski trúboðinn, sem
ásamt trúbræðrum hafði áunn-
ið flest af þessu fólki fyrir
Krist. Hann var þegar farinn
að hlýða yfir í kristnum fræð-
um, bæði þá sem átti að skíra
og ferma.
Það var dásamlegur viðburð
ur, að fá að vera þarna við-
staddur. Rúmur tími var tek-
inn til spurninga og samræðna,
enda farið yfir meginatriði
kenningarinnar, frá sköpunar-
sögunni til endurkomu Guðs
sonar. Ekki stóð á greinargóð-
um svörum. Minni þessa fólks
bregzt ekki, hafi það aðeins
iært.
Það var hrífandi að virða
þennan stóra hóp trúnema fyr
ir sér: Börn og unglinga, karla
og konur á bezta aldri, gamal
menni með bogin bök. Allt
þetta fólk, hafði frá bernsku-
árum lifað í ótta við illa anda,
(animisma) og Satan, sem það
dýrkar, fjötrað hörðum viðjum
heiðinna siðvenja og hjátrúar.
Nú var óttinn horfinn, fjötr-
arnir leystir og andlitin ljóm-
uðu af nýrri gleði.
Albert Schweitzer lýsti
þessu kraftaverki þannig: „Ég
var í hlekkjum hörðum, þú,
Herra, leystir m:iig.“ — Þau oirð
lýsa því betur en nokkur önn-
ur, hvað kristindómurinn er
hinum frumstæða manni.
1) Sbr. bók S.E. biskups: Al-
bert Schweitzer. — 1955.
Að athöfninni lokinni neyttu
um 300 manns heilagrar kvöl
máltíðar. Þá hófst lokasamvera
með vitnisburðum, bæn og
söng.
Enginn virtist hugsá til heim
ferðar, fyrr en farið var að
skyggja. Allir voru fótgang-
andi. Sagt var að margir ættu
fjögurra klukkustunda gang
heim til sín, og mundu lenda í
biksvörtu myrkri.
Heimamenn á staðnum héldu
áfram að syngja „hinn nýja
söng“.
Hve lengi veit ég ekki.
Stuttu fyrir síðustu áramót
birtist í norskum blöðum grein
um kristniboð og kirkju meðal
afriskra þjóða, í löndum sunn-
am eySimerkurinmiair, Sahaira, —
en þau nefndi David
Livingstone „Svarta megin-
landið". Þar eru íbúar líkiega
a.m.k. 200 milljónir.
Yfirskrift greinarinnar var:
„Verður Afríka kristin heims-
álfa árið 2000?“ — en undir-
skrift: Sigurð Aske.
Dr. Sigurd Aske er maður
sem mark er tekið á, ekki
ildum, að talið var, að mjög
hefði dregið úr áhrifum og út-
breiðslu kristinnar trúar í
Afríku. Hins vegar var fullyrt
að á móti hverjum einum
blökkumanni, sem gerðist krist-
inn, snerust þrettán til Múham-
eðstrúar.
„Mikið var gert úr því, að
vestrænt kristniboð þætti fram
andlegt og kröfuhart við trú-
nema. Múhameðskt trúboð væri
afrískt, en. ek'ki útienit. Það
væri vægt í kröfum, leyfði fjöl-
kvæni að vissu marki, keon-di
auðlærða trúarsiði. Því verður
ekki neitað að Múhameðs-
trú þefur orðið mikið ágengt í
sunnanverðri álfunni, en þó
ekki nálægt því eins mikið og
kristniboðí. Fjölgun kristinna
manna er hlutfallslega meiri en
fólksf jölgun í þessum löndum."
„Ég gerði mitt ýtrasta til að
afla mér ábyggilegra upplýs-
inga um þessi mál. Auk þess,
sem ég sá og heyrði, hef ég
stuðzt við nýjustu útgáfu al-
þjóðlegrar skýrslugerðar: „The
World Christian Handbook."
Sjálfstæðir söfnuðir hafa
Sigurbjörns Einarssonar bisk-
ups: „Albert Schweitzer" For-
lag Setberg 1955.).
„Hver sem kynnist hugar-
heimi frumstæðra manna og
þekkir óttann, hræðsluástand-
ið, sem þeir eru í . . . getur
aldrei framar efazt um, að oss
ber að gera allt, sem unnt er,
til þess að losa þá við þessi
hiinduirvitni .. . þótt óttinin við
ill álög og galdra sé mikill, er
hræðslan við anda ennþá meiri
bölvaldur i lífi svertingja. Er
þar bæði um að ræða náttúru-
anda og anda framliðinna.
Þeir menn einir, sem hafa séð
þessar hörmungar í nærsýn,
skilja að það er skylda vor, að
flytja frumstæðum nýja lífs-
skoðun, er losi þá við hugar-
óra, sem gem þeiim lífið svo
kvalafullt. I þessu tilliti
mundu jafnvel stækustu efa-
semdamenn verða vinir kristni-
boðsins. Skólamenntun nægir
ekki. Kristindómurinn leys-
ir þessa menn úr viðjum
óttans. Þeir vita síðan að ör-
lög vor allra eru í hendi sama
kærleiksríka föður.
