Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.03.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. MARZ 1971 19 — Myndlist Framliald af bls. 13. læknar fái inni i Domus Medica. Nú skilst máski, að sjónvarp- ið hefur aí vangá markað sér þá varhugaverðu stefnu að and æfa gegn eðlilegu listrænu mati sjónmennta. Það hefur því til- einkað sér það menningarmat að enginn myndlistarmaður með sterka sjálfsvitund og metnað mun að Óbreyttu óska aðildar að sllilkum fréttailutningi. Anarra kosta er ekki völ, því að Araruama kosta er ekM völ, því að stefnu að vanmeta þekkingu og menntun á myndlist og sam- þykkti, að slíkum viðhorfum væri haldið að almenningi, en slíkt er í algerri mótsögn við heim- speki hvers þroskaðs myndlist- armanns. Svipuð virðing fyrir mytndlist kom fram i þætti nokkrum, sem nefndist „Svipmyndir frá Lista- hátíð,“ sem fluttur var í Sjón- varpinu fyrir skömmu. Sjón- varpsáhorfendur fengu þar rif- legan skammt af ballett og tón- list, bæði pop sem klassískri, en þegar vikið var að myndlist, virt ist það gert af mæðilegum sem- iragi. Það var réfit skyggnzt inn í sýningarskrá sýningar á grafík myndum Edvards Munchs, fræg- asta myndiistarmanns Norður- landa fyrr og síðar. Þótti trú- lega ekki ómaksins vert að taka kvikmynd af sýningunni sjálfri. Sýningin var þó óefað eitt hið merkasta framlag til listahátíð- arinnar, og mun ásamt sýningu á verkum Emil Noide nokkru fyrr á Listasafni Islands hið dýr mætasta sem sett hefur ver- ið upp hérllendis af erlendri myndlist til þessa. — Rétt var litið inn á sýningu á brezkri grafík, en alls ekki vikið að hinni stóru íslenzku sýningu í Miklatúnsskálanum. Hvaða dóm ur sem á þá sýningu er lagður, er það þó staðreynd, að þarna var verið að vigja nýjan mynd- listarskála í borginni, sem út af fyrir sig hlýtur að teljast merk ur viðburður, enda standa mifcl- ar vonir til, að hann verði snar þáttur í menningarlífi borgarinn- ar í framtíðinni. Það eru allllis staðar tiil menn, sem hafa ímugust á öllu sem nefnist menntun og þekking í myndlist og öðrum sjónmennt- um, líkt og að sjálft augað eigl að vera ólæst á dýpri vitund umheimsins, — þessir menn vinna að því öllum árum að grafa undan öllu slíku í þjóð- félaginu. Merkilegt er, að á með al þessara manna eru hámennt- aðir menn á ýmsum sviðum. Þó munu flestir myndlistarmenn seinni alda, sem lengst hafa kom izt og mest skilið eftir sig, merki lega sammála í þvl atriði, að myndlist sé örfá prósent hæfi- leikar, en afgangurinn vinna og aftur vinna ásamt þekkingaröfl un og úthaldi. Að lokum vil ég segja þetta, — það virðist sem innan veggja sjónvarpsins eigi myndlistin fáa hauka á bergi, er horfi til þess viða menningarsviðs, sem henni er markað. Jafnframt því að harma verður þessa staðreynd, ber að kalla eftir sjálfsögðum umskiptum í þvi efni á þann veg, að myndlistin Mjóti hér eftir þá meðferð máia hjá sjónvarpinu, er verði ekki fjöt- ur um fót þeirra iðkenda henn- ar sem klífa vilja brattann til meira Víðsýnis og umsvifa, í stað hins ljúfa lifs á jafnlendinu. Bragi Ásgeirsson. \^G^' sgsssr MORGUNBLADSHÚSINU íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst til leigu. Helzt í nágrenni við Borgarspítala. Upplýsingar gefnar í síma 81200. BORGARSPlTALINN. Auglýsing Stórt fyrirtæki óskar eftir skrifstofumanni til starfa í aðal- skrifstofu við starfsmannamál, Umsóknir með upplýsingum um atdur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 12. marz merkt: „X — 7045", Konu ósknst tU heimUisstarfo í Árbæjarhverfi nokkra tíma í viku. Upplýsingar í síma 83307. