Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 53. tbl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Dr. Finnur Guðmundsson með geirfuglinn, sem Náttúrugripasafnið hreppti fyrir tæpar 2 miiljónir króna. Sjá frétt á baksíðu. Arabar búast til orrustu Vopnahlé rcnnur út á sunnudag Fjórveldafundi frestað Beirut, 4. marz — AP — • Egyptar og Sýrlendingar eru teknir að vígbúast. Um hundrað þúsund hermenn við Siiez-skurð búast til bardaga og skriðdrekasveitir eru á leið tii þeirra. • Fumdi fjórveldanna um Miðausutrlönd, sem lialda átti í dag, var skyndilega frest- að án þess að nokkur skýring væri gefin. Jafnframt var frest- að að leggja fram skýrslu U Thants, framkvæmdastjóra SÞ. Anwar Sadat, forseti Egypta- lands, sat í gær á fundi með nokkrum æðstu ráðgjöfum sín- um, og ræddu þeir um hvað Ar- abar skuli gera þegar vopnahléið við Israela rennur út á sunnudaginn. Hinir herskárri meðal Araba eru sagðir vilja ráð ast á Israel, en talið er liklegt að Sadat takist að lægja öldurn- ar, sérstaklega ef Israelsmenn láta í einhverju undan kröfum þeirra. Ailavega er ólíklegt að tekin verði endanleg ákvörðun fyrr en fyrir liggur niðurstaða af fundi fjórveldanna, og skýrsla U Thants, aðalritara SÞ. Hins vegar hafa borizt fréttir af miklum vígbúnaði Egypta og Framhald á bls. 21. Samvinna Kanada við Norðurlönd? Ottawa, 4. marz — NTB í SKRIFLEGRI skýrslu, sem lögð var fyrir utanríkismála- nefnd Kanadaþings í dag, er lagt til að Kanada tengist Norður- löndum nánari böndum og leggi þannig skerf af mörkum til þess að friðarmyndandi þjóðfélög verði á norðurhjara veraldar. Koni þetta fram í skýrslu um friðarvandamál frá tvelmur sér- fræðingum, sem starfa hjá Er úrslitaorrustan í Laos að hefjast? Ofsalegir bardagar síðustu tvo sólarhringana Liðsauki stanzlaust fluttur inn með þyrlum Breytt bardagaaðferð Saigon, 4. marz. AP. 0 Bardagar á Ho Chi Minh-stígnum í dag (fimmtu dag), voru heiftarlegri en þeir bafa nokkru sinni áður verið í stríðinu í Indó-Kína, og margir hernaðarsérfræð- ingar töldu að þetta væri byrjunin á lokaorrustunni. £ Suður-Víetnamar hafa hv'arvetna sótt fram, og þótt þeir hafi beðið mikið mann- tjón, halda talsmenn her- stjórnarinnar því fram, að þeir hafi unnið mikinn sigur. £ Suður-Víetnamar hafa hreytt um bardagaaðferð ©g eru nú stöðugt á ferð fram og aftur í stað þess að víggirða sig á einum stað. d Sovétríkin hafa engu sinnt beiðni stjórnar Uaos um að allar erlendar her- sveitir verði fluttar úr land- inu og Bretar hafa sent út tilkynningu upp á eigin spýt jr. Bardagar á Ho Chi Minh- stígnum voru svo ofsalegir á miðvikudág og fimmtudag, að jafnvel reyndir hermenn sem eiga langan bardagaferil að baki í Indó-Kína, sögðu að þeir hefðu aldrei lent í slíku fyrr. Norður-Víetnamar gerðu gagn- árás en voru hraktir til baka, og suður-víetnamskar hersveitir sóttu fram á stóru svæði. Þeir hafa beitt skriðdrekum og hreyf anlegu stórskotaiiði, og banda- "‘iiskair þyrlur hafa stanzlaust, flutt liðsauka inn á bardaga- svæðið. Suður-Víetnamar hafa nú breytt um bardagaaðferð. í stað þess að ná á sitt vald ein- hverjum stað og búast þar til varnar, þeysast þeir fram og aftur í þyrlum, lenda til að gera harða árásir í nokkrar klukkustundir og hverfa svo á braut aftur. Bandarískur hern- aðarráðgjafi, sem var Suður- Víetnam megin víglínunnar, sagði að þeir hefðu lært sína lexíu undanfarna daga og breyttu í samræmi við það. Norður-Víetnamar hefðu svo sterkt herlið á vígvellinum að það væri óráðlegt að búast til varnar og leyfa þeim að safn- ast umhverfis. Stórskotahríð Norður-Víetnama yrði þá alveg yfirgengileg, og hann vissi um vígstöð sem hefði fengið yfir sig rúmlega þúsund fallbyssu- skot og vörpusprengjur á nokkr um klukkustundum. Franihald á bls. 21. kanadísku Friðarrannsóknastofn- uninni. Sérfræðingarnir tveir ieggja tiil, að Kanada hafi forgömgu um að siík riki í norðri taki hönd- um saman varðandi íriðarvið- leitni. Þeir benda á hið nána samstanf, sem sé með Kanada og Norðurlöndum að þvl er taki til friðargæzlustarfa Sameinuðu þjóðanna, en það hafi þó oft gerzt að Kanada hafi greitt ait- kvæði með Vesturveldunum og jafnvel öflum, sem eru nýlendu- sinnum velviiljuð, segir i skýrshi þessari. Auk Norðuriandanna íeggja sérfræðingarnir tdl, að sér- stakt samband verði haft við Ir- land. Loks leggja þeir tid, að Kanada, sem aðili i skandinav- isku hópstarfi, leggi æ mimni áherzlu á aðild sína að NATO. Per Borten Allt er enn í óvissu — sagði Borten í samtali við Morgunblaðlð Bað fyrir kveðjur til íslenzkra vina sinna MORGUNBLAÐIÐ átti í gær stutt samtal við Per Borten, fráfarandi forsætisráðherra Noregs. Han.n hefur oft kom- ið till ísland.-, og á fjölmarga vini hér á lamdi. Per Borten sagði í samtal- inu, að hann gæti ekkert sagt á þessari stundu um fram- vindu stjórnmálaþróunarinn- ar í landi sínu, því allt væri enn í óvissu og engar ákvarð anir hefðu verið teknar Borten sagði, að þótt hann hyrfi nú úr embætti for- sætisráðherra, miundi það ekki hafa nein áhrif á sam- band íslands og Noregs, því það mundi verða áfram jafn gott sem hingað til. „Við munium verða sömu vinir og áður,“ sagði forsætisráðherr- ann. Að lokum kvaðst Per Bort- en biðja fyrir kveðjutr ti'l ailra vina sinna á íslandi. Frainhald á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.