-
m : M
x ": -• ‘ V
1 \
Bamingjusöm kristin móðir — eþíópsk.
David Livingstone, erkióvinur arabískra þrælakaupmanna
er úr afríkönsku listasafni.
aðeins í heimalandi hans,
Noregi. Hans nafn er kunnugt
víðast um lönd, þar sem um
kristindómsmál er fjallað.
Hann var hér á landi fulltrúi
á þingi Lútherska heims-
sambandsins 1964.
Dr. Sigurd Aske vann manna
mest að því, að Lútherska
heimssambandið reisti fyrir tíu
árum útvarpsstöðina „Rödd
fagnaðarerindisins" í Eþíópíu,
á hæsta stað Austurhorns
Afriku.
Þegar keisari Eþiópíu opnaði
stöðina 1960, var Jóhannes
Ólafsson þar viðstaddur og
sendi Morgunblaðinu frétta-
pistil. Dr. Sigurd Aske hefur
verið aðalframkvæmdastjóri og
útvarpsstjóri stöðvarinnar æ
síðan. Samstarfsmenn hans eru
nú 220, flestir Eþiópar.
Dr. Sigurd Aske hafði verið
nokkrar vikur í Noregi, og
brá sér þaðan til Afríku. Eftir
þá ferð skrifaði hann þessa
grein: „Afríka kristent konti-
nent aar 2000?"
„Ég er nýkominn frá Afríku.
Mér til mikillar undrunar, en
ennþá meiri gleði, hef ég sann-
færzt um, að ömurlegar spár
manna frá því fyrir tíu árum,
um framtíð kristindóms og
kirkju í Afríku, hafa reynzt
f jarstæða. Um og eftir 1960 var
það haft eftir öruggum heim-
myndað með sér kirkjufélög og
hafa tekið yfir allar húseignir
hins útlenda kristniboðs.
Kristniboðarnir eru i ráðum
með þeim, sem eru í þjónustu
hinnar kristnu afrísku kirkju.
Jafn ör og vöxtur kristinna
safnaða nú er, má geta nærri
hvílíkur vandi þeim er á hönd-
um, sem hafa umsjón með nýj-
um og fjölmennum söfnuðum,
lítt þroskaðra meðlima. Þar er
aðkallandi nauðsyn sálgæzla,
aukin uppfræðsla yngri sem
eldri. Þetta hefst og ótal margt
annað, með náinni samvinnu
kristnfbofSs og saímaða. Skólair
kristniboðsins, líknarstofnanir
og fjölmiðluiniaritæki. Þama er
mikil þörf fyrir starfslið, „sí-
auðugt i verki Drottins".
Á kristniboðsstöðvunum eru
enn sem fyrr stofnanirnar, sem
svara til þarfa hins þríþætta
starfs: Skólar, — sjúkraskýli
og/eða sjúkrahús og samkomu-
hús. Þetta svarar einnig til
brýnustu þarfa þess fólks, sem
verið er að vinna fyrir.
1 stuttri og ófullkominni
blaðagrein, er aðeins hægt að
gefa ófullkomna hugmynd um
þá miklu hluti, sem nú eru að
gerast í Afríku. Því skal að
lokum vitnað til orða Albert
Schweitzers, um neyð frum-
stæðra manna í Afriku, og úr-
ræði til hjálpar. (Úr bók
verður á vegi þeirra. Myndin
A.S. segir á hrifandi hátt frá
sjúkliingi, seim hamin skair upp:
1 því að hann vaknar, þreif-
ar hann eftir hendi minni og
vill ekki sleppa henni aftur . . .
Þá fer ég að segja honum og
öðrum, sem þarna eru hjá, að
það sé Jesús Kristur, sem hafi
boðið doktornum og konu hans,
að fara til Agóve, og að hvítir
menn í Evrópu hafi gefið okk-
ur það, sem við þurfum til þess
að geta lifað hér og stundað
sjúka . . . Við sitjum saman
hvítir menn og svartir, og lifum
sannindi orðanna: „Þér eruð
allir bræður" Matt. 23,6.
Það skortir talsvert á að
A.S. hafi notið fullrar viður-
kenningar sem kristniboðs-
læknir. Ég tel það miður farið.
Kristniboðar eru ekki allir
steyptir i sama móti, fremur en
aðrir.
A.S. var í orði og verki
sannur, en að visu sérstæður-
kristniboði.
Albex-t Schweitzer ævisaga.
„Mikla gleði hef ég haft af
því að predika. Mér fannst það
blátt áfram dýrðlegt, að flytja
orð Jesú og Páls mönnum, sem
aldrei höfðu heyrt þau fyrr."
Sem túlka hafði hann tvo
svarta kennara á kristniboðs-
stöðinni, þeir þýddu orð hans á
mál Galóa og Pahúin-manna, á
sitt máiið hvor.