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 79. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Geitlandi 17, þingl. eign Hilmars Steingrímssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Lands- banka íslands, Skúla Pálssonar hdl. og tollstjórans í Reykja- vík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 9. marz 1971, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Geymsluhúsnæði oskust Viljum taka á leigu 80—150 fermetra húsnæði undir hrein- legan lager. Má vera í úthverfi, en greið aðkeyrsla nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. marz merkt: „Geymslu- húsnæði — 7040", Skrifstohislúlkur oskast Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlkur frá næstu mánaðamótum eða síðar ef um semst. Viðkomandi þurfa að hafa leikni í störfum við reikninga- skrifta- og bókhaldsvélar. Umsóknir sendist Morgunblaðinu f/rir 15. þ.m. merkt: „Opinber stofnun B 7 — 7101". Laus staða Starf skrifstofumanns í launadeild fjármálaráðuneytisins er laus til umsóknar. Mánaðarlaun á árinu 1971 verða á bilinu 20.500 kr. — 25.500 kr. og ákvarðast nánar í samræmi við starfsþjálfun og starfsaldur væntanlegs starfsmanns. Tíl þess að gegna starfinu er að jafnaði talið, að starfsmaður þurfi menntun, er jafngildi stúdentsprófi svo og þriggja ára þjálfun við skrifstofustörf. Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 1. aprfl 1971. Fjármálaráðuneytið, 3. marz 1971. Árshátíð Félags Snæfeilinga og Hnappdæla í Reykjavík verður í Sigtúni laugardaginn 6. marz og hefst með borðhaldi kl, 7 s.d. Aðgöngumiðar verða afhentir hjá Þorgils Þorgilssyni Lækjar- götu 8 A á föstudag 5. marz frá kí. 5—7 s.d. og hjá Þorkeii Guðmundssyni Keflavik sími 2294. STJÓRNIN. Skrifstofuhúsgögn — skrifstofa Vegna andláts hæstaréttartögmanns eru til sölu ýmis konar skrifstofuhúsgögn og skrifstofuáhöld svo sem skrifborð, skjalaskápar, peningaskápur, reiknivélar, Ijósprentunarvél o. m. fl. Möguleiki er að fá á leigu 4ra herbergja skrífstofu- húsnæði við Miðborgina með hagstæðum leigukjörum. ARNI STEFÁNSSON, hrl., Málfkitningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. PEYSUR Nýkomið mikið úrval af PEYSUM u Laugaveöi 19 SOLUMANNADEILD SAMBANDfSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Simi 10350 Pósthóll 1079 Reykjavilt FRÆÐSLURÁÐSTEFNA UM SVEITARSTJÓRNARMAL Sambandið efntr til fræðsluráðstefnu um sveitarstjórnarmál í Domus Medica í Reykjavík dagana 10.—12 marz. Á dagskrá eru: Störf oddvitans — forðagæzla. fjallskil — gróðuirvemd — fyrirhuguð nýskipan fræðslumála, ný reglu- gerð um rekstrarkostnað skóla, uppgjör skólakostnaðar — Tekjustofnar og fjármál sveitarfélaga, gerð hreppsreikninga — þjóðskrá — byggingarmál í sveitum — nýja fasteignamatið — félagsheimili. Kynnt verða samskipti sveitarstjórna við félagsmálaráðu- neytið, Tryggingastofnun ríkisins, Hagstofu íslands, Bjargráða- sjóð Islands og Innkaupastofnun ríkisins, Dagskrá hefur verið send oddvitum. Þátttaka tilkynnist fyrir 8. marz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.